Tíminn - 31.05.1972, Side 2
2
TÍMINN
Miövikudagur 31. mai. 1972.
Bretar á undanhaldi
Til skamms tima héldu
Bretar þvi fram, aö þaö væru
hégiljur eihar hjá ts-
lendingum, aö þorskstofnarnir
viö tsland væru i hættu.
Vísuöu þeir algerlega á bug
þeim niöurstiiöum, sem
Islenzkir fiskifræöingar hafa
fengið I rannsóknum slnum og
athugunum á þorskstofnunum
og benda til þess aö þeir séu nú
I vcrulegri hættu.
t viöræöunum viö Breta um
hugsanlegan umþóttunartima
brezkra veiöiskipa inan 50
milna fiskveiöilögsögu tslands
hafa íslenzkir ráöamenn
vitnaö til rannsókna Islenzkra
fiskifræöinga og lagt áherzlu
á, aö þaö væru beinir Hfshags-
munir islenzku þjóöarinnar,
aö sóknin I fiskstofnana á
islenzka landgrunninu væri
verulega minnkuö I heild,
jafnframt því, sem rökstutt
hefur veriö,aö brýn efnahags-
leg nauösyn ræki tslendinga til
aö krefjast miklu stærri lilut-
deildar I aflanum en veriö
hefur.
t þeim viöræöum, sem fram
fóru I Lundúnum I sföustu viku
varö loks umtalsvert lát aö
finna á Bretum varöandi af-
stööu til röksemda um,að fisk-
stofnarnir væru I bráöri hættu.
. Bretar verða að
virða staðreyndir
En hver er ástæöan til þess,
að Bretar treysta sér ekki
lengur aö visa á bug áliti Is-
lenzkra sérfræöinga um bráöa
hættu fiskstofnana viö tsland.
Hún er sú, aö erlendir fiski-
fræöingar, sem unniö hafa aö
rannsóknum á fiskistofnunum
i Noröaustur-Atlantshafi hafa
nú staöfest, aö álit tslendinga
sé á rökum reist. t hópi
þessara fiskifræöinga eru
m.a. brezkir sérfræöingar.
Nú liggur fyrir skýrsla frá
fiskifræöingum allra þeirra
þjóöa, sem veiöar stunda viö
tsland. t skýrslunni segir, aö
þorskstofninn viö island sé
fullnýttur og aö gera veröi rót-
tækar friöunarráöstafanir.
Leggja fiskifræöingar til I
skýrslunni, aö sókn I þorsk-
stofninn veröi minnkuö um
allt aö 50%.
Þessir fiskifræöingar komu
saman til fundar I Kaup-
mannahöfn, I marz s.l. og báru
saman bækur( sinar og niöur-
stööur rannsokna. Þar voru
lögðdrög aö þessari sameigin-
legu skýrslu. Þennan fund
sátu einnig brezkir fiski-
fræöingar og voru þeir
nákvæmlega sömu skoöunar
og starfsbræður þeirra frá
öörum löndum.
Stærsta trompið
A fundi Noröaustur-
Atlantshafsnefndarinnar, sem
haldinn var I London nýlega,
var efni þessarar bráöa-
birgðarskýrslu mikiö rætt, en
efni hennar var þá ekki gert
opinbert.
Efni þessarar skýrslu er nú
til umræöu á fundi NV-
Atlantshafsnefndarinnar I
Kanada, en á fundi NA-
Attantsnefndarinnar, sem
haldinn veröur f Washington
eftir fáa daga veröur efni
hennar allt gert opinbert.
Niöurstööur skýrslunnar
munu vafalaust vekja mikla
athygli austan hafs og vestan
og efni hennar veröur stærsta
trompiö, sem við höfum haft I
framhaldsviðræöunum viö
Breta I næsta mánuöi. -TK.
Bréf frá
lesendum
MÓTTÖKURNAH VIÐ ROGERS
Heiðraði „Landfari”.
Þegar sú frétt barst um landiö
og eflaust viðar, með fjölmiölum,
hverjar móttökur utanrikisráö-
herra Bandarikjanna hlaut, hjá
nokkrum hluta háskóla-borgara
þjóðar okkar, þegar hann var hér
gestkomandi, fyrr i þessum mán-
uði, datt mér i hug gamall máls-
háttur, eða orðskviður, frá and-
legu niðurlægingar-timabili
þjóðarinnar, svohljóðandi: „Þvi
er fifl, að fátt er kennt”. . Mér
kom það jafnframt til hugar, að
þessi málsháttur mundi nú úr-
eltur, eins og margt fleira
gamalt, og ekki eiga lengur
við. eins og hann hefir verið.
