Tíminn - 26.05.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.05.1972, Blaðsíða 1
 IGNIS ÞVOTTAVÉLAR 19294 26660 Niðurstöður við- ræðnanna í London Timanum barst i dag eftir- farandi fréttatilkynning frá rikisstjórninni um ráðherra- viðræðunar i London: Svo sem kunnugt er af fyrri fréttum, fóru fram i. London dagana 24. og 25. þ.m. viðræð- ur Breta og íslendinga um hugsanlega lausn landhelgis- málsins. í lok viðræðnanna i dag var gefin út svohljóöandi fréttatilkynning: „Einar Agústsson, utan- rikisráðherra, og Lúðvik Jósefsson, sjávarútvegsráð- herra, dvöldu i London dagana 23. - 25. mai vegna viðræðna við brezka ráðherra um fisk- veiðideilu rikjanna. Þeir áttu viðræöur við Sir Alec Douglas- Home, utanrikisráöherra, Mr. James Prior, matvæla- og sjávarútvegsráðherra, og áttu itarlegri viðræöur um bráöa- birgðafyrirkomulag veiöa brezkra skipa við tsland eftir 1. september, þar til endanleg lausn fengist á málinu. Formaður brezku viðræðu- nefndarinnar var Lafði Tweedsmuir, aðstoðarutan- rikisráöherra, en i nefndinni var einnig Mr. Anthony Stodd- art, aðstoðarmatvæla- og sjávarútvegsráöherra. Ekkert samkomulag um bráðabirgðalausn náðist i við- ræöum þessum, en báðir aöil- ar samþykktu, aö þörf væri fyrir hagnýta lausn málsins. Samþykkt var, aö báðir aðilar skyldu hugleiöa betur hvers konar fyrirkomulag kæmi til greina og að þeir skyldu aftur eiga viðræður um málið i júni- mánuði.” ÞRÍLEMDAR OG FJÓRLEMDAR haldið áfram í júní Einkaviðtal Tímans við Einar Ágústsson utanríkis- ráðherra og Lúðvík Jósefsson sjávarútvegsráðherra A blaðamannafundinum i Lontjon, Hans, Einar og Lúðvik ( Simamynd UPt) Viðræðum við Breta ?0-Reykjavik. Ærnar hans Armanns Rögn- /aldssonar i Syðri-Haga á Ar- ikógsströnd hafa skilað góðu af iér i vor. Armann á 59 fullorðnar er, og eru þær nú flestar bornar. -iafa þær flestar verið tvilemdar, srjár hafa verið þrilemdar og ein /ar fjórlemd, sem er mjög sjald- |æft. Armann sagði i viðtali við Tim- ann, að fjórlembingarnir hefðu vegið 11.6 kiló viö fæöingu. Eitt lambið tók hann undan móður- inni, þar sem hann treysti þvi ekki,að hún gæti aliö fjögur lömb. Sagði Armann, að lömbin hefðu yfirleitt verið mjög stór i vor, hann hefði viktað þau öll til þess að sjá, hvort lömb, sem fæðast stór, haldi þvi forskoti fram á haustið. Þyngsta lambið, sem Ar- mann hefur viktað i vor, var 4.8 kiló, en það er einlembingur. Einnig hefur hann fengið tvi- lembinga, sem hafa vegið 4.6 kiló. Armann sagði, að tiðarfarið hefði verið ljómandi gott, og sprettan væri mjög góð. Sagðist hann búast við, aö farið yrði að slá nýræktir nú á næstunni og tún, sem ekki hefðu verið beitt. TK- London Ekki náðist samkomulag um landhelgismálið i við- ræðum brezkra og íslenzkra ráðherra í London, en ákveðið var að halda við- ræðunum áfram í næsta mánuði. t viðtali við Tímann i gær, að viðræðunum loknum, sögðu utanrikisráðherra Einar Ágústsson og sjávarútvegs- ráðherra Lúðvík Jósefsson, að viðræðurnar hefðu verið mjög gagnlegar, ýmis at- riði deilunnar skýrzt betur fyrir báðum aðilum. Töldu þeir, að viðræðurnar hefðu orðið til verulegs ávinnings