Tíminn - 27.05.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.05.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 27. mai 1972. //// er laugardagurinn 27. maí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliðiö og sjúkrabifreiðar lyrir Reykjavik og Kópavog. Simi lll00. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstol'an i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Apótek llalnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stol'ur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt l'yrir fullorðna fara l'ram i Ileilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Kvöld- og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 27. mai til 2. júni annast Ingólfs Apótek, Laugarnes- apótek og Holts Apótek. Nætur- og helgidagavör/.lu lækna i Keflavik 26. 27. og 28. mai annasl Jón K. Jóhannes- son. 29.mai Kjartan Olafs- son. MINNING HHH & & l ú Jónina J. Sölvason, sem lézt 18. mai, verður jarðsungin i dag kl. 2 siðd. frá Lágafells- kirkju. Eftirmæli um hana birtast siðar i Islendingaþátt- um Timans. KIRKJAN Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Aðalsafnaöarfundur að guðs- þjónustu lokinni. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Bústaöakirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Stuttur safnaðarfundur eftir messu. Séra Ölafur Skúlason. Iláteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Ilallgrimskirkja.Messa kl. 11. Ræðuefni: Fermingin i dag. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Safnaðarfundur að lokinni messu. Fjallað um erindi frá Stjórn Kirkjugarðanna. Séra Ragnar Fjalar Lárusson.. Arbæjarprestakall. Guösþjón- usta i Árbæjarkirkju kl. 11. Prestur Séra Bernharður Guðmundsson. Sóknarnefnd. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Saurbæjarkirkja. Guðsþjón- usta kl. 2. Ferming. Fermdir verða Höskuldur Hliðar Kjartansson, Laxárnesi, Sigurbjörn Hjaltason Kiða- felli. Séra Bjarni Sigurðsson. Grcnsásprestkall. Guðsþjón- usta i Safnaðarheimilinu Mið- bæ kl. 11. Séra Jón Gislason. Kópavogskirkja. Guðsþjón- usta kl. 2. Safnaðarfundur eft- ir messu. Séra Árni Pálsson. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Áreli- us Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Einsöngur Lárus Gunn- laugsson. Siðasta Guðsþjón- I usta Jóns Stefánsson ar, fyrir námsdvöl erlendis. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Asprestakall.Messa i Laugar- ásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. SIGLINGAR Skipadeild S.i.S. Arnarfell fór 25. þ.m. frá Reyðarfirði til Hull og Rotterdam. Jökulfell fór 24. þ.m. frá Keflavik til New Bedford. Disarfell er i Þorlákshöfn. Helgafell átti að fara i gær frá Heröya til Gufu- ness. Mælifell fer væntanlega i dag frá Helsingfors til Kotka. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell fer væntanlega i dag frá Svendborg til Reykja- vikur. Stapafell væntanlegt til Reykjavikur á morgun. Litla- fell er i Reykjavik. Liselotte Lönborg losar á Austfjarðar- höfnum. Martin Sif losar á Austfjörðum. Mickey fór 24. þ.m. frá Finnlandi til Blöndu- óss. FÉLAGSLÍF Laugardagsganga. Frá Hafnarfirði verður farið i Kaldársel i Skúlatún, um Leir- dal og Breiðdal i Vatnsskarð. Lagt af stað frá Iþróttahúsinu kl. 14.00. Gjald kr. 100.00. Gisli Sigurðsson. FLUGÁÆTLANIR Loftleiðir hf. Eirikur rauði kemur frá New York kl. 05.00. Fer til Luxemborgar kl. 05.45. Snorri Þorfinnsson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Luxemborgar. kl. 07.45. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 16.30. Fer til New York kl. 17.15. Þorfinnur karlsefni kemur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 08.45. Leifur Eiriksson kemur frá New York kl. 07.00. Fer til Glasgow og London kl. 08.00. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 16.50. Fer til New York kl. 17.30. Flugfélag islands hf. Innan- landsflug. Laugardag er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaéyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar, (2 ferðir) til Egilsstaða (2 ferðir) og til Sauðárkróks. Millilandaflug. Laugardag. Gullfaxi fer frá Reykjavik kl. 13.45 til Frankfurt og væntan- legur til Reykjavikur kl. 20.55. um kvöldið. