Tíminn - 21.04.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.04.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Laugardagur 22. apríl 1972. Kjarnfóðurgjald og hagsmunir neytenda 1 frumvarpi þvi aö nýjum lögum um FramleiBsluráö landbúnaBarins, sem nú liggur fyrir Alþingi, er ráö fyrir þvi gert, aö Framleiösluráöi sé heimilt aö leggja nokkurt gjald á innflutt kjarnfóöur til nýbyggingar vinnslustööva landbúnaöarins og annarrar hagræöingar i landbúnaöi. Hámark þessa gjalds er 5% álag á útsöluverö kjarnfóöurs eins og þaö er i Reykjavik á hverjum tima. Nokkur úlfaþytur héfu'r oröiö út af þessu, einkum hefur komiö fram I blööum, aö verið sé aö þyngja byröar neytenda en létta álagi af bændum meö sliku ákvæöi sem þessu. Hiö rétta er, aö meö ráöstöf- un eins og þessari,er gerö til- raun til aö jafna meö sérstök- um hætti aöstööu vinnslu- stööva og jafnframt byröar neytandans. Til þess aö þetta veröi ljóst, er nauösynlegt aö gera ör- stutta grein fyrir uppbyggingu vinnslustööva landbúnaöarins og rekstri þeirra. Eins og mönnum er kunn- ugt, er verðlag búvara ákveö- iö samkvæmt Framleiöslu- ráöslögunum. Verö þaö, sem neytendur greiöa, er i fyrsta lagi verö til framleiöenda, en þeir skila vöru sinni viö vegg vinnslustöövar, og i ööru lagi sá kostnaöur, sem á vöruna fellur viö vinnslu og dreif- ingu. Samvinnusamtök ’bæná- anna sjáitra sja ao mestu leyu um uppbyggingu og rekstur vinnslustöövanna og dreifingu i heildsölu og aö nokkru i smá- sölu. Vinnsla sú og dreifing, sem fram fer á vegum fyrirtækja bændanna, er þannig skipu- lögö fjárhagslega, aö afrakst- ur af rekstri kemur fram i endanlegu veröi til bændanna. Veröi reksturskostnaður þess- ara fyrirtækja hærri en áætlaö hefur veriö viö ákvöröun vinnslu- og dreifingar- kostnaðar I sexmannanefnd, fá bændur ekki fullt verö fyrir vöru sína. Auövitaö eru leyfö- ar lögboönar afskriftir af hús- um og tækjum og ennfremur myndun varasjóös, sem þó má aöeins nota til aö standa undir hugsanlegum beinum töpum I rekstri, en ekki til aö jafna mjólkurverö milli ára. Þessi umræddu fyrirtæki háfá þvi á löngu árabili getaö eignazt hús og tæki þau, sem I notkun eru, en ekki sjóöi til endurnýjunar húsa og tækjakosts. Má um deila, hvort þarna sé rétt á málum haldið, en þá er lika fullkomlega umdeilanlegt, hvoi;t réttmætt sé að leyfa vinnslustöövunum sjóöa- myndanir til endurbyggingar, t.d. með afskriftum af endur- nýjunarveröi. Sllkir sjóöir gætu því aöeins myndazt, aö þeir væru teknir af neytendum i hærra verölagi. Þau m jólkursamlög og sláturhús, sem starfrækt hafa verið aö undanförnu, eru flest 20-40 ára gömul. Eölilegt er þvi, aö byggingar- og tækjakostur þessara fyrir- tækja sé farinn aö ganga úr sér og ekki alls staöar i sam- ræmi viö nútlmakröfur um rými og hreinlæti. Einkum á þetta viö um sláturhúsin, og sum mjólkursamlög búa einnig viö þau skilyröi, aö end- urbygging eða algjör nýbygg- ing er óhjákvæmileg. Raunar er þessi endurbygging hafin, og nokkur sláturhús hafa þeg- ar risið meö nýtlzkulegum og fullkomnum búnaöi Bygging- ar þessar eru mjög dýrar, og þrátt fyrir aukna hagræöingu, veröur vinnslukostnaöur til muna meiri