Tíminn - 08.01.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.01.1972, Blaðsíða 10
'afe,;*.-:-*' TIMINN LAUGARDAGUR 8. janúar 1972 Sveifm Gtirmarsson; KVON- BÆNA SAGA Faðir minn kom til mín upp á dyraloftið og minntist forrora heita. Hann sagfii: — Nú er títninn kominn. Nú er Sigríður min á Bergi orðin gjafvaxta og þykir með freimri stúlkum sveitarinnar. Hún verður drottning búnaðarins. Ég spurði hvað honum byggi í skapi, því ef hann vildi að ég færi að biðja Sj^ríðar, yrði hann að láta skera m*r nýjan klæðnað og að honum f^ngnum skyldum við ríða einn góðan veðurdag til kvonbænanna. í sólvarmanum hér í dölunum svona árdegis kvaka fuglarnir um framtíðarfrelsi, far- saeld og blessun.., Þeir syngja fag- urt og fjörugt, þessa morgun- sélma sína, yfir hausum og herií- um vorum. -- En hvað hefirðu hugsað u=m grasatekju? Fjallagrösin verða að færast heim í búið. Maður skyldi skki rasa fyrir ráð fram, þó gift- ingarhugur sé í fólki. Eigi tjáir að slá slöku við. Þú mátt ekki láta tilvonandi hjúskaparmál mín töfra svo skynsemi þína, að þú gleymir nauðsynlegum heimilis- störfum og þarflegum lífsbjargar- aðdráttum. Jón á Bakka ætlar á þriðjudaginn og sex til átta með honum. Þú mættir ekki sleppa þeirri ferð. Þeir grasa vanalega vel, sem fara með honum. Og nú kvað hann ætla til Hveiravalla. Þú verður að drífa ger og gang í grasaferðima. Faðir minn tók þessu vel og sagði gleðilega framtíðarvon í slík u<m piltum. Tvæt- stúlkur voru nú þegar útbúnar um daginn og nótt ina. Faðir minn var svo snar í snúningurn að hann firemur hljóp en gekk. Ég sagði því næst, að saumakona yrði óðara að byrja á fötunum. Ég bauðst til að reyna við Guðrúnu á Hrauni og fór. Sól- borg var i leiðinni. Ég þurfti líka að finna hana og gat það. Sagði ég henni nú, aS burtfararstundin væri komin og þannig skyldi til haga, að hún byggisí á grasafjall þetta með Jóni og nú væri í vænd um að hún sæi aldrei framar át.t- haga eða vandamenn, en hY»r? yrði að vera hughraust. — Stattu þig að útbúa og fara með allt, sem nauðsynlegt er. Taktu við miða þessum og fáðu Grími hann. Svo sem viku seúma en þið komið í tjaldstað kem ég, eflifi. V°ifaði svo hattinum og bað hana vel að lifa. Eg náði Hrauni og fékk saumakonuna. í miðanum til Gríms bað ég urn Sólborgu og sagoi honum frá fyrírætlun minni. Sömuleiðis bað ég hann aS greiða götu hennar burtíarardaginn. Svo leið tíminn. Fólkið ióí á grasa- fjallið og fötin voru þegar saum- uð. ,Ég var hálf-óré!egur. íiina nóttina fór óg o g f.ann Grím. Hann kvað þungbæra þraut, að hugsa til meinbuga sem á voru. Ég skýrði ýtarlega fyrir honum, hvernig lífsstraumur vor yrði að berast með fossfalli öfugstreymis ins. — En þó að mótgangsbylgjurn ar freyði hver ofan á aðra, mun ég tráuðla i strand steypast. Vertu rólegur, Grímur. Sigurinn fæst. Lengur mátti eigi svo búið standa, því faðir minn hefði þá borið mig bráðlega ofurliða. Grímur! Hér er ekki hálfvelgja, ekkert mögl, ekkert víl, eða vol! Alveg beint áfram, eins og brautin sé björt og hættulaus, sem ferð vorri er heitið eftir. En þó er nú eft- ir að kamast úr sveitinni frjáls og frí, því faðir iminn leitar strax. ef ég hverf, sjálfsagt með hundr- að manns og um allt ísland léti hann leiita á f áum dögum. Grímur sýndist ætla að fara að tárfella. Ég sagði ennfremur: — Grímur! Þú verður að hjálpa mér héðan úr sveitinni. Ef þú stendur þig ekki, kemur mér ekki til hugar að halda uppi nafni