Tíminn - 19.01.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.01.1972, Blaðsíða 13
MIDVIKUDAGIJR 19. janúar 1972 íÞRÓTTIR TIMINN 13 2. deild kvenna KR TEKUR FORUSTU Tveir leikir fóru fram í 2. deilft kvenna f íslandsmótinu í hand- knattleik nm helgina, og var hið nnga og efnilega lið FH þátttak- andi í báðum leikjunum. Á laugardaginn lék FH við ÍR og sigraði með miklum yfirburð- um, eða 14:1. Kvennahandboltinn hjá ÍR mun eitthvað vera £ ólestri þessa dagana — a.m.k. var liðið lengst af ekki fullskipað í þess- um leik. Á sunnudaginn lék svo FH við KR í Hafnarfirði. Þrátt fyrir dygg an stuðning áhorfenda, tókst FH- stúlkunum ekki að sigra KR- stúlkumar, sem sumar hverjar höfðu, með undanþágu, leikið erfiðan leik með 2. flokki rétt einni klst. áður. Fóru leikar þann ig að KR sigraði með 9:8. Tók KR þar með forustu í deildinni með 4 stig eftir 2 leiki. Knattspyrna fyrir sunnan og norðan Sá sjaldgæfi atburður átti sér leyti árs, svo árum skiptir, enda stað á Akureyri á sunnudaginn, að þar fór fram knattspyrnuleikur. Einar Helga- son áfram með ÍBK-liðið Þá hafa öll 1. deildarliðin í knattspyrnu ráðið þjálfara fyrir sumarið Klp-Reykjavík. Keflvíkingar hafa ráðið Einar Helgason aftur sem þjálfara 1. deildarliðs síns í knattspyrnu. Mun Einar taka við liðinu í vor,. Getraunaúrslitin um síðustu helgi ...................................................................................... • ..........................................................................................................................................................................................................................................................................■■•••■............................................................, •. Einar Helgason Ulklr 15. Janúar 1572 1 X z\ Blackpool — Chelsea* z 0 - i Bumley — Huddersfield z 0 » l Crystal Palace — Everton X z - Z Man. City — Middlesboro X t - I Millwall — Hótt’m Forest á 3 - 1 Oxford — Liverpool z 0 - 3 Q.P.R. — Fulham X l -■ t South’pton — Man. Utd. X 1 - / Sunderiand — Sheff. Wed. / 3 - 0 Swindon — Areenal z 0 - Z W.B.A. — Coventry z ' * z Wolves — Lelcester X t - 1 Dieselvélar Leyland 400-125 hö. Ley- land 375—110 hö. Perkins 203—63 hö. B.M.C. 3 4L 68 hö. B.M.C. 2, 2L 55 hö. — Ford — 4D 70 hö. Ford— 6D 108 hö. Sími á skrifst. 25652, Hverfisgata 14, sími heima 17642. en hann er eins og kunnugt' er kennari á Akureyri og kemst ekki frá því starfi fyrr en að skólunum líkur í vor. Fram að þeini tíma að Einar kemur, verður Guðni Kjartansson, fyrirliði liðsins, þjálf ari þess og mun hann sjá um út- haldsþjálfun leikmanna. Þetta fyrirkomulág höfðu. Kefl víkihgar á í fyrra, og gafst það vel. Guðni sá mn. úthalSsþjálfun- ina þar til Einar kom suður, en þá tók hann við hinum almennu æfingum og skipulagði leikaðferð ir. Keflvíkingar voru mjög ánægð- ir með vEihár, enda geta- þéir ekkF verið annað, 'þár sem" hann" gerði þá að íslapdsmeisturum, og liðið að einhve.ju. skemmtilegasta liði, serri lék í 1,- deiídinni s.L ár. Nú hafa öll í. dgildarliðin ráðið sér þjálfara fyrir næsta keppnis- tímabil. Einar Helgason verður með Keflvíkingum, Ríkharður Jónsson með Akurnesinga, Viktor Helgason með Vestmannaeyinga, Óli B. Jónsson með Valsmennina, Örn Steinsen með KR-inga, Egg- ert Jóhannesson með Víkinga, — Guðmundur Jónsson með Fram- ara og ungur Júgóslavi, Míle að nafni, sem verið hefur hér á landi undanfarin ár, verður með Breiða blik. ' Öll liðin eru byrjuo að æfa að fullum krafti, sum hófu æfingar fyrir áramót, en önnur rétt eftir áramótin. Slíkt hefur ekki skeð um þetta leiti árs, svo árum skiptir, enda er vanalega allt á kafi í snjó á Akureyri um miðjan ianúar. Leikurinn var á milli ÍBA og Völsungs frá Húsavík, sem bæði leika í 2. deild í ár. Frá Húsavík kom langferðabíll með íþróttafólk, unglinga sem kepptu í handknatt- leik og knattspyrnuliði®. ,5.%'íi ,$■ ,47 oíutá'TÍ^ —LeikiS-var. á ágæjtum. velli, se: var laus við allan snjó, en nokku' hvasst var og stóð vindurinn á annað markið. Leiknum lauk með sigri Akureyringa, sem telfdu fram sínu sterkasta liði, 7:1. Þar af skoruðu Akureyringar 5 mörk undan vindinum. 