Tíminn - 26.05.1972, Blaðsíða 12
1 2
TÍMINN
Föstudagur 26. mai 1972.
m
er fimmtudagurinn 25. maí 1972
HEILSUGÆZLA
Slökkviliðiö og sjúkrabifreiðar
fyrir Heykjavik og Kópavog.
Simi 11100.
Sjúkrabifreið i Hafnarfirði.
Simi 51336.
Slysa varðslufan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni, þar sem
Slysavarðstofan var, og er
opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411.
Apólck Ilafnarfjarðar er opið
alla virka daga frá kl. 9-7, á
'augardögum kl. 9-2 og á
sunnudögum og öðrum helgi-
dögum er opið frá kl. 2-4.
Kvöld, nætur og helgarvakt:
Mánudaga-fimmtudaga kl.
17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu-
daga til kl. 08,00 mánudaga.
Simi 21230.
Upplýsingar um
læknisþjónustu i Reykjavík
eru gefnar i sima 18888.
I.ækningastofur eru lokaðar á
laugardögum, nema stolur á
Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h.
Simi 11360 og 11680. — Um
vitjanabeiðni visast til
helgidagavaktar. Simi 21230.
ónæmisaðgcrðir gegn mænu-
sótt fyrir fullorðna fara fram i
Ileilsuverndarstöð Heykjavik-
ur á mánudögum frá kl. 17-18.
Kviild og hclgidagavörzlu apó-
tcka i Heykjavik vikuna 20. til
26. mai annast Vesturbæjar
Apótek, Háaleitis Apótek og
Uaugarnesapótek.
Nætur- og lidgidagaviir/.lu
lækna i Keflavik 26. 27. og 28.
mai annast Jón K. Jóhannes-
son. 29.mai — Kjartan ólafs-
son.
FÉLAGSLÍF
llvilda rvika
Mæðrastyrksnefndar fyrir
eldri konur, veröur að þessu
sinni, að Hótel Flúðum i
Hrunamannahr. Fagurt um-
hverfi, sundlaug. Uær konur,
sem ætla sér að nota boð
nefndarinnar, þurfa að sækja
um til skrifstofu mæðra-
styrksnefndar að Njálsgötu 3,
simi 14349, sem allra fyrst.
Farið verður 3.júni.
Siglfirðingar. Heykjavik og
nágrenni. Fjölskyldukafli
verður næstkomandi sunnu-
dag að Hótel Sögu kl. 3 e.h.
Kvikmyndasýning fyrir börn
og Heiðar Astvaldsson
stjórnar dansi fyrir unglinga.
Heimabakaðar kökur, sem
vonast er til.að sem flestar
siglfirzkar konur gefi. Tekið á
móti kökum sunnudag kl. 10 til
1 e.h.
Kvenfélag I.augarnessóknar.
Farin verður skemmtiferð um
bæinn laugardaginn 27. mai.
Upplýsingar hjá Katrinu,
sima 32948.
Feröafélagsferðir. A laugar-
dag kl. 14. —- Þórsmerkurferð.
Á sunnudag kl. 9.30 — Krisu-
vikurberg.
Ferðafélag Islands.
BLÖÐ OG TÍMARIT
Hlynur.4. tbl. 1972. Gefið út af
S.Í.S. Starfsmannafélagi
S.t.S. og Félagi kaupfélags-
stjóra. Efni m.a. Uggvæn-
legar horfur i matvöru-
kaupum kaupfélaganna.
Bankalán hafa stórminnkað i
krónutölu. Landbúnaðarmálin
i EBE. Fé til blaðaútgáfu.
Samvinnufáninn. Koma loft-
skipin aftur. Myndir frá
hamragörðum.
SIGLINGAR
Skipadeild S.i.S. Arnarfell fór
i gær frá Heyðarfirði til Hull
og Rotterdam. Jökulfell fór 24.
þ.m. frá Keflavik til New Bed-
ford. Disarfell fer i dag frá
Þorlákshöfn til Reykjavikur.
Helgafell fer væntanlega á
morgun frá Heröya til Gufu-
ness. Mælifell er i Helsingfors,
fer væntanlega á morgun til
Kotka og tslands. Skaftafell er
i Reykjavik. Hvassafell er i
Svendborg, fer þaðan væntan-
lega 27. þ.m. til Heykjavikur.
