Tíminn - 16.03.1972, Side 16
Réttarhöldin yfir
Angelu að hefjast
endur allir
hvítir
NTB-San José.
Báöir aðilar hafa nú samþykkt
átta konur og fjóra karlmenn —
öll hvit — sem kviðdóm í réttar-
höldunum yfir Angelu Davis.
Angela hefur sjálf samþykkt
kviðdóm þennan.
Umræöur um skipun dómsins
hafa nú staðiö i þrjár vikur og var
almenntbúizt viö, að ekki myndi
ráðast úr þvi i bráð. Réttarhöldin
sjálf geta þvi hafizt innan fárra
daga, þegar búið er að velja vara-
menn i dóminn.
— Kviðdómur þessi sýnir vel,
hvernig fólk býr hér i héraðinu,
sagöi Angela. —.Þótt ekki sé
þarna mitt fólk, treysti ég
dómnum til að gera sitt bezta til
að réttlætið nái fram að ganga.
I Santa Clara-héraði, þaðan
sem kviödómendur skulu vera,
býr 1 milljón manna og aðeins 2%
eru negrar.
Hussen ætlar
að stofna
nýtt ríki
NTB-Amman.
Hussain Jórdaniukonungur
lagði i gær fram áætlun um að
breyta konungsrikinu Jórdanlu i
sambandsriki, ásamt jórdanska
svæðinu á vesturbakka Jórdan-
árinnar, sem tsraelsmenn hafa
nú hertekiö.
Aætlun þessi felur i sér, aö tvö
sjálfstæö riki verði hvort á sinum
árbakkanum, en þó bæöi undir
yfirstjórn Hussains, og komi á i
stað þess Jórdanska rikis, sem til
var áður en tsraelsmenn hertóku
vesturbakkann i júni-striöinu
1967.
Það voru 500 manns saman-
komnir i veizlu i konungshöllinni i
dag, þegar Hussain lagði fram
áætlunina. Sambandsrikið á að
vera opiö öllum frjálsum Arabiu-
rikjum, sem vilja sameinast þvi.
Amman verður höfuðborgin og
aösetur yfirstjórnar rlkisins, en
höfuðborg vesturhlutans verður
Jerúsalem.
Hussain sagöi ekkert um,
hvenær áætlun þessi ætti aö koma
til framkvæmda, eöa hvort tsrael
ætlaði aö láta af hendi herteknu
svæðin. Hann taldi, að þaö væri
klofningi innan Arabarikjanna
sjálfra að kenna, að Israelar
hefðu haldið svæöunum allan
þennan tima.
[
Fimmtudagur 16. marz 1972.
ltringurinn á kortinu er dreginn um skagann, sem slysiö varö á. Dubai er i miöjum hringnum, en flakið
liggur um 1K km-þaðan, uppi i illfærum eyöimerkurfjöllum.
Enn skelfur
í Ancona
NTB-Róm.
Mörg þúsund hinna 100 þúsunda
ibúa i borginni Ancona á strönd
Adriahafs flýðu heimili sin i fyrri-
nótt vegna jarðskjálfta.
I borginni urðu miklir jarð-
skjálftar 5. febrúar sl. og
skemmdust þá 150 hús þar. Jarð-
skjálftarnir i nótt voru það
snarpir, að hægt var að likja þeim
við hina fyrri.
Þúsundir borgarbúa létu i
fyrrinótt fyrirberast i bifreiðum
eða tjöldum utan við borgina.
Undanfarnar 5 vikur hafa
fundizt meira en 500 jarðskjálfta-
kippir i borginni og þegar
hörðustu kippirnir gengu yfir i
febrúar, voru aðeins 10 þúsund
manns i borginni.