i þessum nýju húsum en var i þeim gömlu. Kostnaöur þessi leggst óhjá- kvæmilega á verð þeirrar vöru, sem framleidd er. Þá er loks aö þvi Komio ao gera grein fyrir því hlutverki, sem áðurnefndu 5% kjarn- fóöurgjaldi er ætlaö. Gjald þetta, ef innheimt veröur, hækkar verð til neytenda á landbúnaðarvörum, en er jafnframt ætlaö að skila sér aftur i þeirra vasa. Gjaldið á aö nota til stuönings við upp- byggingu vinnslustööva land- búnaðarins og annarrar hag- ræðingar I landbúnaði, sem verkar til lækkunar á fram- leiöslukostnaði eða dreifingar- og vinnslukostnaði. Má þvi meö sanni segja, aö seilzt sé I annan vasa neytenda og stungið I hinn. Þessir fjár- munir — sem raunar eru ekki stórfé og mundu t.d. meö nú- verandi verölagi hækka mjólkurveröið um 15-20 aura á lltra — eiga svo á leiö sinni milli vasa neytendanna að gegna mikilvægu hlutverki til aö halda niðri milliliöa- kostnaöi og þar meö vöruveröi til neytenda. Allir kannast við þá mis- jöfnu aöstööu, sem menn búa við I þessu landi vegna þeirrar óöaveröbólgu, sem yfir hefur gengið og ekki er séð fyrir endann á. Afkoma einstakl- inga byggist t.d. mjög á þvi, hvort menn búa I ibúöum, sem hafa kostaö eina, tvær, þrjár eöa jafnvel fjórar milljónir, og aðstööumunur fyrirtækja get- ur myndazt með sviplikum hætti. En menn veröa að lifa, þótt þeir búi i nýju húsi, og ný atvinnufyrirtæki veröa að geta boriö sig eins og þau, sem eldri eru. Þess vegna veröa kröfur um kaupgjald og afkomu meira og minna miö- aöar við aöstæöur þeirra ein- staklinga og fyrirtækja, sem mesta fjárþörf hafa. Þeir, sem betur eru settir, hagnast svo I skjóli kröfumannanna. Svipaö er ástandið með vinnslustöðv- ar landbúnaðarins. Nýju fyr- irtækin þurfa aögeta afskrifaö eignir sínar og staöið undir rekstri eins og þau eldri. Þetta gæti gerzt meö þvi að ákveöa vinnslukostnaö landbúnaðar- vara samkvæmt þörf þeirra, sem hana hafa mesta. Allir hinir mundu þá væntanlega græöa I skjóli þessarar þarfar. Hver ný vinnslustöð orsakaöi þá hækkun yfir alla llnuna. Akvæðin um 5% gjaldið i nýja Framleiðsluráðslagafrum- varpinu eru sett til að draga úr háskalegum afleiðingum slikrar þróunar, sem hér er lýst. Fé það, sem inn kann aö heimtast samkvæmt ákvæð- um frumvarpsins, a fyrst og fremst að notast til að lækka stofnkostnað vinnslustöðva og halda verðlaginu niðri. Sjálf- sagt væri hægt að benda á aðr- ar og fleiri leiðir til að ná sama marki, og lengi sýnist sitt hverjum, þegar valið er um aöferðir til að leysa við- kvæm vandamál. En þeir, sem hátt hafa hrópað um aö- för aö neytendum I þessu sam- bandi, hafa annað hvort lítt horft til átta eða verið blindu slegnir, nema hvort tveggja sé. Ingi Tryggvason Borgaríhaldið færir tveim stórútgerðarmönnum tugmillj.gjöf Borgarstjórnarmeirihlut- inn hefur ákveðið að af- henda þeim Einari Sigurðs- syni (ríka) og ingvari Vilh- jálmssyni vaxtalaust og af- borgunarlaust lán í 18 ár vegna kaupa á tveimur nýjum togurum. Nánast er um 22ja milljón króna gjöf að ræða. Forsaga þessa máls er, að út- gerðarfélögin Hrönn h.f. og Isfell h.f., sem framangreindir menn eiga, sóttu snemma i vetur til Reykjavikurborgar um lán, er næmi 7 1/2% af stofnkostnaöi tveggja togara, sem þessir aöilar hyggjast festa kaup á. Samtals munu þessir tveir togarar kosta tæpar 300 millj. kr. þannig aö 7 1/2% framlag frá borginni mundi veröa um 22 milljónir. Ráögert er, aö helmingurinnn eða 11 milljónir komi til útborgunar á þessu ári og seinni 11 milljónirnar á næsta ári. Lán þetta er vaxta- laust og afborgunarlaust i 18 ár. Endurgreiösla þess hefst þvi ekki fyrr en árið 1990. 