Tíminn - 05.05.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.05.1972, Blaðsíða 19
Föstudagur 5. mai 1972. TÍMINN 19 Reiðhjólaskoðun í Reykjavík 1972 Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavik- ur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðar- fræðslu fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Mánudagur 8. mai. Austurbæjarskóli Breiðagerðisskóli Laugarnesskóli Þriðjudagur 9. mai. Árbæjarskóli Álftamýrarskóli Langholtsskóli Miðvikudagur 10. mai. Breiðholtsskóli Hliðaskóli Hvassaleitisskóli Kl. 10.00 til 11.30 Kl. 13.30 til 15.00 Kl. 16.00 til 17.30 Kl. 10.00 til 11.30 Kl. 13,30 til 15.00 Kl. 16.00 til 17.30 Kl. 10.00 til 11.30 Kl. 13.30 til 15.00 Kl. 16.00 til 17.30 Föstudagur 12. mai. Melaskóli Kl. Vogaskóli Kl. Æfinga- og tilraunaskóli Kennaraskóla Islands Kl. 16.00 til 17.30 10.00 til 11.30 13.30 til 15.00 Börn úr Landakotsskóla, Vesturbæjar- skóla, Höfðaskóla og Skóla Isaks Jónsson- ar, mæti við þá skóla sem næst er heimili þeirra. Þau börn sem hafa reiðhjól sin i lagi, fá viðurkenningarmerki Umferðarráðs 1972. Lögreglan i Reykjavik. Umferðarnefnd Reykjavikur. © Opidtil kl. 101KVÖLD Vörumarkaðurinnhf. ÁRMOLA 1A — REYKJAVIK — SiMI 86-111. Matvörudeild Húsgagna- og gjafa vörudeild Vefnaoarvöru- og heimilistkjadeild Skrifstofa Sími 86-111 86-112 86-113 KAUP — SALA Það er hjá okkur sem úrvaliö er mest af eldri gerö hús- gagna, Við staögreiöum munina, þó heilar búslóðir séu. Húsmunaskálinn Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b s. 10099 og 10059. HÖF*UM FYRIR- LIGGJANDI HJÓLTJAKKA G. HINRIKSSON SÍMI 24033, Rafgeymir — ger» 6WT9," me8 óvenjumikinn ræsikraft, miðað viíí kassastefS. 12 volt — 64 ampt. 260x170x204 m/m. SÖNNAK rafgeymar f úrvali. ARAAULA 7 - SIAAI 84450 stereosooOL STEREO-magnari 2x15 music watts, og inn- byggt 6 bylgju útvarpstæki (FM, SWl, SW2, MWl, MW2, LW). Tveir hátalarar í viðarkassa, ótrúlega vönduð framleiðsla, hljómgott og þrautprófað tæki. Bifreiða- viðgerðir — Fljótt og vel af hendi leyst. — Reynið viðskiptúi. — BIFREIÐASTLLINGIN Síðumúla 23. Sími 81330. TILKYNNING um lóöahreinsun í Kópavogi vorið 1972 Samkvæmt 26., 40. og 42. grein heilbrigðisreglugerðar, útg. af heilbrigðismálaráðuneytinu þ. 8. febrúar 1972, er lóöareigendum og öðrum umráðamönnum lóða skylt að halda lóðum sinum hreinum og þrifalegum. Ennfremur ber þeim að sjá um,að sorpflát séu af tilskil- inni gerð og að snyrtilegt sé umhverfis þau, og þeir sem hafa sorpgeymslur, en hafa enn ekki gengið frá þeim á fullnægjandi hátt, eru hvattir til að ljúka þvi sem fyrst. Umráðamönnum lóða skal bent á dreifibréf frá rekstrar- stjóra Kópavogskaupstaðar, en það verður borið I öll hús f Kópavogi, en þar segir nánar fyrir um brottflutning á öllu þvi, sem til fellur við hreinsun lóða i Kópavogi á þessu vori. Að þvf er stefnt,að þessari lóbahreinsun verbi lokið að fuilu 26. mai n.k., en eftir þann tfma verður gerð athugun á lóðunum og þar sem hreinsun er ófullnægjandi, mega hús- eigendur búast við,að hreinsun verði framkvæmd á kostn- að og ábyrgð þeirra, án frekari viðvörunar. KÓPAVOGSBOAR! Margar lóðir eru mjög snyrtilegar en ekki allar. Samein- umst I að hreinsa rækilega lóðir og iendur þannig,að KÓPAVOGUR verði öðrum TIL FYRIRMYNDAR. HEILBRIGÐISNEFND KÓPAVOGS HEILBRIGÐISFULLTRÚINN '»»»»»»» * * » e Verzlunin GELLIR selur v-þýzkar úrvalsvörur frá ITT SCHAUP-LORENZ. Kynnist tæknilega fullkominni framleiSslu. Ferðaviðtæki, segul- bönd, STEREO-hljómtæki og sjónvörp. Það borgar sig að kaupa það vandaða._____ Verzlunin Harðjaxlinn frá FordH HEFUR KRAFTA í KÖGGLUM ¦ Garðastræti 11 sími 20080 FORD-IÐNAÐARGRAFAN Sjálfvirkur gröfubúnaður. Fullkomin sjálfskipting. Niöurgírun i afturöxli. Lyftigeta 4500 Ibs. Grafdýpt 5 metrar. Stórt hús með miðstöð. Vökvastýri. Aflmikill mótor. ÞÚRHF HfYKJAVIK SKOIAVÖKOUSTÍG 25 I I I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.