Tíminn - 13.07.1972, Síða 3

Tíminn - 13.07.1972, Síða 3
TÍMÍNN 3 Fiinmtudagur. 13. júli. 1!)72 FISCHER GAF FYRSTU SKÁKINA YFIRGAF SVIÐIÐ DAPUR í BRAGÐI Þó—Keykjavik. Bobby Fischer gaf skák sina við Boi'is Spasski i 36. leik. Staða Fischers var þó orðin vonlaus. og ekkert fyrir hann að gera nema gefa skákina. sem hann og gerði, — en ekki með glöðu geði. Er Fischer hafði gefið skákina skáimaði hann stórum þungum skrefum út af sviðinu, og virtist hann hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum. Pegar Fischer var fárinn. fögnuðu áhorfendur Spasski mjög með dynjandi lófa- klappi. Fischér og Spasski byrjuðu að tefla biðskák sina kl. 17 i gær, og léku þeir þrjá fyrstu leikina mjög hratt. En er Fischer hafði leikið sinum 3ja leik, þá fór hann út af sviðinu, og kom ekki til baka fyrr en eftir röskan hálftima. Ekki er vitað hvað Fischer hafðist að á bak við tjöldin. en talið er. að hann hafi verið að kvarta undan myndavél. Einhverjir sögðu, að rétt áður en Fischer hvarf á braut. þá hafi skyndilega komið glampi, sem bendir þá til þess að einhver hafi verið að taka mynd i leyfisleysi inn i salnum og noíað ..flash" við það. Allavega birtust aðvaranir á sjónvarpsskermun- um, sem á stóð, að myndataka væri stranglega bönnuð. Eftir að Fischer var kominn i sæti sitt aftur, þá þurfti ekki nema rúman hálftima til að gera út um skákina. — Spasski tefldi endataflið allt mjög laglega og gerði enga vitleysu. Það virðist þvi öruggt, að þeir Geller og Krogius hafa vakað lengi i fyrri- nótt og farið yfir biðskákina, og með þeim árangri, að Spasski gat teflt örugglega til sigurs. Eins og frá var skýrt i blaðinu i gær, þá fór Fischer fram á að kvikmyndaturnarnir, sem stóðu fyrir framan sviðið yrðu fjarlægðir. Var orðið við ósk hans og er haft fyrir satt að öll að- staða kvikmyndagerðarmanna sé nú mjög slæm, enda hefur sifellt verið þrengt meir að þeim, vegna Fischers. Er biðskákin hófst i gær, voru menn ekki á eitt sáttir um hvor myndi sigra. Sumir sögðu , að Fischer ætti vinningsmöguleika, aðrir sögðu Spasski, og stóð svo allt til að Fischer lék sinn 47. leik. Ilann lék kóng sinum á f6, og þar með voru úrslitin ráðin, og aðeins timaspursmál hve lengi Fischer myndi þrjóskast. En hann er ekki þekktur fyrir að gefast upp átakalaust. — Þetta tap hlýtur að vera Fischer þung- bært, þar sem hann gat auðveld- lega náð jafntefli út úr skákinni, allt til þess, að hann lék biskupn- Fischer slóð snögglcga upp frá borðinu, or liann gaf skákina, rctl grcip i höndina á Spasski, og skrifaði undir plögg dómaranna. Myndin cr tckin á þvi augnahliki,cr Fischer strunsaði út af sviðinu. I.jósm. Skáksamband íslands um á h2 i 29. leik. Hvort það var yíirsjón eða ofmat á stöðunni veit enginn. Bandariski milljónamæringur- inn Furrover, sem staddur er hér á landi til að fylgjast með einvig- inu, sagði við blaðamenn Timans, „Menningsrsjóður vestfirzkrar æsku” veitir vestfirzkum ung- mennum styrk til framhalds- náms, sem þau ekki geta stundað frá heimilum sinum. Forgangs- rétt hafa ungmenni, sem misst hafa fyrirvinnu sina (föður eða móður),og einstæðar mæður. Ef engar umsóknir koma frá