Tíminn - 29.01.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.01.1972, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 29. janúar 1972 TÍMINN 13 <#&<** 0Ww Vörubifreiðastjórar Sólum Bridgestone- snjómunstur á hjólbarðana Alhliða Hjólbarðaþjónusta SÓLNING H/F Baldurshaga v/Suðurlandsveg Simi 84320 - Pósthólf 741 Hvernig varð heimurinn til? — Sköpun — Þróun? Sigurður Bjarnason flytur erindi um þetta efni í Að- ventkirkjunni, Ingólfsstræti 19, Reykjavík, sunnudaginn 30. janúar kl. 5. Komið og hlýðið á athyglisvert efni. Jón H. Jónsson, skólastjóri syngur einsöng. Nágrannar! Aðalfundur Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Reykjavík, verður að Hótel Borg sunnud. 30. jan. kl. 15,30. DAGSKRÁ: 1. Ávarp formanns klúb'bsins: Harðar Valdimarsson- ar, lögregluvarðstjóra. 2. Afhending viðurkenningar- og verðlaunamerkja Samvinnutrygginga 1971 fyrir öruggan akstur. 3. Erindi: Umferðarvandamál íslendinga: Pétur Sveinbjarnar- son, framkv.stj. Umferðaráðs. 4. Frásögn af III. Fulltrúafundi Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR: Kári Jónasson, blaðamaður. 5. Aðalfundarstörf samkvæmt sam- þykktum klúbbanna. 6. Önnur mál. 7. Kaffiveitingar í boði klúbbsins. 8. Litkvikmynd um notkun Öryggis belta. Fjölmennum stundvíslega! Allt áhugafólk velkomið! STJÓRN Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR Reyk j av ík KEFLAVÍK — SUÐURNES Steinþór Þórðarson flytur erindi í safnaðarheimili Sjöundadags aðventista, Blikabraut 2, Keflavík, sunnudaginn 30. janúar kl. 5. Erindið nefnist: Spádómar, sem ekki hafa rætzt. Áxni Hólm annast tónlist- ina. — Allir velkomnir. H E IMSFRÆGAR LJÓSASAMLOKUR 6 og 12 v. 7" og 53/4" BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval. Viðurkennd vestur-þýzk tegund. Heilsala — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land allt. SMYCILL Ármúla 7. — Sími 84450.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.