Tíminn - 31.05.1972, Page 16

Tíminn - 31.05.1972, Page 16
16 TÍMINN Miðvikudagur :í1. mai. 1ÍI72. Myndin er af 1. verðlaununuin í cinstökum flokkum i PIERRK ROBERTS-keppninni i golli, sem fram fer á velli Golfklúbbs Ness um næstu helgi. Pierre Roberts golfkeppnin Um næstu helgi fer fram opin flokkakeppni i golfi hjá Golfklúbb Ness á Seltjarnarnesi. Er það Pierre Itoberts-keppnin, sem nú er haldin í :ija sinn. Keppnin hefst kl. 14.00 á föstudag i kvennaflokki, en kl. 18,00 hefst keppni i unglingaflokki — (17 ára og yngri) A laugardag verður keppt i meistaraflokki (forgjöf 1 til 9) og 1. flokki (for- gjöf 10 til 15) A sunnudag verður keppt i 2. flokki (forgjöf 16 og uppúr) og þá leika einnig þeir 16 ei'stu i meistaraflokki frá deginum áður. Keppni þessi gefur stig til land- liðs GSt, og þeir sem um þau keppa leika 36 holur. Þeir sem að taka þátt i keppninni skulu skrá sig sem fyrst, og tilkynna um leið hvaða forgjöf þeir hafi. Hjá sumum getur forgjöfin breytzt, þar sem S.S.S. Ness- vallarinser lægra en hjá öðrum klúbbum. Til þessarar keppni hafa verið gefin góð verðlaun af Pierre Roberts umboðinu hér á landi, tslenzk-Ameriska verzlunar- félaginu, auk þess sem það gefur öllum keppendunum eitthvað fyrir þátttökuna. Nýr framkvæmdastjóri FRÍ Frjálsiþóttasamband Islands hcluropna skril'stofu i sumar eins og undanfarin sumur. Fram- kvæmdastjóri sambandsins hefur verið ráðinn Einar Gislason, iþróttakennari. Skrifstofa FRl i iþróttamið- stöðinni i Laugardal verður opin alia virka daga nema laugardaga kl. 2—5 og þangað geta þeir snúið sér, sem eiga erindi við sam- bandið. Simi skrifstofunnar er 83377. Meistaramót íslands Meistaramót Islands fyrri hluti, fer fram dagana 10. og 11. júni. Mótið fer fram á Laugar- dalsvellinum. Keppnisgreinar: Karlar: Tugþraut, lOOOOm hlaup og 4x800m boðhlaup. Konur: Fimmtarþraut. Þátttökutilkynningar berist íyrir 8. júni i pósthólf 1099 eða til skrif- stofu FRl iþróttamiðstöðinni Laugardal. Keppt verður i eftirtöldum greinum. Fyrri dagur: Karlar: 200m, 800m 5000m, 400m grindahl, 4xl00m boðhl, kúlu- varp, spjótkast, langstökk, hástökk, Konur: lOOm grindahl. 200m, 800m, 4xl00m boðhl, hástökk, kúluvarp, og spjótkast. Seinni dagur: Karlar: llOm grindahl, lOOm, 400m, 1500m, 3000m, lOOOm boöhl, stangarstökk, þristökk, kringlu- kast, sleggjukast, Konur: lOOm, 400m, 1500m, 4x400m boðhl, kringlukast og langst. Þálttökutilkynningum ber að skila i pósthólf 1099 eða til skrif- stofu frjálsiþróttasambandsins lyrir 3. júni. Umsjón: Alfreð Þorsteinsson Frjálsíþróttafólk verður að láta sér Melavöll lynda Alf — Reykjavik. — Hið árlega EÓP-mót frjálsíþróttamanna fer fram á morgun, fimmtudaginn I. júni, á Melavellinum. Eru frjálsiþróttamenn mjög óánægðir með það, að keppnin skuli ekki fara Iram á Laugardalsvelli, og telja litlar likur á að ná OL-lágmörkum í keppni á Melavelli, þar sem allar aðstæður eru talsvert lakari en á Laugardalsvelli. Baldur Jónsson, vallarstjóri, hefur tilkynnt, að Laugardals- völlurinn verði ekki til reiðu fyrir frjálsiþróttafólk fyrr en i næstu viku. Aður þurfi að fara fram nokkrar lagfæringar á vellinum, m.a. hlaupabraut, og taki sú lag- færing lengri tima en það, að hægt sé að keppa á vellinum á morgun. íþróttasamband íslands befur ákveðið að böfðu samráði við Sund- samband íslands, að veita sérstaka