1 Reykjavík fóru fram tveir knattspyrnuleikir um helgina. Úr- valslið KSÍ, sem var nokkuð breytt frá upphaflegu vali þess, lék vi'ð íslandsmeistarana frá Keflavík. Leikið var á ágætum velli en í hávaða roki og ausandi rigningu. Léiknum lauk-með sigri Keflvík- inga, 1:0 og skoraði Ólafur Júlíus son markið. Þá fór fram æfingaleikur milli Ármanns og Vals á Ármannsvell- inum. Var það all fjörlegur leikur, ép honum lauk með jafntefli 3:3. Sá leikur fór fram á sunnudag, en þá i var öllu betra veður til knatt- spyrnu en daginn óður. VOLSUNGUR FÆR LIÐSAUKA / Fær í sínar raSir Arnar Guðlaugsson úr Fram Knattspyrna var leikin á fullum krafti bæSi á Akureyri og í Reykjavík um síSustu heigi. Þessi mynd er frá leik Úrvalsliðs KSÍ og fBK, en þar sigraði lið ÍBK 1:0. Úrvalsliðið skoraði þó eitt mark í leiknum, og er þessi mynd frá því, en það var dæmt af. (Tímamynd Róbert) Meistaraflokkur Fram, bæði í knattspyirnu og handknatt- leik, mun misja góðan spón úr aski sínum nú í byrjun marz. Þá mun einn af hinum góð- kunnu leikmÖnnum Fram í báð um þessum greinum, yfirgefa félagið. Það er Arnar Guðlaugs son, scm mun flytjast til Húsa- víkur, þar sem hann hyggur á nám í rafvirkjun. Arnar hefur lengi haft hug á að komast í nám í þessari iðngrein, en ekki komizt á samning hér í Reykjavík. Hann fékk aftur tækifæri til þess á Húsavík, og hefur nú þegið það boð. Hann mun að öllum líkind- um leika með Völsungum í 2. deild í knattspymunni í sum- ar, en hjá Völsungum fyrirhitt ir hann m.a. gamlan félaga úr Fram, Hrein Elliðason. Um handknattleikinn verður líklega ekki mikið um að ræða, því Húsvíkingar hafa enn ekki teflt fram liði í 2. deild karla, en hver veit nema af því verði með tilkomu Arnars, sem mun a.m.k. dvelja á Húsavik í 4 ár. Arnar kemur áreiðanlega til með að styrkja bæði knatt- spyrnu og handknattleikslið (ef af því verður) Völsuniga. Hann hefuT í báðum þessum greinum verið í aðalliði Fram og marg- oft orðið meistari í þeim. Hann hefur einnig leikið með ungl- lingalandsliði í báðum greinum, en þeim árangri hafa fáir náð. Arnar Guðlaugsson. — Hann leik- ur meS Völsung í sumar. Sundmót Ánmanns 1972 verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur 8. febrúar. Keppt verður í þessum greinum: 200 m. fjórsundi karla. 200 m. fjórsundi kvenna (keppt um bik- ar). 50 m. skriðsundi drengja (keppt um bikar). 200 m. brimgu- Sundmót Ármanns Kraftlyftingamót Kraftlyftingamót KR fer fram sunnudaginn 30. janúar. Þátttöku- tilkynningar þurfa að hafa borizt Birni R. Lárussyni, Týsgötu 6, eða í síma 40255, eigi síðar en sunnu- daginn 23. janúar. Adalfundur handknattleiksdeildar Fram verð- ur haldinn í kvöld að Skipholti 70. Félagar fjölmennið. — Stjórnin. Aðalfundur TBR verður hald- inn miðvikudaginn 26. janúar að hótel Esju og hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjómin. sundi karla (keppt um bikar). 50 m. bringusundi teljna, f. 1960 og síðar. 100 m. skriðsundi karla (keppt um bikar). 200 m. bringu- sundi kvenna. 50 m. ski-iðsundi sveina, f. 1960 og síðar. 100 m. flugsundi karla. 100 m. baksundi kvenna. 4x100 m. bringusundi karla. 4x100 m. ski-iðsundi kvenna. Keppt verður um afreksbikar SSÍ fyrir bezta afrek mótsins sam- kvæmt gildandi stigatöflu. Þátttökutilkynningar sendist til: Siggeirs Siggeirssonar, sími 10565 eða Reynis Guðmundssonar, sími 18316, eigi síðar en mánudaginn 31. janúar. — Stjórnin. Badmintonmót Opið mót í Badminton verður haldið í íþróttahöllinni í Laugar- dal sunnudaginn 30. janúar, keppt verður í einliðaleik í meistarafl. Afl. Bfl. og tvendarl. í einum fl. Þátttaka tilkynnist til Hængs Þor- steinssonar, símar 35770 eða 82725. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að ganiga frá þátttökugj., sem er 200 kr. í einll. og 150 kr. í tvendarl. um og þeir tilkynna þátttöku. — TBR. jafnteflum og 1 útisigri, New- castle—Tottenham, á getrauna- seðli nr. 3. En spá hans er ann- ars þessi: Að þessu sinni höfum við feng- ið sem spámann góðkunnan Hafn- firðing, Ólaf H. Ólafsson, hand- knattleiksmann úr Haukum, og golfara úr Keili. Það þarf varla að kynna Ólaf fyrir lesendum íþróttasíðunnar, onda tíður gestur á henni. bæði vetur og sumar, eins og flestir „tveggja-greina“ íþróttamenn. Ólafur spáir 7 heimasigrum, 4 Leikir 22, janúar 1972 1|X 2 Arsenai <— Huddersfiatd Coventry — tpswich ' j / , ; C. Palaca — Mar.cfe, Ci.ty ZEL evarton — W.B.A, Jx Leeda — Shetttetd Utd. tóanctt. Utd. — Chelsea L Hevicastla Toíteefeam i 0 (íœtt’ra For, — Letoester X etaka — SoatfeamptHO i West Ham — Perby I Wolvea — LÍverpool /i, Blackpooi — Bristol City Jx Ólafur H. Ólafsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.