þinu. Grímur sagðist ekki þora að vera við það riðinn. Ég stakk svo upp á, að hann skyldi koma dag- inn eftir, vel snemma og finna föður minn. — Þá skaltu bera þig tuðru- lega, cins og þú ert vanur og hafa þetta eymdarvæl í rómnum, eíns og hugsjúkar og k.iarklausar kerlingar hafa, þegar þær hafa í hyggju að slæg.ia lifandi mann sér til fylla, og seg föður mínum, að konan þín hafi bráðlega veikzt og það sé víst hættulegur og voðaleg ar kvilli, sem þjái hana, því aug- un séu orðin gul, eins og í grá- uin os1 gófíilum ketti. Segðu hún stynji sem kýr með kálfsótt, og rymji sem hryssa með hrossasótt. Beiddu hann því að Ijá mig eftir Sólborgu. Hér eru þrjár spesíur, sem þú skalt hafa í lófa þínum, en hendina skaltu hafa í buxna- vasa þínum. Svo á meðan þið tal- ið, lætur þú sem þú vitir ekkert um það, þó þú takir höndina upp úr vasanum og sért að velta pen- ingunum í lófa þínum. Þegar fað ir minn sér silfrið, verður hann mildari og gleymir ef til vill að neita þér, því spesíurnar töfra hann. Þú réttir honum svo silfrið og hefir Iiðugan og sniðugan for- mála, mun þá fara að losna um mig. Fleira þarf ekki að tala. Þú gætir þess, að breyta ekki út af. Vm vitjanabpiðiHi visast tiJ bflgiífagmaktai Sími 21230 Onæmisaftgerðir aegn mænusóti fvrir fullorðna tara fram t Heilsu verudarstöð Reytw.iavikur á mánu dögnm fra kl 17-18 Kvöld og helgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 8. — 14. jan. annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Næturvörzlu í Keflavík 8. 1. og 9. 1. annast Jón K. Jóhannsson. Næturvörzlu í Keflavík 10. 1. annast Kiartan Ólafsson. er laugardagurinn 8. janúar KIRKJAN HEILSUGÆZLA ......——r- SlvssvarJIstofar " Borgarsnrtalan om er opln allan <olarhrtTifflpn Stmr 81212 Slökkviliffin «p sJtikrabtfreiWi rvr tr Revklavfk oe Knrjavoe *1nv 11100 SJflkrahlfrelTI i HatnarfirrTi «m- 51336 Tannlæfenavaki er I HeiUu' ernciai rtððtnnl pai sem Slysavarðfio. an »ai oe er opm tausardaet. i sunnudasii Rt *—•*¦ •'.'•». •- Slrn 22411 Apo»eK Hatnartjarðai er jpt^ »J rtrtb aa^ tTi. ki »— 1 J auear döaum iu t»—i ott a íimnudéa uœ og dOrum neieldóenm "t -íp iTi fra ei 'ir- a Nætur oe hPleidaeavaríls laekn^ NeyftarvaKt ManurtHSi. - föstudaga 08 00 - 17.CC etngönffu nevðarT.iltelluin slm) 11510 Kvöld aætnr ig neigairatrt Mánudaps - fimm^uaae* 17 W — Oh.OC fr* r< JL 'östudae ti'J H 08.Cn maDUdat áimi ^1230 Almennaj applÝslngai ani læfcnta- uionnstn ftevMavtli ero eetpai auna 1888H Læ.knincas'Uifui ern lokaDu » laoeardöfnim wma •itotni « K'«r>r« arsttg 21 trá kl 9—11 Ml Simt Neskirkja. Messa kl. 2, séra Páll Pálsson messar. Barnasamkcma fellur íúð- ur. Séra Jón Thorarensen. Scltjarnarnes. Barnasamkoma í Félagsheimili Sel tjarnarness kl. 10,30. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Þorbe • ^nstjánsson. Guðsþjón usta k. "''"son. Asprestakall. Guðsþjónusta í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Arngrímur Jónsson messar. Barnasamkoma kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grímur Gríms- son. Laugarncskirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavarsson. Árbæ i arprestakall. Barnaguðsþjónusta í Árbæjar- skóla kl. 11. Messa í Árbæjar- kirkju kl. 2. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Grensásprcstakall. Sunnudagaskóli í Safnaðarheim- ilinu kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jónas Gíslason. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephen- sen. Frikirkjan í Reykjavík. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 10,30- Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúla- son. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnasamkoma ki. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvariðsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sigurður Rúnar Símonarson kennari ávarpar börnin. Séra Garð- ar Þorsteinsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Bamasamkoma kl. 10. Karl Sigur- björnsson stud. theol. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. GuSs- þ'jónusta kl. 2. Ræða Séra Árelíus Níelsson. Dagur eldra fólksins, kór Árbæjarskólans syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Prestarn- ir. Kirkja Óháða safnaðarins. Helgistund kl. .2.30- Fyrir börn og fullorðna, sem sækja jólafagnað- inn í Kirkjubæ. Séra Emil Björns- son. ^T.AGSLÍF Ferðafélag Island. Sunnudagsferð Hvaleyri sunnan Hafnarfjarðar. Lagt af stað kl. 13 frá Umferðar- miðstóðinni. Ferðafélag íslands. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ. Húsið verður loka® frá 9. — 15. jan. vegna hreingerninga. Félags- starfið fellur því niður þessa viku. Kvenfélagið Edda. 'Fundur verður að Hverfisgötu 21. mánudaginn 10. jan. kl. . 20.30. Takið með ykkur handavinnu. Dansk Kvindeklub Selskabsvist í Tjarnarbúð tirsdag 11. jan. kl. 20.30. Bestyrelsen. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Hall- dórsson. Varnarspilurunum í A/V með aðstoð Suðurs — tókst að hnekkja 3. gr. í eftirfarandi spili á skemmtilegan hátt. S A K D 3 H 10 7 2 T G5 43 L K6 S 10 742 SG9 H95 IIA863 T Á 10 7 6 2 T K D 8 L 8 3 1 G 10 5 4 S 865 H X D G 4 T .9 L Á D 9 7 2 Vestur spilaði út T-6 og A fékk slaginn á D. f- Flestir mundu nú spila frá Hj-Ásnum, litlu Hi., en okkar A var ekki á því að það væri nógu gott. Samkvæmt 11- reglunni atti S aðeins eitt spil hærra en T-6 V í þeim lit. Mögu- leiki var á því að V væri með 5 T og A fann skemmtilega áætlun, þegar hann spilaði T-8. Vestur sá strax hvað hann vir að fara og lét 10, en spilarinn féll, þegar hann tók á T-G. Þ^gar L og Sp. féllu ekki fékk spilarinn aðeins 7 slagi. A komst inn á Hj. Ás og þá gat Vestur yfirtekið T-K með Ás sínum. Árið 1958 kom þessi staða upp í skák Ginter, sem hefur hvítt og á leik og Fries. ABCDB0GB ABCDBVQB 18. Rc5f — Ka8 19. Hxa7f! KxH 20. Da4f og hvítur mátar. Kvenfélag Laugarnessóknar. Heldur fund mánudaginn 10. ja .. kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Spilað verður bíngó. Fjölmennið Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn. Félagsvistin byrjar aftur fimmtu- daginn 13. jan. kl. 20.30, í Alþýðu- húsinu. Félagskonur fiölmennið. lakið með ykkur gésti. - '••iifiiitiiiitiiittiitiiiitiiMwumitiiiiiHiiriifiiiiMiiiiiiiiiitiiiiiinMHiiiiiiiliiiliilfiiiiiifiiiiiiitiiiiiiitiiniiiifiiiittiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin,,,!, /P£Apy 70&(/A/r£>CW>Y jwoeKE/? cWTURee M£AMrW/LE, AT 7&£H'PÆOUTW//£r?£'/34A/G&?*//M' tSMELtf\ CAPT/K£- Jim hefur verið búinn að búa til nægar birgðir af silfurkúlum fyrir Þig. — Já, Tonto. Ég hleð byssubeltið mitt. og svo leggjum við af stað til þess að bjarga Jim. — Ég tel upp að þremur, áður en ég læt höggið ríða, hvar ex grímumaöur- inn vinur þinn? Einn tveir þrír iiiiuiimi»«HilHMmHilHmiuMMi«»»nmmwimi«mMtHim«tj«iti«^MMiniiiimtm iiiuMuuMiiHiimmiuiuiimuuMmimiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.