Tíminn - 27.05.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.05.1972, Blaðsíða 2
2 TfMTNNT l.augardagur 27. mai 1972. Menntun bænda i nýútkomnum Frey er sagt frá Kúnaftarþinginu og rifjuð upp nokkur mál, sem þar bar á góma. M.a. segir svo: „Menntun hændastéttarinn- ar var rækiiega rædd, enda liafði milliþinganefnd starfað I þvi máli. Kom þar til álitu allt menntakerfið, og að sjálf- sögðu fyrst og fremst frá sjón- arlióli sveilamannsins skoðað, alll frá grunnskólastigi, fram- lialdsskólanám og húnaðar- mennlun. Voru flestir þvi fylgjandi, að menntastofnun- um skuli dreift um landið, en milliþinganefndin lagði til, að hændaskóli verði starfandi i hverjum iandsfjórðungi, scm nátengdaslur almennu skóla- kerfi. l>á var komið inn á verkaskiplingu milli búnaðar- skóla og að hænduin og bændaefnum verði gert kleift að al'la sér mcnntunar á nám- skeiðum. I.agl var til, að skólancfndir verði starfandi til fulltingis hverjum húnaðar- skóla. i samhandi við þessi niál var og komið inn á verk- efni tilraunastöðva land- húnaðarins, hIntskipti þeirra og starfsliáttu i þjónustu hænda og húskapar”. Lán til frumbýlinga l>á var ra:tt um crfiðleika þeirra, scm eru að byrja lni- skap. Freyr segir: „Slarfsemi Stofnlánadeild ar landhúnaðarins var til um- ræðu, og einkum sá þáttur, sem varðar lánveitingar til þeirra, sem hefja húskap, enda telja flestir, að það liamli mjög húskaparhyrjun ungra nianna, að lánamál þeirra vegna séu allsendis ófullnægj- andi, þar eð landbúnaður er fjárfrekur ha'ði með lilliti til stofnfjár og reksturs, enda er það ókleift nú, sem áður gerð- ist, að bændur byrji búskap með fáeinar ær og eina eða tvau' kýr". Bændahöllin l*á vikur Frcyr að umræð- unum uni Bændaliöllina: „Stækkun Kændahallarinn- ar var kapprædd á þessu þingi, en uppi eru áætlanir um slækkuu llótel Sögu,svo að öll lekstursskilyrði þar vcrði liagkvæmari en nú gerist og einkum með tilliti til þeirrnr framtiðar, er við sýnist blasa, þar sem aukinn ferðamanna- strauniur kallará aukið liótel- rými i landinu. Mál þetta var til meðferðar á aðalfundi Stéttarsajnbands bænda á sið- asta siimri, og þar eð Kúnað- arfélag islands er eignaraðili að 2/:i lilutiim Kændaliallar- innar er ha'ði cðlilegt og sjálf- sagt. að málið sé einnig til ineðferðar á veguin Kúnaðar- þings. Málið var afgreitt já- kvætt með' litlum meirililuta þannig. að eðlilegt sé að sta'kka Kændaliöllina, ef vel gerðar áætlanir sýna það eðli- legt ineð lilliti til betri rekstursskilyrða svo scm þeg ar gerðar áætlanir virðast ein- dregið sanna". Hver á öræfin? Loks minnist Freyr svo á ör- æfamálið: „I.oks er vcrt að minnast á mál það, er snertir cignarrétt á öræfum landsins, sem innan Alþingis er til meðferðar. Menn skiptast mjög i hópa um álit á þvi, hverjir séu réttilega eigendur öræfanna, rikið sveitarfélög eða einstakling- ar. Kúnaðarþing skoraði ein- dregið á Alþingi að fella þá til- lögu, sem þar er frammi um að ákveða, að óbyggðir séu al- þjóðaeign”. JUI «1 lif I.Hfs.l!!,. Einhver, sem nefnir sig J.A., skrifar Landfaraþátt Timans 3. þ.m. Þar ræðir hann um loft- áburðinn og ýmiss konar sjúk- dóma, bæði i mönnum og skepn- um, sem voru að mestu eöa ölly óþekktir hér á landi áður en farið var aö nota loftáburðinn i stórum stil. Nefnir hann þar til svo sem kransæðabólgu og stiflu, „kýr hafa verið að sýkjast og drep- ast, og eins er með kindur og hesta”, segu' hann. Ég get tekið undir þessi orð J.A., undanskil þó kransæða- stiflu. Grunar mig, að þar sé um flókið mál að ræða, sem enn hefir ekki verið rannsakað sem skyldi, leiði þvi hjá mér að tala um þaö. Oöru máli gegnir með þá sjúk- dóma, sem snerta skepnurnar, þarhef ég mina sögu að segja eft- ir að hafa verið við búskap i ára- tugi, og min saga og reynsla er I stuttu máli sú, að árið 1940 fékk fyrsta kýrin min doða, var ég þá búinn að bera tilbúinn áburð á túnið i 10 ár, frá 1930. Siðan ekki söguna meir, kýrnar héldu áfram að veikjast, bæði hjá mér og öðr- um, allt fram á þennan dag, og þarf ekki að rekja þá sögu, hana þekkja svo