Tíminn - 29.01.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.01.1972, Blaðsíða 1
$ IERA kæli- skápar Í_SS§____1 TO/xjöUUxtMAAéJLa/v. __./" RAFTftKJADEILD, MAFNA_TR_tl 2), dlMI IMtS Fréttir frá Amsterdam: Skákeinvígið hér ef hægl er að halda það í sumar ÞÓ-Reykjavik. Nú mun það veraákveöiö að Guðmundur G. Þór- arinsson, forseti íslenzka skáksambandsins haldi til Hollands á mánudag, og mun Guðmundur ræða við dr. Euwe forseta /Iþjóða- skáksambandsins, en það var eftir samtal við dr. Euwe á fimmtudag, að ák- veðið var að Guðmundur héldi utan til viðræðna og í samtali kom meðal annars fram, að þeir Fischer og Spassky væru búnir að raða tilboðunum niður og að „íslenzka tilboðið" væri efst á blaði hjá báðum þó svo, að það hafi ekki verið staðfest opinberlega. Guðmundur G. Þórarinsson sagði i viðtali við Timann að þessi niðurröðun Fichersog (Spasskys- byggist á þvi, að Island gæti haldið mótið i sumar. Ef við getum það ekki, þá er hætt við . þvi, að við fáum ekki einvigið. Guðmundur sagði, að i viðtali sinu út, hefði það komið fram, að möguleikar ísiands væru geysi- miklir og yrðum við að gefa ák- veðið svar a mánudaginn, og væru nú róið að þvi öllum árum að reyna koma þvi þannig fyrir að tsland geti haldið mótið. Mesti örðugleikarnir eru sem fyrr hótelvandræði yfir ferðamanna timann, og við athugun hefui komið i ljós, að ef skemmti ferðaskip yrði tekið á leigu oj látið liggja hér sem fljótand hótel, þá kostar það 500 þús. á daf eða 35 millj. kr. yfir allan timann sem mótið stendur. En ni hefur komið tiltals, að a'thuga hvort t.d. Rússar eru tUDunir ai senda hingað skip, þar senr Rússarnir myndu búa, og að auk yrði'að fljótandi hótel. Ef þettc gengur þá ætti að takast að haldí mótið hérlendis. Skáksamband Islands biður ni eftir áliti rikisstjórnarinnar o£ borgarstjórnar á málinu og segjs má, að það sé nú mikið á vald stjórnvalda hvernig til tekst. Óhætt er að fullyrða, að ef mótið verður haldið hérlendis, þá komi hingað fjöldi erlendra blaðamanna og myndu þeir um leið öðlast góðan skilning á landhelgismálinu og getur það orðið mjög mikilvægt fyrir tsland, þar sem þar er um milljarði að tefla. Þvi er spurn- ingin sú, hversu miklu á tsland að hætta vegna einvigisins. 1 viðtalinu við Guðmund kom fram, að menn eru svolitið hræddir um Frh. á bls. 14. Fljúga vestur um Keflavík SB-Reykjavik. Verkfall flugumferðastjóra i Kanadan, sem hófst 17. þ.m., hafði i för með sér lömun, aukaerfiði og tekjumissi fyrir Loftleiðir, að þvi er Helga Ingólfsdóttir blaðafulltrúi tjáði Timanum i gær. Verk- fallinu lauk kl.5 i gær að isl. tima og þá var flugstjórnar- svæðið opnað á ný. Flugstjórnarsvæðið sem lokaðist, er geysistórt, sagði Helga. Flugvélar, sem flugu milli tslands og Banda rikjanna urðu að fara stóran sveig i suður, allt að Azoreyjum og lengdist flug- timinn við það um 2 1/2 klst. Þetta hafði mikil áhrif á flugið hjá okkur og við töpuðum mörgum farþegum, sem voru bókaðir hjá okkur. Þá voru miklar tilfærzlur i sambandi við áhafnir. Flugið fór nú gegn um Shannon án viðkomu á tslandi og við urðum að senda þangað af- leysingaráhafnir sem farþega með öðrum flugfélögum. Sumar áhafnir okkar eru búnar að vera viku til 10 daga úti, en eru nú að tinast heim. Um tekjurhissi Loftleiða vildi Helga ekki nefna neinar tölur, Síldveiðar í nót bannaðar við Suður- og Vesturland til 1. sept. 1973 ÞÖ - Reykjavik. Með auglýsingu sjávarútvegs- ráöuneytisins dags. 27. janúar 1972, hafa verið settar reglur um sérstök veiðisvæði fyri línu v.ið Suðvesturland, i Faxaflóa og i Breiðafirði. Skipum, sem veiðar stunda með öðrum veiðarfærum en linu og handfærum, eru bannaöa veiðar til 1. april 1972 fyrir Suð vesturlandi og i Faxaflóa á eftir Frh. á bls. 14. 3S__8 Isleifur sýnir - 3 Ljósmyndari Timans GE, tók þessa mynd af ísleifi Konráðssyni á málverkasýningunni i Bogasalnum. Hér situr listamaðurinn við málverk af Snæfelis- jökli. Opinberir starfsmenn safna undirskriftum en samningaviðræður um kjaramálin halda áfram OÓ-Reykjavik. Aukaþingi Banda lags starfsmanna rikis og bæja lauk um miðnætti aðfararnótt föstudags. í lok þings- ins var gerð ályktun um kjaramálin sem send verður öllum opinberum starfs- mönnum til undir- skriftar. Alyktunin er svohljóðandi: Þar sem fyrir liggur að laun starfsmanna ríkis og sveitar- félaga hafa nú dregiít veru- lega aftur lir launum annara launþega, þá er eðlilegt og sjálfsagt, að samtök þeirra krefjist launahækkana fyrir' þann f jölmenna hóp opinberra starfsmanna, sem á tvimæla lausan rétt til kjarabóta Frh. af bls. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.