Tíminn - 13.07.1972, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.07.1972, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Kimmtudagur. 13. júli. 1Í»72 Aðalfundi Stéttarsambandsins lokið: BÆNDAHÖLLIN STÆKKUÐ MIKLAR BYGGINGA- FRAMKVÆMDIR I HORNAFIRÐI A Höfn i Hornafirði eru hvorki meira né minna en fjörutiu ibúðarhús i smiðum, allt einbýlishús, sagði Aðal- steinn Aðalsteinsson, frétta- ritari Timans, i viðtali i gær. bar að auki eru svo ýmsar aðrar byggingar, svo sem gagnfræðaskólabygging, sem byrjað var á i vor, mjólkur- stöðvarbygging, sem taka á i notkun i lok þessa árs, og áfangi i byggingu frysti- hússins. Loks hefur svo hreppurinn i smiðum ráðhús, þar sem auk aðseturs sveitar- stjórnar, verður bókasafn, lögreglustöð og fleira. Eins og kunnugt er hefur Höfn verið einn hinn mesti uppgangsbær á landinu á undanförnum árum. fbúar nálgast nú orðið eitt þúsund, og hefði þó án efa orðið þar meiri mannfjölgun, ef hörgull á ibúðarhúsnæði hefði ekki hamlað. —-JH Aðalfundi Stéttarsambands bænda lauk aðfaranótt miðviku- dags. Voru margar ályktanir samþykktar og fara nokkrar þeirra hér á eftir, en annarra ályktana hefur verið getið i blað- inu áður: Stækkun Bændahallarinnar Aðalfundur Stéttarsambands bænda, haldinn i Reykjavik 10.- 11. júli 1972, ályktar að heimila stjórn Bændahallarinnar: 1. Að hefjast þegar handa um viöbyggingu á tveimur hæðum sunnar Bændahallarinnar, er rúmi samkomusal fyrir allt aö 1.000 manns, „kaffiteriu” brauð- gerð og þvottahús. 2. Að reisa noröan Bændahall- arinnar álmu með allt að 100 gistiherbergjum. Heimild sam- kvæmt þessum tölulið er bundin sömu skilyrðum og samþykki Búnaðarþings s.l. vetur. (írcinargcrð. Um rökstuðning fyrir tillögu þessari visast til greinargerðar stjórnar Bændahallarinar til Búnaðarþings og til afgreiðslu Búnaöarþings á máli þessu, sem sent var fulltrúum s.l. vetur. Vclaþ jómista Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1972 telur aðkallandi að koma á fót þjónustustarl'semi við bændur, er hali þvi hlutverki að gegna, að bæta véla- og vara- hlutaþjónustuna þannig, að bændur geti snúið sér til hennar þegar eðlileg fyrirgreiðsla bú- vélainnflyljenda bregzt. bvi felur fundurinn stjórn Stéttarsambandsins að beita sér ÓV—Reykjavik lslandsmótið i svifflugi verður haldið á Hellu um næstu helgi og mun það standa þar lil 23. þessa mánaðar, eða i 9daga alls. bað er Flugmálafélag tslands, sem stendur fyrir mótinu og er þetta i sjötta sinn, sem slikt mót er haldið — þó með þeim fyrirvara, að mótið 1969 var dæmt ógilt vegna stöðugra rigninga. Alls taka 6 svifílugur þátt i keppninni, þar al' ein frá Akureyri, og verða keppendur jafnmargir. beir eru: Gunnar Hjartarson, llaraldur Asgeirs- son, Leifur Magnússon, Sig- mundur Andrésson, Sverrir Thorláksson og bórmundur Sigurbjarnarson. Mótsstjóri verður dr. borgeir Pálsson en timavörður Gisli Sigurðsson. Mótsstjóri mun setja mótið á laugardaginn 15. júli, en siðan hefst keppnin — ef veður leyfir. A mótsstað dregur flugvél svif- flugurnar i 600 m flughæð en siðan eiga þær að fljúga fyrirfram ákveðnar keppnisleiðir, sem mótsstjórn ákveður hverju sinni, en eins og nærri má geta, þá veltur allt þetta mót á veðri, rétt einsog sannaðist á mótinu 1969. 