Tíminn - 29.01.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 29.01.1972, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 29. janúar 1972 TÍMINN 15 OLIVER — Sexföld verfflaunamynd. — ísienzkur terti. Heimsfræg ný amerísk verðlaunamynd í Technicolor og Cinema-Scope. Leikstjóri: Carol Reed. Handrit: Vernon Harris, eftir Oliver Tvist. — Mynd þessi hlaut sex Oscars-verðlaun Bezta mynd ársins; Bezta leikstjórn; Bezta leikdanslist; Bezta leiksviðsuppsetning; Bezta útsetning tónlistar; Bezta hljoðupptaka. — í aðalhlutverkum eru úrvalsleikararnir: RON MOODY, OLIVER REED, HARRY SECOMBE, MARK LESTER, SHANI WALLIS. Mynd sem hrífur unga og aldna. Sýnd kl. 5 og 9 SOLDIER BLUE CANDJCE BERGEN PETER STRAUSS DONALD PLEASENCE Víðfræg ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision, afar spennandi og viðburðarík. — Myndin hefur að undanförnu verið sýnd vílðs- vegar um Evrópu, við gífurlega aðsókn. Leikstjóri: RALPH NELSON — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. •7u ÞJÓDLEIKHÚSID Hó'fuðsmaðurinn frá Köpenick 40. sýning í kvöld kl. 20. Nýársnóttin sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. LEIKFEIAG REYKIAVÍKUR Hitabylgja laugard. kl. 20,30 Spanskflugan sunnudag kl. 15,00 Hjálp sunnudag kl. 20,30. Sfðasta sinn. Skuggasveinn þrilðjudag. Eristnihald miðvikudag. 123. sýning. Aðgöngumiðasalan f er opin frá fcL 14,00. Sími 13191. Iðnó OMEGA Nivada (r)imm JUpÍlUL PIERPOÍIT Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 UNGAR ASTIR (En kárlekshistoria) TOJ/o" — fslenzkur texti. — APA-PLÁNETAN Stórmcrkileg sænsk mynd, er allsstaðar hefur hlotið miklar vinsældir. Leikstjóri: Roy Andersson. Sýnd kl. 5 og 9 Þessi mynd hefur verið sýnd á mánudögum undanfarið, en verður nú, vegna mikillar að- sóknar, sýnd daglega. Kvikmyndaunnendur mega ekki láta þessa mynd fram hjá sér fara. Aðeins sýnd yfir helgina. Tónabíó Sími 31182 HEFND FYRIR DOLLARA (For a Few Dollars More) rtosÍTM pIanet miM,' Víðfræg stórmynd í litum og Panavision, gerð eftir samncfndri skáldsögu Pierre Boulle (höf. að „Brúin yfir Kwaifljótið"). Mynd þessi hcfur alls staðar vcrið sýnd við metaðsókn og fengið frábæra dóma gagnrýnenda. Lcikstjóri: F. J. Schaffner. Aðalhlutverk: CHARLTON HESTON, RODDY MC DOWALL, KIM HUNTER. Bónnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Víðfræg og óvenju spennandi ítölsk-amerísk stórmynd í litum og TechnisScope. Myndin hef- ur slegið öll met í aðsókn um víða veröld. Leikstjóri: Sergie Leone. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, LEE VAN CLEEF, GIAN MARIA VALENTE. — íslenzkur texti. — Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan .16 ára. Sími 32075 Kynsloðabilið TAKING OFF — íslenzknr texti. — Sægarpurinn CHUBASCO Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk:: CHRISTOPHER JONES, SUSAN STRASBERG, ANN SOTHERN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ tbmi 1147« GLEÐIHÚS í LONDON Snilldarlega vel gerð amerísk verðlaunamynd frá Cannes 1971 um vandamál nútímans, stjórn- uð að hinum tékkneska MILOS FORMAN, er einnig samdi handritið. Myndin var frumsýnd sl. sumar í New York og síðan í Evrópu við mctaðsókn, og hlaut frábæra dóma. Myndin er í litum með íslcnzk- um texta. — Aðalhlutverk: LYNN CHARLIN og BUCK HENNY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 15 ára. NAVAJO JOE Hörkuspennandi og vel gerð amerísk - ítölsk litmynd með BURT REYNOLDS í aðalhlutverki. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Fjörug og fyndin ensk gamanmynd í litum — með íslenzkum texta. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 50249. TOLF RUDDAR Þessi vinsæla og stórfenglega mynd með LEE MARVIN Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.