Tíminn - 04.02.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.02.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN FÖSTUDAGUR 4. febrúar 1972 Enn er bræla á miðunum Olympíuleikarnir Frh. af bls 11 fréttum frá Japan, að þessar 75 min. verði hinum um 50 þúsund áhorfendum, keppendum og öörum gestum ógleymanlegar um aldur og ævi Það vakti athygli norsku blaða- mannanna, hvað hlióðlátir japönsku áhorfendurnir voru við setninguna. Það heyrðist varla i þeim hósti né stuna, þegar keppendurnir gengu inná leik- vanginn undir fánum þjóða sinna. Það var rétt aðeins að i þeim heyrðist, þegar japanska liðið gekk inná, annars voru það helzt hinir útlenzku áhorfendur, sem létu i sér heyra. Var það álit blaðamannanna að Japanirnir hafi verið svo hugfangnir af öllu, sem þarna var að gerast, að þeir hafi hreinlega ekki getað notað raddböndin og sé það vel skiljan- legt. Fólkið frá þessari eldfjalla- eyju, sé með öllu óvant þvi að sjá nokkuð þessu líkt. -klp Hannibal Frh. af bls. 10 og U. Alexis Johnson, aðstoöar- utanrikisráðherra. Einnig verður móttaka i islenzka sendiráðinu i Washington, þar sem Hannibal Valdimarssyni gefst tækifæri til aö kynna islenzk sjónarmið, m.a. i landhelgismálinu, fyrir ýmsum framámönnum i bandarisku þjóðlifi. Þá fer félags- og samgönguráð- herra til New York, þar sem hann mun m.a. heimsækja aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna. 1 fylgd með ráðherra verður Hallgrimur Dalberg, skrifstofu- stjóri i félagsmálaráðuneytinu Litsjónvarp Frh. af bls. 1 — Fyrir nokkrum árum voru þau fjórfalt dýrari en venjuleg tæki. Þessi mismunur hefur minnkað mjög mikið með sivaxandi fjölda- framleiðslu. Ég gæti trúað, að nú væru litsjónvarpstæki 2-3 sinnum dýrari en venjuleg. — Hvað kostar breytingin yfir i lit i sjálfri sjónvarpsstöðinni? — Um það þori eg ekki að segja eins og er. En eftir um 10 ára notkun þarf hvort sem er að fara að endurnýja tækjakost okkar i talsverðum mæli. Litsjónvarpið yrði ódýrara i stofnkostnaði, ef breytt yrði um á hentugum tima hvað endurnýjun gömlu tækjanna snerti. Stúdiótæki fyri lit eru hins- vegar dýrari en fyrir svart hvitt. Gerð efnis fyrir litsjónvarp er viðkvæmari og vandasamari en vinna við svathvitt sjónvarp. Starfslið sjónvarpsins þarf langa þjálfun,áður en litsjónvarp getur hafizt hér. Aðlögunin tæki nokkur ár. — Hvað hafið þið gert af sjón- varpsefni i lit? — Mjög litið. Aðeins nokkrar myndir, sem teknar voru hér á landi i sumar og fyrrasumar einkum með hliðuhliðsjón af þvi að þær verði sýndar erlendis. Sundin blá, sem sýnd var á ný- ársdag,var i lit, og einnig myndin um Mývatnssveit. Aðrar myndir hafa veriö teknar i lit, en eru enn í vinnslu. Við getum hinsvegar ekki tekiö sjónvarpsefni i litinn arhúss. Mikið af erlendu efni, sem við sýnurmer i lit, og sýnir það, hve litsjónvarp er að verða ráðandi i heiminum. Getraunamálið Frh. af bls. 1 son vinninginn að öllum likindum eftir 3 vikur, en til þess tima er kærufrestur leyfður. Baldur Karlsson sagði i viötali, að hann væri að vonum feginn að þessu væri lokið. Það væri gott að hið sanna kom i ljós, en allt frá þvi að þetta mál kom upp, hafa gengið ýmsar gróu- sögur um hvernig miðarnir voru útfylltir og komið til skila. ,,Ég var aldrei neitt kviðinn, vissi alltaf að ég myndi fá þetta, en þessi timi hefur örugglega verið dálitið erfiður fyrir Erling bróður minn, en það var hann, sem kom miðunum til skila,” sagði Baldur. Upphæð sú, er Baldur fær, er i kringum 500 þús. OÓ-Reykjavfk. Læknafélag Islands og Læknafélag Reykjavikur hafa með bréfi dags. 31.1. 