Tíminn - 27.04.1972, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Fimmtudagur 27. april 1972
Leitað á náðir
tannlæknis
■ II lyfill 'IM IHi
Stjórnarandstaðan
og kaupgjaldsvísitalan
Stjórnarandstööubiööin
hafa undanfarið rætt talsvert
um visitölu kaupgjalds I sam-
bandi við þær skatta-
breytingar, sem geröar hafa
veriö. Segja þau, aö kaup-
gjaldsvisitalan hafi veriö
fölsuð meö niöurfeiiingu nef-
skattanna, almanna-
tryggingaiögjaldi, sjúkrasam-
lagsgjaldi og námsbókagjaldi.
Lögum samkvæmt er þaö
kauplagsnefnd, sem reiknar
út kaupgjaldsvfsitöluna.
Rikisstjórnin hefur engin áhrif
á störf þeirrar nefndar.
Dylgjur stjórnarandstööunnar
um „fölsun” visitölunnar er
þvi árás á þá vammlausu
menn, sem sitja i kauplags-
nefnd. Að visu tekur Alþýöu-
blaöiö það fram i þessu sam-
bandi, aö þaö beri fullt traust
til þeirra manna, sem sitja i
kauplagsnefnd og starfa þar
lögum samkvæmt!!
Kn þetta tal stjórnarand-
stöövunnar um „falsanir” á
vísitölunni og, aö launþegar
séu „rændir” visitölustigum,
gefur vissulega tilefni til aö
rifja upp nokkrar staöreyndir
frá 12 ára stjórnarferli „við-
reisnarstjórnarinnar”, sem
núverandi stjórnarandstööu-
flokkar stóöu aö.
Þegar viöreisnin hóf feril
sinn, var kaupgjaldsvisi-
tölunni kippt úr sambandi.
Launþegar þurftu að bera
allar verölagshækkanir bóta-
laust, og þá skullu miklar
veröhækkanir yfir. Er laun-
þegahreyfingin reyndi siöan
aö rétta hlut sinn og sam-
vinnuhreyfingin hjó a verk-
fallshnút meö mjög hóflegum
samningum um 10% kaup-
hækkun í áföngum, greip
rlkisstjórn Alþýöuflokks og
Sjálfstæöisflokks til hefndar-
aögeröa og felldi gengi krón-
unnar og braut varnaraö-
geröir launþegasamtakanna
gegn veröhækkununum, sem
duniö höföu yfir, niöur. Og
áfram uröu launþegar aö þola
veröhækkanir án nokkurra
visitölubóta.
Vei yður, þér hræsnarar
Siöar var viöreisnarstjórnin
neydd til aö taka upp kaup-
gjaldsvisitölu aö nýju.
Hún var síöar skert verulega,
og launþegar fengu t.d. ekki
borinn uppi i kaupgjaldsvisi-
tölu nema hluta veröhækkana
á árunum 1968-1970, svo aö
litið sé til allra siöustu ára.
Haustið 1970 rændu viö-
reisnarflokkarnir rúmlega 2
visitölustigum beint af laun-
þegum i sambandi viö verö-
stöðvunina. Aöur höföu þeir
meö lögum rænt hluta af afla-
hlut sjómanna. Fyrstu verk
núverandi stjórnar voru aö
skila aftur visitölustigunum
og retta hlut sjómanna. t
kjarasamningunum i desem-
ber voru launþegum svo
tryggöar fullar og óskertar
veröbætur á laun skv. lögum
um kaupgjaldsvisitölu.
Þannig munu launþegar fá um
6 visitölustig 1. mai. n.k.- aö
áætlaö er — ofan á kaup sitt til
aö mæta þeim verö-
hækkunum, sem orðiö hafa, en
i desembcr var samið um 14%
kauphækkun i áföngum.
Meö þessar staöreyndir I
huga skulu menn lesa ádeilur
stjórnarandstööublaöanna i
sambandi viö meöferð nú-j
verandi rikisstjórnar á visi-'
tölunni og bera saman viö
aögerðir vandlætaranna
meöan þeir fóru meö stjórn
landsins. Geri menn þaö,
hljóta viöbrögöin aö veröa:
Vei yður, þér hræsnarar.
—TK
Flestir þeir, sem náö hafa aldri,
sem skiptir áratugum, munu
kannast við meinvætt þá, sem
tannpina kallast, og ætiö og alls
staðar er óvelkomin og illa
þokkuð. Þegar slik frekjudós
kemur i heimsókn, er eigi lítils
virði að hafa tannlækni i nálægð.
Þannig stóö nú einmitt á ekki alls
fyrir löngu, er ókind þessi vitjaöi
min fyrirvaralaust og sýndi aö
venju enga miskunn.
En nú skyldi koma skjótur
krókur á móti bragöi, hugsaði ég,
þvi að tannlæknir hafði aðsetur
aðeins fáa metra frá minu setri,
sannkallaður ógnvaldur tann-
pinusýkilsins. Ekki yrði hann
lengi aö ráða bót á þessu fyrir
mig. Ég hraöaöi mér þennan
stutta spöl á fund væntanlegs vel-
gjörðamanns mlns — tannlæknis-
ins.