Vest- fjörðum (Vestfirðingum búsettum þar), veitist styrkur Vestfirðingum, sem búsettir eru annars staðar, eftir sömu reglum. Umsókn skulu fylgja meðmæli frá skólastjóra viðkom- að skákinni lokinni. „Þessi skák hefur mjög sla“m áhrif á þ'ischer. Svo vel þekki ég hann”. Ekki þarf að kvarta undan þvi, að nafn islands sé sjaldan nefnt i útlendum blöðum þessa dagana. Bandariska timaritið Life birti til andi nemanda, eða öðrum, sem þekkir hann, efni hans og að- stæður. Umsóknir stilist til „Menn- ingarsjóðs vestfirzkrar æsku’’, Vestfirðingafélagið, Reykjavik, c/o Sigriður Valdimarsdóttir, Birkimel 8B, Reykjavik. Umsóknir þurfa að berast fyrir lok júlimánaðar. Vestfirðir er það svæði, sem Vestfirðingafélagið telst ná yfir, Strandasýsla, Barðastrandar sýsla, tsafjarðarsýslur og tsafjörður. da'mis mynd af Spasský, þar sem þann var að æfa tafl úti i hrauni. Mynd þessi nær yíir heila opnu. Innan skamms mun Life birta greinar og myndir um skákein- vigið i Reykjavik. Féll fyrir borð Tvitugur sjómaður drukknaði s.l. laugardag. Féll hann íyrir borð af Freydisi AK, er sjór kom á bátinn, er hann var á leið frá Hirtshals i Danm. á sildarmið- in á Norðursjó. Maðurinn hét Samúel Sveinsson, háseti á bátn- um. Strax eftir að Samúel féll útbyrðis, var bátnum snúið við og hans leitað, en sú leit bar engan árangur. Námsstyrkur handa vestfirzkum Biðleikur Spasski 41. leikur hvits var að sjálfsögðu: 41. exf4 42. Khó Kxf4 Kf5 Eini leikurinn, sem veitir viðnám. T.d. 42. —, g5 43. Kg6, e5 44. Bd6og hvitur vinnurauð- veldlega. Hótunin er 45. Kf6 og annaðhvort svörtu peðanna á e— og g— linunni hlýtur að falla eða 42. —, e5 43. Kg6, e4 44. Kxg7. Hvitur stöðvar framrás svarta e-peðsins með biskupi sinum, — fórnar hon- um ef þörf gerist og stefnir kóngnum að svörtu peðunum á drottningarvængnum. Þar með væru örlög svarts ráðin. 43. Be3, Með þessum leik hefur hvit- !í! Ii i! illlflíl Ih l;!lhil ii 43. — 44. Bf2 Ke4 Kf5 Friðrik Ólafsson skrifar um fyrstu skákina ur leikþvingunaraðgerðir sinar. Hann leitast við að koma hvita kóngnum i hag- stæðari aðstöðu, og jafnframt lokka fram svörtu peðin, þar sem léttara er að ráðast að þeim. Þetta tókst með nokkr- um velvöldum hnitmiðuðum leikjum. Heimsmeistarinn hefur greinilega leyst heima- verkefni sitt vel af hendi ásamt aðstoðarsveit sinni. Svartur reynir enn að hindra þátttöku hvita kóngsins i átökunum, en verður brátt að láta af þeim tilraunum. 45. Bh4 e5 4«. Bg5 e4 47. Be3 Nú neyðist svartur til að hleypa hvita kóngnum að. Þar með eru úrslitin ráðin. 49. Kg5 Kd5 47. Kf(> Raunar heföi mátt vekja at- hygli á þvi fyrr, hversu mikil- vægt það er fyrir hvit, að hvita a-peðið stendur á a4 en ekki a5. Stæði peðið á a5 væri skák- in jafntefli einfaldlega á þann hátt, að svarti kóngurinn labb- ar sig til c8, eftir atvikum a8 og þaðan fær hvitur ekki hrak- ið hann. Meðan a-peðið er á a4 er þessi möguleiki ekki fyrir hendi, þar sem svartur yrði fyrr eða siðar að leika — a6-a5. Svarta a-peðið er þá tor- timingunni ofurselt og hvitur vinnur með þvi að ieika a4-a5- a6 o.s.frv. Hvitur sýnir litla vægð og rekur svarta kónginn frá peð- unum sinum á kóngsvængn- um. 50. Kf5 a5 Leikþvingunin er fullkomn- uð. Svartur spilar út siðasta trompi sinu, en það dug ar skammt. 