Tíminn - 30.01.1972, Page 10

Tíminn - 30.01.1972, Page 10
10 TÍMINN SUNNUDAGUR 30. janúar 1972 er sunnudagurinn 30. janúar 1972 HEILSUGÆZLA iii—ii FUF í Árnessýslu fUF 1 Arnessýslu efnir til félagsmálanámskeiðs, og hefst það þriðjudaginn 1. febrúar kl. 21.oo i Framsóknarhúsinu á Selfossi öllum heimil þátttaka. Stjórnin. Félagsmálaskólinn Fundur verður að Hringbraut 30, mánudaginn 31. jan. og hefst kl. 20.30. Ólafur Hannibalsson, skrifstofustjóri ASt, og Barði Friðriksson, skrifstofustjóri Vinnuveitendasambandsins, ræða um samband launþega og vinnuveitenda, og svara jafnframt fyrirspurnum. Allir velkomnir. Rangæingar Framsóknarfélag Rangárvallasýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni i Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli. Keppnin hefst sunnudagskvöldið 30. janúar n.k. kl. 21.30. Heildarverðlaun er ferð til Kaupmannahafnar fyrir tvo og vikudvöl þar. Auk þess eru góð verðlaun fyrir hvert kvöld. Avarp flytur Steingrimur Hermannsson ritari Framsóknarflokksins. Aðalfundur fulltrúaráðsins Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn annað kvöld, (mánudagskvöld) i Tjarnarbúð, og hefst kl. 21:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Fulltrúar sýni skirteini viö innganginn. Stjórnin. Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan ivar, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum heigi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og hclgidagavarzla lækna. Ncyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Kvöld og helgidaga vör/.lu apóteka vikuna 29. janúar til 4. febrúar annast Reykjavikur- apótek og Borgarapótek. Næturvörzlu í Keflavík 28. jan. annast Guðjón Klemenz- son. KIRKJAN Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Uaugarneskirkja: Messa kl. 11 ath. breyttan messutima. Barnaguðsþjónustan fellur niður. Séra Garöar Svavars- son. II á t ei gs ki r k ja : Barna samkoma kl. 10.30 Séra Jón Þorvarðsson Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jonsson. llallgrimskirkja: Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Guösþjónusta kl. 2. Dr. Jakob Jónsson, ræðuefni: kaupdeilan i vingaröinum. Barnaguösþjónusta kl. 10. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Dðmkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson messa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skólanum. Breiðholtssöfnuður: Barna- samkomur i Breiðholtsskóla kl. 10 og 11.15. Sóknarprestur og Æskulýðsfulltrúi. Kópavogskirkja: Barnaguðs þjónusta kl. 10. Séra Arni Pálsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bolli Gústafsson Laufási predikar. Séra Ólafur Skúiason. Frikirkjan Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Guð- mundur Óskar Ólafsson. Grensásprestakall: Sunnu- dagsskóli i Safnaðarheim- ilinu Miðbæ kl. 10.30. Guðs þjónusta kl. 2. Séra Jónas Gislason. Arbæjarprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa i Árbæjarskóla kl. 2. Séra Guö- mundur Þorsteinsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Helguð ráð- stefnu bindindisráðs kristinna safnaða. Ræða Séra Arelius Nielsson.Óskastund barnanna kl. 4. Sóknarprestar. Asprestakall: Messa i Laug- arásbiói kl. 1.30. Barnasam- koma kl. 11 á sama stað, Séra Grimur Grimsson. Aðvcntkirkjan f Reykjavfk: Laugardagur: Bibliurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Kenneth Wright predikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Sigurður Bjarnason flytur erindi. Hvernig varð heimur- inn til? Sköpun? Þróun? Ein- söngur. Sjá auglýsingu i blað- inu i dag. Safnaðarheimili Aðventista i Kcflavik: Laugardagur: Bibliurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 15.30. Kenneth Wright predikar. Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Steinþór Þórðarson flytur erindi. Spádðmar, sem ekki hafa rætzt. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir h.f. Leifur Eiriksson fer til Glasgow og London kl. 0800. Er væntan- legur til baka kl. 16.45. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. SIGLINGAR Skipadeild SIS. Arnarfell fer i dag frá Hull til Reykjavikur. Jökulfell fer i dag frá Keflavik til Akraness, Vestfjarða og Norðurlandshafna. Disarfell er i Gdynia fer þaðan til Liibeck og Svendborgar. Helgafell fór 27. þ.m. frá Svendborg til Akureyrar. Mælifell væntanlegt til Möltu 4. febr. Skaftafell væntanlegt til Póllands á morgun. Hvassafell væntanlegt til Gufuness á morgun. Stapafell væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Litlafell er á oliu- flutningum á Faxaflóa. Susanne Dania lestar i Svend- borg. Stacia lestar i Sousse. Skipaútgerð rlkisins. Hekla er á Austfjarðarhöfnum á suður- leið. Esja er væntanlej til Reykjavikur árdegis i dag úr hringferö að vestan. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. Baldur fer til Snæfellsness— og Breiöafjarðarhafna á miö vikudag. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskól- anum 1. febr. kl. 20.30. Skemmtiatriði. — §tjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir pilta og stúlkur 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá ki. 8. Séra Frank M. Halldórsson. TRAKTOR KEDJUR Algengar stærðir fyrirliggjandi. Öj ÞORHF Skólavörðustíg 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19255. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fuilbúnar og í smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla iögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala BELTIN ____ UMFEROARRAO Kaupi víxla og stutt skuldabréf fyrir vörur og peninga. Upplýsingar í síma 20555 kl. 5—7 e.h., alla virka daga. Framsóknarfélögin bjóða páskaferð til Mallorca á aðeins 13.500.- Framsóknarfélögin i Reykjavik efna til ferðar til Mallorka um páskana. Flogið verður frá Keflavik með þotu beint til Palma. Brottför er miðvikudags- kvöld 29. marz fyrir páska kl. 7. og komið heim frá Mallorka að morgni þriðjudagsins 4. april. Flugferð ásamt fullu fæði ( 3 máltiðir á dag ) og hóteldvöl kostar kr. 13.5oo. — Þar aðeins er um tak- markaðan fjölda að ræða, eru þeir, sem hafa hug á að notfæra sér þetta einstaklega hagstæða boð, beðnir að tilkynna þátttöku nú þegar á skrifstofu félaganna á Hringbraut 30 eða i sima 24480. Útför systur minnar Katrínar Þorsteinsdóttur, f.v. saumakonu, fer fram frá Fossvogskapellu, miSvikudaginn 2. febr. kl. 1,30 e.h. Blóm afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á liknarstofnanir F.h. bræðra minna og annarra aðstandenda. Þórdls Þorsteinsdóttir, Birkimel 6B. Þökkum Innilega auSsýnda samúð og vinarhug vlð andlát og útför móður okkar, fósturmóður ,tengdamóður og ömmu, Önnu Maríu Jóakimsdóttur, fyrrum húsfr. Borgartúnl. Kristrún Sigurðardóttir, Guðmundur Vilhjálmsson, Sigurjón Sigurðsson, Anna Hildiþórsdóttlr, Dagmar Sigurðardóttir, og barnabörn. Innilega þakka ég öllum, sem sýndu mér vinsemd og hlýhug á sjötugs afmæli mínu 17. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Andrea Jónsdóttir, Leirhöfn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.