Tíminn - 10.03.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.03.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 10. marz 1972. m er föstudagurinn 10. marz HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan í Borgarspft- alanum er opin allan sólar- hringinn. Sími 81212. Slökkviliðið og sjúkrabifreið- ar fyrir Reykjavík og Kópa- ivog. Sími 11100. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. Sími 51336. Tannlæknavakt er í Heilsu- vernaáfstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, G£ er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5—6 -e.h. Sími 22411 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9—7, á laugardögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna. Neyðarvakt: Mánu- daga—föstudaga kl. 08,00— 17,00, eingöngu í neyðartil- fellum, sími 11510. Kvöld-, nætur- og helgarvakt: Mánudaga—fimmtudaga kl. 17,00—08,00. Frá kl. 17,00 föstudaga til kl. 08,00 mánu- daga. Sími 21230. Almennar upplýsingar um læknisþjónustu í Reykjavík eru gefnar í síma 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstíg 27 frá kl. 9—11 f.h. Sími 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni vísast til helgidagavaktar. Sími 21230. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum frá k' 17—18. Kvöld- og heigidagavörzlu apóteka vikuna 4. - 10. marz annast Ingólfs Apótek, Laugarnesapótek og Kópa- vogs Apótek. Næturvörzlu lækna i Keflavík annast lOrll.og 12.marz Jón Kr. Jóhannsson. FÉLAGSIÍF Kvenfélag Laugarnessóknar. Býður eldra fólki i sókninni til skemmtunar og kaffidrykkju i Laugarnesskólanum sunnu- daginn 12. marz kl. 3 e.h. Nefndin. Kvenfélag Neskirkju. Býður eldra fólki i sókninni i siðdeg- iskaffi sunnudaginn 12.marz að lokinni guðsþjónustu, sem hefst kl. 2. Stjórnin. ÁRNAÐ HIEILLA Guðmundur Pétursson fyrr- verandi simritari var jarð- sunginn sl. þriðjudag. Hans verður nánar getið i Is- lendingaþáttum siðar. 90 ára er i dag frú Ingunn Jónsdóttir, Skálafelli, Suður- sveit. Frændur og vinir árna henni allra heilla á þessum merku tlmamótum. ORÐSENDENG Sunnudagsganga 12. marz. A Reykjanes. Brottför kl. 9.30 frá Umferðarmiðstöðinni. Verð kr. 400.00 Ferðafélag Is- iands. Frá Guðspekifélaginu. I kvöld kl. 21 flytur Birgir Bjarnason erindi eftir J. Krishna Murti. Gestir velkomnir. Stúkan Baldur. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 I sima 16373. Auglýsingastofa Timans er I Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. Stofnlánadeild ffrai"hald, konar fjárhagslegri fyrirgreiðslu ríkisvaidsins i þessu frumvarpi. Stofnlánadeildin er hugsuð sem sjálfstæð deild með sjálfstæða fjárábyrgð, sérstakar fjárreiður og sjálfstætt bókhald. Tengslin við bankann eru allt að einu skýr. Stjórn bankans er jafnframt stjórn stofnlánadeildarinnar og tekur ákvörðun um lán úr deild- inni. Stofnlánadeildin verður til húsa i bankanum og nýtur fyrir- greiðslu hans í hvivetna. Þá verður leitazt við að finna stofn- lánadeildinni öruggan fjárhags- grundvöll. Kemur þar bæði til framlag Samvinnubankans, svo og fé, sem fengið verður með sölu vaxtabréfa, og ennfremur lán. I athugasemdum við frum-. varpið segir, að forvfgismenn samvinnuhreyfingarinnar hafi árum saman rætt um nauðsyn þess að koma á fót sérstakri stofnlánadeild til stuðnings samvinnuverzluninni I