TALIÐ AÐ 112
SVÍAR, DANIR,
ÞJÓÐVERJAR HAFI FARIZT
NORÐMENN,
FINNAR OG
þegar dönsk Caraveile þota rakst á fjall við Persaflóa
NTB-Dubai og Kaupmannahöfn
Dönsk Caravelle-þota frá Ster-
ling-flugfélaginu, fórst við Persa-
flóa á þriðjudagskvöldið og með
henni 112 manns, allir, sem voru
um borð. Ahöfnin var dönsk en
farþegarnir 86 Danir, 12 Norö-
menn, 4 Finnar, 20 Sviar og 2 V-
Þjóðverjar. Ekki er vitað um
ástæðuna fyrir slysinu, en Ijóst
er, að flugvélin rakst á fjall skö-
mmu áður en hún átti að lenda i
Duhai.
Flugvélin, sem var aö koma frá
Colombo á Ceylon og hafði milli-
lent i Ankara, átti að lenda i
Dubai kl. 18.14 að isl. tima á
þriðjudagskvöld. Vélin haföi
samband við flugturninn kl.
18.06, en skömmu siöar rofnaöi
sambandið. Um kl. 22 um kvöldið
fékk Sterling-flugféi. tilkynningu
um, að vélarinnar væri saknað.
Alla nóttina og i gærmorgun
reyndist gjörsamlega ómögulegt
að ná sambandi við Dubai frá
Kaupmannahöfn i sima eða á
telex og það var ekki fyrr en undir
hádegi i gærmorgun, aö loks var
hægt að koma alþjóðasimakerf-
inu i skilning um, að um lif og
dauða væri að ræða, að sam-
bandið fékkst. Þá fengust þær
upplýsingar, að leitarflokkar
hefðu verið sendir út upp úr mið-
nættinu og nú væru einnig flug-
vélar aö leita.
Erfiðar aðstæður
Leitarstarfið var mjög erfitt,
þar sem veður var slæmt og aus-
andi rigning. Fjalllendi er þarna
og erfitt aö finna lendingarstaö
fyrir þyrlur. 1 gærmorgun til-
kynnti þyrla, að hún hefði fundið
flakið i eyöimerkurfjöllunum i
Ras Al-Khaima á Musandam-
skaga, sem aðskilur Persaflóa og
Oman-flóa. Þar liggur það um 500
metrum ofar sjávarmáli, um 18
km frá ströndinni, þar sem Dubai
er. Þyrluflugmaðurinn gat hvergi
lent þarna nálægt, en hringsólaði
yfir og skýrði siöan frá þvi, aö
ekki væri nokkurt lifsmark að sjá.
Frétt barst um það i gær, að
maður einn, sennilega flug-
maðurinn, hefði komið til fiski-
þorpsins Kalba, og væri hann eini
maðurinn, sem lifað hefði slysið
af. Sú frétt var dregin til baka
skömmu siðar.
Sorg hjá Sterling
A blaðamannafundi i aðalskrif-
stofum Sterling-flugfélagsins i
Dragör i gær, var lesin upp opin-
ber tilkynning frá félaginu, þar
sem sagði m.a. að félagið heföi
tekið við fréttinni um slysið með
þungri sorg. Eilif Kroager, Tjöru-
borgarpresturinn, á hvers vegum
farþegar flugvélarinnar fóru til
Ceylon, féll saman og grét, þegar
honum barst fréttin.
Á blaðamannafundinum var
sagt, að Sterling gæti ekkert sagt
Prófkosningarnar í Flórída:
DEMOKRATAR EIGA NU ENGAN
FREMSTAN í BARÁTTUNNI
NTB-Washington.
Úrslit prófkosninganna i
Flórida á þriðjudaginn hafa
valdið mikilli ringulreið I her-
búðum dmókrata, en sannaði
republikönum, að kjósendur
þeirra i Flórida styðja Nixon
af öllu hjarta. Nixon fékk 87%
af atkvæðum repúblikana, en
atkvæði demókrata skiptust
þannig, að Wallace fékk 42%,
lluphrey 18%, Jackson 13% og
Muskie 9%. Aðrir fram-
bjóðendur fengu 7% eða
minna.
