Tíminn - 20.04.1972, Qupperneq 15

Tíminn - 20.04.1972, Qupperneq 15
Fimmtudagur 20. april 1972. TÍMINN 15 AÐALFUNDUR Aðalfundur Slysavarnadeildarinnar Ingólfs verður haldinn mánudaginn 24. april kl. 21.00 i húsi S.V.F.í. við Granda- garð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Vandaðar vélar borga LOFT KÆLDU Slg bezt dicrttarvélamar fullnægja ströngustu kröfum Hagsýnir bændur velja sér hagkvæmar vélar, þeir velja dráttaf-vélar við sitt hæfi Gleðilegt sumar HFHAMAR VELADEILD SlMI 2-21-23 UNGMENNABÚÐIR ÍÞRÓTTIR 0G LEIKIR Ungmennasamband Kjalarnesþings og Umf. Afturelding, starfrækja i sumar ungmennabúðir að Varmá i Mosfellssveit. Kenndar verða iþróttir og leikir, farið i gönguferðir til náttúruskoðunar og kvöld- vökur haldnar. Fyrstu fjögur námskeiðin verða sem hér segir: 29. mai — 3. júni fyrir börn 8 — 10 ára 3. júni — 8. júni fy rir börn 8 — 10 ára 19. júni—26. júni f y rir börn 11—14 ára 27. júni—3. júli fyrirbörn 11 —14 ára Kostnaður á dvalardag er kr. 325,-. Tekið er á móti pöntunum og nánari upp- lýsingar gefnar i sima 16016 og 12546. Ums. Kjalarnesþings Umf. Afturelding. í ár minnast samvinnumenn niutiu ára afmælis elzta kaupfélags hér á landi og sjötíu ára afmælis Sambandsins. Þessi tímamót eru til þess fallin að minna á tvær staðreyndir: að máttur samtakanna hefur reynzt farsælasta afl þjóðfélagsins, og að samvinnufélögin hafa alla tíð verið raunhæft tæki fólksins sjálfs til að sjá hag sinum borgið. Óskum samvinnumönnum um allt land og íslendingum öllum gleðilegs sumars. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA II Skólavörðustíg 3A. II. hæð. Símar 22911 — 19253. FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fastelgn, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum fullbúnar og í 'smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla lögð á góða og ör- ugga þjónustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fasteignasala # MELAVÖLLUR í dag kl. 1 6 leika VÍKINGUR - ÁRMANN Reykjavíkurdeild Við útvegum hina þekktu TCAA GAFFAL- LYFTARA frá Japan. Fást með margskonar útbúnaði. Mjög hagstætt verð. Hringið i 2121 —2041 — eða komið og sjáið lyftara i notkun. KJÖLUR S/F Keflavik (Oliusamlagshúsinu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.