Tíminn - 05.05.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 05.05.1972, Blaðsíða 6
TÍMINN Föstudagur 5. maí 1972. Hæf ir bilst jórar treysta BRIDGESTONE fyrir dýrmætum formum ©^p^lfgi^ Bridgesfone U-LUG Premier og Bridgestone L-MILER hjól- barðarnir eru gerðir sérstaklega fyrir vörubíla og langferðabíla, sem aka mikið á erfiðum leiðum, — á grófum malarvegum, utan vegarins, jafnt sem á sléttu mal- biki. Sérstök tveggja laga bygging þessara Bridgestone hjólbarða, og jafnari snerting í akstri, minnka hitamyndun. Um leið eykst slitþolið. Með Bridgestone vörubílahjól- börðum er hættan á slitnum þróðum vegna innbyrðis hita- myndunar úr sögunni. Þess vegna eiga U-LUG Premier og UMILER hjólbarðarnir að hafa fróbæra endingu í samanburði við sambærilegar gerðir hjól- barða fyrir vörubíla og lang- ferðabíla. DAGHEIMILIÐ BJARKARAS STJÖRNUGRÓF 9 REYKJAVÍK getur nú veitt viðtöku fleira vangefnu fólki, eldra en 13 ára. Þar fer fram bókleg og verkleg kennsla og starfs- þjálfun cftir getu vistmanna. Samkvæmt lögum verða umsækjendur að gangast undir rannsókn á Kópavogshæli áður en þeir fá vist i Bjarkarási. Nánari upplýsingar á heimilinu sjálfu, simi 85330. Umsóknir sendist heimilisstjórn fyrir mai lok. Heimilisstjórn Bjarkaráss. ||) AÐSTOÐARLÆKNIR Staða aðstoðarlæknis við Geðdeild Borgarspítalans er laus til umsóknar nú þegar. Upplýsingar um stöðu þessa veitir yfirlæknir deildarinn- ar. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vfkur og Reykjavfkurborgar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavfkurborgar, fyrir 20. mai n.k. Reykjavik, 4. mai, 1972. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. EVINRUDE NU FÆST >SÁ STÓRI< NÚ NÆST >SÁ STÓRI< NÚ MÁ >SÁ STÓRI< FARA AD VARA SIG Lítill mótor,hraöskreióur, hljóólátur,laus viðtitring léttbær og gangviss, 4 spameytin hestöfl rrn If ! M EVINRUDE FREMSTIR í flokki FYRSTIR af staö ÞORHF 1 ArmúlaH Skólavörðust.25 Nivada Magnús E. Baldvinsson iJii^aicRÍ 12 - Sim'l 22804 ÚR OG SKARTGRIPIR KCRNELÍUS JONSSON SKÚLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^"»18568-18600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.