1 spjalli við Leif Magnússon, einn keppenda, sem jafnframt er for- maður svifflugsnefndar Flug- málafélags Islands, kom fram, að meðal annars yrði keppt i hraðflugi á allt að 106 km. löngum þrihyrningsbrautum, svo og i fjarlægðarflugi um tiltekna horn- punkta. Sem dæmi nefndi Leifur, að stefnt væri að þvi, að keppa i flugi frá Hellu að Búrfelli i Grimsnesi, siðan i Hruna og loks aftur á Hellu. bá væri möguleiki á, að keppt yrði i flugi frá Hellu, að Geysi i Haukadal og loks aftur á Hellu, en mótssvæðið skorðast við Suðurlandsundirlendið. Ekki verður mögulegt fyrir keppendur að svikjast undan réttum flugleiðum, þvi aö þeir verða myndaðir við flugtak, siðan yfir punktunum ákveðnu og loks aftur við lendingu. Er þetta gert fyrir þvi, að slikri þjónustú verði komið á fót innan Stéttarsam- bandsins eða Búnaðarfélags Is- lands. Tryggingar. Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1972 beinir þeirri áskorun til Búnaðarfélags Islands, að það birti sem fyrst niðurstöður til- boðs tryggingafélaga i ábyrgð- ar- og slysatryggingar i land- búnaði og þær verði siðan kynntar bændum itarlega. Vinnuaðsloð vegna veikinda Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1972 samþykkir að fela stjórn sambandsins að kanna á hvern hátt hagkvæmast væri að koma á vinnuaöstoð við bændur i veikinda og slysatilfellum. Stjórnin leiti samvinnu við Búnaðarfélag Islands um málið. Ullarverð hækki Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1972beinir þeim tilmælum til stjórnar Stéttarsambandsins og Framleiðsluráðs, að vinna að þvi, að ullarverð hækki svo að bændur telji svara kostnaði að vinna að betri meðferð hennar. En til þess yrði ullarverð að vera sem næst kjötverði pr. kg. Einnig, að athugað verði hver séu séreinkenni islenzkrar ullar miðað við erlenda og hvers virði þau séreinkenni séu fyrir ullar- iðnaðinn. Skipulag á útfluluingi hcsta. Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1972 beinir þvi til Sam- bands tsl. Samvinnufélaga, að at- - ef veður leyfir! eftir sérstöku kerl'i, sem útilokar, að flugmennirnir geti íarið annað en rétta leið. Og þar sem svif- ITugurnar eru mismunandi að gæðum, verður notuð forgjöf, að alþjóðlegum stuðli. Leifur sagði fréttamanni Timans, að þeir byggjust við fjölda áhugamanna um svifflug á Hellu mótsdagana, og nel'ndi sem dæmi, að þegar siðasta mót var haldið 1970, hafi 50-60 manns búið i tjöldum allan timann og daglega kornið mikill l'jöldi fólks. En áhorfendafjöldi fer að sjálfsögðu eftir veðri, eins og alit annað i sambandi við svifflug. Fyrsta lslandsmótiö i svifflugi fór fram 1958, siðan 1963, 1967 (1965 var haldin heimsmeistara- keppni i Englandi með þátttöku Miss Klfie Fieldiug huga i samvinnu við félagasam- tök bænda.hversu hægt verði að bæta skipulag á útflutningi hesta og koma i veg fyrir, að hestar séu seldirá óeðlilega lágu verði. 1 þvi skyni verði athugað, hvort ekki þyrfti að breyta lögum um út- flutning hrossa til þess að bæta aðstöðu seljenda til þess að ná eðlilegu verði fyrir hesta. Aðstoð vcgna fjárhagsörðugleika Aðalfúndur Stéttarsambands bænda, haldinn i Reykjavik 10.