Tíminn - 11.01.1972, Page 7

Tíminn - 11.01.1972, Page 7
1 I • ’ .1 " 'I i I > . • . ! t I i / " | , > ÞRIÐJUDAGUR 11. janúar 1972 ,i , . ,.,. , , t TÍMINN I f * ; v » , ' j 1 J ♦ i ' r. n »' •; »» r, * ». * / •» » r ' t * . 7 , /***<**■»* íí*»*!shí«h SMssssOTskssksS „Öll tengsl við Fak- istan eru nú rofin^ — sagði Mujibur við komuna til Dacca NTB—Dacca, mánudag. Forseti Bangladesh, Mujibur Rah man, fursti kom til Dacca í dag eftir nær 10 mánaða fangavist. Honum var fagnað af hundruðum þúsunda manna, en mikið lið her- manna var við öllu búið og varnaði mannfjöldanum að' ryðjast.að flug- vélinni, þcgar Mujibur kom í dyrn- ar. 31 fallbyssuskol kvað við og mannfjöldinn hröpaði: — Lengi iifi Mujibur. Mujibur kom með brezkri ílug véi til hins iila farna flugvallar í Dacca, Þar sem stuðningsmenn hans og aðdáendur höfðu beðið klukkustunduin saman eftir hon um. Þegar hann steig út úr flug- vélinni, va rskotið 31 fallbyssu- skoti og ósköpum af blómum var kastað yfir hanm Forsetinn kom til Dacea frá Nýju Dehli, þar sem hann ræddi við leiðtoga pg tók á móti alls kyns orðum og viðurkenaingum, sem erlendir þjóðhöfðingjar eru sæmd- ir. Mujibur kom til London á laug- ardaginn eftir að honum hafði verið sleppt úr fangelsi í V-Pak- istan. í London ræddi Mujibur við Heath, forsætisráðherra og leiðtoga stjórnarandstöðunnar, Har old Wilson. Annars notaði hann tækifærið til að kynna sér það sem gerzt hefur í Indlandi, Pak- istan og Bangladesh, meðan hann sat fanginn og hafði ekki hug- mynd um, að stríð geisaði. Eftir viðhafnarmikla ökuferð frá flugvellinum í Dacca inn í borgina, sagði Mujibur undirmönn um sínum frá þeim samtölum, sem hann hafði átt við Bhutto, forseta Pakistan. — Öll tengsl við Pakist- an eru nú rofin, sagði forsetinn. Mujibur Rahman. . Queen Elizabeth“ er hún var stolt heimsflotans. Ekki þykir einleikið með bruna „Queen Elizabeth" NTB—Hong, Kong, mánudag. „Queen Elizabeth“ glæsilega farþegaskipið, sein eitt sinn var stolt heimsflotans, er nú svart hrúgald af undnu járni og ösku í höfni.nni í Hong Kong. Eldur kom úþþ í skipinu í gærmorgun og breiddist hann u*n öll 11 bilför skipsins, án þess við neitt réðist. 14 manns slösuðust. „Queen Elizabeth” sem var 83.600 lestir, var í endurbyggingu í Hong Kong, en ætlunin var að breyta skipinu í fljótandi háskóla. Með þessum bruna urðu áætlanir eigandans og 11 milljón dollarar, sem þegar var búi'ð að leggja í breytingarnar, að ösku. Hafnaryfii-völdin í Hong Kong hafa fyrirskipað nákvæma rann- sókn á brunanum, og er gert ráð fyrir, að árangurinn verði mesta skaðabótakrafa, sem um geuir í sögu kaupskipanna. Samkvæmt heimildum hjá Lloyds í London, sem er stærsta skipatryggingafé- lag heimsins, geta kröfurnar orðið allt að 6 milljörðum ísl. króna. Stöðugar bréfasendingar milli London og VaUetta Starfsmenn Cunard-skipafélags- ins, sem áður átti „Queen Eliza- beth“, hafa látið í Ijósi undrun sína yfir bruna þessum. Varafor- stjóri fyrirtækisins, sem eitt sinn var skipstjóri á skipinu, sagði að það sé öldungis