fyrir málstaði Islands. Bretar hafa boðizt til að takmarka veiðarsinará Is- landsmiðum við 185 þús. tonn, en íslenzku ráð- herrárnir telja það óað- gengilega lausn og telja, að islenzk lögsaga yfir land- grunni íslands geti ein tryggt viðunandi ástand fyrir islendínga, en bjóða Ræða við þingmenn í dag TK-London. Þeir Einar Agústsson utan- rikisráðherra og Lúðvík Jósefs- son sjávarútvegsráðherra munu i dag ræba við brezka þingmenn i London. Meðal annars munu þeir ræða við þingmenn frá Hull og Grimsby. hinsvegar Bretum um- þóttunartíma um tiltekið árabil, með vissum veiði- réttindum brezkra togara innan 50 mílna fiskveiði- lögsögunnar við Island eftir l.sept. n.k. t viðtali við Timann eftir blaöa- mannafund, sem islenzku ráð- herrarnir héldu i blaðamanna- klúbbnum i Fleet Street i London, sagði Einar Agústsson, að hann væri eftir atvikum ánægður með viðræðurnar við brezka ráðherra. Utanrikisráðherra sagði: —Þessar viðræður hafa verið mjög gagnlegar, við höfum rætt málin við Sir Alec Douglás Home, utanrikisráðherra, og við Mr. Prior, fiskimálaráðherra og skýrt rækilega okkar málstað. Við teljum, að málin hafi skýrzt á báða bóga og rætt hefur verið um hugsanlega bráðabirgðalausn, sem gæti firrt vandræðum. Bretar hafi lagt áherzlu á þá hugmynd, að þeir takmörkuðu árlegan afla sinn á tslandsmiðum við 185 þúsund tonn, sem er áætlaður meðalafli þeirra á undanförnum árum við tsland. En við teljum þá hugmynd óað- gengilega fyrir okkur. Við leggum áherzlu á lögsögu ts- lendinga yfir 50 milunum á land- grunni Islands, og skynsamlega nýtingu þeirra. Við höfum af ts- lands hálfu nefnt annars konar takmarkanir á veiðum brezkra togara á Islandsmiöum, en á þessu stigi er ekki rétt að greina nánar frá þeim hugmyndum, sem fram hafa komiö og fullnægja myndu islenzkum hagsmunum. Ég vil engu spá um framhald þessara viðræðna eða niðurstöður þeirra. En ég tel,að það sé góðs viti, að nú hefur verið ákveðið aö halda þessum viðræöum áfram i næsta mánuði. Báðir aðilar munu að sjálfsögðu nota timann til þess að kanna málið frekar og betur.” — Eins og skýrt hefur verið frá, gerðu Bandarikjamenn og Brasilia með sér sérsamning um tvitekna lögsögu Brasiliu, um fisk veiðar innan 200 milna fiskveiði- lögsögu Brasiliu. Þótt þeim samningi fylgi klásúla við mótmælum Bandarikjastjórnar gegn fiskveiðilögsögu Brasiliu. Hefur samningsgerð Banda- rikjanna og Brasiliu nokkuð komiö við sögu i þessum við- ræðum? — Þessi nýi samningur var vissulega nefndur, og hann er tvi- mælalaust okkar málstað i hag. Hinsvegar efast ég um, að hann geti orðið bein fyrirmynd að hugsanlegum samningum .okkar við Breta. Hann mun hinsvegar að sjálfsögðu verða til hliösjónar við þá samningsgerð. Þessi Frh. á bls. 5 n Kinversku sendinefndarmennirnir taka til farangur sinn við komuna til Keflavikur i gær. Foringi þeirra, Li Hua, er annar frá vinstri og beygir sig. Fyrir ofan hann er Pétur Thorsteinsson, ráðuneytisstjóri i utanrikisráðu- neytinu, sem tók á móti Kinverjunum fyrir hönd islenzkra stjórnvalda. Sjá Á frétt á baksiðu (Timamynd Gunnar)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.