Tíminn - 09.04.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.04.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 9. apríl 1972. Ég reyni að ,gera allt, til þess að koma þér bunt frá honuim föð- ur þínum, — það er ekki fallegt, en verður þó að igeirast. Ef eigi á annan hátt, settu þig þá í saimband við mig, eins otg um var talað. Rúmri viku eftir það, er Grace hafði sent bréfið, sat hún í „dag- leigu stofunni", og sat frænka hennar við ofninn, og las í blað inu „Times“, en snjórinn þyirlað- ist um úti. Frænka hennar hófst þá upp úr eins manns hljóði: — En hvað fólki getur dottið í huig að setja í blöðin. — Ég rakst þarna á orð- ið „dosis', ég hélt þá auðvitað, að um eitthvert nýtt læknislyf væri að ræða. •— En því fer fjarri. — Það er ekkert þvílíkt, enda sé ég nú, er ég gáti betur að, að orðið er „Dosía“. — Það er líklega á þennan hátt, sem þeir, er ljósið forðast, af einhverjum ásitæðuim, reyna að gera hvor öðrum að- vart. Grace spratt upp. — Hvað saigð- irðu? mælti hún. . — En hvað þú verður æst? mælti frúin. — Sagði ég þér ekki, að orðið væri: Dosía! Grace hljóp nú til frænku sinn- ar. — Ljáðu mér blaðið! imælti hún. — IÞað er til mín! Hvar í blaðinu er það? Hún tók nú við blaðinu og las: — Dosía! Þegar G. M. les þess- ar línur, þá er innilega mælzt til þess, að hún sendi vinu sinni, inn an 8 daiga, utanáskrift tína, til „Hóltel de Lille“ í París. Grace mælti nú við frænku sína: — Rétt var það! Það var til imín! Það er neyðaróp. frænka frá manneskju, sem mér þykir af- skaplega vænt um. Frúin barði saman hnefunum. — í guðs bænum, Grace! Þetta ættiir þú ekki að eiiga við! Veiztu nú imeð vissu. hvort — hvort þetta er heiðarlegt? Grace yppti öxlum. — Frænka! Unga stúlkan, seim vill finna mig, hún er bezta vin- kona mín, og höfðum við talað uim, að gera hvor annarri aðvart á þennan hátt, ef þörf igerðist. — Skrifaðu henni þá! mælti frú in. — jmyndirðu þér, að hún þarfnist peninga, þá sendu henni þá! Og þyki þér vænt um hana, má hún gjairna koma hinigað! — Kærar þakkir, frænka! mælti Grace, — en um það er enn ekki að ræða — Getur og verið, að svo sé komið hag hennar, að hún geti ekki fcrðast. — Ekki er gott að vita, hvað hana hefir herut, og ætla 'g því sjálf að bregða mér til Parísar. — Þú — til Parísar! — Hví ekki? Ég kom hingað ein! Lucy igetur fyligt mér! Frú Sturm sló út hendinni, og kvaðst verða að tala við imann- inn sinn, og myndi honuim fráleitt geðjast að ferðalaginu. Sú varð og niðurstaðan, enda eigi annars von, eins og frúin skýrði frá málinu. Um kvöldið kallaði hann á Grace. — Frænka þín saigði mér sögu, seim gcrði mig forviða. — Kæri Ifrændi! Þú verður að hlusta á báða málspartana! mællti Grace. — Mér þykir vænna um ungu stúlkuna, en um ættingja mína, og myndi þér skiljast það, ef þú kynntist henni. En eitthvað cr bogið við ættingja hennar, því að íður en við skilduim, sagði faðir hennar, að við mættum hvorki skrifast á, né hititast, og talaðist okku.r því svo til, að gera hvor annari aðvart í „Times“, ef önnuir hvor okkar kæmist í vand- ræði. — Nú hefir hún, imælti Grace ennf.remur, gefið vísbcndinigu í ,,Times“, og veit éig þá, að eitt- hvað kreppir að henni að mun. — Ég varð að hjálpa henni, — vcrð að bregða mér til Parísar í fyrramálið . — Þú ert væn stúlka, svaraði prófessorinn, og vil ég því eigi spyrna á móti því, að þú fairir. — En saimþykki frænku þinnar verður örðugt að fá, og mun ég bó reyna. Lucy Domer varð afarkát, er Grace saigði henni a,ð hún ætlaði að skreppa til Parísar. — Já, við skulum fara! mælti hún, cnda hefi ég verið veik, síð- an ég kom til Þýzkalands, en það hressir mig nú, að koma þangað, s?m loftskigið er annað. Sú vairð þó ekki raunin á, og kvartaði hún um það alla leiðina, að séir liði illa, og þegar þær komu til gistihússins: „Hotel de Lille“ í París, var hún orðin svo v?ik, að Grace varð þcgar að láta sækja lækni. XIV. KAPÍTULI. Sögunni víkur nú til Studly, kantcins. Hann horfði forviða á stofu- þernuna, og gjöirðist allalvarleig- ur. — Hvað scigið þér? mælti hann. — Er dóttir imín gengin út? Má ég líta inn í heirbergi hennar? — Jú, igjarna! svairaði hún. Koffortin stóðu opin rétt við dymar, og þar var handtaskan ein.nig. — Hún kemur þá líkleiga brátt aftur? mælti hann við stofuþern- una, til þess að segja eitthvað. Honum var þá litið á skrifborð- ið, og sá að