ómögulegt „ð eld- Framhald á bls. 14. Aksel Larsen er látinn NTB—Kaupmannahöfn, mánudag. Danski þingmaðurinn Aksel Lur sen er látinn, 74 ára að aldri. Hann var formaður danska komm- únistaflokksins 1932—1958, en beitti sér þá fyrir stofnun Sósí- alska þjóðarflokksins og var for- maður hans til 1968. Frá 1920—1958 var Aksel Lar- sen félagi i kommúnistaflokknum. Fyrst bauð hann sig fram til þings árið 1924, en náði ekki kosniugu. Hann var kosinn á þing í Kaup- mannahöfn árið 1932 og hefu set- ið á þingi síðan. 1942 var hann tekinn til fanga og sat í þýzkum fangabúðum í þrjú ár. 1945 var hann ráðherra án stjórnardeildar í stiórn Buhls. Aksel Larsen. Humphrey reynir enn | stoð frá Lýbíu, þegar Bretar yfir-1 því yfir, að flugvöllurinn verði gefa Möltu, en Bretar hafa lýstl Framhald á bls. 14. Danir íhuga að viður- kenna Bangladesh NTB—Valletta, mánudag. Möltustjórn, undir forystu Don Mintoffs, fékk í dag enn eina tilkynningu — Þá þriðju á sólar- hring — frá brezku stjórninni. Hiu miklu samskipti milli Vall- etta og London em talin standa í sambandi við frest þaun, sem Mintoff hefur gefið Bretum til að verða á burt af Möltu með herlið sitt. Brezkir sérfræðingar álíta, að omögulegt sé fyrir Bretland' að xoma öllum eigum sínum og fólki burt frá eynni á þessurn skamma tíma. Álitið er, að brezka stjórn- in sé að reyna að fá frestinn fram lengdan. Aðrir sérfræðingar hafa látið að því liggja að bréfaskiptin séa vegna fiugvallarins á eynni, sem Bretar hafa rekið. Dom Mintofi hefur að vísu séð fyrir tæKniað- NTB—Kaupinannahöfn, mánudag. Danir eru nú að velta fyrir sér að viðurkenna Bangladesh, að því er K. B. Andersen, utanríkisráð- herra sagði í gær. Hann sagði, að það væri einsdæmi í veraldar- sögunni, að 10 milljónir ílótta- manna og blóðug stvrjöld væri árangurinn af því, að stjórn eins lands vildi ckki sætta sig við úrslit lýðræðislegra kosninga, sem hún hefði sjálf stofnað til. Sú stað- reynd, að Mujibur forseti væri nú frjáls ferða sinna, aefi von um að Bangladcsh fái stjórn, sem ræður við vandamál landsins, og þar með væri fenginn grundyöllur fyrir við urkenningu á landinu. Andérsen sagði að iokuin, að Norðurlöndin a ttu ekki að biða mjög lenvi með að viðurkenna Kangladesh NTB—Washington, mánudag. arþingmaður tilkynnti í dag, að hann ætíaði að gera þriðju tilraun sína til að verða kosina forseti Bandaríkjanna. Kosningabarátta hans á að þessu sinni að byggj- ast á því, sem hann kallar „Skyss- ur Nixon-stjórnarinnar.“ Hubert Humphrey. í tilkynningu sinr.i í dag sagði Humphrey meöal annars, að ef hann hefði sigrað árið’ 1988, væru nú engir bandarískir hermenn í Víetnam. Þá enrtunók hann lof- orð sitt úr baráttunni fyrtr fjör- um árum, að hann sem xorseti myndi fyrirskipa voRnahlé hegar í stað, stöðva sprengingar og kalla heim bandaríska liðið strax. Með þessari tilkynningu Hump- hreys, sem kom engurn á óvart, eru frambjóðendur demókrata orðnir 8 og gert er ráð fyrir að fleiri komi, áður en öll nótt er úti.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.