- 11. júli 1972 telur, að starf það, sem unnið er af nefnd til aðstoðar þeim bændum, sem lent hafa i miklum fjárhagslegum erfiðleik- um, muni koma að verulegu gagni og koma flestum þessara bænda út úr timabundnum erfið- leikum. Þvi skorar fundurinn á land- búnaðarráðherra að tryggja áframhaldandi fjárveitingu til þessa máls næstu fjögur ár, ekki lægri árlega en á fjárlögum árs- ins 1972. Ilagfræðilcgar leiðhciningar. Aðalfundur Stéttarsambands bænda 1972 ályktar að auka beri hagfræðilegar leiöbeiningar fyrir bændur og felur stjórn Stéttar- sambandsins að leita samstarfs við Búnaðarfélag Islands um þetta efni. Jafnlramt verði tekið til at- hugunar, hvort timabært sé að ákvæði bókhaldslaga taki til bænda eins og annarra framleið- enda i landinu og á hvern hátt hagkvæmt sé að veita þeim að- stoð við bókhald. tveggja Islendinga), 1969 — sú keppni var dæmt ógild, eins og áður segir — og 1970. SB—Keykjavik. Nú geta Islenzkar koiuir loks fengið keyptar snyrtivörurnar frá Estée Lauder liinni bandarísku. Vörur þessar liafa undanfarin ár verið með mest seldu snyrti- vörum á öðruin Norðurlöndum, enda þykja þær einstakar i simii röð. Hér á landi er nú stödd Elfie Fielding, snyrtisérfræðingur og sölustjóri hjá Estée Lauder. Miss Fielding ræddi við fréttamenn á miðvikudaginn og kynnti þeim framleiðslu fyrirtækisins og þær vörur, sem nú verða á borðstólum hjá snyrtistofunni Maju á Lauga- vegi 24. Fram kom, að i snyrtivörum frá Estée Lauder, eru aðeins undirstöðuefni. engu bætt i til að drýgja krem og annað. Fyrir bragðið eru vörurnar nokkuð i i. i • ,.■« Framhald Landhelgismaiið afbis. 1 rétt til að veiða á, minnkuðu einn- ig. Af háifu tslendinga hefur þetta verið hugsað þannig, að Bretar fengju að veiða á tilteknum svæð- um um tiltekinn tima. Bretar hafa hins vegar lýst sig reiðubúna til að gera samkomu- lag um hámarksafla brezkra skipa miðað við ársafla og að veiði þeirra færi heldur minnk- andi. Einnig hafa þeir getað hugsað sér takmörkun á fjölda og stærð skipa með tilliti til sóknar- getu, en að þær hömlur, sem lagð- ar yrðu á brezk skip, yrðu einnig lagðar á sambærileg islenzk skip. Á þetta hafa íslendingar ekki vilj- að fallast. Krafa Islendinga hefur verið og er að fá fullkomið framkvæmda- vald i sambandi við þær reglur, sem kynni að verða samið um. Um það hefur ekki náðst sam- komulag. Lady Tweedsmuir sagði á blaðamannafundi sinum, aö sið- ustu tillögur Islendinga væru svo óljósar og óákveðnar að engin leið væri að taka afstöðu til þeirra fyrr en þær hefðu verið nákvæm- lega útfærðar og settar fram skriflega, en frúin hélt þvi fram að þær hefðu aðeins verið munn- legar. Islenzku ráðherrarnir sögðu, að hér skytist eitthvað málum hjá dýrar, en miss Fieiding sagði, að kaupandinn fengi fyllilega það sem hann greiddi fyrir og öll auglýsingaloforð þyrði hún sjálf að ábyrgjast. Sem dæmi má nefna undra- krem eitt, sem heitir ,,Re- Nutrive" og er alhliða. Það eyðir hrukkum, gefur raka og næringu og endurnýjar, eins og miss Fielding sagði: „Gefur andlitinu allt, sem það hefur vantað fram að þessu" Sjálf kvaðst hún geta ábyrgst, að árangur kæmi i ljós á einni nóttu. Sextán únsu krukka af þessu undrakremi, kostar 15 þúsund krónur, en tvær únsur 3890. Estée Lauder býður upp á alls kyns krem fyrir allavega húð, varaliti, augnsnyrtivörur, baðsnyrtivörur og siðast en ekki sizt snyrtivörur handa karl- mönnum og heita þær Aramis. frúnni, þvi Islendingar hefðu lagt fram kort, þar sem inn voru færð- ar nákvæmar tillögur um svæði og veiðitima brezkra skipa. Hins vegar hefðu Islendingar talið til- gangslaust að halda viðræðunum áfram, nema áður fengjust skýr svör frá Bretum um tvær grund- vallarspurningar, sem tslend- ingar teldu forsendu fyr- ir samkomulagi. 