Heldur mundi hann eiga betur viði
nútimanum nokkuð breyttur, með
hliðsjón af ofannefndum fréttum
og þá á þennan hátt:
„Þvi meira fifl, sem fleira er
kennt.” og ætti sérstakiega við þá
lærdómsmenn, sem láta hafa sig
til að sýna gestum óvirðingu meö
ofbeldi og yfirgangi, þótt þeir telji
sig hafa aðrar skoðanir á ýmsum
málum, en þeir gera sér hug-
mynd um, aö gesturinn hafi, og
svo eru þetta kallaðir mennta-
menn. Þeir hafa auðvitað einhver
fræði lært við margra ára
skólavist, en menntun virðast
þeir ekki hafa af þvi hlotið, sist af
öllu i mannasiðum. Þaö bætir
ekkert úr, þótt benda megi á
svipaðar aðfarir i ýmsum öörum
löndum, sem jafnan þar og
annarssl verða taldar til skril-
mennsku. Það ættu tslendingar
að vera yfir hafnir að tileinka sér.
Islendingar hafa jafnan fyn og
siðar verið rómaðir fyrir gest-
risni og góða framkomu við
ferðamenn, enda talið nokkurs
virði þeirra framlag til þjóðar-
tekna m.m. tslenzka þjóöin hefir
lagt á sig mikil fjárframlög og
fórnir, til að mennta sitt unga’fólk
svo sem það er kallað, en þaö
viröist hafa farið á svipaöan hátt
og i dæmisögunni alkunnu, um
sáðmanninn. Sumt hefur fallið i
frjóa jörð, og borið margfaldan
ávöxt, nokkuð meðal þyrna og i
grýtta jörð, og farið eftir þvi, sem
dæmisagan þar um hermir. Unga
fólkið hefir lika alla buröi, bæöi
andlega og likamlega til aö geta
verið hinn frjói jarðvegur. Er það
þvi mikil raun hinni eldri og elztu
kynslóð þjóðarinnar, hversu
ýmsum uppalendum hefir
mistekizt hlutverk sitt. Nú hefir
menntamálaráöuneyti vort, verið
aö fjölga námsbrautum við æðstu
Yfirhjúkrunarkona
Staða yfirhjúkrunarkonu Grensásdeildar
Borgarspitalans er laus til umsóknar.
Staöan veitist frá 2. ágúst cöa eftir nánara samkomulagi.
Upplýsingar um stöðuna veitir forstöðukona Borgar-
spítalans.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf
sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 20.
júní n.k.
Reykjavik, 30. 5. 1972.
Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar.
ÚTBOÐ
Starfsmannafélag Reykjavikurborgar
óskar eftir tilboðum i smiði 10 sumarhúsa
i landi Úlfljótsvatns.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu félags-
ins að Tjarnargötu 12, frá og með fimmtu-
deginum 1. júni milli kl. 3-5 daglega, gegn
5000.- króna skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 15. júni kl. 5. e.h.
Innritun í 5. bekk
framhaldsdeilda
fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn,
búsetta i Reykjavik, fer fram i Lindar-
götuskóla, fimmtudaginn 1., föstudaginn
2. og mánudaginn 12. júni n.k., kl. 15.00-
18.00 alla dagana.
Inntökuskilyrði eru þau, aö umsækjandi hafi hlotiö 6,00
eða hærra i meðaleinkunn á gagnfræðaprófi I islenzku I og
II, dönsku, ensku og stæröfræöi, eða 6,00 eöa hærra á
landsprófi miðskóla.
Ef þátttaka leyfir verður kennt á fjórum
kjörsviðum, þ.e. á hjúkrunar-, tækni-,
uppeldis- og viðskiptakjörsviðum.
Umsækjendur hafi meö sér afrit (Ijósrit) af prófskirteini
svo og nafnskirteini.
Fræðslustjórinn i Reykjavik.
menntastofnun þjóðfélagsins og
sé það vel, og hafa þær verið til-
greindar. Mætti nú ekki skjota þvi
að menntamálaráöherra^hvort úr
vegi væri að bæta einni við, sem
einhver hluti viðkomenda virðist
þarfnast, námsbraut i manna-
siöum.
Raufarhöfn 22.mai 1972
Hólmsteinn Helgason.
— gerð 6WT9, með
óvenjumikinn ræsikraft,
miðað við kassastærð.
12 volt — 64 ampt.
260x170x204 m/m.
ARAAULA 7 - SIMI 84450
Hjólbarðar
Höfum óvallt ó lager
hjólbarða fyrir dróttar
vélar, vagna, vörulyftara
og heyvinnuvélar
Eftirtaldar stærðir
Á LAGER
400x12 750x16
400x15 25x6
400x19 300x4
500x15 350x8
500x16 400x10
550x16 450x10
600x16 600x9
600x19 700x12
Eftirtaldar staarðir
VÆNTANLEGAR
400x4 825x10 12x18
400x8 900x13 12.5x15
500x8 10x12 13x16
650x16 10x15
750x20 11.5x15