1972 farið þess á leit við saksóknara rikisins, að hann fyrirskipaði nú þegar opinbera rannsókn vegna ummæla i ýmsum fjölmiðlum að undanförnu, þar sem að þvi er ÞÓ—Reykjavik. Veðráttan stendur enn i vegi fyrir sjósókn við sunnanvert landiö. Vestmannaeyjabátar hafa ekkert róið i 5 daga, en i gær fór veðrið eitthvað að lægja, og loðnubátarnir, sem legið hafa inni, fóru að tinast út. Ekki var gert ráð fyrir þvi, að komið yrði veiði- veður i gærkveldi, þar sem byrjað var að hvessa aftur. Sjómenn i Eyjum biða nú spenntir eftir betra veðri og vonast þeir þá til, að sá guli fari að gefa sig og loðnan berist á land i striðum straumum. Sömu sögu er að segja úr Grindavik. Þar hafa bátar ekki látið liggja, að ákveðnir, onafn- greindir læknar hafi sýnt misferli i starfi við ávfsanir þeirra á ávana- og fiknilyf. Þessi tilkynning var send Timanum i gær. Valdimar Stefánsson, saksóknari, sagði aðspurður, að hann gæti ekki á þessu stigi sagt, hvernig umbeðinni rannsókn róið i fimm daga, og allan timann hefur Þórkötlustaðasund verið með öllu lokað, enda eitt brot. Þegar blaðamaður og ljós- myndari Timans áttu leið um Grindavfk í gær, voru á milli 50 og 60 bátar i höfninni, sem biðu eftir betra veðri. i Auglýsið í f | L„J verður hagað. Sagði hann land- lækni hafa undir höndum skýrslur um lyfseðla,sem læknar senda frá sér, en heilbirgðisyfirvöld eru einu aðilarnir sem til þessa hafa rannsakað slik mál. En það er eingöngu saksóknari, sem getur fyrirskipað opinbera rannsókn vegna mála sem þessara. Læknar biðja um opinbera rann- sókn vegna ummæla um misferli Frh.. ai i>!s. <) 20.00 Stundarbil Freyr Þórarinsson kynnir Kim Fowley. 20.30 Framhaldsleikritiö „Ilickie Iliek Diekens" eftir Itolf og Alexöndru Beeker. Endurflutningur tiunda þáttar. Leikstjóri: Flosi ólafssori. 21.05 Gestir i útvarpssal Sinaida Kirillova söngkona og Igor Zotov harmoniku- leikari flytja rússnesk lög. 21.35 Flóöiö mikla og leitin aö skipi á fjallinu. Asmundur Eiriksson flytur annað erindi sitt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lest ui Passiusálma (9) 22.25 „Viöræöur viö Stalin" Sveinn Krislinsson les bókarkafla eftir Milóvan Djilas (5). 22.45 Iljassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 10. febrúar 7.00 IVlorgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl. ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45 Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. tM-“ Jóna Rúna Guðmunds- dóttir les sögur úr safni Vil- bergs Júliussonar, „óska- stundinni”. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Húsmæöraþáttur kl. 10.25 ((endurt. þáttur frá s.l. þriðjud. DK.) Fréttir kl. 11.00. Hljóm- plötusafnið (endurt. GG.). Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni Eydis Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Ég er forvitin,rauð. f þessum þætti verður fjallað um menntunar- aðstöðu, skólabækur, tek- juöflun, heimilisstofnun nemenda og fjölgun náms- leiða. Umsjónarmaður: Guðrún Hallgrimsdóttir. Fréttir. Tilkvnninear 15.15 Miödegistónleikar. Helmut Winschermann óbóleikari og Kehr-trióið leika Kvartett fyrir óbó, fiðlu, viólu go selló (K:370) eftir Mozart. Anton Kuetri leikur á pianó Fantasiu op. 77 u op. 77 eftir Beethoven. Adolf Drescher og félagar i Filharmoniusveit Ham- borgar leika Adagio og Rondó i F-dúr fyrir pianó og strengi eftir Schubert. Robert Tear, Neili Sanders og Lamar Crowson flytja lagið „Á fljótinu” fyrir tenórsöng, horn og pianó op. 119 eftir Schubert. Neill Sanders og Lamar Crowson leika Adagio og Allegro i As-dúr fyrir horn og pianó op. 70 eftir Schumann. Veðurfregnir. Létt lög. Fréttir. Tónleikar. 17.40 Tónlistartimi barnanna Jón Stefánsson sér um timann. Rcykjavikurpistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. Tilkynningar. Veðurfregnir. Frcttir. Tilkynningar. i sjónhrnding Sveinn Sæmundsson talar við Guðlaug Þorsteinsson. Einsöngur I útvarpssal: Sigriöur E. Magnúsdóttir syngur við pianóundirleik Ólafs V. Albertssonar a. Tvö sönglög eftir Joseph Haydn b. Atta sigenaljóð eftir Johannes Brahms. Lcikrit: „afier dáinn” eftir Stanley Houghton Þýðandi: Andrés Björns « son Leikstjóri Steindór Hjör- leifsson. Sinfóniuhljómsveit tslands heldur hljómleika i Háskólabiói Hljómsveitarstjóri: Proinnsias OT)uinn frá trlandi. Einleikari: Endré Granat frá Bandarikjunum a. „Karnival i Róm”, forleikur eftir Hector Berlioz. b. Fiðlukonsert eftir Arnold Schönberg. Ljóð eftir örn Arnarson Sigurður Eyþórsson les. Fréttir. Veðurfregnir. Lestur passíusálma (10). 22.25 Rannsóknir og fræöi ’ Jón Hnefill Aoaisiemasun fil.lic. talar við Margréti Guðnadóttur prófessor. 