1 fyrsta l^gi, að Bretar viðurkenndu, að islenzk skip hefðu meiri rétt en útlend skip til að veiða á svæðum milli 12 og 50 milna og i öðru lagi, að Bret- ar viðurkenndu, að Islendingar hefðu óumdeilanlega á hendi framkvæmdavaldið varðandi framkvæmd þeirra reglna, sem samkomulag næðist um, aö þar með fulla lögsögu yfir þeim, sem þær reglur brytu. A þessi grundvallarskilyrði Islendinga vilja Bretar ekki fall- ast. Bretar hafa beitt þeim prósentureikningi i sambandi við tillögugerð sina, að afli brezkra togara minnkaði við lokun ákveð- inna svæða um ákveðinn tima ná- kvæmlega jafn mikið og aflazt hefði á þessum svæðum hjá brezkum togurum á sömu árstim- um á undanförnum árum. Allir gera sér hins vegar ljóst að slikur prósentureikningur er út i hött, þar sem veiðiskipin leiti á önnur svæði, sem opin eru, þegar önnur eru lokuð, og engin leið er að segja um aflamagnið á nýju svæðunum, en fráleitt að halda þvi fram, að þar veiðist ekki neitt og reikna i prósentum skv. þvi þegar Bretar eru að gefa upp þær prósentur i minnkuðum afla, sem þeir segjast bjóða fram. Okkar tillögur i landhelgismál- inu eru þær, að með útfærslu landhelginnar fáum við að veiða en erlendir ekki innan 50 milna, en höfum lýst okkur reiðubúna til að gera bráðabirgðasamkomulag við Breta um að veita þeim tak- mörkuð og timabundin réttindi innan fiskveiðilögsögunnar. Bret- ar krefjast þess hins vegar, að brezk skip fái jafnan rétt við is- lenzk innan 50 milna lögsögunnar. Um breytt viðhorf frá fundun- um f Lundúnum sögðu islenzku ráðherrarnir, að á Lundúnafund- unum hefðu Bretar gengið til móts við okkur og fallizt á að gera tillögur um svæðaskipulag og takmörkun veiðiskipa i staðinn fyrir þær tillögur um kvótaveiði miðað við ársafla, sem Islending- ar vilja ekki fallast á. Bretar komu að þessu leyti til móts við okkur, en þær tillögur, sem þeir gerðu, voru svo órafjarri hug- myndum islenzku rikisstjórnar- innarum hugsanlegan samkomu- lagsgrundvöll og auk þess voru þeir ófúsir að viðurkenna þau grundvallaratriði um rétt Is- lendinga, sem áður er vikið að og islenzka rikisstjórnin telur for- sendu samkomulags um svæða- skiptingu og takmörkun fjölda og gerð veiðiskipa til bráðabirgða, að enginn samkomulagsgrund- völlur er enn fyrir hendi. Lady Tweedsmuir sagði hins vegar á sinum blaðamannafundi, að afstaða islenzku sendinefndar- innar hefði harðnað frá þvi á Lundúnafundum og að einstakir fulltrúar i islenzku sendinefndinni hefðu meiri áhuga á að semja en aðrir. Þessum ummælum frúarinnar mótmæltu islenzku ráðherrarnir eindregið. íslandsmótið í svifflugi haldið um næstu helgi Hann byggði hjallinn í Brekkukotsannál — Það er rétt, að þið vitið, að hjallurinn af Vesturgöt- unni, sem fluttur var út á Garðskaga vegna kvik- myndunarinnar á Brekku- kotsannál, er mun eldri en þið sögðuð, sagði Guð- mundur H. Guðmundsson húsgagnasmiðameislari við blaðið i gær. Hann er réttra fimmtiu ára, og ég ætti að vita það, þvi að það var ég. sem byggði hann fyrir Þor- lák Runólfsson, kunningja tengdaföður mins. Þetta var aðallega þurrk- hjallur, þvi að árið 1922 var mikið sót i Reykjavik og ekki gott að þurrka þvott úti. Hann var satt að segja reisulegt hús á þeirri tið. En nú i seinni tið var hjallgreyið orðiö harla hrörlegt. ESTEE LAUDER-V0RUR L0KS Á ÍSLANDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.