Tíminn - 29.01.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.01.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN LAUGARÐAGUR 29. janúar 1972 hjóna, en það varð aldrei af því. Nóttin var nú þegar að sigrast og lúffa fyrir deginum. Dagurinn ruddi sér braut eftir skýja-gang- stígunuim. Það hringlaði í beizlum hnökkuim og söðlum. Höttunum (fruktað var, kossarnir dundu, kveðju við fenguim og hvílíkar óskirnar. Vcizlan var búin, — vín drykkju lúinn vœrð kýs alls stað- ar. — Klárum þeir lyftu, keyrðu og sviftu, kvörtuðu stúlkurnar, kletturinn hlumbdi í hófunum glumdi. Hurfu svo kempurnar þann eftir túrinn, þraut mér saimt lúirinn. Þaut ég svo hér Oig hvar. Svona endar mitt svar. Að setjast í helgan stein, með öllu, ungur, ólúinn, fjörugur og nýgiftur, það voru þá sannarleg leiðindi fyrir miig. Tíðin var mis- fellalítið, snjór sást varla, færi því upD á það æskilegasta. Ég tók upp á því, að segja (föður imínum frá ástæðum Áns og fyriir hvaða orsak ir ég hefði igift hann. Ég vildi fá álit föður imíns um, hvort ég ætti að taka mér ferð til Vestmanna- eyja og reyna að sætta Brand við dóttur sína. Þetta afréðist imillum okkar feðga, að ég . skyldi fara. Föður ravínum þótti fraimi að því fyrir imig, ef slíkt tækist og láns- imerki, að igleðja aðra. Ég vildi láta til skarar skríða. Við skrögg- inn Brand hinn ríka, haglfræðis skjóta skeytum, og skelfa svo karl inn igamla, og aldinn auðkýfing yfirvinna, öðru mátti ég þá ekki sinna, annað en fara á stað, stökk því á gjarðaglað, og klárinn iminn brúna keyrði, á hvað sem nú að bar, á ferðinni engu eirði, ei kom á bæi þar, svo ég var, svifinn í vendingar, sífellt því sóknarsnar. Eg vil ekki færa í frásögur all- ar ósögur, króka og kýmiyrði, kröggur og sálarbyrði, serai og ófærur hríðanna, háisanna, heið- anna, hungur, þreyta og þorsti, þess konar fann ég allt, fjandi og ffannst mér kalt. Ég brauzt samt í igegnuim stórstrauima náttúrunn- ar, ó sterka Brún mínuim. Bers- erkir gerðu ei betur. Blótaði ég sjaldan þó, snar óð ég snjó, snúð- ugan upp í þjó, imér þótti það rnieira en nág. Að kveldi dags kom ég á Eyr- arbakka og fékk Þar góðar viðtök- ur hjá kaupmanni. Frétti líka að skip Vesbmamneyinga væri þar og þeir færu þaðan daginn eftir. Ég fékk imér far með drengjum þess um, þeir fóru tímanlega dags og höfðu franskan rjóma til að hita sér á. Það var iglatt á hjalla hjá skipsdrengum þessum. Ég bað þá saimt að Mta lítið, því lóðrið hvelfdi skipinu, en það voru karl ar, sem þegi kviðu. Þeir knúðu sterkar árarnar, knörinn hraustur hjó og lagði, hrönnin særðist þá, öskraði ýsulá, ægir var ljótur á brá, bretti hann skjá. Halelújá. Við náðum saimt farsællega eyj unuim. En heiimili þessara pilta var langt frá bæ Brandar. Ég var um nóttina hjá þessuim körlutn og þeir buðu mér alls ekkert ann að en brennivín. Það var þeirra mæturgreiði. Þeir lágu í sjóbúð og þair varð ég að hvíla líka. Daginn eftir vöknuðu þeir snomima og huguðu til ffiskiróðra. Ég spurði hvort langt .væri til bæja, en þeir sögðu stutt, ég spurði hvort hægt mundi vera að fá þar mat keypt- an. Þcir sögðust ekki vera