Stapafell væntanlegt til
Reykjavikur 28. þ.m. Litlafell
væntanlegt til Reykjavikur á
morgun. Liselotte Lönborg
losar á Austfjörðum. Martin
Sif væntanlegt til Horna-
fjarðar 26. þ.m. Mickey fór 24.
þ.m. frá Finnlandi til
Blöndóss.
Skipaútgcrö rikisins.Esja er á
Austfjarðarhöfnum á suður-
leið. Hekla er á Austfjarðar-
höfnum á norðurleið.
Herjólfur er i Vestmanna-
eyjum.
FLUGÁÆTLANIR
Flugfélag Islands h.f. Innan-
landsflug. Föstudag er áætlun
til Akureyrar (2 ferðirj til
Vestmannaeyja (2 ferðir) til
Húsavikur, tsafjarðar, Egils-
staða (2 ferðir) til Sauðár-
króks. Millilandaflug. Sólfaxi
fer frá Keflavik kl. 08.30 til
Glasgow, Kaupmannahafnar
og Glasgow og væntanle'gur
aftur til Keflavikur kl. 18.30
um kvöldið.
MINNINGARKORT
Minningarspjöld liknarsjóðs
dómskirkjunnar, eru afgreydd
hjá Bókabúð Æskunnar Kirk-
juhvoli, Verzlunni Emmu
Skólavörðustig 5, Verzluninni
öldugötu 29 og hjá
prestkonum.
Minningarkort Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir
töldum stöðum: Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Minn-
ingabúðinni Laugavegi 56,
hjá Sigurði M. Þorsteinssyni,
simi 32060, hjá Sigurði
Waage, simi 34527, hjá
Magnúsi Þórarinssyni, simi
37407 og Stefáni Bjarnasyni
simi 37392.
Minningarspjöld Kapcllusjóðs
Séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum :
Minningarbúðinni, Laugaveg
56, Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Þórskjöri,
Langholtsvegi 128, Hrað-
hreinsun AustuFbæjar, Hliðar-
vegi 29, Kópavogi, ÞórM
Stefánssyni, Vik i Mýrdal og
Séra Sigurjóni Einarssyni,
Kirkjubæjarklaustri.
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Kvenfélags Laugarnessóknar
fást i bókabúð Laugarness
Hrisateig 19.s. 37560 Hjá Astu
Goðheimum 22 s. 32060. Sigriði
Hofteig 19. S. 34544.
Minningarspjöld kristniboðs-
ins I Konsó fást í aðalskrif-
stofunni, Amtmannsstíg 2 B,
og Laugarnesbúðinni, Laugar
nesvegi 52.
BÍLASKOÐUN
Aöalskoðun bifreiða i
lögsagnarumdæmi Reykja-,
vikur i mai 1972. Föstu-
dagurinn 26.mai R-7501 — R-
7650.
V spilaði út Sp-4 i 4 Hj.
Suðurlitið úr blindum og Austur
fann vörn til að hnekkja spilinu. S
opnaði á lHj. Hj.-V pass, N 2 Hj.A
dobl og S 4 Hj.
A G53
¥ A98
♦ G752
* K87
* D874
¥ 72
♦ 643
*, 9652
A A1092
¥ K5
♦ 1098
* ÁDG3
4 K6
¥ DG10643
♦ AKD
* 104
Vestur hitti ekki á að spila L,
sem hnekkir sögninni strax, en
spilaði Sp-4 og þegar litill sp. var
látinn úr blindum greip A tæki-
færið. Hann sá, að ef hann tæki á
Á kæmist V aldrei inn til að spila
L - og likur á þvi, að S væri með
Sp-D, en ekki kóng, voru
hverfandi, svo A lét Sp-9. S varð
að taka á K, og spilaði nú Hj-D og
lét litið úr blindum. A fékk á K og
spilaði Sp-2 og þegar V fékk á Sp-
D var augljóst, hvað A ætlaðist
fyrir. -V spilaði L og A tók tvo L-
slagi og þar með var sögninni
hnekkt. Glöggir lesendur sjá
auðvitað strax að spilarinn i S gat
komið i veg fyrir þetta með þvi að
láta Sp-G blinds á fyrsta útspil.
I skák milli Wallhorn og Eisig,
sem hefur svart og á leik, kom
þessi staða upp á móti i Westfalen
1958.
