Tíminn - 22.01.1972, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 22. janúar 1972
TIMINN
19
starring THE YOUNG AMERICANS
and MILTON C. ANDERSON
Written and Directcd by ALEX GRASSHOFF
A [Eolumbia PICTURES RELEASE
TECHNICOLOR* ÆEIH,
fslenzkur texti
Afar skemmtileg ný amerísk söngvamynd f
Technicolor. Leikstjóri: Alex Grasshoff. Músik-
stjórnandi: Milton C. Anderson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
T ónabíó
| JOE
Simi 31182.
★★★★ „JOE“ er frábær kvikmynd. — Myndin
er að mínum dómi stórkostlega vel gerð. Tækni-
lega hliðin er frá mínu sjónarhorni næsta full-
komin — litir ótrúlega góðir. — Enginn kivk-
myndaunnandi getur látið þessa mynd fram hjá
sér fara. Ógleymanleg kvikmynd.
Vísir, 22. des. '71.
Leikstjórn: John G. Avildsen
Aðalhlutverk: Susan Saranden,
Dennis Patrick, Peter Boylé.
íslenzkur texti.
Sýna i nokkra daga vegna fjölda sákorana
Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Allra síðasta sinn.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sírht 50249.
Málaðu vagninn þinn
(Paint your Wagon)
Heimsfræg bandarísk litmynd í Panavision byggð
á samnefndum söngleik. Tónlist eftir Lerner og
Loewe, er einnig sömdu „My Fair Lady“. —
Aðalhlutverk:
LEE MARVIN
CLINT EastWOOD
JEAN SEBERG.
Leikstjóri Joshua Logan. íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þessi mynd hefur alls staðar hlotið met aðsókn.
ÚR OG SKARTGRIPIR:
KORNELÍUS
JONSSON
SKÓLAVÖRÐUSTlG 8
BANKASTRÆT16
tf-^18588-18600
Síml 114 75
TOLF RUDDAR
Stórfengleg og spennandí bandarísk mynd í litum
og með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð börnum innan 16 ára.
UUQARAS
Simi 32075
Kynslóðabilið
TAKING OFF
Snilldarlega ve) gerð amerísk verðlaunamynd
frá Cannes 1971 um vandamál nútímans. stjórn-
uð af hinum tékkneska MILOS FORMAN, er
einnig samdi handritið.
Mrndin var frumsýnd sl. sumar í New York og
síðan 1 Evrópu við metaðsókn, og hlaut frábæra
dóma Myndin er í litum með ísl texta.
Aðalhlutverk:-.
Lynn Charlin og Buck tlenny.
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð börnum innan 15 ára.
UNGAR ASTIR
(En kárlekshistoria)
Stórmerkileg sænsk mynd, er allstaðar hefur
hlotið miklar vinsældir.
Leikstjóri: Roy Andersson.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þessi mynd hefur verið sýnd á mánudögum undan-
farið en verður, nú vegna mikillar aðsóknar sýnd
daglega.
Kvikmyndaunnendur mega ekki láta þessa mynd
fram hjá sér fara.
S'imi HHHH
Rósir fyrir foring|ann
Spennandi og viðburðarík ný Cinemascope-litmynd
um hættulega njósnaferð í aðalstöðvar Þjóðverja.
PETER VAN EYCK
ANNA-MARIA PIERANGELI
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 eg 11.
íslenzkur texti.
APPA-PLANETAN
I
'-K
Víðfræg stórmynd í litum og Panavision, gerð
eftir samnefndri skáldsögu Pierre Boulle (höfund
„Brúin yfir Kwaifljótið"). Mynd þessi hefur alls
staðar verið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Leikstjóri: E, J, Schaffner.
CHARLTON HESTON
RODDY MCDOWALL
KIM HUNTER
Bönnuð börnum yngri en 12. ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
OÞOKKARNIR
wwnwwi'v.Ymmw.v
Ótrúlega spennandi og viðburðarík, ný amerisl
stórmynd í litum og Panavision.
Aðalhlutverk:
WILLIAM HOLDEN
ERNEST BORGNINE
ROBERT RYAN
EDMOND OBRIEN
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
*7AT
41985
Liljur vallarins
(Lilies of the field)
Heimsfræg snilladrvel gerð og leikin amerísk
stórmynd, er hlotið hefur fern stðrverðlaun. Sid-
ney Poiter hlaut „Oscar-verðlaunin" og „Silf-
urbjörninn" fyrir aðalhlutverkið. Þá hlaut mynd-
in „Lúthers-rósina“ og ennfremur kvikmynda-
verðlaun kaþólskra, „OCIC“. Myndin er með ísl.
texta.
Aðalhlutverk:
Bumer Smith: Sidney Poiter
Móðir María: Lilia Skala
Juan Archhuleta; Stanley Adams
Paðir Murphy: Dan Frazer.
Sýnd kl 5,15 og 9
Vegna áskorana sýnum við myndina yfir helgina.