Tíminn - 10.03.1972, Blaðsíða 19
Föstudagur 10. marz 1972.
TÍMINN
19
SfÐASTI SPÁNAR-
TOGARINN TIL
REYKJAVÍKUR?
- Borgarstjórnin vill að svo verði
áhuga annarra útgeröaraöila á
útgerð skipsins og að ööru leyti
kannaður fjárhagsgrundvöllur
fyrir kaupum og rekstri. Akvörö-
un um útgeröaraöila veröi hins-
vegar tekin síöar.
Fulltrúar minnihlutaflokkanna
i borgarstjórn höföu lagt fyrir
fundinn tillögu um að Bæjarút-
gerð Reykjavikur tryggöi sér
þennan skuttogara, en á það. vildu
fulltrúar meirihlutans, Sjálf-
stæðisflokksins, ekki fallazt,
a.m.k. i bráð og báru fram tillög-
una sem var samþykkt.
Þar sem borgarfulltrúar minni-
hlutaflokkanna sáu að tillaga
þeirra yrði felld, greiddu þeir at-
kvæði með tillögu Sjálfstæðis-
manna, en iögðu jafnframt
áherzlu á, að þaö yröi Bæjarút-
gerðin, sem fengi skuttogarann.
Loðnan Framhald af bls. 1.
gerði, Fiskiðjan s.f., Keflavik,
Lýsi og Mjöl h.f., Hafnarfirði,
Sildar- og fiskimjölsverksmiðjan
h.f., Reykjavik og Sildar- og
fiskimjölsverksmiðjan h.f.,
Akranesi.
Sem betur fer er það svo, að
Austfjarðaverksmiðjurnar geta
haldið áfram móttöku loðnu, þó
svo að ekki sé vitað um ástæðúna
til þess. Sennilega er hún sú, að
þær eru betur útbúnar tækjum og
fá þessvegna meira magn út úr
hverju tonni, sem brætt er.
Ifl STARFSSTÚLKUR
Starfsstúlka óskast að Vistheimilinu að Arnarholti á
Kjalarnesi! Fæði, ásamt húsnæði á vinnustaö.
Upplýsingar gefur forstöðukona Borgarspftalans i sima
81200.
Reykjavik, 8. 3. 1972.
Heilbrigðismálaráð Reykjavfkurborgar.
RÁÐSMANNSSTARF
OG
RÁÐSKONUSTARF
hjá Vistheimili Bláa-Bandsins i Viðinesi
eru laus til umsóknar.
Laun eftir samkomulagi með hliðsjón af
sambærilegum störfum hjá rikisstofnun-
um. Góðar ibúðir fylgja störfunum. Til
greina kemur að ráða hjón i bæði störfin
og að ráða i hvort starf sérstaklega. í
störfin verður ráðið frá 1. júli 1972.
Umsóknarfrestur er til 25. marz n.k.
Umsóknir, stilaðar til stjórnar vist-
heimilisins, sendist i Pósthólf 1022 Reyk-
javik, eða til formanns stjórnarinnar,
Jónasar Guðmundssonar, Reynimel 28,
Reykjavik, simi 1-11-96, sem veitir nánari
upplýsingar, sé þeirra óskað.
Stjórn Vistheimilisins i Viðinesi.
EB—Reykjavík.
Borgarstjórn samþykkti á fundi
sinum á fimmtudagskvöldiö, aö
borgin iætti að tryggja til útgerö-
ar i Reykjavik þann eina skut-
togara sem enn er óráðstafað af
þeim fjórum, sem nú eru i smið-
um á Spáni.
í samþykkt borgarstjórnar seg-
ir, að hún samþykki að fela út-
gerðarráði og borgarráði aö sæk-
ja um skipið til Reykjavíkur.
Jafnframt verði kannað um
HANDSMERGEL
Margar stærðir
Sjálfvirkur
kartöflusetjari
Howard Rotaplanter setjarinn þolir 12-18
km aksturshraða á klst. Afköstin eru á
klst. ca. 0,4 ha. með 2ja raða setjaranum.