21.—Rf4+ 22. gxf4 - Re3+ 23.
Khl - Dh4+ . Kgl — Rg4 og hvitur
gaf. - B.xR - DxR+ Khl og siðan
IIe6.
SVEIT
13 ára dreng langar i
sveit. Hefur verið i
sveit og hefur gaman
af dýrum. Upplýs-
ingar i sima 14868.
Hannes
Framhald
af bls. 11.
mikilvægt er að efna til samstarfs
og sameiginlegra átaka til þess
að brjóta veldi Sjálfstæðisflokks-
ins I Reykjavik og annars staðar,
þar sem hann hefur meirihluta.
Væri vissulega vel við hæfi að
stilla krafta ungra manna úr öll-
um stuðningsflokkum stjórnar-
innar saman til þess að vinna að
sliku markmiði, sem skilað gæti
raunhæfum árangri.
Fyrir Framsóknarmenn er þó
höfuðatriðið að efla Framsóknar-
flokkinn i þvi forystuhlutverki,
sem hann hefur við mótun is-
lenzka þjóðfélags. Hann er opinn,
og innan hans geta allir þeir sam-
einazt, sem aðhyllast stefnu hans
og vilja efla hann i þeirri forustu,
sem hann hefur um framkvæmd
þeirrar raunhæfu stefnu, sem
felst i málefnasamningi rikis-
stjórnarinnar og langtimamark-
miðum Framsóknarflokksins.
li—
r
Aætlanagerð almennt
F.U.F. i Reykjavik efnir til fundarum áætlanagerð.Áfundinn
koma Steingrimur Hermannsson, framkv. stj. og Sveinn
Þórarinsson, verkfr. Félagsmenn og aðrir eru hvattir til að
mæta. Fundurinn verður þriðjudaginn 30.mai kl. 20.30 að Hótel
Esju.
Þingmálafundir
Þingmenn Framsóknarflokksins iVestfjarðakjördæmi boða til
þingmálafunda eins og hér segir: A ísafirði, kl. 21 föstudaginn
26. mai, á Flateyri laugardaginn 27. mai, kl. 16, I Bolungarvik
laugardaginn 27. þ.m. kl. 21, á Suðureyri sunnudaginn 28. þ.m.
kl. 14og á Þingeyri, sunnudaginn 28. þ.m. kl. 21.
Fleiri fundir auglýstir siðar. Allir velkomnir.
Þingmenn Framsóknarflokksins
OMEGA
Niuada
®|jggZtMllg^
pierpoht
JUpina.
Wlagnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804
JÓRUNN KRISTLEIFSDÓTTIR
Sturlu-Reykjum
verður jarðsungin frá Reykholtskirkju, Iaugardaginn 27.
maf kl. 14.
Vandamenn.
Faðir okkar
SIGURJÓN SIGURÐSSON
Sigtúni 23, frá Miðskála, Eyjafjöllum
verður jarðsunginn laugardaginn 27. mai kl. 2 frá Stóra-
dalskirkju.
Börnin.
Jarðarför mannsins mins
BJARNA ÁRNASONAR,
sem lézt að Hrafnistu 19. maþfer fram i Laugarneskirkju,
laugardaginn 27. mai, kl. 10.30 árdegis.
Þeim, sem vildu minnast hans,er vinsamlegast bent
á liknarstofnanir.
Kristjana ólafsdóttir.
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
BJÖRG VIGFOSDÓTTIR,
Brekkugötu 3, Akureyri
sem lézt 19. þm.,-verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju
laugardaginn 27. þm., kl. 1.30.
Sólveig Sveinsdóttir
Bjarni Sveinsson
Arni Sveinsson
og barnabörn
Rafn Sigurvinsson
Ásta Sigmarsdóttir
Asta ólafsdóttir.
Þökkum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda-
föðurs og afa
TORFA SIGURÐSSONAR
Hvitadal, Dalasýslu
Guðrún Sigurðardóttir, börn tengdabörn og barnabörn.
Inniiegar þakkir færum við þeim fjölmörgu, sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og útför
BENÓNÝS FRIÐRIKSSONAR
frá Gröf
Guð blessi ykkur öll.
s
Katrin Sigurðardóttir
börn, tengdabörn og barnabörn.