Tíminn - 13.02.1972, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. febrúar 1972
TÍMINN
11
SKRIFSTOFUSTARF
Rafmagnsveita Reykjavikur vill ráða
skrifstofustúlku.
Starfið er fólgið i vörzlu teikninga og vél-
ritun. Áskilin er góð vélritunarkunnátta
og hæfni til að vinna sjálfstætt. Æskilegt
er, að umsækjandi hafi 5-10 ára starfs-
reynslu við hliðstæð störf.
Launakjör samkvæmt kjarasamningum
Reykjavikurborgar. Umsóknarfrestur er
til 25. febrúar 1972. Umsóknareyðublöð
liggja frammi i simaafgreiðslu Raf-
magnsveitunnar, Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu, 4. hæð.
Rafmagnsveita Reykjavikur.
Kaupi
víxla og stutt skuldabréf
fyrir vörur og peninga.
Upplýsingar í síma
20555 kl. 5—7 e.h., alla
virka daga.
Jón E. Ragnarsson
LOCMADUR
laugavegi 3 Simi 17200
M
LAUST STARF
Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara.
Starfið er fólgið i vélritun eftir handriti og
segulbandi á islenzku og erlendum
málum. Starfið krefst góðrar kunnáttu i
islenzku, leikni i vélritun og hæfni til að
vinna sjálfstætt. Stúdentsmenntun æski-
leg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur
og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 25.
febrúar n.k. merktar...„RITARI - 1220."
W-
GlIÐJON Styrkársson [
HASrAltTTJtKUKHADUM í *
AUSTUMSTkATTt « SlMI IS3U P
ffuiiiiiiiiyiinii ¦ m
Tilboð óskast
i volkswagen árgerð 1971 i núverandi
ástandi eftir veltu.Bifreiðin verður til
sýnis i bifreiðaverkstæði Bjarna Gun-
narssonar, Ármúla 32, á morgun,
mánudag, og óskast tilboðum skilað
þangað fyrir hádegi á þriðjudag 15.
febrúar 1972.
rin- lnll ilvn.iiiiii t.inui' iil rii li sli-ri-u siiiiiiiI i iiim-s .ilivc in tlu-
' "*••>¦•.....<!-• umliirl ul Piniit-t-r sli-rt-ii|iliiinii lii-.iil|iliniii-s.
ÍÉStófiv^
PLÖTULISTI
THE CONSERT FOR BANGLA DESH...................
JESUS CHRIST SUPER STAR..........................
MUSIC ......................... Carol King
IMAGIN........................ John Lennon
LED ZEPPELIN IV............
TARKUS ....................... Emerson, Lake and Palmer
E.L.P.I.......................... Emerson, Lake and Palmer
FLOWERS OF EVIL........... Mountain
NANTUCKET SLEIGHRIDE... Mountain
EMPTY SKY................... Elton John
COLLOSEUM LIVE............ Colloseum
HARMONY..................... Three dog night
SYMPHONIES FOR THE
SEVENTIES.................... Valdodelos Rios
MOZART IN THE SEVENTIES Valdodelos Rios
ROCK AT FILLMORE......... Humble pie
ROCK ON...................... Humble pie
AQUALUNG.................... Jethro Tull
SANTANA III................... Santana
FRAGILE...................... Yes
TRAFALGAR................... Bee Gees
MASTER OF REALITY........ Black Sabat
WILD LIFE.................... Wings
EVERY PICTURE TELLS
A STORY...................... Rod Steward
GASOLINE ALLEY............. Rod Steward
AN OLD RAINCOAT WONT
LET YOU DOWN .............. Rod Steward
Einnig plötur með:
CREAM .........
MOODY BLUES
SAVOY BROWN
John Mayall, Jimy Hendrix
Jonny cash
KigCrimson o.fl.
INTERNATIONAL
TO - 25 C
NYJU INTERNATIONAL VELARNAR SKILA MEIRI AFKÖSTUM A
LÆGRA VERÐI - AUK ÞESS SEM YTUSTJÓRINN ER ÁNÆGÐARI
KARNABÆR
IWTtBH*TIOH*l.
HARYESTER
ÍNTERNATIQNAL
MERKIÐ
TÁKNAR í AUGUM
ÞEIRRA SEM
ÞAÐ ÞEKKJA
HÁMARKS GÆÐI
Fyrsta TD-25C vrélin kom í fyrrasumar. ÞaS hefur
sannast að frábœr búnaður þeirra og ciuðveld stjórn
setur International vélar í fremstu röð". í. H. „Power-
skipting" — gírkassi og drif meS 33% fœrri slit-
lilutum — nýjar gorð'ir áf koðjum og spyrnum —
auk — „grjótvinnubúnaSar" eru atriði sem ekki
þarf a8 efast um aS bero gœðamerki I. rl. TD-25C
heíur að auki „plánetu powerstýringu" — sem þýSir
að hœgt er að nýta fulla ótaksorku beggja beltanna
i beygjum. Einnig má minna á TD-20C, BTD-20,
TD-T5B, TD-9B og TD-8B. Munið tímanlega umsókn
stofnl.ána og gjörið svo vel að hafa samband viS
Búvéladeild S.Í.S. varðandi tímanlega afgreiðslu —
gerð og hagstœð greiðslukjör.
SAMBAND ÍSL SAMVINNUFELAGA
VELADEILDiiK^á