Tíminn - 21.04.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.04.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 22. apríl 1972. /# er laugardagurinn 22. apríl 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreift i Hafnarfirði. Sl'mi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og hclgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavík eru gefnar i sima 18888. I.ækningaslofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast lil helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt l'yrir fuliorðna fara l'ram i Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Nætur og helgidagavör/.lu I Kcflavik 22. og 23/4 annast Guðjón Klemenzson. Nætur- vörzlu i Keflavik 24/4 annast Jón K. Jóhannsson. Kvöld og helgidagavörzlu Apóteka i Reykjavik vikuna 22—28. apr. annast Reykjavikur Apótek og Borgar Apótek. BLÖÐ 0G TÍMARIT Hús og búnaður. 5. árg. 1972.1 þessu blaði er: Jón Björnsson, arkitekt skrifar um húsbygg- ingar. Viðtal við Ómar Ragnarsson. Börn fráskilinna foreldra. Myndir frá tizkusýn- ingu Félags kjólameistara, sem haldin var á Hótel Sögu. Borð eða stóll. Myndir frá Pressuballi Blaðamanna- félags tslands. Föndursiða og fleira. SIGLINGAR Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Reykjavik á þriðjudaginn vestur um land i hringferð. Hekla er á Austfjarða-höfnum á noröurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13.00 i dag til Reykjavikur. FÉLAGSLÍF Sunnudagsferðir, i fyrramálið 23. april. 1. Gönguferð á Hengil. 2. Eyrarbakki, Stokks- eyri og viðar. Brottför kl. 9.30 frá B.S.Í. Verð kr. 400.00. Ferðafélag íslands. KIRKJAN Grensásprestakall. Sunnu- dagaskólinn i Safnaðarheimil- inu Miðbæ kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Siguröur örn Stein- grimsson guöfræðikennari, predikar. Sóknarprestur. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. borláksson. Messa kl. 2. Séra bórir Stephensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming og altaris- ganga. Séra Garöar Svavars- son. Arbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Altarisganga fermingarbarna og vanda- manna þeirra i Dómkirkjunni kl. 20.30. Séra Guðmundur borsteinsson. Ilallgrimskrikja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Larusson. Háteigskirkja. Fermingar- guðsþjónustur kl. 11 og kl. 3. Séra Jón borvarðsson. Langholtsprestakali. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Hafnarfjarðarkirkja. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 2. Séra Garðar borsteinsson. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Fermingarmessa kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Bústaðakirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Breiðholtssöfnuður. Barna- samkomur i Breiðholtsskóla kl. 10. og 11.15. Sóknarnefnd. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir hf.borfinnur Karls- efni kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.45. Fer til New York kl. 17.30. Leifur Eiriksson fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er væntan- legur til baka frá London og Glasgow kl. 16.45. Flugfclag íslands hf. Milli- landaflug. Sólfaxi fór frá Keflavik kl. 08.30 i morgun til Lundúna og væntanlegur það- an aftur til Keflavikur kl. 14.50. Fer kl. 15.45 til Kaup- mannahafnar og Osló og væntanegur þaðan til Kefla- vikur kl. 23.20 i kvöld. Gullfaxi fer frá Keflavik kl. 15.45 á morgun til Kaupmanna hafnar og Osló og væntanlegur þaðan til Reykjavikur annað kvöld. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjaðar, tsafjarðar, Egilsstaða. A morgun er áætlaö að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja, Norðfjarðar og 3 ferðir til Hornafjarðar. ÚTB0Ð - GATNAGERÐ Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i gatnagerð i hluta Suðurgötu i Hafnarfirði. Verkið innifelur undirbúning undir varan- legt slitlag, þar með endurnýjun lagna, jarðvegsskipti o.fl. útboðsgögn eru afhent i skrifstofu bæjarverkfræðings, Strand- götu 6 gegn 5 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðviku- daginn26. aprilkl. 11, að viðstöddum bjóð- endum. Bæjarverkfræðingur. Spilamátinn i trompinu skapaði sveiflu i þessu spili, sem kom nýlega fyrir i sveitakeppni i USA. Suður spilar 4 Hj. og V spilar út Sp—9. 6 653 V 82 4 AD76 jf. DG.l 0 3 A ÁDG42 V G10 ♦ 2 Jf. 86542 A Klo V KD6543 4 KG10 * AK A tók á Sp — As og 10 S kom. A spilaði nú T—2 og S yfirtók i blindum og spilaði litlu Hj. Hann iét D á 10 A og V fékk slaginn. A trompaði T, og Hj—9 V hnekkti sögninni. A hinu borðinu gekk eins fram i þriðja slag, en þegar A lét Hj—-10 gaf S vegna þess, að hann bjóst við þvi að ætti ásinn og T gæti A trompað. V gat ekki yfir- tekið og komst ekki inn til að láta A trompa — S tapaði þvi aðeins tveimur slögum á tromp á þessu borði og einum á Sp. og vann þvi sögnina. A 987 V A97 4 98543 * 97 A skákmóti i Berlin 1958 kom þessi staða upp milli Springer, sem hefur hvitt og á leik, og Ebersbach. 16.Bxh7+! — KxB 17.Dh5+ — Kg8 18.Hh3 — f5 19. Rxe6 — Rf6 20. exf6 — Bxe6 21. f7+! og svartur gafst upp. 1—ili Félag framsóknarkvenna í Reykjavik tilkynnir: Miðvikudaginn 26. þ.m. fáum við tækifæri til þess að skoða listasafn Einars Jónssonar undir leiðsögn séra Jóns Auðuns dómprófasts.Hittumst Eiriksgötumegin kl. 20.30. Gleðilegt sumar. Stjórnin. Fulltrúaráðsfundur i Kópavogi Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Kópavogi heldur fund mánudaginn 24. april kl. 20.30 að Neðstutröö 4. Dagskrá: Fjárhagsáætlun Kópa- vogskaupstaðar fyrir 1972 — framsögumaður Guttormur Sigurbjörnsson, bæjarfulltrúi. Onnur mál. Stjórnin. Innilegar þakkir fyrir hjálp og samúð við andlát og útför eiginmanns mins Stefáns Kjartanssonar. Elfriede Kjartansson. FRÁ TÓNLISTASKÖLA KÓPAV0GS Vornámskeið fyrir 6 og 7 ára börn hefst þriðjudaginn 2. mai og stendur yfir i 3 vik- ur. Kennt verður á þriðjudögum og föstu- dögum frá kl. 3.30. Skólagjald kr. 800.00 greiðist við innritun. (Blokkflauta og fleira innifalið). Tekið á móti umsóknum daglega frá kl. 11- 12 að Álfhólsvegi 11, III-hæð. Skólastjóri HJÓLASKÓFLA B.H.70, árg. ’63 til sölu. Upplýsingar að Efstalandi, ölfusi. Simi um Hveragerði. BIBLÍAN og SALAAABOKIN nýja fást I bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL.BIBLÍUFÉLAG (|>u66rati6ös>tc'fu HALUillMJUUJU • IBYIJAVIK AÐALFUNDUR Flugfélags íslands h.f. verður haldinn fimmtudaginn 25. mai 1972 i Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 14.00 DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins i Bændahöllinni frá og með 17. mai. Reikningar félagsins fyrir árið 1971, munu liggja frammi fyrir hluthafa á aðalskrif- stofu félagsins frá 17. mai. Hluthöfum, sem búsettir eru utan Reykja- vikur og óska að sækja aðalfundinn, er veittur afsláttur er nemur helmingi flug- fars á flugleiðum Flugfélags Islands h.f. Reykjavik, 19. april 1972. STJÓRN FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.