1 borgarráði varö mikill ágrein- ingur um þessa lánveitingu. Allir borgarfulltrúar minnihlutans, sem þar sitja, lögöust gegn henni og töldu borgarsjóð ekki aflögu- færan til að veita sllka fyrir- greiöslu, enda um fjársterka ein- staklinga að ræöa, sem vafalitið gætu eignast togara án slikrar opinberrar fjárveitingar. Fluttu þeir sameiginlega eftirgreinda tillögu: „Borgarráö leggur áherzlu á, aö haldiö veröi áfram þeirri endurnýjun á togurum B.O.R., sem þegar er hafin meö kaupuin tveggja togara, sem koma á þessu ári. Jafnframt telur borgarráö, aö meö tilkomu nýrra og stærri skipa þurfi aö bæta löndunaraöstööu togaranna og gera ýmsar breytingar á fisk- vinnslustöö og frystihúsi. Allt kostar þetta mikiö fé, sem aö stórum hluta veröur aö afla meö beinu framlagi úr borgarsjóöi. M.a. af framangreindum ástæö- um treystir borgarráö sér ekki til aö veröa viö beiöni útgeröafélag- anna Hrannar hf. og isfells hf. Gamla Selvogsleiðin í dag Skógræktarfélag Hafnarf jarðar efnir til öku- og gönguferðar um nágrenni bæjarins laugardaginn 22. april, undir leiðsögn Gisla Sigurössonar lögregluþjóns, sem mun allra manna kunnugastur á þessum slóöum. Fariö veröur frá iþróttahúsinu kl. 14.00, ekiö upp i Kaldársel, og þaöan verður gengin hin gamla Selvogsleiö meö úturkrókum, til þess aö lita á þaö, sem merkast er á þessum slóðum. Ollum er heimil þátttaka. Utifundur í dag 1 dag verður haldinn útifundur til stuðnings þjóöfrelsisbaráttu Víetnama viö Miðbæjar- skólann. Þaö eru félögin SINE, Fylkingin, Stúdentaráð Hí, Veröandi, MFKI Sósialista- félag Reykjavikur, Alþýöu- bandalagiö I Reykjavík og Samtök frjálslyndra I Reyk- javik, sem gangast fyrir fun- dinum. Fundurinn hefst við Miöbæjar- skólann kl. 13.00, og veröa ræöumenn þeir Arni Björnsson þjóöháttafræöingur Jón Asgeir Sigurðsson form. SINE og Rafn Guðmundsson tæknifræöingur. Fundarstjóri veröur Gun- nlaugur Astgeirsson formaður Stúdentaráös Háskóla Islands. Að loknum útifundinum veröur gengiö til bandariska sendi- ráðsins, þar sem mótmælaorö- sending verður afhent. um, aö Reykjavikurborg leggi fram 7 1/2% af stofnkostnaöi tveggja togara, sem þessir aöilar hyggjast festa kaup á. Leggur Borgarráö til, aö þær 22 milljónir króna, sem hér er um aö ræöa, veröi notaöar til kaupa á 3 Spánartogaranum fyrir B.O.R., sbr. samþykkt borgarstjórnar frá 2. marz s.l. Eigi aö slöur væntir borgarráö þess, aö umrædd út- geröarfélög hafi bolmagn til aö eignast þessi skip og þau bætist i togaraflota Reykvikinga.” Þessa tillögu felldi Ihaldið i borgarráöi. Þegar máliö kom til borgarstjórnar i s.l. viku tóku all- Hannibal Framhald af bls. 1. fram. Til þess aö reyna aö leysa úr þessum málum, heföi rikis- stjórnin leitað til stjórna