Tíminn - 13.07.1972, Síða 16

Tíminn - 13.07.1972, Síða 16
16 TÍMINN Fimmtudagur. 13. júli. 1972 llór sóst lticky Bruch, grýta kringlunni 84,92 i siðasta kasti sinu á þriftjudagskvöldift. Ilann gcrir hann i kvöld? Setur hann nýtt heimsmet (Timainynd Uöhert) Heimsmetið kemnr í kvöld, segir Riáy — I>aí) cr mjög gott aft kasta á I.augardalsvellinum, sagði Ricky Hruch eftir keppnina á þriðju- dagskvöidið. Fg er i nijög góðri æl'ingu og mitt álit cr að mögu- icikinn á þvi, að ég setji heims- met i keppninni sé góður. Við Silvester höfum báðir kast- að yfir 70 metra, sagði Iticky en þeir árangrar hafa ekki verið staðfestir og veröa sennilega ekki. Pað yrði gaman að ná þessu draumatakmarki hér á islandi. Það yrði sögulegur viðburður. Vissulega taka allir undir það og vonandi verða fleiri áhorfendur á I.augardalsvellinum i kvöld en voru i fyrrakvöld. Heimsmet eru ekki sett á is- Meistaramót íslands í frjálsnm íþróttum Meistaramót islands 1972 (aðalhluti) fer fram á Laugar- dalsvellinum 22.23. og 24 júli. Keppnisgreinar eru þessar: Karlar 1. dagur. 400. m. gr. hlaup, 200. m. hlaup 800 m. hlaup, 500 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaup. Hástökk. Langstökk. Spjótkast. Kúluvarp. Konur. 1. dagur. 100 m. gr. hlaup, 200 m. hlaup, 800 m. hlaup, Kúluvarp, Hástökk, 4X100 m. boðhlaup. Karlar. 2. dagur. llOm. gr. hlaup, 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 1500 m. hlaup, 4x400 m. boðhlaup. Þristökk. Stangastökk. Kringlukast. Sleggjukast. 3. dagur. 300 m. hindrunarhlaup. Fimmtarþraut. Konur 2. dagur. 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 1500 m. hlaup, 4x400 m. boðhlaup, Langstökk. Kringlukast. Spjótkast. 3. dagur. 3000 m. hindrunarhlaup, Fimmtarþraut, Þátttöku tilk. þurfa að berast til skrifstofu F.R.l. i iþróttamiðstöð- inni eða i Pásthólf 1099 ásamt þátttökugjaldi kr. 10.00, fyrir hvert nafn i hverja keppnisgrein, fyrir 15. júli 1972. Héraðsmót HSH í íijálsum Héraðsmót HSH i frjálsum iþróttum, verður haldið á Hellis- sandi n.k. sunnudag 16. júli kl. 13.30. Mót þetta er haldið i tilefni 50 ára afmælis HSH. Þátttökutilkynning, ásamt til- kynningu um tvo starfsmenn frá hverju félagi, þurfa að hafa borizt Jóhannesi Lárussyni Hellissandi, (simi 6661) eða skrifstofu HSH (simi 8161), fyrir föstudaginn 14. júli. Að mótinu loknu, verður dans- leikur i félagsheimilinu Röst og þar verða verðlaunir mótsins af- hentar. landi á hverjum degi, hefur reyndar aldrei verið gert. Keppnin i kvöld hefst kl. 8 á kringlukastinu. Þorsteinn Þorsteinsson. Það verður hörð barátta, hjá honum og Agústi Ásgcirssyni i 800 m hlaupinu i kvöld. (Tímamynd Róbert) Jafntefli 2:2 Landslið Færeyja i knatt- spyrnu, gerði jafntefli við 1. deildarlið Keflavikur s.l. mánu- dagskvöld, þegar liðin mættust i leik á grasvellinum i Keflavik. íslandsmet og tveir sigrar hjá stúlknnnm ÖE—Reykjavik. tslenzku stúlkurnar bitu i skjaldarrendurnar siðari dag landskeppninnar við Dani, bættu stöðuna mjög frá fyrri deginum. Lára Sveinsdóttir sigraði Aasted i hástökkinu en sú danska hafði stokkið 1,70 m i sumar. Lára reyndi við 1,66 m en þó að litlu munaði tókst henni ekki að stökkva þá hæð i þetta sinn, enda truflaði keppnin i kringlukastinu stúlkurnar. Sigrún, systir Láru vann einnig ágætt afrek i 100 m nlaupinu, er hún sigraði þær dönsku og hljóp á 13 sek. i sterkum hliðarmótvindi. Lára varð þriðja i hlaupinu. Ekki má gleyma afreki Guð- rúnar Ingólfsdóttur i kúluvarp- inu, en hún bætti tslandsmet Odd- rúnar Guðmundsdóttur frá 1961 um 45 sentimetra og hafði forystu i keppninni, þar til i siðustu um- ferð. Þá kastaði Aase Jensen 11,56 m en met Guðrúnar er 11,48 m. Þessi fyrsta landskeppni stúlkna lofar góðu um framtiðina, enda eru erfið verkefni framund- an. Keppni i Noregi um mánaða- mótin og Evrópubikarkeppni næsta sumar. Kúluvarp: AaseJensenD 11,56 m Guðrún Ingólfsd. 1 11,43 m isl. met Jytte Lauridsen D 11,39 m Gunnþórunn Geirsd. 1 10,54 m Danmörk 7 stig tsland 4 stig ilástökk: Lára Sveinsdóttir I 1,63 m Lisbeth Aasted D 1,60 m Karen L. Petersen D 1,55 m Kristin Björnsdóttir 1 1,50 m Danmörk 5 stig tsland 6 stig 1500 m hlaup: LóaÓlafssonD 4:44,0 min. Britta Kalund D 4:50,9 min. Ragnhildur Pálsd. 1 5:10,9 min. Anna Haraldsd. 1 5:37,5 min. Danmörk 8 stig Island 3 stig 100 m iilaup: Sigrún Sveinsdóttir 1 13,0 sek. Lisbeth Nielsen D 13,0 sek. Lára Sveinsdóttir 1 13,2 sek. AnniMöllerl 13,3 sek. Danmörk 4 stig Island 7 stig 4x400 m boðhalup: Danmörk 3:59,6 min. (Lisbeth Nielsen, Britta Kalund, Anni Möller, Toni Kyhn) tsland 4:19,5 min. (Ilagnh. Pálsd., Lilja Guðm., Ilafdis Ingimarsd., Björg Kristjánsd.) Lokastaða: Danmörk 87 stig tsland 48 stig g| v 1^0 ^ ppirw úáá W/ I sl j Wm U : l i 1 y? k ? ■ Sigrúu Sveinsdóttir (03), sést hér koma sjónarmun á undan Lisbeth i markið i 100 m hlaupinu. Lára systir hennar (56) varð þriðja i hlaupinu. (Tímamynd Róbert)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.