Tíminn - 26.05.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.05.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 26. mat 1972. ÞJÓDLEIKHtiSID I.ISTDANSSÝNING Ballettinn „Prinsinn og rósin” við tónlist eftir Karl O. Runólfsson. Ballettsvita úr „Amerikumaður í Paris” við tónlist eftir George Gershwin. Ilanshöfundur og aöal- dansari: Vasil Tinterov. I.cikmyndir: Barbara Árnason. Illjómsveitarstjóri: Carl Billich. Frumsýning i kvöld kl. 20. önnur sýning laugard. kl. 15 Aðeins þessar tvær sýningar. Fastir frumsýningargestir hafa ekki forkaupsrétt að aðgöngumiðum. OKI.AIIOMA sýning laugardag kl. 20 Fáar sýningar cftir. GI.OKOI.I.UK sýning sunnudag kl. 15 Næst siöasta sinn. S.JAl.FSTÆTT FÓI.K sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. ATOMSTODIN 1 kvöld — Uppselt SPANSKFI.UGAN laugardag 125. sýning 2 sýning eftir. ATOMSTODIN sunnudag KKISTNIIIAI.D miðvikudag 144. sýning Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasala i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. BÆNDUR Dugleg 12 ára telpa óskar eftir að kom- ast i sveit. Er vön. Upplýsingar i sima 36195. Ránsfengurinn Sprenghlægileg og vel leik- in, brezk mynd, tekin i Eastman-litum. — Fram- leiðandi Arthur Lewis. Leikstjóri: Silviao Narizzano islcn/.kur texti Aðalhlutverk: Richard Attenborough Lee Itemick Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 SKUNDA SÓLSETUR Ahrifamikil stórmynd frá Suðurikjum Banda- rikjanna gerð eftir met- sölubók K.B.Gilden. Myndin er i litum með isl. texta. Aðalhlutvcrk: Michael Caine Jane Fonda John Philliplaw Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. SVEIT 12 ára drengur óskar eftir sveitaplássi i sumar. Upplýsingar i sima 84967, eftir kl. 5. 13 ÁRA DRENGUR óskar eftir að kom- ast á gott sveita- heimili i sumar. Kann á traktor. Upplýsingar i sima 33046. FRAMKVÆMDA- I STJÓRI | Frainkvæmdastjóri óskast að Tim- anum. Umsóknarfrestur er til 15. júni n.k. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, leggi nöfn sin ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf inn á af- greiðslu blaðsins i Bankastræti 7 merkt ,,Framkvæmdastjóri” \ugl>singar. sem eiga að koma f blaðinu á sunnudögum þurfa að berasl fsrir ki. I á föstudögum. \ugl.slofa Timanh er I llankástræti 7. Simar: 19523 - IH30U. Tónabíó Sími 31182 Hnefafylli af dollurum (, .Fistful of Dollars”) Viðfræg og óvenju spenn- andi, itölsk-amerisk, mynd i litum og Techniscope- Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um allan heim. Islenzkur texti Leikstjóri: Sergio Leone Aðalhlutverk: Glint East- wood, Marianne Koch, Josef Egger. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Simi 32075. Sigurvegarinn pruii neujmnn jonnnE ujoodujrrd ROBERT UJRGnER uiinninG Viðfræg bandarisk stór- mynd i litum og Panavis- ion. Stórkostleg kvik- myndataka, frábær leikur, hrifandi mynd fyrir unga sem gamla. Leikstjóri: James Gold- stone Islenzkur texti sýnd kl. 5 og 9 Slml 50249. Áfram elskendur. (Carry on loving) Ein af þessum spreng- hlægilegu „Carry on” gamanmynd i litum. Aðalhlutverk: Sidney James Kenneth Williams islenzkur texti Sýnd kl. 9 ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin. Mynd sem alls staðar hefuri vakið mikla athygli og ver- iö sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stúlkurán póstmanns- ins Islenzkur texti ...way out! Frábær ný amerisk gamanmynd i Eastman Color. Sifelldur hlátur. Ein af allra skemmtilegustu myndum ársins. Leik- stjóri: Arthur Hiller. Með úrvalsgamanleikurunum: Eli Wallach, Anne Jacson, Bob Dishy. Blaðadómar: Ofboðslega fyndin (NEW YORK TIMES). Stórsnjöll (NBC.TV.). Hálfs árs birgðir af hlátri. (TIME MAGASINE.) Villt kimni (NEW YORK POST.) Full af hlátri (Newsday.) Alveg stórkostleg (SATURDAY REIEW) Sýnd kl. 5, 7 og 9. SVEIT 11 ára barngóð telpa óskar eftir að kom- ast i sveit i sumar. Upplýsingar i sima 84967 eftir kl. 5. CAMLA BIO M •tel 1117« " óvenjulegur sjómaður MGM pcesenls THE JOHN FRANKENHEIMEfl- EOWARD LEWIS PROOOCTION sUmnj David Niven Faye Dunaway “The Extraordinary Smaman" Bráðfyndin ný bandarisk gamanmynd i litum með ISLENZKUM TEXTA - Leikstjóri: John Franken- heimer sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Tannlæknirinn á rúm- stokknum. Sprenghlægileg ný dönsk gamanmynd i litum, meö sömu leikurum og i „Mazurka á rúmstokknum” OLE SöLTOFT og BIRTE TOVE. ÞEIR SEM SAU „Mazurka á rúmstokknum” LATA ÞESSA MYND EKKI FARA FRAMHJA SÉR. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 hnfnorbíD sími IE444 Harðjaxlinn Hörkuspennandi og við- burðarrik ný bandarisk lit- mynd, byggð á einni af hin- um frægu metsölubókum eftir John D. MacDonald, um ævintýramanninn og harðjaxlinn Travis McGel. Rod Taylor Syzy Kendall. íslenzkur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.