Tíminn - 13.07.1972, Síða 20

Tíminn - 13.07.1972, Síða 20
FELLST EDWARD KENNEDY A ÞAÐ AÐ VERÐA VARAFORSETAEFNI? Vestur tslendingarnir koma út úr flugvélinni. Þaö var skúraveður, og einni konunni, sem komiö haföi hingað i heimsókn fyrir mörgum árum og farið héöan i rigningu, varð að orði: ,,Það rignir enn!” — Timamynd: GE. sambandsins og Wilbur Mills, þingmaður og nokkrir öldunga - deildarþingmenn, meðal þeirra Birch Bayh frá Indiana. Það er hefö, að forsetaefnið út- nefni sjálft varaforsetaefni sitt, en eins og andinn er nú á lands- þinginu, er talið sennilegt, aö hann láti fulltrúana um valið. Varaforsetaefni verður ekki út- nefnt fyrr en i dag, daginn eftir, að endanlega er ljóst hver verður fðrsetaefnið. Fullvist þykir, að það verði McGovern, en auk hans eru sex aðrir frambjóðendur til að velja á milli, eftir að Humphrey og Muskiehafa dregið sig i hlé. 17 fórust í flug- slysi í Noregi NTB—Harstad Sautján manns fórust, er flugvél af gerðinni Twin 8 fórst skammt noröan við Harstad i Noregi á þriðjudaginn siðdegis. Er þetta mesta flugslys, sem orðið hefur i Noregi á þarlendri flugvél. I gærkvöldi höfðu 13 likanna fundizt. Flakið liggur nokkra metra neðan við tind 800 metra ha's f jalls og liggur nokkuð af brakinu hin- um megin við tindinn. Eftir öllu aðdæma hefur flugmaðurinn álit- ið, að hann væri kominn yfir tind- inn, en vonzkuveður var á þessum slóðum og skyggni slæmt. Þór látinn rikisstjórnarfulltrúi Islands i Vesturheimi, og aðalræðismaður Islands i Bandarikjunum. Banka- stjóri Landsbankans 1939. Utanrikis- og atvinnumálaráð- herra frá 1942-1944. Forstjóri SIS frá 1946-1954. Skipaður aðal- bankastjóri Seðlabankans 1957. Kosinn i bankastjórn Alþjóða- bankans 1964. Auk þessara starfa gengd Vilhjálmur fjölda annarrs trúnaðarstarfa, og var hanr sæmdur fjölda heiðursmerkjs fyrir störf sin. Vilhjálmur vai kvæntur Rannveigu Elisabeti Jónsdóttur. — Vilhjálms verðui nánar minnzt i Islendingaþáttum Timans. A B C D E F-G fl Hvítt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðssonog Hólmgrimur Heiðreksson. 34 leikur Reykvikinga: He3 x a3 Sumir koma sumar eftir sumar - „mögulegt, en ekki sennilegt” segir vinur hans NTB—Miami Beach Hiö eina, sem beðið er nú meö eftirvæntingu á iandsþingi demókrata i Miami i Flórlda, er hvern McGovern muni fá sem varaforsetaefni sitt. Enn tala allir um Kennedy og viröast margendurteknar yfirlýsingar lians um að hann gefi ekki kost á sér, fá lítinn hljómgrunn. „Kennedy-hreyfing” er komin af stað og hyggst vinna að út- nefningu hans, sem varaforseta- efnis. Tveir alríkislögreglumenn handtóku I gærmorgun tvo menn fyrir utan hótelið, sem McGovern dveiurá, þareð ljóst þótti, aö þeir höfðu eitthvað misjafnt i huga. Byssur fundust i bilnum, en ekki er ljóst, hvort mennirnir ætluðu að gera McGovern eitthvaö. BERT KVENFOLK, EN ENGINN LAX Gullhylur heitir kunnur veiðistaður i Svartá i Skaga- firði. Veiðimenn, sem hugðu gott til glóðarinnar, komu að hylnum, er hestamanna- mótið var á Vindheimamel- um, tilbúnir að kasta fyrir laxinn. En þeim brá talsvert i brún. Hylurinn var krökkur af beru kvenfólki, sem þeir þóttust vissir um, að laxinn vildi litiö samneyti hafa við. Allir tala nú um Edward Kennedy og skoðanakannanir sýna, að hann er eini maöurinn, sem getur aukið möguleika McGoverns á útnefningu. Aðrir, sem til greina koma, munu engu breyta um möguleikana. Kennedy dvelst enn i sumar- bústað sinum i Hyannis Port og allar tilkynningar þaðan hljóöa upp á, að hann muni ekki skipta um skoðun og láta til leiðast. John Tunney, öldungardeildar- þingmaður og náinn vinur Kennedys, sagði i gær, aö það væri „mögulegt, en ekki liklegt” að Kennedy skipti um