landinu. Til stuðnings þessu máli eigi við öll sömu rök og þau, er ráðið hafi stofnun lánadeildar til hagsbóta fyrir atvinnugreinar, að þvi við- bættu, að telja verði með öllu óeðlilegt, að samvinnúverzlunin ein hafi engan aðgang að stofn- lánum. Kostnaður við byggingu verzlunarhúsnæðis sé orðinn geysimikill, og megi hiklaust full- yrða, að skortur á stofnlánum hafi háð mjög rekstri samvinnu- fyrirtækja á undanförnum árum og hamlað á móti eðlilegri fram- þróun I nýtízku vörudreifingu á vegum samvinnufélaga. Nýkomnir varahlutir i LAND-ROVER Augablöð aftan og framan Vatnsdælur og sett Kúplingsdiskar Kúplingspressur Straumlokur Fjaðraklemmur Fjaðraboltar Fjaðrafóðrungar Höggdeyfar Hjöruiiðir Öxlar BlLABtiÐIN H.F. Hverfisgötu 54 Sími 16765 Gamlar góðar bækur fyrir gamlar góóar krónur BÓKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM OpídtiTid 10 í KVÖLD Vörumarkaðurinn hf. ARMÚLA 1A — REYKJAVIK — SIMI Matvörudeild Húsgagna- og gjafavörudeild Vefnaðarvöru- og heimilistkjadeild Skrifstofa 86-m. Slmi 86-111 86-112 86-113 86-114 ii— m S.J Halldór E. Sigurösson. Skaftfellingar — Skaftfellingar Arshátið Framsóknarfélags A-Skaftfellinga verður haldin laug- ardaginn 18. marz að hótel Höfn og hefst með borðhaldi (kalt borð) kl. 20.30. Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra flytur ræðu. Fyrirspurnir leyfðar. Siðan verða skemmtiatriði og dans. Þátttakatilkynnist stjórn Framsóknarfélagsins. Stjórnin. Viðtalstími borgarfulltrúa Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hafa tekið upp fasta við- talstima á laugardögum milli kl. 10.30 og 12 á skrifstofu flokks- ins. Hringbraut 30. Næstkomandi laugardag 11. marz mun Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi verða til viðtals. Framsóknarvist * Næsta framsóknarvist Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður 16. marz að Hótel Sögu. Seltjarnarnes Spila- og skemmtikvöld H-listans, Seltjarnarnesi, verður i félagsheimili Seltjarnarness ll.marz og hefst kl. 20.30. Póskaferðin Þeir sem hafa tryggt sér miða í Mallorcaferð Framsóknarfélag- anna i Reykjavik um páskana, þurfa að sækja farseðla nú þegar á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30. Almennir stjórnmólafundir í Vestfjarðakjördæmi Almennir stjórnmálafundir um skattamálin og fleira verða I Vestfjarðakjördæmi eins og hér segir: Á Isafirði laugardaginn 11. marz kl. 16.00. A Patreksfirði sunnudaginn 12. marz kl. 13.30. Framsöguræður flytja Halldór E. Sigurðsson;fjármálaráðherra, Steingrimur Hermannsson alþingismaður, Halldór Kristjáns- son, varaþingmaður. Allir velkomnir. Tilboð óskast I sölu á úðunartæki fyrir asfaltupplausn fyr- ir Vélamiðstöð Reykjavikurborgar. (Jtboðsgögn eru afhent f skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. april n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — $ími 25800 HENTUGT LAND FYRIR GRÓÐURHÚS óskast. Þeir sem geta leiðbeint um staðarval eru vinsamlegast beðnir að koma skilaboðum til afgreiðslu Timans merkt: TRÚNAÐARMÁL 1232 Landrover diesel ’70 Góður bill til sölu. BILAHÚSS) 85840 - 85841 Útför bróður mins, BALDURS ANDRÉSSONAR, cand. theol., fer fram frá Dómkirkjunni á morgun, laugardaginn 11. marz kl. 10,30 f.h. Fyrir hönd vandamanna, Guðrún Kornerup-Hansen.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.