Þegar ég kom inn 1 rúmgóö og
uppljómuð salarkynni hans, tók á
móti mér ung stúlka, elskuleg I
öllu fasi, eins og ungum stúlkum
ber aö,vera, vilji þær halda reisn
sinni. Hamingjan virtist brosa við
mér, og ég hugsaði með ánægju
til þeirra hrakfara, sem
erkióvinir minir, tannpinu-
sýklarnir, færu nú, og fengju þeir
þar makleg málagjöld.
Brátt varð sá lærði maður,
tannlæknirinn, min var, og þar
með tók málið nýja stefnu.
„Hvað var það” öskraði hann
fremur en mælti og i röddinni var
slikur Iskuldi, að frysta mátti
með henni einni hvern meðal-
mann. Ég kvaðst kveljast af
tannpinu, og þvi heföi ég komið.
„Já, ég hef engan tima til þess aö
sinna þér”, sagði hann i ögn lægri
tón, „en þú getur reynt að koma
hingað seinna i dag, segjum um
fimmleytið.”
Ég hafði einhvern tima lesið
þau spaklegu orð, aö «»kki tjáði að
deila við dómarann, auk þess sem
sú skoðun hafði snemma læðzt inn
i vitund mina og raunar veriö
almenn á uppvaxtarárum
minum, að ekki gæti talizt við-
eigandi, að sauösvartur almúginn
andmælti læröum og vitrum
Bifreiða-
viðgerðir
— Fljótt og vel af hendi
leyst.
— Reynið viðskiptin. —
BIFREIÐASTLLINGIN
Síðumúla 23. Sími 81330.
BIBLÍAN
°g
SÁLMABÓKIN
nýja
fást I bókaverzlunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(ýuóliranöootofu
KULUMMUIIKJU ■ IITIJIVII
mönnum. Dró ég mig því hljóð-
látlega i hlé.
A umræddum tima — og eftir
töluveröar þjáningar i nokkra
klukkutima — leitaði ég öðru
sinni þennan dag á náðir hins
lærða velgerðamanns, en nú var
mér þyngra um sporiö og gremja
komin I hugann, gremja i garð
allra hrokagikkja, sem ævinlega
gera sér mannamun.
Sá vlsi maður — tannlæknirinn
góöi — var nú miklu mildari en
áður og virtist jafnvel hjálpfús.
Batnandi manni er bezt að lifa,
hugsaði ég, en trausti minu og
virðingu hafði hann samt glatað.
Sú ára'tta svonefndra „fyrir-
manna” að sýna þeim litils-
virðingu, sem þeir telja standa
sér neðar I mannviröingastiga,
viröist býsna lifseig, enda þótt
mikil breyting hafi á orðiö til hins
betra siðustu ( áratugi. Almenn
velmegun nútímans, og þar með
minnkandi stéttamunur, hefur
gert hina sérstæðu óskhyggju
slikra manna að engu, og æ fleiri
gera sér ljóst, að slíkir tilburðir
skaða engan fremur en þá sjálfa.
E.E.”
Pennastangargátan
Hér kemur enn bréf til leið-
réttingar á pennastangarga'tunni,
sem um var rætt i lesanda-bréfi
fyrir nokkru hér i þættinum:
... 1 þætti þínum 6. apríl er
farið með visu eða öllu heldur
gátu um pennastöngina, sem
margir kannast við frá fyrri tið.
Sé farið rétt með visuna, á hún aö
byrja svona:
Vatnaskógar var ég grein
vaxin meðal blóma o.s.frv.
En visan er ekki rétt meö farin
i þættinum. Þar stóð „Hafnar-
skógar” i stað Vatnaskógar.
Þetta verður að leiðrétta, þótt
sennilega sé þaö prentvilla
fremur en sá, sem sendi visuna,
sé svo ruglaður i riminu, að hann
láti þetta svona frá sér fara.
Ennfremur segir i nefndum
þætti eitthvað á þá leið: „var mér
sagt.að visan væri eftir Hallgrim
Pétursson. Vel gæti það verið, þvi
margar lausavisur eru til eftir
hann, en varla hefur hann þó
kveðiö þessa visu. 1 fyrsta lagi
vegna þess, aö hana er ekki að
finna i kvæðabók hans
(Hallgrimskveri), og eru þar þó
margar lausavísur. t öðru lagi
má benda á, aö i tiö Hallgrims
voru einvörðungu notaðir fjaðra-
pennar. Pennastangir þekktust
ekki fyrr en löngu siðar. Og enn er
það eitt, sem minna má á. Fyrir
svo sem tveimur árum bar þessa
visu á góma I þáttum Landfara.
Þá gaf einhver þær upplýsingar,
að Hallgrimur Jónsson, sem fyrr
á árum var kennari og skólatjóri
við barnaskóla i Reykjavik, væri
höfundur visunnar, og mun það
réttara, eins og raunar hefur
verið reynt að færa hér sönnur á.
E r.G.”
Hafnarfjörður
Framsóknarfélögin halda fund um bæjarmálin að Strandgötu 33
föstudaginn 28. april. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfull-
trúi hefur framsögu. Fundurinn hefst kl. 8.30.
Framsóknarfélögin.
ff
03
MaUorca
'11
bæklingurinn / A* er kominn
hringiö, skrifiö
komiö.......
og fariö
í úrvalsferö
til Mallorca
FEROASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900