Tíminn - 13.07.1972, Side 5

Tíminn - 13.07.1972, Side 5
Kinimtudagur. 1S. júli. I!t72 TÍMINN 5 Islenzk skáksveit á Heimsmeistaramót stúdenta ÞÓ-Reykjavik. Akveðið er, að Skáksamband Islands sendi fimm manna sveit á Heimsmeistaramót stúdenta i skák, sem haldið verður i Graz i Austurriki 15.-30. júli n.k. Af Islands hálfu tefla: Guð- mundur Sigurjónsson, Islands- meistari i skák, sem teflir á 1. borði, Björgvin Viglundsson teflir á öðru borði, Jón Torfason á þriðja borði, Bragi Halldórsson á fjórða borði og varamaður verður Andrés Fjeldsted. A Heims- meistaramótinu i fyrra, sem haldið var i Puerto Rico, hafnaði islenzka sveitin i 5. sæti. Þá er ákveðið, að Jónas Þor- valdsson, fari á svæðamót i Finn- landi, þar sem 18 keppendur tefla um tvö sæti til áframhalds i undirbúningskeppni að heims- meistaratitlinum i skák. Þetta mót stendur yfir frá 24. júli-16. ágúst og verður teflt i Forssa og Helsingfors. Stjórn Lagmetis iðjunnar skipuð \ eizluglaumurinn er þagnaöur, einkennisbúningarnir horfnir, önn bókbindara og prentara úr sögunni, húsiö sjálft falliö. —Timaniynd GK „MIKINN ÖLDUNG HÖFUM VÉR AÐ VELLI LAGT' •vv Samkvænit 5. grein laga nr. Kl/11172 uin l.agmetisiöju rikisins i Siglufiröi, liefur veriö skipuö af iönaöarráöuneytinu stjórn fyrir- tækisins til fjögurra ára: 1. ilannes Baldvinsson Siglufiröi, sem jafnfraint er for- inaöur stjórnarinnar, 2. frú Anna Björnsdóttir Siglu- liröi, skv. tilnefningu starfsfólks fvrirlækisins, 3* Kogi Sigurhjörnsson Siglul'iröi, skv. tilnefningu Bæjar- sljórnar Siglufjaröar. I. Jóii Beynir Magnússon Beykjavik, skv. tilnef ningu Ban nsókna rstofn un a r Fisk iönaö- Amlmannshús kölluöu bæjar- búar það einu sinni. Nú á seinni árum var Félagsbókbandiö þar langa hriö, og um tima var prent- smiöjan Rún þar i kjallaranum Nú er þar hrúga af braki, er liúsiö stóö, og biöur þess, aö þvi veröi ekið burt á einhvern þann stað, þar sem þaö vistast, er til einskis er nýtt. Amtmannshúsið við Ingólfs- stræti var eins og nærri má geta meðal reisulegustu húsa bæjarins á meðan það var nýtt eðanýlegt. Það var byggt fyrir næstum niutiu árum, og þar bjó Magnús Stephensen, siðar landshöfðingi, sina amtmannstið. Eftir það var það amtmannsbústaður þar til embættiö var lagt niður með þeirri nýskipan, sem komst á við tilkomu heimastjórnarinnar 1903. Þeir bjuggu þar, Theódór Jónassen og Július Havsteen. Fólk getur imyndað sér, að þar hafi oft verið mikil viðhöfn, þvi að menn voru veizluglaðir áður fyrr og einkennisbúningar hátt- settra embættismanna mikil tizka, og fylgdi lengi vel korði við hlið, þegar mest var haft við. En allt er i heiminum hverfult og dýrðardagar þessa húss er horfin saga. Það hefur um langt skeið skagað fram i Ingólfsstræt- ið, akandi kynslóð til óþurftar, og svo kom véltæknin til sögunnar i gærmorgun og ruddi þessu stolti lyrri tiðar um koll, unz þarna lá hinn ömurlegasti haugur marg- brotinna bjálka og fjala. Malbik mun seinna hylja þá jörð, sem það stóð á, þvi að skipulagsfræð- ingarnir hafa gert ráö fyrir þvi, að Amtmannsstigurinn verði framlengdur. JH l.eiörétting I blaðinu sl. föstudag, 7. júli, birtist mynd með frétt um nýjan veitingastað á Hlöðum við Lagarfljótsbrú. Sagði i mynda- texta, að þar mætti sjá Þráin Jónsson, eiganda veitinga- staðarins, ásamt starfsfólki sinu, en rétl er aftur á móti, að á myndinni var Þráinn ásamt öllum hótelstýrum á Héraði. Eru hlutaðeigandi hér með beðnir velvirðingar á þessum mistökum. arins, 5. l’áll l’étui'ssoii Reykjavik, skv. tilncfiiingu fjármálaráöu- neylisins. Nýlega liefur ráöuneytiö skipaö iiefntl sbr. 3. gr. laga um Lag- mctisiöju rikisins i Siglufiröi til þess aö annast yfirtöku og verð- lagningu verksmiöjuhúss Síldar- iiiöui'suöu vei'ksm iöju rikisins, sem nú er i cign Síldarverksmiðja rikisins ásamt lóöarrcttindum, vélum, áhöldum og ööru þvi, seni iiú er notaö viö rckstur niöurlagn- ingai'verksmiöjunnar. í ncfndinni eru: Guömundur lljartarson fram- kv.stjóri, sem jafnframt cr for- itiaöur nefndarinnar, Björn llermannsson skrifstofustjóri og Þóroddur Th. Sigurösson vatns- veitusljóri. Jörð óskast til leigu eða kaups sem fyrst. Tilboð send- ist afgreiðslu Timans merkt: TIL ÁBÚÐAR 1335. Upplýsingar gefnar i sima 10854 eftir kl. 6 a kvöldin. HUMARBÁTUR eða bátur nteö fiskitroll óskast i viðskipti. Er kaupandi að fiski. Ýmis fyrirgreiðsla. Sintar 92-6519 og 92-6534. KONIOAEmD " AUTOREFLEX ih Aðvörun til bifreiðaeigenda Aðalskoðun bifreiða með lægri skráningarnúmerum en R-10000 átti að vera lokið 20. júni s.l. Verða þvi bifreiðir úr þeirri númeraröð, sem enn hafa eigi verið færðar til aðalskoðunarinnar, teknar úr umferð án frekari aðvörunar. Jafnframt munu eigendur bifreiðanna verða látnir sæta sektum samkvæmt umferðarlögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik 12. júli 1972. Sigurjón Sigurðsson. Konica Autoreflex er meö al-sjálfvirka Ijós- opsstillingu og gefur allar upplýsingar i Ijós i leitaranum. — Fljótt — öruggt Lifið stendur ekki i stað — nema þú stiliir nálar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.