Tíminn - 04.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FÖSTUDAGUR 4. febrúar 1972 DA< er föstudagurinn 4. febrúar 1972 HEILSTJGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspít- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Simi 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar I síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld og i hclgidagavörzlu apótekavikuna 29. janúar til 4. febrúar annast- Reykjavikur- apótek og Borgarapótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Næturvörzlu í Keflavík 4. feb. annast Jón K. Jóhannsson. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Laugarnessóknar Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 7. febr. kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Venju- leg aðalfundarstörf. Mætið vel. Stjórnin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir fyrir pilta og stúlkur 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall. Handavinnunám- skeið (föndur) fyrir eldra fólkið i Asprestakalli (konur og karla), verður i Asheimilinu, Hólsvegi 17 i febrúarmánuði. Kennt verður á laugardögum frá kl. 15 til 17. Kennari Eirika Pedersen. Upp- lýsingar i sima 33613. Kvenfélag Asprestakalls. SIGLLNGAR Skipadeild S.í.S.Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell fór i gær frá Akranesi til Gloucester. Disarfell er i Liibeck, fer þaðan 5.þ.m. til Svendborgar. Helgafell er á Húsavik, fer þaðan til Sauðárkróks og Þórshafnar. Mælifell væntan- legt til Möltu i dag, fer þaðan til Sousse. Skaftafell væntan- legt til Húsavikur 7.þ.m. Hvassafell væntanlegt til Svendborgar 6.þ.m. fer þaðan til Larvik, lO.þ.m.. Stapafell losar á Austfjörðum, fer siðan til Reykjavikur. Litlafell fór i gær frá Reykjavik til Norður- landshafna. Susanne Dania væntanleg til Reykjavikur lO.þ.m. Stacia fór 29. jan. frá Sousse til Hornaf jarðar. Guðdrun Kansas fór 31. jan. frá Sousse til Þorlákshafnar. Skipadeild ríkisins. Hekla kemur til Reykjavikur i dag úr hringferð að austan. Esja er á Isafirði á norðurleið. Her- jólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. FLUGÁÆTLAMR Loftleiðir hf. Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 06.45. Fer til Kaup- mannahafnar og Stokkhólms kl. 07.30. Er væntanlegur til baka kl. 17.40. Fer til New York kl. 18.00. Flugfélag tslands h.f. Milli- landaflug. Sólfaxi fór til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08.45 i morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavikur kl. 18.45 i kvöld. Sólfaxi fer til Kaupmanna- hafnar og Oslo i fyrramálið. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Húsavikur, Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, tsafjarðar, Egilsstaða og til Sauðárkróks. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir^ til Hornafjarðar, Isafjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og til Egilsstaða. TRÚLOFUN A Gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sina Guðfinna Þor- steinsdóttir, Birkivöllum 18, Selfossi og Sigurður Baldurs- son, Hófgerði 18, Kópavogi. ORÐSENDING Minningarspjöld kristniboðs- ins í Konsó fást í aðalskrif- stofunni, Amtmannsstíg 2 B, og Laugarnesbúðinni, Laugar nesvegi 52. Framvegis verða allar tilkynningar í dagbókina að vera komnar fyrir klukkan 2, klukkan 14. Framvegis verða tilkynningar um flokksstarfið að hafa borizt fyrir klukkan 2, klukkan 14. as:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::.:::::::::::::: í leik Noregs og Bretlands á EM í Aþenu, sem Noiregur vann 12—8 (78—71) héldu Norðmenn- irnir Pedersen-Nordby í N/S, að þeir hefðu tapað miklu á þessu spili, 4 K 8 7 f DIO 4 10 3 2 4 ÁK843 4 DG963 4 42 V K43 * ÁG9872 ♦ D86 4 4 KG5 4 9 4 75 4 Á10 5 V 65 4 Á97 4 DG1062 Sheehan spilaði 4 Hj. í A og út koim L-D fná S, sem hann fékk að eiga. Hann skipti síð- an yfir í tromp til að reyna að hindra að L yrði oft tromp- að í blindum. Sheehan vildi auðvitað á sem gleggstan hátt igefa í skyn að hann vildi trompa L — og tók því slaginn heima og trompaði strax L — hans síðasta. Þá spilaði hann á T-K — eins og hann væri að reyna að komast heim til að trompa L. Suður féll í gildruna, tók á T-Ás og spilaði síðasta trompi sínu. Nú var hægt að kasta Sp. heima á 4ða tígul blinds. 590 til Bretlands. En á hinu borðinu unnust einnig 4 Hj. Tromp kom út og Lowe í A látti slaginn og spilaði strax T. — Suður tók á Ás og spilaði aftur trompi. 620 til Noreigs. Hvítur leikur og mátar í öðr- um leik. Þessi skákþraut er eftir Vaux Wilson. Ef 1. Hxe3 þá Ddl! Lausnarleikurinn er Rdxe3! Auglýsið í Timanum BELTIN __________UMFERDARRAD. Nýlegur bill valt á Reykjanesbraut, skammt frá Nesti, s.l. miövikudagskvöld. Var veriö aö aka bílnum fram úr öörum, þegar hann valt og lenti á þakinu. Er blllinn talinn gjörónýtur. Tveir ungir menn voru I bilnum.og sakaöi hvorugan þeirra þótt hús bflsins legöist nær saman. Timamynd GE. 1 x 2 — 1 x 2 VINNINGAR 1 GETRAUNUM (33. leikvika—leikir 30. okt. 1971) Úrslitaröðin: 121—xx2—2xx—1x2 1. vinningur—12 réttir—kr.361.500.00 nr. 7591 2. vinningur—11 réttir—kr.22.100.00 nr. 7582 nr. 7595 nr. 8963 nr. 7588 nr. 7599 nr. 7593. nr. 7601 Kærufrestur er til 24. febrúar. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 33. leikviku 1971 verða póstlagðir eftir 25. febrúar. GETRAUNIR—Iþróttamiðstöðin—REYKJAVIK Kópavogur Þorrablot Framsóknarfélaganna I Kópavogi veröur haldiö í Felagsheimili Kópavogs laugardaginn 12. febrúar kl. 19. Nánar auglyst síoar. Skemmtinefnd. ÞAKKARÁVÖRP Móöir okkar, tengdamóöir og amma Þorgerður Halldórsdóttir frá Kjalvararstööum, verður jarösunginn frá Fossvogskapellu laugardaginn 5. febrúar kl. 10.30. Hulda og Tómas Þorvaldsson Hafdís og Kjartan Kristófersson Þóra og Arsæll Björgvinsson Geröur og Magnús Pálsson Rósmaria Benediktsdóttir og barnabörn. Konan min ... _... ..... Kristin B|ornsdottir, Höfn, Hornafirði, lézt i Landsspitalanum aðfararnótt 2. febrúar. Fyrir mfna hönd og annarra vandamanna, Óskar Guðnason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.