Tíminn - 04.02.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.02.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN FÖSTUDAGUR 4. febrúar 1972 Sveinn Gunnarsson: KVON- 6ÆNA SAGA 30 að einokunar-verzlun sín mundi enn ckki verða fyrir tilfinnanlogu frelsisráni. Hann klappaði því saman lófunuim og hló og sagði: — Ilætt cr nú við að syni þín- um bregði við, úr eftirlæti, að ætla sór að ryðja sér braut, ung- ur og einn og slcppa sér svona algert út í heiminn. Mór þykir fulltrúlegt að hann komi bráðum aftur. Sölvi karlinn svaraði kaup- manni og sagði það væru ekki dæmi til þcss að nokkur maður hcfði alftur komið, scim til Ilolvítis hefði annars farið. Þessar fréttir þótti ölluim leiðar, því allir æsktu eftir að Sölvi kæmi sem kaupmað ur með vortnu upp á Seyðisf.iörð. Bréf Si.gnýjar hljóðar þannig: — Iljartkæra móðir! — Einlæg ar hjartans þakkir fyrir síðast, sem og allan imóðurlegan kær- leika. Síðasti skilnaður okkar hof- ir nú særandi endurminningu í imínum inmra manni. Margur dans ar nauðugur. Ferð þessa formaði ég að fara afar-nauðug og kvíða- tfull, en aðþrengjandi innvortis hjartas.júkdómur kúgaði mig til að lcggja á flótta þennan. Éftir- væntingarvonarljós gerði imér skilnaðinn og burtförina mögu- lega. Það var sem sé mín skoðun, að óg gæti fromuir með rcglulegri róseimi notið ánægjunnar í faðmi Sigurðar Pálssonar frá Hóli, ef ég kæmist til Aimeríku, því ég efast ekki um að fjarvera hans nálgistj bráðum. Þá er að byrja á fréttun um. Það er fyrst að mig þjá leið- indi. Ilér er allt ljótt, hér sé ég ekkeirt öðru betra, man ég allt viðkunnanlegra heiima. Þar er tæra vatnið og mátulega svalandi loftið, som alla hressir. Þar bless- ast heitt og kalt. Ég man fjalla- hlíðarnar og fjárhópana í þeim. Man ég þar indæla miðnættissól, mánann og heilnæman vindastól. Man ég þar íslenzka málið kæra, man ég þar skapið í örvandi ró, man ég þar vini og frænda fundi, og fjörugu kvæðin sungin í lundi, man ég og spilin giripin oft, held- ur því enginn hér á loft. Hang- andi volast aftur með hvoft. Vatn- ið gruggað virðist hér, versti for- arhræringur er. Kýrnar cru nyt- litlar og hafa verra fóður en heima, þetta eru stórvaxin ýlu- strá aif ökrunum, sem þær hafa mestmcgnis. Vagnaskröltið voði er að hcyra, vitlausan margan geirir það, óg brýt þar við blað. Ég hef tekið að mér að imjólka 10 kýr og þjóna 10 piltum fyrir utan iSölva. Við erum tvær dag- launastúlkur í húsi þcssu og höf- um sama kaup, þrjá dollara um vikuna, stallsystir mín hcfir þvotta og þjónustubrögð mikil, og er líka þreytuleg . Við erum hjá enskum hjónum, scm eru víst vel stæð. Þau borga kaupið á hverri hclgi. Hér eru karlimenn fáir. Sölvi vinnur svo sem 3—4 daga í cinu og tekur sér svo hvíld 1—2 daga í bili. Þannig gengur það. Það lítur út fyrir að landið sé frjósaimt, en það cru afar-erfið- leikar að gerá því til igóða. Drukknar þar margur nálægt landi, eftir að hafa rutt og rifið sundur skóg og rekur keypt sér, j axir og plóg, dctta þcir niður dauðir úr lúa, dálítið imikil það er skrúfa. Vilji maður ná hér upp bráðgjörum búnaði, verða þeir hinir sömu að hafa fulla vasa af peninigum til að geta tckið sér fólk og keypt sér verkfæri, og það verða fæstir innflyt.jendur, sem koma hingað, svo peningaríkir. Tíðaira er hitt fyrir innflytjcndur, I að þeir berjast af k.jarki og líðaj bæði á sálu og líkama, við það1 strit að halda hér lífinu í hyski; sínu. Það cr því helftin af þess-i um innflytjcndum og nýbyggjum,' seim eru að bögglast við sjálfstæð- ings-bökt, eiga lítið. líða skort og skjögra af lúa á kvöldum. Skrugg- ur og eldingar, slysfarir og hús- brunar, allt er það í stórum stíl hér. Menn eru líka hér daglega hengdir, skotnir eða skornir, og af veitingahúsum koma þeir blóð- ugir og bláir, bölvandi og rifnir. Ýimsir jarðarormar, flær og flug- ur kvelja mann hér, nær því mannskæðir vargar. Maður verð- ur blóðugur og bólginn, hafi mað ur ekki sterka blæju fyrir andlit- inu. Ég hefi séð menn bólgna svo á einurn dcgi, að augu þeirra voru við það sokkin, þó taka bolaflug- ur út yfir allan flugnabálk, það eru hörmuleg kvikindi, þær rífa, bíta og stinga. Þetta er ekki á íslandi, því er ég hissa á slíku, að íslendingair skuli flytja í þetta heimsins flugnahorngrýti. Það má lifa á fslandi allgóðu lífi. fslend- ingar eru að nokkru leyti fátækir fyrir það, hvað þeir eru mikil át- vögl eða mathítir, og kunna ekki að fara með matbjörg sína neitt í líking við það, sem aðrar siðað- ar þjóðir telja óhjákvæmilegt og sjálfsagt, í öðru laigi, ef þeir væru iðnir og ástundunarsamir