llf- eyrissjóöanna til þess aö fá ák- veöinn hundraöshluta af þeirra fé inn i húsnæðismálakerfið. Þessu heföi veriö tekiö treg- lega af llfeyrissjóösmönnum, en nú yröi líklega farin sú leið, aö lifeyrissjóöirnir lánuöu Byggingasjóöi 250 — 300 milljónir króna til 10 ára, og yröi lánið vlsitölutryggt. Myndi þetta fé koma nokkuö til móts viö fjárþörf Bygginga- sjóös, sem um s.l. áramót heföi veriö nær félaus. Ennfremur skýröi ráöherrann frá þvl, aö 1. nóv. s.l. heföi vantaö 163 millj. kr. til þess aö sjóöurinn gæti staöiö viö skuldbindingar sinar. Hefði veriö hægt að bjarga málunum meö sam- ningum viö Seölabankann. 1. febrúar s.l. heföi vantaö 6 milljónir króna, og heföi Seölabankinn þá einnig veitt yfirdráttarheimild. I lok ræöu sinnar sagöi ráöherrannaö Húsnæöismálastofnunin þyrfti 350 milljónir króna það sem eftir væri af árinu til þess að standa við skuldbindingar sinar. ir borgarfulltrúar minnihluta- flokkanna tillöguna upp að nýju, en þar felldi Ihaldiö hana einnig með sinum 8 atkvæðum gegn 7 atkvæðum minnihlutans. Ekki viröist þvi annaö eftir en undir- rita gjafabréfið. Akureyri Framhald af bls. 9. en ókunnugir gætu látiö sér detta I hug, og vinnan þvi ekki eins ein- hliöa. | Yfirleitt vinna sömu stúlkurnar hér árum saman, og oftast þær sömu við svipuö verkefni. Unniö er á tveim vöktum, frá kl. 7,30 til 4,30 á daginn, og frá kl. 5 til kl. 10 aö kvöldi. Mikil eftirspurn er eftir vinnunni á síðari vaktinni. Þaö eru einkum húsmæöur, sem sækjast eftir henni, en það er þægilegra fyrir giftar konur, sem hafa heimili, aö vinna á kvöldin. Þá eru hús- bændurnir komnir heim úr sinni vinnu og taka viö búsáhyggjum og börnum, en húsmæðurnar fara út að vinna. Verkstjóri á saumastofu sagöi, aö eftirspurnin eftir kvöldvinnunni væri svo mikil, aö langir biðlistar væru af giftum konum, sem bíöa eftiraö pláss losni á kvöldvöktum. Stöðug verkefni undir- staða skipasmiðaiðnaðar. Ingi Baldursson vinnur aö skipa- smiöihjá Slippstööinni. Hann læröi þar járnsmiöi og vinnur nú sem sveinn. Alls er hann búinn aö starfa aö skipasmíöii fimm ár. —Hér eru yfirleitt næg verkefni, sagði Ingvi, Þegar hann var trufl- aöur frá vinnu sinni i nokkrar min- útur. Um tlma leit heldur illa út meö vinnuna, en samningurinn um smiöi strandferöaskipanna bætti þar úr, og allt siðan hefur vinna verið stöðug. Nú eru tvö fiskiskip i smiðum hér, 150 tonna og 105 tonna skip. Er meiningin að ljúka smíöi þeirra I júnlmánuði n.k. Siðan mun ráö- gert aö smlða tvö eöa þrjú skip af svipaöri stærð, svo aö nóg viröist vera aö gera framundan. Hjá Slippstöðinni vinna nú um 200 manns, og byggjum viö vonir okkar á, sagöi Ingvi, aö hér veröi stöðug verkefni I framtlðinni. Hér er búiö aö byggja upp allöflugan skipasmíöaiðnaö, og þjálfaö starfs- fólk er fyrir hendi. Séu ekki ávallt næg verkefni fyrir hendi og haldist vinna ekki stöðug, er hætt viö aö menn leiti atvinnu annars staöar, og getur þá oröið erfitt að koma rekstrinum i samt horf aftur. Er þvi mikiö atriöi, aö vinnan sé stöö- ug og sem minnst hreyfing á mann- skapnum. En eins og er vantar fremur mannskap en hitt. Væri hér nóg af járnsmiöum og ööru sérþjálfuöu fólki, mundi sjálísagt vera hag- kvæmara að vinna á vöktum, en eins og sakir standa, fást ekki menn nema á aðravaktina. Nú er unnið I Slippstöðinni i 10 klukku- stundir á sólarhring, fimm daga vikunnar. Hús og dýr tæki standa þvíailtoflangan tima ónotuð. Væri unniðá vöktum, nýttist þetta miklu betur, og væri hægt að stytta bygg- ingatíma skipanna verulega, sem hlyti að vera mun hagkvæmara bæði fyrir fyrirtækið og kaupendur skipanna. 