Tíminn - 17.02.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.02.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 17. febrúar 1972 //// HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarsplt- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- vog. Sími 11100. Sjokrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sfmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar f sfma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sfmi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Kvöld- og helgisdagavörzlu apótekavikuna 12. til 18. febr. annast Lyfjabúðin Iðunn, Garðs Apótek og Laugarnes- apótek. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá kl. 17—18. Næturvörzlu lækna i Keflavik I7.feb. annast Kjartan ólafs- son. FLUGÁÆTLANIR Klugfélag islands h.f. Milli- landaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.45 i fyrramálið til Galsgow, Kaupmannahafn- ar, Glasgow og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.45 annað kvöld. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir( til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til HHornafjarðar, Norðfjarðar (2 ferðir) til Isaf jarðar og til Egilsstaða. A mogun er áætlað að fljúga til Akureyrar (4 ferðir) til HUsavikur, Vest- mannaeyja, Patreksfjarðar, Isafjarðar, Egialstaða og til Sauðárkróks. Loftleiðir h.f.Snorri Þorfinns- son kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka kl. 16.50. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Hallgrlmskirkju. Hin árlega samkoma fyrir aldrað fólk i sókninni, verður i félagsheimili kirkjunnar n.k. sunnudag 20.feb. kl.2.30. Magnús Jónsson óperusðngv- ari syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Fleira til skemmtunar. Kaffiveitingar. Kópavogsbúar. Munið okkar vinsælu spilakvöld i Félags- heimilinu efri sal, föstudaginn 18.feb. kl. 20:30. Allir velkomnir. Spilanefndin. Ferðafélagskvöldvaka i Sigtúni i kvöld 17/2.) kl. 20.30 (húsið opnað kl. 20) Efni: 1. Alaskamyndir, frá fjöllum og laxveiðum. Dr Sigurður Þórarinsson og Einar Þ. Guðjohnsen sýna. 2. Myndagetraun. 3. Dans. Aðgóngumiðar hjá Isafold og Eymundsson og við inn- ganginn. Ferðafélag Islands. Styrktarfélag Fatlaðra og lamaðra, kvennadeild. Föndurfundur verður að Háa- leitisbraut 13 i kvöld fimmtu- dag kl. 20.30. Frá Berklavörn. Munið Spila- kvöldið að Skipholti 70 n.k. laugardagskvöld kl. 20.30. Skemmtinefndin. ÁRNAÐ HEXLLA 75 ára er I dag 17.feb. Guðný Jónsdóttir fyrrv. hjúkrunar- kona. Guðný var lengi heilsu- verndarhjúkrunarkona i Hafnarfirði og Reykjavik. Ennfremur var hún skóla- hjúkrunarkona á Laugar- vatni, eða þar til hún lét af störfum árið 1967. Hún dvelur nú hjá dóttur sinni og tengda- syni að Meltröð 8 Kópavogi. SIGLINGAR Skipaútgerð Rlkisins. Hekla fór frá Akureyri i gærkvöld á vesturleið. Esja fór frá Akur- eyri i gærkvöldi á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavikur. BLÖD OG TÍMARIT Sveitarstjórnarmál. útgefandi: Samband islen- zkra sveitarfélaga. Efni: Framtið skipulagsmála er háð vilja okkar, eftir Pál-LÍndal. Skipulagssjónarmið til næstu aldamóta, 270 manns á ráð- 'Stefnu i október. Miði að velliðan mannsins. Niðurstöð- ur ráðstefnunnar. Skipulag i hálfa öld, sýning Skipulags- stjórnar rikisins. Setningar- ræða Bárðar Danielssonar. Aðalskipulag Hveragerðis, eftir Gest ólafsson, arkitekt og skipulagsfræöing. Þáttur félagslegra kannana i skipu- lagsstarfi, eftir Þorbjörn Broddason, lektor. Umhverfi og útivistarsvæði, eftir Reyni Vilhjálmsson garöarkítekt. Fiskiðnaðurinn og sveitar- félögin eftir Þórir Hilmarsson, verkfræöing. Tillögur jaröa- marsnefndar 1800-18-6 um breytta hreppa