vissir uim það, hvort ég fengi hann keyptan, cn þeir sögðust vita, að ég fengi hann gefins. Þeir bentu imér hvair bærinn var. Það var lít- il hæð, scm skyggði á bæinn. Ég spurði þá, hvað flutningurinn fyr ir mig kostaði og tók upp budd- una til að borga þeim farið, en þeir vildu cnga borgun þiggja, og báru sig illa yfir því, að geta ekki gefið mér að borða, en þeir sögð- ust vcra útgerðarmenn og ckki hafa mat aflögu. Ég kvaddi þá og þakkaði þeim alúðlega skemmtun, gjafir og þægilegheit og fór. Fann ég svo bæinn og gerði boð fyrir húsráðanda. Bóndi sá koim út og eftir ýmsar spurnimgar, spurði ég hvort hann gæti selt niér mat. Hann bauð mér inn og öll alúð var þar á borð borin, ásaimt aneð nógum vistum. Fóru svo húsbóndi og fjósakarl hans — aðrir voru ekki heiima — imeð mér. Þegar þeir skildu við mig vildu þeir ekki peninga mína, heldur gáfu mér að öllu leyti greiðann og fylgdina og sögðu inér svo vel til veigar. Heiður og vegsemd sé þeim fyrir igreiðvikni við mig. Ég fór leið imína og var nú fullur og fjör uigur af rafabelti og höfuðkinn, með ýmsu fleira, sem blikað hafði á boirði hjá eyjarskeggja þessum. Víða gerði ég vart við mig í kotum meðfram sjónum .og igerði mér til erindis að spyrja um skemmstu leið til Brandar. Allir viti bornir vóðu út á hlað. Þeim þátti furðu gegna, að sjá vel bú- inn mann, ég var ó skósíðri kaf- eiu og heldur stór í raun réttri, sýndist því eyjarskeggjum, að óg vera tröll en ekki maður. Kerling arnar og krakkarnir slógu hring utan um mig og skoðuðu mig nákvæmlega með augunum. Allir voru vingjarnlegir og sumir gengu með mér og sögðu mér af búnaðarháttum. Eign bænda var anestmegis skipastóll. Mér virtist fólk hafa nóg að borða. Það var kátt og rólegt og að sjá laust við allan áhyggjudrunga. Að kvöldi þessa dags veittist mér sú ánægja, að geta barið að dyrum hjá Brandi. Út kom ungur maður, sem ég þóttist sjá að væri bróðir Guðnýjar, eða líkur var hann henni. Pilturinn varð feiminn. Þegar ég rétti honum höndina, hrökk hann við og hörfaði aftur á bak inn í dyrnar. Hann hefir haldið að ég ætlaði að taka í bringu hans og svifta honum burtu með imér. Pilturinn hefir haldið að ég væri álfakóngur, koim inn frá mararbotni, og mundi vilja sækja sig, hylla sig og gifta sig dóttur sinni. Ungi maðurinn hafði aldrei séð svona stóran mann. Hann var því hræddur. Ég spurði, hvort húsráðandi væri heima og bað um gistinigu. Piltur inn flýtti sér inn, en út kom aft- ur hópur af karlmönnum. Þar sá ég gráhærðan öldung, og spurði hann mig hvort ég hefði ffarang- ur. Ég neitaði. Leiddi hann mig svo til baðstofu og var sérlega al- úðleigur, sem allir Vestmanneying ar. Nú var farið að kveikja og var þá Brandur seztur í hásæti og leiftraði af hans kónglega svip út í frá til þegna hans, sem skip- uðu sæti sín utar frá um höllina. Þennan ríkmannlega herra sá ég Krossgáta dagsins 1024. KROSSGÁTA 1) Drykkjarins þrif. 9) Afrek. 12) Röð. 13) Ambátt. 16) H á r 1 a u s 5) Strák.7) 0- 11) Onefndur. Greinir. 15) Eyða. 18) s t a ð u r . Lóðrétt 1) Saddur. 2) Aur. 3) Nr. 4) Grá. 6) Kaflar. 8) Árs. 10) Lóm. 14) Sko. 15) Unn. 17) Æf. 1) Jaxlinn. 