Tíminn - 21.04.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.04.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 22. apríl 1972. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ OKLAHOMA sýning I kvöld kl. 20. Upp- selt. SJALFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Laxness i leikgerð höfundar og Bald- vins Halldórssonar. Leikstjóri: Baldvin Hall- dórsson. Leikmynd og bún- ingar: Snorri Sveinn Frið- riksson. Frumsýning sunnudag kl. 20. Uppsclt. önnur sýning fimmtudag kl. 20. NÝAHSNÓTTIN sýning þriðjudag kl. 20. Næst sfðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1- 1200. KRISTNIIIALD i kvöld. Uppselt. ATóMSTöÐIN sunnudag. Uppselt. ATÓMSTÖDIN þriðjudag. Uppsclt. SKUUGA—SVEINN miðvikudag. KKISTNIHALD fimmtu- dag. 138. sýning. ATÓMSTÖÐIN föstudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191. 'gÉP*® ÍSLKNZKIK TKXTAR. M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Eiliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 32075. Systir Sara og asnarmr clint EASTWOOn SHIRLEY maclJune MAHTIN NACKIN TWO MULES FOR SISTERSARA Hörkuspennandi og vel gerð amerisk ævintýra mynd i litum og Panavision. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börpum innan 16 ára Uppreisn æskunnar (Wild in thc strcets) Ný amerisk mynd i litum. Spennandi og ógnvekjandi, ef til vill sú óvenjulegasta kvikmynd sem þér hafið séð. tslenzkur texti: Leikstjóri: Barry Shear. Hlutverk: Shelley Winters Christopher Jones. Diane Varsi, Ed Begley. Sýnd aðeins kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. hnfnnrbíó sívttf 1B444 SÍOASTA AFREKIO Afar spennandi og vel gerð ný frönsk sakamálamynd i litum og Cinema scope, um mjög snjallt bankarán. Jean Gabin Robert Stack Isl. texti — Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Tónabíó Sími 31182 Þú lifir aðeins tvisva r. „You only live twice” Heimsfræg og snilldar vel gerð, mynd i algjörum sér- flokki. Myndin er gerð i Technicolor og Panavision og er tekin i Japan og Englandi eftir sögu Ian Flemings „You only live twice” um James Bond. Leikstjórn: Lewis Gilbert Aðalleikendur: SEAN CONNERY Akiko Wakabayashi, Charles Gray, Donald Pleasence. tslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Slml 50249. Ævintýramaðurinn Thomas Crown Afar spennandi amerísk saka- málamynd i litum. Islenzkur texti. Aðalhlutverk Steve McQueen og Faye Dunaway. Sýnd kl. 5 og 9. 10VSERJ AÍID OTHCR ÍTRRIIGERS Auglýsið i Timanum ÍSLENZKUR TEXTI Á biðilsbuxum Bráðskemmtileg og fjörug ný, bandarisk gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Gig Young, Bonnie Bedelia, Michael Brandon. Sýnd kl. 5,7 og 9 Slátrarinn (Le Boucher) Frönsk afburðamynd í lit- um, er styðst við raunveru- lega atburði. Handrit og leikstjórn: Claude Chadrol. Aðalhlutverk: Stéphane Audran, Jean Yanne Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Landeigendur Fámennur samstarfshópur óskar eftir landi undir oflofshús. Landið þarf að vera á skjólgóðum stað, ekki léngra en 300 km frá Reykjavik. Tilboð óskast send fyrir 20. mai til afgr. Timans merkt: ,,Land — 1249” Með köldu blóði Á hverfanda hveli TRUMAN CAPOTE’S IN COLD BLOOD tslenzkur texti. Heimsfræg ný amerisk úrvalskvikmynd i Cinema Scope um sannsögulega at- burði. Gerð eftir sam- nefndri bók Truman Capote sem komið hefur út á islenzku. LeikstjóriiRichard Brooks. Kvikmynd þessi hefur all- staðar verið sýnd með met aðsókn og fengið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Robert Blake, Scott Wilson, John Forsythe. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Allra siðasta sýningar- helgi. Langa heimferðin Hörkuspennandi litkvik- mynd i Cinema Scope, ger- ist i lok þrælastrfðsins I Bandarikjunum. Glen Ford, Inger Stewens. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 14 ára. Hin heimsfræga stórmynd — vinsælasta og mest sótta kvikmynd, sem gerð hefir verið. —tslenzkur texti — Sýnd kl. 4 og 8 Sala hefst kl. 2. Siðasta sýningarhelgi. f - --- —- V, Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaöur KIRKJUTORGl 6 Simar 15545 og 14965 S ■ i •— BIFVÉLAVIRKI óskar eftir atvinnu i Reykjavik eða ann- arsstaðar. Tilboð merkt ,,Z — X 1250” sendist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. LANDS VIRKJIIN iy ÚTB0Ð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i bygg- ingu á 5 steinsteyptum stöðvarvarðahús- um við Búrfellsstöð til afhendingar tilbún- um undir tréverk næsta haust. Útboðs- gagna má vitja i skrifstofu Landsvirkjun- ar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavik,frá og með 24. þ.m. gegn skilatryggingu að fjár- hæð kr. 5.000,-. Tilboðsfrestur er til 15. mai n.k. HRAÐSKAKAAOT ISLANDS Hraðskákmót íslands verður haldið i Glæsibæ sunnudaginn 23. april kl. 13,30. AÐALFUNDUR Skáksambands Islands verður 13. og 14. mai. Skáksamband íslands. TILBOÐ OSKAST i nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 26. april kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.