að slétta tún sín og auka þau út, og rækta matjurtagarða á hverju heimili og nota hverja tómstund gaumgæfilega, þá yrði búnaður- inn betri. Það er eins og imönn- um þyki sjálfsagt að halda að sér höndum á imeðan þeir eru heima á íslandi, okkar góða fróni, en aft uir á hinn bóginn þykir öllum sjálf saigt að vinna hverja stund, þeg- ar þeir eru komnir til Ameríku, eins og það sé eitthvað virðingar verðara að þræla sér út þar, sem maður er útlendingur. Það er skrítinn hugsunarháttuæ. Skyldi nú ekki ísland vera með beztu löndum í heimi? Nú hvað sem um það er, þá hefi ég flúið það og kem að líkindum aldrei þangað aftur, en samt að líkind- um elska ég þetta mitt skamimti- lega fósturland fram að hinztu augnablikum hérverunnar. Berðu ástkæra kveðju mínum elskulega föður og bið hann að hegna mér ekki með heitinigum eða óbænum, fyrir uppátekt mína. Ég vona hann skoði hlutföllin skynsam- lega, því ástin er ekkert baæna- glingur. Mig langaði mikið til að fá að veita ykkur foreldrum mín- um nábjargirnar og vera hjá ykk ur alla tíð, en þó irnat ég það meira að geta notið Sigurðar.. Kæra móðir! Lifðu sæl og vertu róleg, þú hefir auð og getur því igert þér lífið þægilegt. Ég hefi imáske fyrirgert arfsrétti mínum. Það er alls ekki að vita, hvernig faðir minn skoðar það. Skaparinn blcssi hann, og endurskapi í hon- um viðráðanlega viðbúð geign þér, en látum hann ráðstafa auð sín- um, hvernig sem hann vill, því minn fátæka Sigurð tek ég held- ur en auð ykkar. Skal svo vera búið með það. Eg veit þú, mín ástkæra móðir, heifir ekki ánægju af bréfi þessu, Krossgáta dagsins 1029. KROSSGÁTA I.arétl 1) Drengur ái Tré. 7) Öskur. 9) Andii II) Nes. 121 Röft. 13) llrafta. 1 r>) Bit 1(1) Kona. III) Bátur. Lóftrétt I) Gabbar. 2) Melódiur. :S> öl- ug. röft. li Þakbrún. (i) Skjár. II) Æft. I! Svil'. 14) For. lii) Tók. 17) Frumefni. Káftning á gátu Nr. 102« Lárett 1) utgerft. ö) Eta 7) Lit. !)i Kift. 11) Al. 12) LL. 13) Gla'. 15) Blá. Ui) Lár. 111) Vanans. Lóftrctt 1) l'tlagi. 2) Get. 3) Et. 4) Kak. (i) oftláts. 8) 1111. 10) lll. 14) Æla. 15) Bra. 17) An. Lóni leikur á þann, sem gætir Jims... - Hér er Þ‘8’ hann er með byssu- ~Ég vona' að hinir heyri meira kaffi, hvort sem þú vilt þaft efta ekki. Varaöu ekki skotin, þá getur Tonto veriö i hættu. 11:1:1 I 1 Föstudagur 4. febrúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: Hólmfríður Þórhalls- dóttir heldur áfram sög- unni „Fjóskötturinn segir frá“ eftir Gustav Sand- gren (9). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli liða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónlistarsaga kl. 10.25. (endurt. þáttur A.H.Sv.). Fréttir kl. 11.00. Tónlcikar: Hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum og Fílharmoníusveit Vín- arborgar leika óperuleiki eftir Weber, Smetana, Nicolai og Berlioz. 12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Þáttur um uppeldismál. Sjgurjón Björnsson pró- fessor talar um þróun tilfinningalífs hjá börnum. 13.45 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Bireytileg átt“ eftir Ása í Bæ. Höfundur flytur (3). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Les- in dagskrá næstu viku. 15.30 Miðdegistónleikar. Yehudi Menuhin fiðlul. og hljómsveitin Fílharmo- nia leika atriði úr „Þyrni- rósu“ eftir Tsjaíkovský, . Eírem Kurtz stj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Högni vitasveinn“ eftir Óskar Aðalstein. Baldur Pálmason les (13). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 19.30 Þáttur um verkalýðsmál Umsjónarmenn: Ólafur R. Einarsson og Sighvatur Björgvinsson. 20.00 Kvöldvaka. a. íslenzk þjóðlög. 21.30 Útvarpssagan: „Hinumeg- in við heiminn“ eftir Guðm. L. Friðfinnsson. Höfundur les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (5). 22.25 „Viðræður við Stalín“ eft- ir Mílóvan Djílas. Sveinn Kristinsson les (3). 22.45 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson kynnir tónverk að óskum hlust- enda. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. D R E K I Þokunótt og morftingjar á hafi úti...— Niftur! A næsta sekúndubroti flýr Dreki i skjól meft Bellu. Sam, láttu þau ekki sleppa. Föstudagur 4. febrúar 1972. 20.20 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmenn Njörður P Njarðvík, Vigdís Finnboga dóttir, Björn Th. Björns- son, Sigurður Sverrir Pálsson og Þorkell Sigur- björnsson. 21.10 Adam Strange: skýrsla nr. 7931, Leyniskyttan. Þýðandi Kristmann Eiðss. 22.00 Erlend málefni. Umsjónarmaður Jón H. Magnússon. 22.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.