22.55 tétt músik á siðkvöldi Rikisóperuhljómsveitin i Vin leikur Vinarvalsa, José Greco og hljóðfæraflokkur hans flytja Flamenco dansa, Owen Brannigan syngur og . Grenadier Guards lúðrasveitin leikur marsa eftir Souza. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 11. febrúar 1972. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl. ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.40 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Jóna Rúna Guðmundsdóttir les sögur úr safni Vilbergs Július- sonar, „Öskastundinni” (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallaö við bændur kl. 10.05 Tónlistarsaga kl. 10.25 (endurt. þáttur A.H. Sv.). Fréttir kl. 11.00. Tónleik- ar Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljómsveit útv. I Berlin leika Konsertser- enötu fyrir hörpu og hljómsveit eftir Rodrigo / Sherman Walt og Zimbler hljómsveitin leika Fagott- konsert eftir Vivaldi / I Musici og Felix Ayo fiðlu- leikari leika haust- og vetrarþætti úr „Arstiða- konsertinum” eftir Vi- valdi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Þáttur um uppeldismál (endurt. þáttur). Pálina Jónsdóttir ræðir við Sigriði Gisladóttur sjúkraþjálfara um mál- efni fatlaðra barna. 13.45Við vinnuna:Tónleikar 14.30 Siðdegissagan: „Brey tileg átt" eftir Asa í Bæ Höfundur flytur (6) lö.OOFréttir. Tilkýnningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar Suisse Romande hljóm- sveitin leikur þætti úr „Rómeó og Júlia” ballet- tónlist eftir Prokofjeff, Ernest Ansermet •. stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Kata frænka” eftir Kate Seredy Guðrun Guðlaugsdóttir les (3). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál til meðferðar Arni Gunnarsson frétta- maður sér um þáttinn. 20.00 Kvöldvaka. a. Islenzk einsöngslög Guðrun Tómasdóttir syngur lög eftir Emil Thoroddsen, Pál Isólfsson, Jón Nordal, Karl O. Run- ólfsson og Þórarin Guð- mundsson. Magnös Blöndal Jóhannsson leikur á pianó. b. Úr feröam inningum Stefáns Steinþórssonar Jóhannes Óli Sæmundsson bóksali á Akureyri flytur. c. i hendingum Hersilia Sveinsdóttir fer með lausavisur ýmissa höfunda. d. Þáttur af Ólafi Erlends- syni Eirikur Eiriksson i Dagverðargerði flytur. e. Saga frá Silfrastöðum Agústa Björnsdóttir les. f. I sagnaleit Hallfreður örn Eiriksson cand. mag. flytur þáttinn. Kórsöngur ' Liljukórinn syngur islenzk þjóðlög i útsetn- ingu Jóns Asgeirssonar og Jóns Þórarinssonar, Jón. Asgeirsson stjórnar. 21.30 útvarpssagan: „Hinumegin viö heiminn” eftir Guömund L. Friö- finnsson. Höfundur les (10) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (11). 22.25 „Viðræður við Stalín” eftir Milóvan Djilar Sveinn Kristinsson les (6 ) 22.40 Kvöldhljómleikar : Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar islands i Háskóla- biói kvöldið áður, siðari hluti efnisskrárinnar. Hljómsveitarstjóri: Proinnsias O’Duinn frá ír- landi Sinfónia i d—moll eftir César Franck. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. Laugard. 12. febrúar. 9.00 Morgunútvarp 10.25 í vikulokin 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 Viösjá Haraldur ólafsson dagskrárstjóri flytur þáttinn. 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz Jón Gauti og Árni Lárusson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15.55 islenzkt mál 16.15 Veðurfregnir. Framhaldsleikrit barna ogunglina: „Leyndardómur á hafsbotni” eftir Indriða Úlfsson. 16.40 Barnalög, sungin og leikin 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnar 17.40 Úr myndabók náttúrunnar 18.00 Söngvar I léttum tón 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Opiö hús Gestgjafi: Jökull Jakobsson. 20.00 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20.45 Smásaga vikunnar: „Grýla ” eftir William Heinesen Hannes Sigfússon islenzkaði. Karl Guömundsson leikari les. 21.30 Slegið á strengi; annar þáttur Guðmundur Gilsson kynnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (12). 22.25 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.