51. BÍ2 g5 1 þvi skyni að ginna hvita kónginn einni linu fjær. Þetta breytir engu. 48. Kg4 Kc5 52. Kxg5 Ke4 53. Kf5 Kb4 54. Kxe4 Kxa4 55. Kd5 Kb5 56. Kd(> gefiö. F.Ó. Jákvæð viðbrögð öll stcttasamtökin, ASi. Stcttarsaniband bænda , Vin n uvcitcndasamband islands og Vinnuniálasam- hand sam vinnufélaganna, hrugöiist jákvætt viö efna- hagsráöstöfunum og bráöa- hirgöalögum rikisstjórnar- innar. i ASi og Stcttarsam- haudi ha-nda voru ályktanir uni jákva'öa afstiiöu til bráöa- hirgöalaganna samþykktar samhljóöa. Aö þcim stóöu m.a. yfirlýstir og flokks- hundnir Sjálfstæöismcnn. i s t j ó r n V i n n u v c i t c n d a - sambaiids íslands sitja inargir Sjálfstæöismcnn og m.a. nicnn. scm taldir liafa vcriö til máltarstólpa flokks- ius. Þcir fögnuöu þvi, aö gripiö skyldi nú til ráöstafana til aö licfta vcröhólgu án nýrra skattaálaga. Aö visu lýstu þcir sig andviga rcltindum vcrö- lagsncfndarnianna i liráöa - hirgöalöguin rikisstjórnar- innar cn viöhrögö þcirra voru cngu aö siöur jákvæö. Viöhrögö alls alnicnnings uni land alll lial'a cinnig vcriö mjiig jákvæö. Mcnn fagna al- nicnnt þcssuni ráöstöfunum. Iivar i flokki, scm mciiii slnnda. En þessir eru óánægðir Kn þvi cr ckki aö ncita.aö til cru nicnn, scm lýsa sig and- viga þcssuni ráöstiifuiium, þótt liæpiö vcröi aö tcljast, aö andstaöa þcirra grundv illist á cinlægiini áliuga fyrir alkomu þjóöarhúsins og almcnnings. Alþýöuhlaöiö var fljótt lil og úthúöaöi ráöstöfunum scm árás á launþcga, þrátt fyrir þaö aö vclmctnir vcrkalýös- foringjar, scm tali/.t hafa til Alþýöuflokksins, licföu staöiö aö ályktun ASi. Alþýöuhlaöiö kallaöi rikisstjórnina úlf i sa uöargæru. Og ckki þurfti þingflokkur Sjálfstæöisflokksins mikiö aö liugsa sig um. Ilann gcröi ályklun og lýsti andstiiöu viö aögcröirnar áöur cn kunnugt var uni livcrjar þær cndan- lcga yröu. Svo gcysist formaöur Sjálf- stæöisllokksins l'ram og scgir i hlaöa viötali: „Nú cr allt i cinu skcllt i lás undirhúningslaust og læstar inni þær bciönir, sem lengi hafa lcgiö fyrir um óhjá- kvæmilcgar vcröhækkanir i ýmsum grcinum atvinnulifs- ins. Þctta mun lama atvinnu- vcgina um áramót og þá má húast viö sprcngingu” Þannig talar formaöur Sjálfstæöisflokksins um aö- gcröir til aö stööva verðbólgu og vcröþcnslu eftir að mál- giign lians hafa hamazt mán- uöum saman og ekk'i átt nógu stór orö til aö lýsa andstööu sinni viö verölagsþróuninni og verðhækkunum. Ilann er æfur yfir þvi, aö verðhækkanirnar skuli ekki fá að lialda áfram og vcröa mciri. Svo leyfir hann sér aö vitna til þess, aö hann hafi staðið bctur að veröstöðvun 1970, þar sem hún hafi gengið i gildi „cftir langvarandi samninga- viöræöur viö aöila vinnumark- aöarins”. Þá voru umsamin kjör launþega skert og ráö- stafanir gcrðar i fullr: and- stöðu og gegn mó'- .læluni vcrkalýössamtakanna. Þessi rikisstjórn átti samráð viö og fór þær lciöir einar, sem vcrkalýðssamtökin gátu sætt sig viö, enda fiest engin kjaraskerðing launþega i ráö- stöfunum rikisstjórnarinnar. —TK.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.