Tíminn - 04.01.1972, Page 4

Tíminn - 04.01.1972, Page 4
ÞRIÐJUDAGUR 4. janiiar 197X TIMINN Framtíðarstörf Óskum að ráða strax, eða sem fyrst, starfsmenn tll að gegna eftirtöldum störfum: Deildarstjóri þjónustudeildar. Starfið innifelur skipulagningu og stjórm á vara- hluta-, ábyrgðar- og eftirsöluþjónustu fyrirtækis- ins. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku og einu norðurlandamáli. Tæknileg menntun æskileg, en ekki skilyrði. Fulltrúi á skrifstofu. Síarfið snertir innflutning fyrirtækisins og bréfa- skriftir í sambandi við hann. Ennfremur umsjón með spjaldskrá yfir pantanir viðskiptamanna og útskrift á sölunótum. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku og einu norðurlandamáli. Verzlunarmenntun eða stúdentspróf skilyrði. Afgreiðslumaður í varahlutaverzlun. Starfið sem um ræðir, tekur til afgreiðslu og sölu varahluta í varahlutaverzlun fyrirtækisins. Umsækjendur þurfa að hafa nokkra kunnáttu í ensku og einu norðurlandamáli. Verzlunarmennt- un æskileg, en ekki skilyrði. Nánari upplýsingar um framangreind störf veitir f ramkvæmdast jórinn. Umsóknareyðublöð verða afhent væntanlegum umsækjendum á skrifstofu fyrirtækisins. X^/x£UtLaU%zAéJLaiJv. A / Suðurlandsbraut 6. — Sími 3 85 40. Orðsending til bifreiðaeigenda Meðan beðið er eftir ákvörðun yfirvalda um ið- gjöld af bifreiðatryggingum fyrir árið 1972 getur Brunabótafélagið ekki gefið út tryggingaskírteini né endurnýjað eldri tryggingar á venjulegan hátt. Félagið mun þó ábyrgjast tryggingar þeirra öku- tækja sem hjá því eru tryggð fyrst um sinn. Reykjavík, 30. desember 1971. Brunabótafélag íslands. S. Helgasor. hí. STEINIÐJA Einholti 4 Simar 26677 og 14254 ÚTGERÐARMENN Hringið, og vinsælu SKELJAPOKARNIR eru afgreiddir samdægurs. Framleiðum einnig poka fyrir hrogn, mjöi og m.fl. BÆNDUR Ódýru net kartöflupok- arnir á lager, 3 stærðir. POKAGERÐIN HVERAGERÐI Sími 4287. PILTAR, EFÞID EISIC UNMUSTUHA /j ÞÁ fl ÉC-HBINOANfl /r> tyÖrAw tísmn<(J&on\ PÓSTSENDUM — ra g Sratlántic .. . sWiSS Magnús H. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 SÓLUM flestar stærðir fyrir hjóiharða VINNUVÉLAR - VF^^FLA — DRATTARVÉLAR — VÖRULYFTARA OG BIFRFtÐAR 2 3 v 1 b m ’ /2 /3 /v KROSSGÁTA NR. 965 Lóðrétt: 2) Sverð. 3)Klaki. 4) Skortinn. 5) NiðurstaSa. 7) Arins. 14) Útt. Ráðning á gátu nr 964: Lárétt: 1) Hrapp. 6) 111. 8) Sog. 9) Amt. 10) Nám. 11) Ali. 12) Pan. 13) Ne. 15) ígerð. Lárétt: 1). Stara. 6) Hraða. 8) Ótta. 9) Planta. 10) Segl. 11) Röð. Lóðrétt: 2) Rigning. 3) El. 12) Straumkast. 13) Skógarguð. 4) Plampir. 5) Asnar. 7) 15) Kemst yfir. Ýtinn. 14) EE. HandyAngle KynniS yður hina fjöimargu möguleika HANDY hiltunnar Litur: satin bronce endurkastar Ijási BurSarþol Tvötöld hillubrún til öryggis Hornstyrking eykur stöSugleika Ailar hillur fœranlegar um hverja 50 mm Plas1fœfW,íhí fyrirbyggja skemmdir á gólfi COLNING HF. Baldurshaga við SuSuHandsveg. Reykiavik Simi 84320 PósthóH Ml. I ' ONSKOLI SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR Innritun og greiðsla námsgjalda fyrir vorönn 1972 fer fram í skólahúsinu Hellusundi 7, neðstu hæð, mánudaginn 3. og þriðjudaginn 4. janúar kl; 4—8 báða dagana. í fltestum námsgreinum verður hægt að veita við- töku nokkrum nemendum til viðbótar, þar á með- al á harmóniku. básúnu og trompet. Nauðsynlegt er að allir nemendur mæti við'inn- rituniria. Skólastjóri. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Spilum í Lindarbæ miðvikudaginn 5. janúar M. 20.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. ’ " ' / '■ .7 ’ ‘I ^ - ’.'ú-■ V' J, t Nefndin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.