Tíminn - 10.05.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.05.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 10. mai 1972 ÞJÓDLEIKHÚSID / OKLAHOMA sýning i kvöld kl. 20. GLÓKOLLUR sýning fimmtudag — upp- stigningardag kl. 15. SJALFSTÆTT FÓLK sýning fimmtudag — upp- stigningardag kl. 20. Uppselt. OKLAHOMA sýning föstudag kl. 20. SJALFSTÆTT FÓLK sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. KRISTNIHALI) i kvöld — 141. sýning fáar sýningar eftir SKUGGA-SVEINN fimmtudag, fáar sýningar eítir ATÓMSTÖDIN föstudag — Uppselt KRISTNIHALI) laugardag — 142. sýning 3 sýningar eftir ATÓMSTÓDIN sunnudag — Uppselt ATÓMSTOÐIN þriðjudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. WILLYSJEPPI '65 nýskoðaður i góðu lagi til sölu hjá Bilasölu Egils Vilhjáimssonar ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerö i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefur vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ENGIN FÆR SIN ÖRLÖG FLUIÐ Æsispennandi amerisk myndilitum með isl. texta. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Christofer Plummer, Lily Palmer. Endursýnd kl. 5.15. og 9 Bönnuð börnum. Nýr Sönnak N RAFGEYMIR GERÐ 3CW17 hentar m.a. fyrir Opel, eldri gerð en 1966. 6 volt, 120 amp.tímar, 225x17x192 mm. Þetta er rafgeymir með óvcnjumikinn ræsikraft miðað við stærð á raf- geymakassa. ARMULA 7 - SIAAI 84450 VESTMANNAEYJAR Fermingamyndatökur í Correct colour i Tómstundahöllinni fimmtudaginn 11/5. Correct colour eru vönduðustu litmynd- irnar á markaðinum. STJÖRNULJÓSMYNDIR simi 23414. LANDROVEREIGENDUR og aðrir jeppaeigendur. Eigum fyrir- liggjandi farangursgrindur á allar gerðir jeppabifreiða. — Sendum gegn póstkröfu — Mánafell h.f., Laugarnesvegi 46, Simi 84486 Tónabíó Sfmi 31182 Brúin viö Remagen („The Bridge at Remagen”) Áfram elskendur. (Carry on loving) hnfnarbíó 5ímf 18444 “RIO LOBO” Sérstaklega spennandi og vel gerð og leikin kvik- mynd, er gerist i Siðari heimsstyrjöldinni. Leikstjórn: John Guillermin Tónlist: Elmer Bernstein Aðalhlutverk: George Segal, Robert Vaughn, Ben Gazzara, E.G. Marshall Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Simi 32075. Harry Frigg Mjög spennandi og skemmtileg gamanmynd i litum með Paul Newman Sylva Koscjna Islenzkur texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeins nokkrar sýningar Ein af þessum spreng- hlægilegu „Carry on” gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams islenzkur texti Sýnd kl. 5 7 og 9 Hláturinn lengir lifið DJflNGO- Leigu moröinginn^. Django Hörkuspennandi ný Itölsk- amerisk kvikmynd i Technicolor og Cinema Scope úrfillta vestrinu um siöasta leigumorðingjann Django. Aöalhlutverk: George Eastman, Antony Chidra, Daniele Vargas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. r——————i JOHN WAYNE Hörkuspennandi og viö- burðarrik ný bandarisk lit- mynd með gamla kappan- um John Wayne verulega i essinu sinu. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Slml 50249. Sunflower Hrifandi amerisk mynd i litum með isl. texta. Mynd- in er tekin á Italiu og viðs- vegar i Rússlandi. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn ÍSLENZKUR TEXTI BANKARANIÐ MIKLA Bráðskemmtileg og spenn- andi ný, bandarisk úrvals- mynd I litum og Panavision. Aðalhlutverk: Zero Mostel, Kim Novak, Clint Walker. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BIO y Uppgjöriö Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamálamynd. — Islenzkur texti — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. JIM DIAHANN JULIE BROWN CARROLL HARRIS | thaSplit | ERNEST BORGNINE Græðani landið gfCýmum fé BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.