Tíminn - 21.04.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.04.1972, Blaðsíða 13
Laugardagur 22. april 1972. TÍMINN 13 Auglýsing um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Kópavogs Samkvæmt umferðalögum tilkynnist hér með að aðal- skoðun bifreiða fer fram 24. april til 2. júni nk., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Mánudag 24. aprfl Y- 1 til Y- 125 Þriðjudag 25. april Y- 126 til Y- 250 MiSvikudag 26. apríl Y- 251 til Y- 375 Fimmtudag 27. april Y- 376 til Y- 500 Föstudag 28. apríl Y- 501 til Y- 625 Þriðjudag 2. maí Y- 626 til Y- 750 Miðvikudag 3. maí Y- 751 til Y- 875 Fimmtudag 4. maí Y- 876 til Y-1000 Föstudag 5. maí Y-1001 til Y 1125 Mánudag 8. maí Y-1126 til Y-1250 Þríðjudag 9. maí Y-1251 til Y-1375 Miðvikudag 10. maí Y-1376 til Y-1500 Föstudag 12. maí Y-1501 tii Y-1625 Mánudag 15. maí Y-1626 til Y-1750 Þriðjudag 16. maí Y-1751 til Y-1875 Miðvikudag 17. maí Y-1876 til Y-2000 Fimmtudag 18. maí Y-2001 til Y-2125 Föstudag 19. maí Y-2126 til Y-2250 Þriðjudag 23. maí Y-2251 til Y-2375 Miðvikudag 24. maí Y-2376 til Y 2500 Fimmtudag 25. maí Y-2501 til Y-2625 Föstudag 26. maí Y 2626 til Y-2750 Mánudag 29. maí Y-2751 til Y-2875 Þríðjudag 30 maí Y-2876 til Y-3000 Miðvikudag 31. mai Y-3001 til Y-3125 Fimmtudag 1. jímí Y-3126 til Y-3250 Fcstudag 2. júní Y-3251 og þar yfir. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar að Félagsheimili Kópavogs og verður skoðun framkvæmd þar daglega kl. 8,45—12 og 13—17. Við skoðun skulu öku- menn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. SÝNA BER SKILRIKI FYRIR ÞVI AÐ LJÓSATÆKI HAFI VERIÐ STILLT, að bifreiðaskattur og vátrygg- ingaiðgjöld ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd, og lög- boðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd eða ljósatæki stillt, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt- um degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt um- ferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öll- um, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógétinn i Kcpavogi. Sigurgcir Jónsson. KAUP — SALA Það er hjá okkur sem úrvalið er mest af eldri gerð hús- gagna, Viö staögreiðum munina, þó heilar búslóðir séu. Húsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b s. 10099 og 10059. í dag kl. 14 leika Þróttur - KR Reyk javíkurdeild ÞÚR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 TRAKTORAR Meiri gædi-minni viöhaldskostnadur- Sparid ekki gædin-kaupid þad bezta- Síminn er 81500. Fullkominn tækjavúnaður — Hámarks endursöluverö — 100% óháö vökvakerfi — Léttara fótstig á kúpplingu — Frábær girskipting — Hámarks afköst — Kraftmiklar vélar — Yfirstærð á hjólum —Enn meiri dráttarhæfni. Sveit Gott sveitaheimili óskast handa dug- legum 13 ára dreng. Upplýsingar i sima 37459. ÚTB0Ð Póst- og simamálastjórnin óskar eftir til- boðum i byggingu endurvarpsstöðvar og mastursundirstöðu á Húsavikurfjalli. Útboðsgögn verða afhent á simastöðinni Húsavik og i skrifstofu Radiotæknideildar á IV. hæð Landsimahússins i Reykjavik, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin berist i siðasta lagi 2. mai nk. SVEITAPLÁSS óskast fyrir dreng á 14. ári, er vanur. Upplýsingar i sima 81609. HELLU- STEYPUVÉL hrærivél ásamt fylgihlutum til sölu. Til- valið til sjálfstæðrar atvinnu fyrir tvo til þrjá menn. Upplýsingar i sima 33545. V V 'V /’VN' Munið afmæliskappreiðar Fdks í dag að Víðivöllum kl. 2 > * • i ’ • ■ • • • • < »'• . ► *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.