Tíminn - 31.05.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.05.1972, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 31. mai. 1972. TÍMINN 19 Gjafavörur fyrir alla handskorinn og mótaður — Einnig litaður kristall LITIÐ Á OKKAR FALLEGA gjafaúrval Verð fyrir alla Mj ólkurfræðing vantar Kaupfélag Ólafsfjarðar vill ráða mjólkur- fræðing til starfa nú þegar. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélag Ólafsfjarðar NÝTT FRÁ ATON RUGGUSTÖLAR SELSKINN OG SALUN ÁKLÆÐI ATON-umboðið: ÓÐINSTORG Bankastræti 9 Sími 14275 Sendum gegn póstkröfu BÆNDUR 12 ára drengur vanur að vera i sveit óskar eftir að komast á gott sveitaheimili. Ennfremur systir hans 9 ára. Meðgjöf. Simi 84975. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna, gegn MÆNUSÓTT Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur frá 1. til 15. júni, kl. 16-18, alla virka daga, nema laugardaga. Þeir, sem eiga ónæmisskirteini, eru vinsamlega beðnir að framvisa þeim. ónæmisaðgerðin er ókeypis. Inngangur frá baklóð Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Sumargetraun Vikunnar byrjar á morgun Glæsilegir vinningar : Chopper-reiðhjól, háfjallaferð með Guðmundi Jónassyni, dagur I Laxá I Kjós, útileguútbúnaður og margt fleira. Vikan KSÍ-UBK islandsmót l.deild Melavöllur Breiðablik-KR. leika í kvöld klukkan 20,00 Komið á völlinn og sjáið góðan leik Verð aðgöngumiða : Fullorðnir kr. 150,00 —. Börn kr. 50,00 Knattspyrnudeild Breiðabliks, Kópavogi LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Háskólabió Kl. 14.00 Opnun hátiöarinnar. Leikfélag Reykjavikur Kl. 18.00 Dóminó eftir Jökul Jakobsson (Forsýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Sjálfstætt fólk. Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes og Liv Giaser: I lyse netter (ljóða- og tónlista rdagskrá). Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (frumsýning) barnaópera eftir Benjamin Britten. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Tveir einþáttungar eftir Birgi Engilberts (frumsýning) Norræna húsið Kl. 20.30 Liv Strömsted Dommersnes: Dagskrá um Björnstjerne Björnson. Iðnó Kl. 17.00 Dagskrá úr verkum Steins Steinars i umsjá Sveins Einarssonar. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (önnur sýning) Austurbæjarbió Kl. 17.30 Kammertónleikar I. (Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Anton Webern og Schubert) Norræna húsið Kl. 21.00 Birgit Finnilá: Ljóðasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á fiðlu: Arve Tellefsen. Stjórn- andi: Sixten Eherling. Miðvikudagur Bústaðakirkja 7. jÚní Kl. 17.00 Nóaflóðiö (þriöja sýning) Austurbæjarbíó Kl. 17.30 Kammertónleikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörns- son og Stravinsky) Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern I Helsinki: Um- hverfis jörðina á 80 dögum (Jules Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Ein- leikari á Pianó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Myndlistarsýningar opnar meðan á Listahátið stendur. Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHÁTÍÐ I REYKJAVÍK Sunnudagur 4. júni Mánudagur 5. júni Þriðjudagur 6. júni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.