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna og væntanlegur til Keflavikur kl. 14.50 fer frá Keflavik kl. 15.45. til Kaupmannahafnar, Osló og væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 23.20 um kvöld- ið. ÁRNAÐ HEILLA Gullbrúðkaup eiga i dag, laugardaginn 27. mai., hjónin Ragnheiður Magnúsdóttir frá Stardal, og Guðmundur Þ. Magnússon kaupm., Hafnar- firði. Þau verða i dag stödd hjá dóttur sinni og tengdasyni að Laufási 2 Garðahreppi. S spilar sex Hj. i eftirfarandi spili og V spilar út Hj-10. * ÁD10 V 743 ♦ 2 jf, AG9862 AG985 V 1092 4 ÁD97 *K5 * 7642 V 6 4 G543 * D1074 A K3 V AKDG85 4 K1086 * 3 Útspilið er hið eina, sem gerir sögnina erfiða og þegar spilið kom fyrir i keppni i USA var spil- arinn i S fljótur að spila af sér - ef Hj, kemur ekki út, er hægt að trompa 2 T I blindum. S tók út- spilið á Hj-G, tók Sp-K, og spilaði blindum inn á Sp. Kastaði T á Sp- D og spilaði svo T á K, og V fékk á T-ás. V spilaði Hj. áfram og spilarinn gat nú ekki komizt hjá þvi að gefa einn slag á T i lokin. Mun betra var að spila upp á að L lægu 4-2 hjá mótherjunum og spila þvi lágtigli i öðrum slag. Segjum að V eigi slaginn og spili trompi, sem S vinnur. Þá L-Ás og L trompað, þá T og trompað með siðasta trompi blinds, lauf og trompað með háspili. Siðasta tromp V er tekið, og tvær inn- komur eru nú á Sp., svo létt er að fria L með þvi að trompa það enn einu sinni. ||L-:i| |MII||lll||tl IKtíI iiihii mm : II !!’. :il I II iiiiiliiiiiliiliilniii il illiiliiin i skák milli Fassing sem hefur hvitt og á leik, og Kruger árið 1958 kom þessi staða upp. m M ■ 28. Hfl - H8e2 29. Hdl - HxB 30. RxH - BxR-f 31. Kfl - BxH lok. *$o*$*= Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður KIKKJUTORGI6 Simar 15545 og 14965 aa ■ - V&Q& - • ts < / / JESUFOLK allra tima les BIBLÍUNA að staðaldri BIBLIAN fæst hjá bóka- verzlunum, kristilegu félög- unum og hjá Bibliufélaginu. HIÐ ÍSL BIBLÍUFÉLAG SAUOIlMSnUJD • IITIJATÍS liiiiiBi r Aætlanagerð almennt F.U.F. í Reykjavik efnir til fundarum áætlanagerð.Afundinn koma Steingrimur Hermannsson, framkv. stj. og Sveinn Þórarinsson, verkfr. Félagsmenn og aörir eru hvattir til að mæta. Fundurinn verður þriðjudaginn 30.mai kl. 20.30 að Hótel Esju. Þingmálafundir Þingmenn Framsóknarflokksins iVestfjarðakjördæmi boöa til þingmálafunda eins og hér segir: A Isafirði, kl. 21 föstudaginn 26. mai, á Flateyri laugardaginn 27. mai, kl. 16, 1 Bolungarvik laugardaginn 27. þ.m. kl. 21, á Suðureyri sunnudaginn 28. þ.m. kl. 14og á Þingeyri, sunnudaginn 28. þ.m. kl. 21. Fleiri fundir auglýstir siðar. Allir velkomnir. Þingmenn Framsóknarflokksins TILBOÐ OSKAST i nokkrar fólksbifreiðar og sendiferðabif- reið,er verða sýndar að Grensásvegi 9, miðvikudaginn 31. mai kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna Við þökkum Gnúpverjum hjartanlega, hlýhug og góðar gjafir. Þökkum sam- veruna á liðnum árum. Guðbjörg Steinsdóttir Lýður Pálsson. Innileg þökk til ykkar allra, vina minna, er minntuzt min á áttræðisafmælinu. Kveðjurnar, gjafirnar, handtökin og brosin fylltu brjóst mitt gleði og hamingju yfir þeim sólstöfum, er lifið rétti mér i ykkur. Lifið heil. Sigrún Þorkelsdóttir. 4* Faðir okkar og bróðir VILHJÁLMUR HÁKON ELIVARÐSSON klæðskeri andaðist að heimili sinu Kaplaskjóisvegi 29, 17. maf. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju.mánudaginn 29. mai kl. 1.30 e.h. Systkini og börn hins látna. Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi. Ásgeir Ásgeirsson, kaupmaður, Alfheimum 26. lézt á Borgarspitalanum aðfaranótt 25. mal. Agnes Matthiasdóttir, Guðbjörg Asgeirsdóttir, Eyjólfur Jónsson Sólveig Asgeirsdóttir, Pétur Sigurgeirsson Asgeir Kr. Asgeirsson Aöalbjörg Guðmundsd. Matthias Asgeirsson, Sólveig Siguröardóttir. Kristin A. Johansen Rolf Johansen. Hrafnhildur Asgeirsdóttir Hlööver Vilhjálmsson. og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.