margir. Þótt margri kúnni hafi verið bjargað frá dauða með lyfjum, sem kosta þúsundir og aftur þúsundir króna, þá hefur það enn ekki verið i töi- um talið, hversu marga kýr drepast árlega úr doða og öðrum kvillum, sem sigla þar i kjölfarið. Svipaða sögu er að segja af kindunum, þar hefur doði viða gert vart við sig nú hin siðari ár, eftir að farið var að fóðra ærnar á töðu eingöngu. Nú er rætt og ritað um það, að júgurbólgan i kúnum valdi milljónatjóni árlega og sizt mun það orðum aukið, en þaö út af fyrir sig verður þó ekki skrifað á reikning tilbúna áburðarins. En mér er nær að halda, að veikindin i skepnunum, og þá sérstaklega kúnum, valdi þar engu minna tjóni, það hefir bara minna verið um það talað en júgurbólguna. Þess vegna eru engar tölur til- tækar til samanburðar i þvi efni. J.A. minnist lika á það i þætti sinum, og telur sig hafa góða reynslu fyrir þvi, að þaramjöl sé lifrænn og góður áburður, og þennan áburð sé auðvelt að vinna i fiskimjölsverksmiðjunum, þeg- ar þær eru ekki notaðar til ann- arra hluta. Sé þetta svona auð- velt eins og J.A. telur, sem ekki er ástæða til að véfengja, hvers vegna hefur þessi áburður þá ekki verið framleiddur, að minnsta kosti til reynslu? Það mundi áreiðanlega ekki standa á bænd- unum að bera hann á túnið i stað tilbúins áburðar, að minnsta kosti að einhverju leyti, ef hann væri fáanlegur, þvi að staðreynd er það og aldagömul reynsla, að þari er góður áburður, það sannaðist bezt með þvi, að bændur, sem bjuggu við sjávarsiðuna, þöktu túnin sin á haustin með þara og létu hann liggja á yfir veturinn. Taðan af þessum túnum og öðrum, sem ekki fengu þó nema takmarkaðan skammt af hús- dýraáburði, reyndist ekki verr en það, að hægt var að hundfita hvaða skepnu sem var á einni viku, ef hægt var að gefa henni fylli sina af töðu. Þá spruttu lika fiflar og sóleyjar i túnunum, svo mikið, að yfir að lita sló á þau rauðum lit þegar leið að slætti. Nú hafa raddir heyrzt um það, að þessi grös séu illgresi, sem þurfi að útrýma úr ræktaða land- inu. Það hefur lika tekizt svo vel, að nú eru þau að mestu horfin úr töðunni. En hvort taðan er betra fóður nú en hún var, áður en farið var að nota loftáburðinn, er spurning, sem þeir bezt gætu svarað, sem hvort tveggja hafa reynt, bæði hér og eriendis. Það er lfka staðreynd, að náttúrulækningahæli (má þar sérstaklega nefna Þýzkaland), rækta sitt grænmeti sjálf til sinna nota, án þess að nota eitt einasta korn af loftáburði. Naumast þarf þá að þvi að spyrja, hvers vegna forráðamenn þessara stofnana hafna algerlega tilbúna áburð- inum við ræktun á þessum heilsu- samlegu matjurtum. E.G., Arnesingur. HJARlATlAN \ Hvítlökkuð stálrúm J Á ibúða sýningu framkvæmdanefndar byggingará- ætlunar i Unufelli 23, sýnum við meðal annars: Hjónarúm, rúmfatnað, stálrúm, snyrtikommóður, ffl skápa, svefnbekki, raðsett, sófasett, borðstofusett, ^ Electrolux ryksugur, Electrolux kæliskápa og margt fleira. flH Okkur er sönn ánægja að óska þeim tæplega tvö hundruð VA fjölskyldum, sem fá þessar glæsilegum ibúðir til hamingju Sýningin opin 2-10 laugardag og sunnudag VömmarkaiurinD lif. Ármúla 1 a — simi 86-112 DÁNAR- OG ÖRORKUTRYGGINGAR Vegna samninga, sem náðst hafa við fryggingafélög út af þeim nýju trygg- ingum,sem taka eiga gildi 1. júni, eru fé- lagsmenn Meistarasambands bygginga- manna beðnir að hafa samband við skrif- stofu sambandsins, Skipholti. Simi 36282, Hafnfirðingar við skrifstofu Meistarafé- lagsins Hafnarfirði. Simi 52666. Áriðandi er, að félagsmenn hafi samband við okkur vegna þessa. Meistarasamband byggingamanna. Auk margra annara mála, sem voru rædd á Kúnaðar- þingi, skal sérslaklega minnt á nýju jarðræktarlögin, sem Alþingi hefur nú afgreitt og tekiö nær allar óskir Kúnaðar- þings til greina. Þ.Þ. ATVINNA Norðurverk hf. óskar að ráða nú þegar VERKSTJÓRA fyrir járnavinnuflokk, og nokkra TRÉSAAIÐI Mikil vinna. Vinnustaður við Laxárvirkjun. Upplýsingar á vinnustað, bæði i sima 96- 21822 og 96-21777

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.