og þingsóknar- skipan, eftir Lýð Björnsson. Fréttir frá sveitarstjórum o.fl. Það er sagt, að miklir spilarar tapi einhverju af hæfileikum sin- um, ef þeir taka ekki þátt i keppni um tima. Ekki er aö sjá, aö slikt sannist á Pietro Forquet — eöa litið á þetta spil, sem kom fyrir, þegar Bláa sveitin vann Dallas- ásana, HM-meistarana i desem- ber. Forquet spilaði 3 sp. á spil S. * D764 V 63 ? D98 * D954 A A52 * G10 V D9852 V K1074 ? G65 ? K742 * 76 * * K983 V AG ? A103 4, A1083 KG2 V spilaði út L-7 og fyrsta lykilspil Forquet var að leyfa A að fá slag- inn á L-G.A skipti yfir í Hj., sem S tók á As og spilaði Sp-8, annað lykilspilið. V gaf og D blinds átti slaginn, og siðan Hj. A tók á As og spilaði L-K, sem Forquet tók á ás. Hann spilaði nú Sp-K og negldi G Austurs. V tók á ás og spilaði 3ja Sp. Nú gat Forquet komizt inn I blindan á L og spilað T-8 og látið hana fara til V — og unnið þar með spilið gegn hvaða T-legu sem er. Gott spil og athugið vel lykil- spilin tvö, sem rúmið leyfir ekki að útskýra nánar. A skákmóti i Helsinki 1940 kom þessi staða upp milli Krogius, sem hefur hvitt og á leik og Ward. fl, ¦ llWfl l.Dc8+! — Rb8 2. DxR-H — HxD 3. HxH mát. Auglýsið w I ' ! Tímanum I........................... I Auglýs endur Ath. aö auglýsingar þurfa að berast eigi siðar en kl. 2 daginn áðuren þær eiga að birtast. Þeir, sem óska eftir aðstoð við auglýsingagerö þurfa að koma með texta með 2ja daga fyrirvara. Auglýsingastofa Timans er í Bankastræti 7 Slmar 19523 og 18300 m Framsóknarvist á Hótel Sögu Alfreð Fimmtudaginn 17. febrúar. næstkomandi verður spiluð framsöknarviist á Hótel Sögu, sem hefst kl. 20.30 Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi flytur ávarp. Veitt verða góð verðlaun. Vistinni stjórnar Markús Stefánsson. Aðgöngumiðar fást á afgreiðslu Tímans, Banka- stræti 7. Simi 12323 og á flokksskrifstofunni Hring- braut 30. Slmi 24480. ,^*f^y ^$£>fc k Markús Páskaferðin Vegna forfalla eru fjögur sæti Iaus I Páskaferð Framsóknar- félaganna til Mallorca. Upplýsingar fást á skrifstofu Fram- sóknarflokksins Hringbraut 30, slmi 24480. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Spilum okkar árlegu Framsóknarvist miðvikudaginn 23.febrúar næstkomandi kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Takið meö ykkur gesti. Stjórnin. SNÆFELUNGAR SNÆFELUNGAR Annað spilakvöldið i þriggja kvölda keppn- inni verður að Lýsuhóli i Staðarsveit laugar- daginn 19. febrúar og hefst klukkan 21.00. As- geir Bjarnason alþingismaður flytur ávarp. Einar og félagar leika fyrir dansi. Heildar- verðlaun Sunnuferð við Kaupmannahafnar • og vikudvöl fyrir tvo. Framsóknarfélögin. Eiginmaður minn KNÚTUR KRISTÍNSSON, fyrrv. héraðslæknir andaðist á Borgarspitalanum aðfaranótt 16. febrúar. Hulda Þórhallsdóttir. Faðir okkar og tengdafaðir ÓLAFUR ÞORVALDSSON, f.v. þingvörður, Asvallagötu 6, verður jarðsunginn föstudaginn 18. febrúar n.k. kl. 2 e.h. frá Hafnarfjarðarkirkju. Anna Ólafsdóttir, Sveinn H.M. Ólafsson, Marinó Guðmundsson, Asta J. Sigurðardóttir. GUÐMUNDUR GUDMUNDSSON, bóndi, Múlakoti, verður jarðsunginn frá Hliðarendakirkju laugardaginn 19. febrúar. Athöfnin hefst með bæn aðMúlakotikl. 13. Guðrún Halldóra Nikulásdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Útför systur okkar, SIGÞRÚÐAR BÆRINGSDÓTTUR, sem andaðist 10. þessa mánzðar, verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 18. febrúar kl. 13.30 siðdegis. Blóm eru vinsamlegast afþökkuö, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Slysavarnarfélag Islands. Laufey Bæringsdóttir Sesselja Bæringsdóttir Þuriður Bæringsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.