blekbyggan stóð op- in, og að penninn var vötuir. — Svo er að sjá. sem hún hefi skrifað eitthvað, mælti hann við sjálfan siig. Á skrifborðinu fann hann þó i,ki. nema nokkira pappírslanoa, og gekk þá loks út, og kveikti sér í vindli, og ásetti sér, að íhuga imálið. Hann taldi víst, að ef Anna hefði flúið, hefði það verið fyrir- hugað. Til þess að flýja hafði hún þá notað peninga, sem hann igaf hcnni, er þau komu til borgarinn- ar. Henni hafði þá verið annt um að komast burt frá honum, og því notað þetta tækifæri. Studly greip afskapleg hræðsla. Brátt vaTð honum þó léttara í skapi. Það var fjanri lundarfari Önnu, að flýja, til að koma upp um hann. Hún hlaut að hafa hrugðið sér út, Itil að litast um í borginni, enda var hún og sjálfstæður kven- maður. 1080 Lórétt 1) Aman.- 5) Dýr.- 7) öfug röð.- 9) Frár.- 11) Væl.- 13) Keyra,- 14) Stétt.- 16) öfug röð,- 17) Spámaöur.- 19) Fimt,- Lóðrétt 1) Nes,- 2) öfug röð.- 3) Fersks,- 4) Dýrs.- 6) Trúnaður.- 8) Andstutt,- 10) Braut,- 12) Máttlaus.- 15) Þungi.- 18) Einkst.- Ráðning á gátu No. 1079. Lárétt 1) Sekkur,- 5) Lár.-7) Et.- 9) TTTT.-ll) Rót,- 13) Aur,- 14) Króa,- 16) Ná.- 17) Fróni,- 19) Summur - Lóðrétt 1) Sterka,- 2) Kl.- 3) Kát.- 4) Urta.- 6) Stráir,- 8) Tól.- 10) Tunnu.- 12. Tófu.- 15) Arm.- 18) Óm,- Með yðar leyfi, Murrh skipstjóri. Það eru komin ekki að koma inn fyrii. Það má ekki trufla okkur.— skilaboð frá Doran major. — Þvi miður, þá fáiö þið Þetta er ekki rödd skipstjórans. Dyrnar eru lokað- ar. Við verðum að brjótast inn. • \ Hvers vegna ætlið þér að gera þetta, herra, ef ræningjarnir eru raunverulega þeir, sem þér haldið? Og ef þeir koma svo! — Látum okkur nú sjá, hvaö mynduð þér gera, ef þér væruð að leita að saumnál i heystakki, og heystakkurinn væri allur heimurinn. — Væri þá ekki auðveldara, ef nálin kæmi sjálf út,til þess að leita að yður? — A óþekkt- um stað Sunnudagur 9. apríl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forystugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). ll.OOGuðþjónusta iiHallgrims- kirkju. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.05 Sjór óg sjávarnytjar, sjötta erindi. 13.50 Miðdegistónleikar. 16.20 Fréttir. Skáldsagan „Virkisvetur” eflir Björn Tli. Björnsson. Steindór Hjörleifsson les og stjórnar ieikflutningi á samtalsköfl- um sögunnar. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Á hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Leyndarmálið i skóginum” eftir Patrieiu St. John. 18.00 Stundarkorn með brezka pianóleikaranum John Ogdon. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Veiztu svarið? Spurn- ingaþáttur undir stjórn Jón- asar Jónassonar. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. 19.55 Berwald bg Nyström. Sænska útvarpshljómsveitin leikur Sinfonie sérieuse i g- moll eftir Franz Berwald, og „Teatersuite” nr. 4 eftir Gösta Nyström, Sixten Ehrling stjórnar. 20.40 Lærdómsmaðurinn fjöl- fróði. Dagskrá um Jón Guð- mundsson lærða i umsjá Jóns R. Hjálmarssonar skólastjóra i Skógum. Flytj- endur auk hans: Þórður Tómasson og Matthias Jónsson. 21.20 Poppþáttur i umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Guðbjörg Pálsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur9. april 17.00 Endurtekið efni. Þarfasti þjónninn. Mynd um sam- skipti manns og hests fyrr og siðar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Áður á dag- skrá 12. janúar si. 17.30 Með augum barnsins. Fræðslumynd um viðbrögð barna i umferðinni og um- ferðina, eins og hún kemur þeim fyrir sjónir. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Áður á dagskrá 6. marz sl. 18.00 Helgistund. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. 18.15 Stundin okkar. Stutt at- riði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjón Kristin ólafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Tvcnnir timar.Mynd um lif sildaráranna og lifleysi nú á smástað. 20.45 Fabel. Ballett eftir Mogens Garde. 21.20 Á Myrkárbökkum. Sovézkur framhaldsmynda- flokkur, byggður á skáld- sögu eftir Vjacheslav Shiskov. 3. þáttur. Þýðandi Reynir Bjarnason. Efni 2. þáttar: Prokor Gromov heldur áfram ferð sinni nið- ur Myrká. 22.00 Landsflokkagliman. Bein útsending úr sjón- varpssal. 2. hluti. Keppni i 3. þyngdarftokki fullorðinna og drengjaflokki. 22.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.