Tíminn - 17.02.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 17.02.1972, Blaðsíða 13
Fimmtudagur n. febrúar 1972 Timburhús til niðurrifs Skálinn i Brákarey i Borgarnesi, áður hús Virnets h.f. er til sölu til niðurrifs. Húsið er ein hæð um 320 fermetrár. Til- boðsfrestur er til 29. febrúar, 1972. Húsið þarf að fjarlægja fyrir 1. april. 1972. Nánari upplýsingar veitir Jón Einarsson fulltrúi, sem éinnig tekur við tilboðum. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Hj úkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast á gjörgæzludeild sem allra fyrst. Upplýsingar gefur for- stöðukona i sima 81200. Reykjavik, 15.2. 1972 Borgarspitalinn. ||| FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fósturheimili óskast fyrir börn, svo og unglinga 13 — 15 ára, um lengri eða skemmri tima. Upplýsingar i sima 25500 ÞORRAMATURINN VINSÆLI ÍTROGUM VESTURGÖTU 6-8 SlM117759 stereo3000L STEREO-magnari 2x15 music watts, og inn- byggt 6 bylgju útvarpstæki (FM, SWl, SW2, MWl, MW2, LW). Tveir hátalarar í viðarkassa, ótrúlega vönduð framleiðsla, hljómgott og þrautprófað tæki. Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiðslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða. Verzlunin Garðastræti 11 sími 20080 TÍMINN 13 ZETOR MESTSELDA ZETÓR 3511 - 40 ha. verð frá kr. 210 þús. ZETOR 5611 - 60 ha. verð frá kr. 310 þús. Ástæðurnar fyrir því að ZETOR dráttáfvélarnar eru nú mest keyptar af bændum eru: 1. Óvenju hagstæð verð kr.80-100 þús. lægri en aðrar sambærilegar vélar. 2. Fuilkomnari búnaður og fylgihiutir. Varahluta- og verkfærasett 3. Vel hannaðarog sterkbyggðarvélar. 4. Afkastamiklar og hafa mikið dráttarafl. 5. Ódýrar í rekstri og endingargóðar. 6. Góð varahluta- og eftirlits- þjónusta. 7. Ápægðir Zetor eigendur, sem mæla með vélunum. ÁRÍÐANDI — 20. MARZ Þá rennur út umsóknarfrestur stófnlánadeildarinnar fyrir lánum vegna dráttarvélakaupa. HafiS því samband við okkur strax ef þér hyggist kaupa ZETOR í ár. Biðjið um Zetor mynda- og verðlista og upplýsingar um greiðsluskilmála. PIPULAGNIR STTLLI HITAKER.FI Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Hitaveitutengingar. Skipti hita. Set á kerfið Danfoss ofnventla. Sfml 17041. Auglýsið i Timanum Staða ljósmóður i Reykhóla- og Geiradalsumdæmum i Austur-Barðastrandarsýslu er laus til um- sóknar. Laun skv. Launakerfi rikisins. Umsóknir með nauðsynlegum upp- lýsingum sendist undirrituðum, sem gefur allar nánari upplýsingar, fyrir 15. marz 1972. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu 10. febrúar 1972 Jóhannes Árnason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.