5000 bilar í Eyjafirði Sigurður Jóhannesson er fram- kvæmdastjóri stærsta bifreiða- verkstæðis á Noröurlandi, en þaö er fyrirtækið Þórshamar h.f., sem reyndar rekur margháttaöa þjón- ustu aðra en bílaviögeröir, eins og varahlutaverzlun, og er með I rekstri þriggja bensinstöðva I bænum. Það fyrsta sem Sigurður var spurður að, var hvort sú stað- hæfing sumra, að minna viöhald væri á bílum á Akureyri, en sunnanlands, og þá sérstaklega hvort þeir ryðbrynnu minna, og entust þvi betur. Ekki sagðist Sig- urður vita til að neinar skýrslur væru til um þetta eða athuganir, en ekki kæmi sér á óvart, þótt svo væri. A Akureyri þekkist til dæmis ekki saltaustur á göturnar, þvi að þar kemur aldrei ising, eins og I Reykjavik og nágrenni. A Akur- eyrargötum er annaö hvort snjór, eða þær auðar. 1 botni Eyja- fjarðar er særok einnig óþekkt að mestu. En nóg er af viðgerðum og við- haldi farartækja samt. — Hjá Þórshamri h.f. vinna milli 40 og 50 manns. og er þar skortur á bifvéla- virkjum, og víö gleypum viö hverjum fagmanni sem býöst sagði Sigurður. Hér vinna ein- göngu læröir fagmenn aö bílaviö- gerðum og annarri þjónustu. Samtök þeirra eru sterk, og þeir liöa ekki að neinir gervimenn séu viö vinnu. Fyrir tveim árum flutti Þórs- hamar h.f. i nýtt og fullkomiö húsnæöi á Oddeyri, og viö bættum tækjakost mjög þegar flutt var I nýja húsiö. En þaö er aldrei of mikið af góðum tækjum I fyrir- tæki sem þessu. Lögö er höfuðáherzla á aö hafa verk- stæðin hrein, og að þetta Hti út sem þjónustufyrirtæki en ekki öskuhaugur. Eru þetta orö aö sönnu, þvi óviöa hér á landi gefur að lita jafn hreinlegt bilaviðgerðaverkstæði og Þórshamar h.f. A Akureyri eru rekin mörg minni bilaviögeröarverkstæði, en nóg er aö gera, þvl aö á Akureyri og i Eyjafjaröarsýslu eru yfir 5 þús. bilar. Rétt ofan viö frystihús útgeröar- félags Akureyrar á Oddeyri er knattspyrnuvöllur, sem viröist vel nýttur. Hvenær sem fariö er fram- hjá vellinum, að degi eöa kvöldi, eru þar einhverjir aö eltast við fót- bolta. Þegar Tímamann bar þar að, fórfram keppni á vellinum, og varfastsótt og varizt á báöa bóga, enda lá mikið við. Fram fór keppni milli tveggja bekkja I Odd- eyrarskólanum, og alvaran I leikn- um var jafnmikil og um Islands- mót væri aö ræöa. —Það er fint aö hafa þennan völl hérna, sagöi Helgi Baldursson, 13 ára gamall knattspyrnumaöur. — Flestir strákanna hérna eru I Knattspyrnufélagi Akureyrar eöa Þór. Ég er nú eiginlega i hvorugu ennþá, en við æfum mikiö, og mest á sumrin. Stóru strákarnir æfa lika hérna, en nú er verið að gera nýjan æfingavöll úti i Glerárþorpi, sem Þór á aö æfa á. Svo er lika veriö aö byggja nýjan völl uppi á Brekku. — OÓ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.