viðbótar- Auðvitað er það slæmt.að frjálsiþróttafólk skuli ekki geta keppt á Laugardalsvellinum með tilliti til þess, að það keppir að þvi að ná OL-lágmörkum, en við þvi verður ekkert gert. Hins vegar er öruggt, að næsta mót, sem haldið verður i næstu viku, getur farið fram á Laugardalsvellinum. viðurkenningu þeim að- ilum, er ná þvi marki að synda eitt hundrað sinnum i Norrænu sund- keppninni. Trimm-karl úr gulli fyrir að synda 100 sinnum Fyrirspurn til Skfðaráðs Reykjavíkur: GLEYMDI SKÍÐA- RÁDID AD HALDA FIRMAKEPPNINA ? Iþróttasiðu Timans hefur borizt eftirfarandi bréf frá ákveðnu fyrirtæki hér i borg: ,,t mörg ár höfum við verið með i íirmakeppni Skiðaráðs Reykja- vikur. Snemma á s.l. vetri borguðum við aftur til gjaldkera Skiðaráðsins. Siðan hefur ekkert gerzt og engin firmakeppni haldin, að þvi er við bezt vitum. Nú er okkur spurn: á hvaða for- sendum innheimtir Skiðaráð Reykjavikur gjöld fyrir firma- keppni, sem ekki er haldin? XXX.” Þessari fyrirspurn er beint til Skiðaráðs Reykjavíkur. Forráða- mönnum þess mun veitt rúm hér á iþróttasiðunni til svara, ef þeir óska þess. Ritstj. Trimm — karlinn úr gulli fá þeir fyrirmyndar trimmarar, sem ná þessu inarki. Þeir, sem þegar hafa synt 50 sinnum og hafa . fengið gull- merki keppninnar, þurfa þvi að bæta öðru eins við. Hinir hafa lika alla möguleika. Sami háttur verður á og verið hefur, að þeir sem synda, þurfa að taka við og varðveita gulu mið- ana. Ef einhverjir skyldu hafa týnt eða fleygt gulu miðunum eftir að þeir náðu 50-skipta tak- markinu, geta látið vita á skrif- stofu Í.S.Í. i sima 30955 og 83377, þvi hægt er að kanna hverjir hafa nú þegar hlotið gullmerkið. Siðar i sumar, þegar fyrir- myndartrimmararnir hafa unnið til þessarar viðbótatviðurkenn- ingar verða fyllt út sérstök stað- festingarskjöl, sem munu liggja frammi á sundstöðunum, og mun t.S.l. að þeim fengnum,annast um veitingu viðurkenningarinnar. Guðjónsson Jón Guðjónsson er látinn Aöfaranótt mánudags lézt i Landspítalanum Jón Guðjónsson, varaformaöur Knattspyrnuráðs Reykjavikur, en hann hafði átt við vanheilsu að striða um langt skeið. Með Jóni Guðjónssyni er fallinn i valinn einn mætasti knatt- spyrnuforustumaður Reykvíkinga. Hann starfaði fyrir Knatt- spyrnufélagið Fram um langt árabil og átti sæti i stjórn Knatt- spyrnuráðs Reykjavikur fyrir félagið, en þar gegndi hann for- mannsstöðu um skeið og var varaformaður ráðsins siðustu ár. Fyrir störf sín i þágu knattspyrnuiþróttarinnar, hlotnaðist Jóni margvislegur heiður. Aður en leikur Fram og Víkings i 1. deild í fyrrakvöld liófst, vottuöu leikmenn liðanna og áhorfendur Jóni Guöjónssyni virðingu sina meðeinn -ar minútu þögn, og leikmenn Fram léku með sorgar- bindi. Jóns Guðjónssonar verður nánar minnzt i islendingaþáttum Tiinans siðar. Júni mót F.R.Í. Júni mót FRl verður haldið á Laugardalsvellinum dagana 7. — 8. júni, og hefst kl. 20.00. Melavöllur heimavöllur Breiðabliks Keppninni i 1. dcild i knatt- spyrnu verður fram haldið i kvöld, miðvikudagskvöld á Mela- vellinum i Reykjavik. Þá mætast Breiðablik og KR, en Melavöllur- inn er „heimavöllur” Breiða- bliksmanna. Hefst leikurinn kl. 20. Leikmenn Fram og Vikings votta Jóni Guðjónssyni virðingu sina með niinútu þögn fyrirleikinn i fyrrakvöld. (Timamynd Róbert).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.