skoðun. Þessi orð nægðu til að gefa vonum manna byr undir báða vængi. Aðrir menn, sem taldir eru koma til greina sem varaforseta- efni, eru þeir Leonard Woodcock, formaður bifreiðaverkamanna- BLOÐUGT OFBELDI, RIGN- INGOG SPRENGJUDRUNUR — einkenndu hátíðahöld mótmælenda í gær SJ—Reykjavik Um áttatiu Vestur-Islendingar komu hingað i morgun fiugleiðis beint frá Vancouver i Kanada. Hópurinn verður hér á landi i mánuð og fer aftur heim 8. ágúst. Ýmsir þátttakenda fara i feröalög um landið, og verður Gisli Guð- mundsson leiðsögumaður Vestur- Islendinganna. F’arið verður um allt land nema Austfirði og Vest- firði. I kvöld kl. 8.30 efnir Þjóð- ræknisfélagið til gestamóttöku að Hótel Sögu fyrir Vestur-Islending ana og þá, sem hug hafa á að hitta einhverja þeirra að máli. Flestir þátttakenda i hópferð þessari eru frá Vancouver og um- hverfi þeirrar borgar. Þó eru ýmsir viðsvegar annars staðar að úr Kanada og Bandarikjunum, og hafa sumir lagt á sig 2000 km ferðalag frá Manitóba til Vancouver til að slást i hópinn, en mjög strangar reglur gilda um leiguflug i Kanada, svo að ekki var heimilt að taka farþega nema á einum stað. Talsvert er um, að Vestur-Is- lendingar komi reglulega hingað til lands á sumrin. Ein kona i þessum hópi er hér nú i fjórða sinn, og maður um áttrætt frá Gimli i Manitóba var hér i fyrra og er nú kominn aftur. Nokkuð er einnig af ungu fólki i hópnum. Vestur-Islendingar búa ýmist á einkaheimilum og gistihúsum i Reykjavik. Það uröu fagnaöarfundir, þegar Vestur-isiendingarnir og kunningjarnir heima hittust, og faömlög inni- leg. Tlmamynd: GE. NTB—Belfast Blóðugt ofbeldi, sprengingar og hellirigning setti svip sinn á hátiöahöld mótmælenda á N-tr- landi I gær, er þeir minntust sigurs sins yfir kaþólikkum árið 1690. Alls um 200 þúsund manns fóru i fjöldagöngur á 18 stöðum i landinu. 424 manneskjur hafa nú látiö lifið i óeiröunum siðan I ágúst 1969. Aðeins nokkrum klukku- stundum áður en safnazt var saman til að hef ja göngurnar, var 15 ára drengur myrtur og móðir hans særð á heimili þeirra i Bel- fast. Þau voru kaþólsk. Nitján ára mótmælandi féll fyrir skotum leyniskyttu i bænum Portadown, um 40 km.suðvestur af Belfast og 25 ára maður fannst skotinn til bana i læk, sem rennur gegn um Ballymurphy, hverfi kaþólskra i Belfast. Hafði hetta verið dregin yfir höfuð mannsins. Þá hafa 13 manns látið lifið siðan IRA aflýsti vopnahlénu, sem stóð i 13 daga. Siðan i ágúst 1969 hafa þá 424 manns látið lif sitt i landinu, 297 þeirra óbreyttir borgarar, 104 hermenn og 23 lög- regluþjónar. Vegna úrhellisrigningar, tóku ekki nema 25 þúsund manns þátt i mótmælendagöngunni i Beifast, en búizt var við þátttöku að minnsta kosti helmingi fleiri. Hins vegar voru meiri öryggis- sveitir á verði en nokkru sinni fyrr á þessum degi. Nálægt 17 þúsund hermenn, 6000 lögreglu- C/ WAM C 4XM.<a.jQáC& iTO menn og 8000 úr varnarhreyfingu Ulsters stóöu vörð meðfram hinni nær 10 km löngu leið, sem göngufólkið átti að fara um. Vilhjálmur ÞÖ—Reykjavik. Vilhjálmur Þór. fv. bankastjóri og ráðherra \ézt i fyrrinótt, 72 ára að aldri. Vilhjálmur Þórarinsson Þór var fæddur 1. sept. 1899 á Æsu- stöðum i Eyjafirði. Foreldrar hans voru Þórarinn Jónasson og ölöf Þorsteinsdóttir. Vilhjálmur fluttist ungur til Akureyrar með foreldrum sinum, og gerðist hann fljótlega aðstoðarmaður hjá KEA, og árið 1919 var hann ráö- inn fulltrúi hjá KEA, og fram- kvæmdastjóri var hann ráðinn 1923. Arið 1938 gerðist Vilhjálmur aðalframkvæmdastjóri fyrir þátttöku Islands á heimssýning- unni i New York. Varð fyrsti Svart: Reykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEFGH

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.