Tíminn - 13.07.1972, Side 12

Tíminn - 13.07.1972, Side 12
12 TÍMINN /# er fimmtudagurinn 13. júlí 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvíliöiðiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 lrá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visasl til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Apötek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið Irá kl. 2-4. .Uþpiýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. Na*tur og helgidagavör/.lu apótekanna i Reykjavik, 8. júli til 14. júli annast, Ingólfs Apótek og Laugarnesapótek. Næturvör/lu í Keflavik 13/7 annast Arnbjörn Ölafsson. BÍLASKOÐUN Itifreiðaskoðun i lögsagnar- umdæmi Reykjavikur i dag limmtudaginn 13. júli. R-12601 R-12750. BLOÐ OG TIMARIT Timaritið Úrval er nýkomið út Efnisyfirlit. Hjálpaf’heilarn ir koma — Stern. Leyndar- dómurinn að sterkara hjarta. I)et. Bedste. Uróun kon- unnar. — Dialogue. Sállræði morðanna. — Time. Skugga- tilvera svefngengilsins. — Todays Health. Bruninn mikli. — Det Bedste. Við sigruðum krabbameinið. — Reader’s Digest. Táknmálið okkar frá vöggu til grafar,. — McCall’s. — Hin dularfulla Kairó. — National Geographic. Að lesa skrift. — Samúel og jónina. Kinverjinn Chou. — Redder’s Digest. A reki i 24 daga.Det Bedste. Finndu dóttur mina. — Reader’s Digest. Baráttan við glæpalýðinn. — Reader’s Digest. Furður og fyrirbæri. — Súlur. Huldukonan. — Súlur. Isbjörninn i hættu. — APN. Læknisfræðilegar uppgötvanir af „tilviljun”. SIGLINGAR Skipadcild S.i.S. Arnarfell fór i gær frá Rotterdam til Antwerpen. Jökulfell lór i gær lrá New Bedford til tslands. Disarfell er i Reykjavik. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell er i Rotterdam. Skaftafell er i Vestmannaeyj- um, fer þaðan til Uorlákshafn- ar og Faxaflóa. Hvassafell fer i dag frá Húsavik til Sauðár- króks og Reykjavikur. Stapa- fell er i oliuílutningum á Faxaflóa. Litlafell fer i dag frá Seyðisfirði til Reykjavik- ur. Skipaúlgerð rikisins. Esja er i Reykjavik. Hekla fer frá Hornafirði i dag á austurleið. Herjölfur fer lrá Reykjavik kl. 21.00 i kvöld til Vestmanna- eyja. FELAGSLIF Kristniboðsfclagið Argcisli, sem er félag áhugafólks um kristniboð, hefur ákveðið að halda samkomur i Selfoss- kirkju um næstu helgi. A laugardagskvöld kl. 21:00 og á sunnudag kl. 16:00. Samkoman á laugardag verður sniðin við hæfi ungs l'ólks, en á samkomunni á sunnudag verður m.a. fjallað um kristniboð. Sérstök barnasamkoma verður á laugardag kl. 16:00. Messað verður i Selfoss- kirkju ki. 11:00 á sunnudag. Ilúsmæðrafclag Rcykjavikur. fer sina árlegu skemmtiferð, þriðjudaginn 18. júli. Nánari uppl. i símum 17399 — 23630 — 25197 ' MINNINGARKORT Minniiigarspjöld liknarsjóðs dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. F r á K v e n f é 1 a g i HreyfilsStofnaður hefur verið minningarsjóður innan Kven- félags Hreyfils. Stofnfé gaf frú Rósa Sveinbjarnardóttir til minningar um mann sinn, Helga Einarsson, bifreiða- stjóra, einnig gaf frú Sveina Lárusdóttir hluta af minn- ingarkortunum. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ekkjur og munaöarlaus börn bifreiða- stjóra Samvinnufélagsins á Hreyfli. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum á skrifst. Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418, hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130 simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðarbakka 26, simi 37554 og hjá Sigrfði Sig- björnsdóttur, Kársnesbraut 7, simi 42611. Auglýsingastofa Timans er i Bankastræti 7 simar 19523 — 18300. ATVINNA Viljum ráða bókara nú þegar. Kf. Árnesinga, Selfossi. Flestir spilarar þekkja útspils- dobl, en mun færri nota tækifæri sem gefast til að segja útspils- sögn. Litum á þetta dæmi. A ¥ ♦ + A 1096 ¥ 109 ♦ G10653 * AK9 82 Á3 Á9872 G765 ♦ 73 ¥ KD8765 ♦ enginn ♦ D10432 ♦ ÁKDG54 ¥ G42 ♦ KD4 ♦ 8 Eftir pass i N opnaði A á 2 Hj. (veikt), S sagði 2 Sp., V 3 Hj„ N 3 Sp„ A 4 T og S 4 Sp„ sem varð lokasiignin. Norður — eins og Vestur átti ekki mikil spil og leysti sagnvandamál sitt á sama hátt— hækkaði lit félaga á tvispil l>að var svo sem hættulitið, þar sem Sp-sögn S lofaði að minnsta kosti 5-lit, og það góðum. Eins og spilið þróaðist mátti N naga sig i handarbökin yfir að segja ekki beint 4 sp., og þar með koma i veg lyrir 4-T sögn A, sem i þessu til- lelli gat aðeins verið útspilssögn. Vestur spilaði út T-3, þegar spilið kom fyrir i keppni i USA, og A trompaði og T-3 var auövitað um leið beiðni og lægsta lit Eftir að hafa trompað T, spilaði Austur L, og V átti slaginn og spilaði aftur T, sem A trompaði. Eftir það var ekki hægt að vinna spilið. Ef V spilar einhverju öðru út i byrjun en T, er auðvelt að fá 10 slagi. Á meistaramóti Ukrainu kom þessi staöa upp i skák Pannik, sem hcfur hvitt og á leik, og Nikolajewsky. 54. Bxb6l og svartur á enga vörn. T.d. 54. -BxB 55. g6 — Bd4 56. b6 og annað hvort peðið verður drottning. Svartur lék 54 -Bc3 55. Ba5! og svartur gaf. Verjum gröour Fimmtudagur. 13. júli. 1972 fflftiíllK. MÍWfflW yii sSSil Strandasýsla Framsóknarmenn i Strandasýslu efna til héraðsmóts að Sæ- vangi 12. ágúst næst komandi. Ásar leika fyrir dansi. önnur skemmtiatriði auglýst siðar. Dalamenn Héraðsmót Framsoknarfélaganna i Dalasýslu verður haldið að Tjarnarlundi, Saurbæ, föstudaginn 21. júli. Nána auglýst siðar Framsóknarfélögin i Dalasýslu. Aðalfundur FUF í Framsóknar húsinu ó Sauðórkróki Aðalfundur FUF i Skagatjarðasýsiu verður haidinn föstudaginn 14. júli kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Már Pétursson formaður SUF og Atli Freyr Guðmundsson erindreki SUF mæta á fundinum. Sumarferð Framsóknarmanna í Reykjavík sunnudaginn 23. júlí Lagt verður af stað frá Hring- braut 30. kl. 8 að morgni 23. júli og farið i aðaldráttum sem hér segir: Þingvellir — Laugarvatn — Gullfoss — Hvitárvatn — Hveravellir, en Hveravellir eru aðalviðkomu- staðurinn. Að likindum verður farin sama leið til baka, að þvi undanteknu, að sennilega verður komið við hjá Geysi. Nauðsynleet er að búa sig vel, og taka með sér nesti. Farmiðar kosta 750 kr. fyrir fullorðna, en 550 fyrir börn innan 10 ára. Miðar verða seldir á skrifstofu Framsókn- arflokksins, Hringbraut 30, simi 24480 og i afgreiðsluTim- ans, Bankastræti 7, simi 12323. Nauðsynlegt er að menn tryggi sér farmiða STRAX, þvi að erfitt er að fá bíla, nema samið sé um þá með margra daga fyrirvara. Fararstjóri Eysteinn Jónsson alþingisforseti % Eiginmaður minn VILHJÁLMUR ÞÓR lc/.t á l.andspilalanum aðfaranótt 12. júli. Rannveig Þór. Móðir okkar JÓNA GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist II. júlí að heimili sinu Grettisgötu 32. Fjölskyldan. Þökktun innilega auðsynda samúð við andlát og jarðarför sonar mins og bróður okkar, BJÖRNS JÓNSSONAR Litlu-Drageyri Skorradal. Itósa Guðniundsdóttir Einar Jónsson Oddgeir Jónsson Þökkunt bjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför niannsins mins, föður okkar, tengdaföður og afa HALLDÓRS DIÐRIKSSONAR Búrlclli. Krstin Guðjónsdóttir, Ólöf Erla Halldórsdóttir, Guðrún llalldórsdóttir, Björn Jensen, Halldór Björnsson, Kristín S. Krowl. ------------------------------------------------

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.