4) Tók. (i) Borða. 14) Blöskra. 2) Sverta. 3) Þófi. Iðki. 8) Fljót. 10) llát. 15) Poka. 17) Ráðning á gátu Nr. 1023 Lárétt 1) Svanga. 5) Urr. 7) Dár. 9) Ala. 11) Dr. 12) Of. 13) Uss. 15) Uml. 16) Kæn. 18) Sofnar. 0 o N //-//£¦ 'mVÁSP/ COÍ/LP 7WTB£\ MyM4SAC£-£> FJP/£//£>- — Hér er kaffið, svo býst ég við, að þér viljið halda áfram. — Satt að segja finnst mér ýmislegt hér um slóðir mjög athyglisvert. . . .Hann gaf mér merki. Skyldi þetta vera grimumaðurinn dulbúinn? — Þvi er félagi ykkar svona þögull? — Hann datt og missti minnið. Ekki ónáða hann með spurningum, læknirinn vill að hann hvilist. R E K I USE THE SILENCER OH YOUR GUN. SAM. WAIT FOR HIM NEAR THE ANCHOR CHAlN — HER TOO. SHE'S CRACKING UP — SHE'LL BLOW THE WHOLE PEAL- BESIDES,A TWO - WAY SPLIT IS BETTER THAN THREE WAÝ. — ó, herra Walker. . — Það ert þú Bella, á fótum svona seint? — Ég gat ekki sofið, er þér sama, þó ég gangi með yður. — Já, já. — Settu hljóðdeyfinn á byss- una og biddu eftir honum við akkerisfestina, henni lika. — Bellu? — HUn er að bakka, éyðileggja allt. Auk þess er þægilegra að skipta i tvo staði en þrjá.!!! dr. frá og Laugardagur 29. janúar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 Víðsjá 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15.55 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Jakobs Benediktssonar s.l. mánudegi. 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit barna unglinga: „Leyndardómur á hafsbotni" eftir Indriða Úlfsson 16.40 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar 17.40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur. 18.00 Söngvar í léttum tón 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Könnun á áfengismálum: fyrri hluti1 20.15 Hljómplöturabb 21.00 Smásaga vikunnar. 21.30 ,;Hve gott' og fagurt —" Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 29. ianúar 1972. 16.30 Slim John. Enskukennsla í sjónvarpi. 11. þáttur. 16.45 En francais. Frönskukennsla í sjónvarpi. 23. þáttur. Umsjón Vigdís Finnbogad. 17.30 Enska knattspyrnan. Stoke City — Southampton. 18.15 Iþróttir. M.a. frá sfðari landsleik Is- lendinga og Tékka í hand- knattleik og frá skíðamóti í Oberstaufen. (Evrovision — Þýzka sjónvarpið) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglvsingar. 20.25 Skýjum ofar. Brezkur gamanmyndaflokk- ur. Slettist upp á vinskap- inn. Þýðandi Kristrún Þórðard. 20.50 Réttur er settur. Laganemar við H.t. setia á svið réttarhöld i máli, sem rís út af ónæði frá dans- leikjum i veitirigahúsi, sem ekki hafði verið gert ráð fyrir við skipula.^ningu íbúðahverfis. Umsiónarmaður Magnús Biarnfreðsson. 21.50 A vnldi Indíána. (Comanche Station). Bandarísk bíómynd frá árinu 1960. Leikstjóri Budd Boetticher. Aðalhlutverk Randolph Scott, Nancy Gates, Skip Homier og Claude Akins. Þýðandi Jón Thor Haraldss. Jeff Cody er að leita konu sinnar, sem Com- anche-indíánar hafa tekið til fanga. Á ferð sinni fréttir hann af annarri hvítri konu, sem er í nauð- um stödd, og ákveður að liðsinna henni ,hvað sem á dynur. 23.05 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.