Tíminn - 10.05.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.05.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miövikudagur 10. mai 1972 llll er miðvikudagurinn 10. maí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviiiöiö og sjúkrahifreiöar lyrir Keykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51330. Slysa varöstolan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi »1212. Tannlæknavakt er i Ileilsu- verndarslööinni, þar sem Slysavarðstolan var, og er opm laugardaga og sunnu- daga kl. 5-0 e.h. Simi 2241 1. Apólek llafnarfjaröar cr opið alla virka daga l'rá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudiigum og öðrum hclgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kviild. nætur og lielgarvakt: Mánudaga Iimmtudaga kl. 17.00-0»,00. Krá kl. 17,00 föstu- daga til kl. ()»,()() mánudaga. Simi 212:10. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk eru gefnar i sima 18888, l.ækningaslofur eru lokaðar á laugardiigum, nema stol'ur á Klapparstig 27 frá ki. 9-11 l'.h. Simi 11300 og 11080. Um vitjanahciðni visast tii helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaögeröir gegn mænu- sótt lyrir lullorðna l'ara l'ram i Ileilsuverndarstöð Keykjavik- ur á mánudögum l'rá kl. 17-18. Kviild- og helgidagaviir/.lu apóteka i Keykjavik vikuna 0- I2.mai annast Uyfjabúðin Iðunn, Garðs Apótek og Háa- leitis Apótek. Næturvör/.lu lækna i Keflavik 10. mai annast Kjartan Olafs- son. BÍLASKOÐUN Aöalskoöun hifreiöa i lög- sagnarumdæmi Keykjavikur i niai 1972. Miövikudaginn II), m ai K — 0001 --K — 0150. FLUGÁÆTLANIR l'luglélag íslands hl'. Milli- landaflug. Miðvikudag — Gullfaxi fer Irá Keflavik kl. 08.30 lil Glasgow, Kaup- mannahaínar og Glasgow og vænlanlegur aftur til Kel'la- vikur kl 18.15 um kvöldið. Innanlandsflug. Miðvikudag - er áætlun til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 l'erðir) til Ilúsavikur, Isa- fjarðar (2 íerðir) til Patreks- fjarðar, Kgilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. I.oftleiöir hl'. Snorri Uor- finnsson kemur frá New York kl 07.00. Fer til l.uxemborg kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Uuxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 17.15. Þor- finnur karlsefni kemur frá New York kl. 08.00. h’er til Uuxemborgar kl. 08.45. Er væntanlegur til baka frá Uuxemborg kl. 17.30. Fer til New York kl. 18.15. Ueifur Eiriksson fer til Oslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn og Osló kl. 10.50. FÉLAGSLÍF Kvenfélag Bæjarleiöa. Fundur að Hallveigarstöðum 10. mai. kl. 8.30. Valdimar Ornólfsson kemur á fundinn, og segir frá Kerlingafjöllum og fl. Stjórnin. Feröafélagsfcrð. Selatangaferð i fyrramálið 1/5 kl. 9. 30 frá B.S.t. Verð kr. 400.00. Ferðafélag Islands. Kélagsstarf cldri borgara. F'élagsstarfið að Norðurbrún 1 hefst miðvikudaginn 17. mai, en ekki i dag eins og áður var auglýst. Félagsstarf eldri borgara. Kvenfélag Uaugarnessóknar. Heldur sina árlegu kaffisölu i Klúbbnum fimmtudaginn ll.mai, uppstigningadag. Félagskonur og aðrir velunn- arar félagsins eru beðnir að koma kökum og fl. i Klúbbinn Irá 9-12 Uppstigningadag. Upplýsingar i sima 34727 hjá Katrinu og 15719 hjá Guðrúnu. Styrkið félagsheimilið. Mæörafélagiö hefur sina ár- legu kaffisölu, til styrktar Katrinarsjóði, á mæðradaginn 14. mai. Félagskonur, sem vilja leggja málinu liö, vin- samlegast hafi samband við Agústu s. 24846 og Fjólu s. 38411. Nefndin. Kvcnnadcild Flugbjörgunar- svcilarinnar. Siðasti fundur verður haldinn i F’élags- heimilinu miðvikudaginn 10. mai kl. 20.30. Kætt veröur um borðhaldið, spurninga- þáttur og fleira. Mætum allar. Stjórnin. Kvcnfélag Asprestakalls. Dagur cldra fólksins i As prcstakalli. A uppstigningar- dag, 11. mai næstkomandi býður Kvenfélag Aspresta- kalls öllu eldra fólki i As prestakalli (65 og eldra) kon- um og körlum i ferö um borg- ina og siðan til kaffidrykkju og skemmtunar i Norræna hús- inu. Bifreiðir i þessa ferð verða kl. 2, á Sunnutorgi, Auslurbrún 6 og viö Hrafnistu. Kvenfélagið. Kvenfélag Kópavogs. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 11. mai kl. 20.30 i Félagsheim- ilinu, efri sal. Gestir fundarins verða kvenfélagskonur frá Sandgerði. Stjórnin. SIGLINGAR Skipadcild S.i.S. Arnarfell fer i dag frá Hull til Reykjavikur. Jökulfell fór 5. þ.m. frá New Bedford til Keykjavikur. Disarfeller i Uiibeck fer þaðan til Svendborgar. Helgafell los- ar á Skagafjaröarhöfnum fer þaðan til Faxaflóa. Mælifell er i Keflavik, fer þaðan til Borgarness. Skaftafell er i Heröya, fer þaðan til Uarvik. Hvassafell væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Stapafell fór i gær frá Bromborough til Akureyrar. Uitlafell væntanlegt til Birkenhead á morgun fer það- an til Rotterdam. Elizabeth Boye losar á Húnaflóahöfnum. Uiese Uotte Uoenborg fór 8. þ.m. frá Uisbon til Horna- fjarðar. Merc Baltica lestar i Svendborg, fer þaðan til Keykjavikur og Borgarness. KIRKJAN Kópavogskirkja. Uppstign- ingardagur. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árni Pálsson. Dómkirkjan. Uppstigningar- dagur. Messa kl. 11. Séra bórir Stephenssen. Uaugarncskirkja. Messa á morgun Uppstigningardag kl. 2. Séra Jón Einarsson á Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd predikar. Sóknarprestur. Arbæjarprcstakall. Uppstign- ingardagur. Barnasamkoma kl. 11 i Arbæjarskóla. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Ncskirkja. Uppstigningardagur. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen.. Kirkjukór Ytri-Njarðvikur syngur. Iiallgrimskirkja. Guðsþjón- usta á Uppstigningardag kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. I leik lslands og Sviss á EM 1967, sem lauk með jafntefli, kom þetta spil fyrir. A D952 ¥ D542 4 65 * K74 A ÁG73 ¥ ÁG987 4 Á97 * D A K86 ¥ K10 4 D108432 * 106 A 104 ¥ 63 4 KG 4, ÁG98532 Eftir 3 U opnun i S varð loka- sögnin 4 Hj. i V, sem Oriiz spilaði. Út kom U—K hjá N og meira U, sem Ortiz trompaði. Hann spilaði litlu hj. og svinaði 10 blinds og tók siðan á Hj—K. Þá spilaði hann T—2 - tók á ásinn og spilaði aftur T. Suður fékk á K og spilaði U, sem spilarinn trompaði þá tók hann á Hj—Ás og spilaði T og spilið er i höfn, þar sem N á ekki meira U. Fallegt spil og sjö stig til Sviss, þar sem 3 T urðu loka- sögnin á hinu borðinu - unnir fimm. A Óly mpiuskákmótinu i Moskvu 1962 kom þessi staöa upp i skák Duckstein, Austurriki, og Kupper, Sviss, sem hefur svart og á leik. 18. - Rg6! 19. Hf5 - Hgf8 20. Dxg6 - Hxf5 21. Rh3 - Dxc3+ 22. Kdl - e3 23. Kcl - Dd2+ 24. Kb2 - e2 Og hvitur gaf. Sláttuvélar Skerpi og lagfæri sláttuvélar, ennfrem- ur klippur og alls- konar garðvinnslu- áhöld. SKERPIR Rauðarárstig 24 Simi: 22739 BRÆÐUR 10 og 12 ára óska að komast á gott sveita- heimili, helzt saman. (Ekki skilyrði). Upplýsingar i sima 33161. Bændur Tveir drengir 12 1/2 og 14 ára háfa mik- inn hug á að komast i sveit i sumar. Báðir ólatir að vinna. Vinsamlegast hring- ið i sima 91-41383. AAálefnahópur SUF hcldur lund fimmtudaginn ll.maí kl. 20.30, aö Hringbraut 30. Fundarefni: Uandbúnaðarmál. Jónas Jónsson mætir. Allir Framsóknarmenn velkomnir. Frá B.S.F. Kópavogs Aðalfundur félagsins verður haldinn 17. mai n.k. að Álfhólsvegi 11 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Hugheilar þakkir flyt ég öllum, er sýndu mér vinsemd og virðingu 6. april siðastlið- inn. Lifið heil i bráð og lengd. ÞÓRGNYR GUÐMUNDSSON >'■+-------------------------- Maðurinn minn ÓLAFUR E. GUÐMUNDSSON kaupmaöur, Skeljanesi 4, andaðist aðfaranótt 8. mai Þorbjörg E. óskarsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og hlýhug við andlát og útför DÓROTHEU ÞÓRÐARDÓTTUR fyrrum húsfreyju á Þverá I Svarfaöardal. Dagmar Sveinsdóttir Uovisa Árnadóttir Elin Árnadóttir Sigurveig Arnadóttir og barnabörn. Innilegustu þakkir færum viö öllum þeim, er s ýndu okkur samúö og vinarhug viö fráfall og útför eiginmanns mins, fööur okkar, tengdafööur og afa BJÖRNS GUÐMUNDSSONAR fyrrv. forstjóra, Engihliö 10 Bergný Magnúsdótir, börn, tengdabörn og barnabörn Daniel Guðjónsson Guðbjarni Þorvaldsson Jón Oddsson Þökkum auösýnda samúö viö andlát og jaröarför SÖLVA SVEINSSONAR frá Valageröi Jóhann Gunnlaugsson, Vföimýri, Skagafiröi Gyöa Jóhannsdóttir og fjölskylda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.