Demókratar urðu fyrir
sárum vonbrigöum með
Muskie og hefur hann nú tapað
mesta „glansinum” sem
mögulegt forsetaefni.
Flokkurinn hefur nú engan
mann, sem er liklegur til aö
verða forsetaefni hans.
Humphrey hefur lýst sig hinn
eiginlega sigurvegara eftir
kosningarnar i Flórlda, en
hann þarf að „vinna” fleiri
kosningar til að koma til
greina. Demókratar segja, að
ekki komi til mála, að Wallace
verði forsetaefni, þar sem
hann sé ekki „ekta” demó-
krati.
Á flokksþingi demókrata
verður tekin endanleg ák-
vöröun um forsetaefniö, en
þangað til verða fram-
bjóöendur að tryggja sér atk-
væöi kjörmanna þar. Til að
verða útnefndur forsetaefni,
þarf frambjóðandinn að hafa
atkvæði 1509 kjörmanna. Eftir
prófkosningarnar nú i New
Hampshire og Flórida, hefur
Wallace tryggt sér 75 atkvæði,
en Muskie er næstur með 22
1/2 atkvæði. 68 kjörmenn er og
verða óháöir.
Eins og áöur segir, fékk
Nixon 87% af atkvæðum
demókrata, næstur var John
Ashbrook með 9%, svo enginn
getur borið á móti þeirri stað-
hæfingu formanns „en-
durkjósum-Nixon-nefndar-
innar” að kjósendur i Flórida
styðji forsetann og stefnu
hans.
Muskie, sem segja má, að
hafi goldið mikiö afhroö i
þessum prófkosningum, hélt i
gær ræðu til hinna vonsviknu
stuðningsmanna sinna.
Þar sagði hann m.a. að það,
sem hefði valdið sér mestum
vonbrigöum væri ekki per-
sónulegur ósigur sinn, heldur
að kosningabarátta Wallace
og sigur, hefði flett ofan af þvi,
hvað fólk getur verið illgjarnt.
— Hann er ógnun við einingu
Bandarikjanna, framgang og
allt það, sem gert hefur okkur
að stórveldi. Ég hata allt, sem
hann er fulltrúi fyrir sagði
Muskie að lokum um Wallace.
um orsök slyssins, flugstjórinn
heföi ekki tilkynnt um neitt
óvenjulegt, nokkrum minútum
áöur en vélin átti að lenda. Full-
trúar Sterling fóru til Dubai i gær
ásamt slysarannsóknarnefnd.
Hirðingjar sáu slysið
Fyrstu tilkynningarnar um
slysiö bárust frá hiröingjum I
furstadæmi einu fremst á
skaganum. Sögðust þeir hafa séð
skæran blossa I eyðimörkinni.
Björgunarleiðangur var á leiö
að flakinu i gær, en ekki var gert
ráð fyrir, að hann kæmist þangaö
næsta sólarhringinn. Bæði er, að
landslag er þarna einstaklega
erfitt yfirferöar og veður er
slæmt. Sterling fékk þó tilkynn-
ingu siödegis i gær þar sem sagöi,
að einum manni hefði tekizt að
komast að flakinu og að þvi hon-
um virtist i fljótu bragði, væri
enginn á lifi. Þyrlur gátu ekki i
gær lent nálægt flakinu, en ein
þeirra nauðlenti og það var ein-
mitt flugmaður hennar, sem kom
til byggða og i fyrstu var haldið,
að væri flugmaöurinn af dönsku
vélinni.
Höfðingi hirðingjanna, sem sáu
slysið, hefur þegar sent þjóð-
höfðingjum viðkomandi landa
samúðarskeyti.
Svart: Reykjavik: Torfi
Stefánsson og Kristján Guð-
mundsson.
ABCDEFGH
KAliliH
m m m m
»9
«
AOöiöBöff
ABCDEFGH
Hvitt: Akureyri:
Sigurðsson og
Heiðreksson.
Sveinbjörn
Hólmgeir
1. leikur Reykvikinga, Rg 8 — f 6