Niðursetningin er jöfn og óaðfinnanleg.
Mötunarútbúnaðurinn, sem færir útsæðið
í jörð, veldur sama og engum skemmd-
um á útsæðinu eða innan við 2%. Þess
vegna tekur útsæðið fyrr við sér og
árangurinn verður meiri uppskera, auk
þess, sem fyrr má byrja á uppskerunni.
Sumir brezkir bændur telja vélina flýta
og auka uppskeruna um 30% miðað við að
nota aðrar vélar.
Howard Rotaplanter sparar allt í senn,
mannafla, útsæði og áburð og eykur því
afraksturinn af búrekstrinum. Þegareru i
notkun hér á landi 10 vélar af þessari
gerð. Leitið nánari upplýsinga hjá
einkaumboðsmönnum Howard
Rotaplanter Co. Itd.
Endurskoða lög um
opinbera starfsmenn
I samræmi við ákvæði málefna-
samnings stjbrnartrokkanna við
myndun núverandi rikisstjórnar
hefur fjármálaráðherra skipað
nefnd til að endurskoða ýmis lög
um réttarstöðu opin-
berra starfsmanna. Nefndinni
er ætlað að endurskoða
gildandi lög nr. 38/1954 um
réttindi og skyldur starfsmanna
rikisins með síðari breytingum
lög nr. 55/1962 um kjarasamninga
opinberra starfsmann, með siðari
breytingum, svo og lög nr. 33/1915
um verkfall opinberra starfs-
KULDAJAKKAR
úr ull með loðkraga
komnir aftur
LITLI-SKÓGUR
á horni Hverfisgötu
og Snorrabrautar.
manna. Ennfremur er óskað
tillagna nefndarinnar um
breytingar fleiri laga, sem hún
telur nauðsynlegar i tengslum við
þetta verk.
t nefndinni eiga sæti eftirtaldir
menn:
Benedikt Sigurjónsson hæsta-
réttardómari, formaður, Arn-
mundur Bachmann, lög-
fræðingur, Björgvin Vilmun-
darson, bankastjóri, Dr. Gunnar
Thoroddsen, prófessor, Ingólfur
Þorkelsson, kennari, Vilhjálmur
Hjálmarsson, alþingismaður,
Kristjan Thorlacius, deildar-
stjóri, fulltrúi BSRB, Albert
Kristinsson, deildarfulltr ui,
fulltrúi BSRB, Dr. Ragnar
Ingimarsson, fulltrúi Bandalags
háskólamanna,
Varamaður af hálfu BSRB, er
Ingi Kristinsson, kennari, og af
hálfu Bandalags háskólamanna
Þór Vilhjálmsson, prófessor.
Örnefna-
fyrirlestur
í Noregi
Háskólarnir i ósló,
Björgvin og Þrándheimi
buðu nýlega heim forstöðu
manni Ornefnastofnunar
Þjóðm injasafns, Þórhalli
Vilmundarsyni prófessor, til
að halda fyrirlestra um
islenzk örnefni og örnefna-
rannsóknir sinar.
Fyrirlestrarnir voru fluttir
á vegum norrænustofnana
þessara háskóla, i ósló 22.
f.m., i Björgvin 24. og Þránd-
heimi 28. s.m. Auk þess hafði
forstöðumaðurinn seminar-
æfingu með kennurum og
stúdentum Björgvinjar-
háskóla um tiltekin vanda-
mál norrænna og ger-
manskra örnefnarannsókna.
(Frá örnefnastofnun
Þjóðminjasafns).
AMAZONE ZA
Þyrildreifarar meö tveim dreifiskífum.
Tvær dreifiskifur tryggja jafna dreifingu til
beggja hliða. Mikil afköst, stærð 400 lítrar.
ÞOR HF Skólavörðustíg 25, Ármúli 11 sími 81500