Tíminn - 04.08.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.08.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 4. ágúst 1972 Föstudagur 4. ágúst 1972 m mm* ■ 1 i 1 I I „Er ekki kvik- myndastjarna” — segir Árni Árnason, sem leikur Álfgrím í Brekkukotsannál — og auk þess hefur hann ekki hug á þvi að verða leikari I Næstu daga hefst kvikmyndun Brekkukotsannáls í Gufunesi, þar sem nú er vcrift aft leggja slðustu hönd á smifti og endurreisn „Löngustéttar”, cins og svo mik- ift hefur verift rætt um i fjiilmiftl- uin aft undanförnu. Kvikmyndin Brekkukotsannáll gerft i félagi af islenzka og norftur- þýzka sjónvarpinu, verftur fyrsta „stórmyndin”, sem eingöngu verður leikin af islenzkum leikur- um. Eitt höfufthlutverkanna hlutverk Alfgrims á unglingsár- um, veröur leikiö af 18 ára göml- um menntaskólanema úr Kópa- vogi, Árna Árnasyni. Þegar blaftamaftur Timans hitti Árna aö máli ekki alls fyrir löngu, stóðu yfir miklar og strangar æfingar fyrir kvikmyndatökuna. — Leikstjórinn okkar, hann Rolf Heidrich, hefur verift i Þýzkalandi aft undanförnu, sagfti Arni, og þvi hafa þessar æfingar aðallega verift textaæfingar, les- æfingar. Hinar æfingarnar hefj- ast ekki fyrr en sjálf takan fer fram, þá verftur hvert atrifti æft fyrir sig. Arni sagftist alls ekki vera taugaóstyrkur og hann gat þess, aft kvikmyndin leggðist svona „sæmilega” i sig. Varla er hægt að teija þaft annað en gott, þegar tekift er tillit til þess aft hann hefur aldrei leikift áftur, ekki einu sinni i skólaleikritum, „svo telj- andi sé” eins og hann komst aft orfti. Ástæðuna fyrir þvi, aft hann hafi boftift sig fram i hlutverk Álf- grims segir hann vera þá, aft „maftur fær oft svona hugmyndir upp úr þurru. Sumir framkvæma sinar hugmyndir og aftrir ekki. Sjálfur hef ég alltaf reynt að framkvæma minar hugmyndir — ef þær eru ekki algjörlega út i hött”. Og þegar Árni haffti fengið þessa hugmynd „æddi” hann nið- ur i Sjónvarp, og eftir öllum sól- armerkjum aft dæma hafa aðstandendur kvikmyndarinnar talið hann nægilega gáfulegan, þvi aft eins og menn muna fóru þeir fram á, þegar leitaft var eftir pilti i hlutverk Alfgrims, aft hann væri gáfulegur. — Ætlar þú svo aft halda áfram aft fást viö kvikmyndaleik? — Ætli þaft. Ég reikna aft minnsta kosti ekki meft þvi, en þaft er aldrei aft vita hvaft verftur. Sem stendur hef ég ekki mikinn áhuga á aft halda áfram, ekki einu sinni aft leggja fyrir mig leik- listarnám, en ég neita þvi ekki, aft mér finnst gaman aft fást við leik — þaft litla sem ég hef haft af sliku aft segja. Árni sagöist reikna meft, aft kvikmyndunin yrfti erfift. — Mér hefur verift sagt, sagfti hann, — aft þetta sé ákaflega erfitt. Ég veit ekki enn hve lengi dags verftur kvikmyndaft en ég hef heyrt, aft gott þyki að taka sem svarar þremur minútum i sýningu á dag. Svo veltur náttúrlega mikið á þvi hvernig gengur aft ná réttum anda i hvert atrifti, þannig aft suma daga miftar kannski alls ekkert áfram. —- Hvernig leggst þetta svo i félaga þina? — Ég veit ekki, svaraði Arni heldur dræmt, — Ég held aft þeir skilji ekki vel alvöru málsins. Ég veit náttúrlega ekki með alla, en ég held aft þetta sé svona i mörg- um tilfellum. Þetta viðhorf kem- ur aðallega fram i þvi, aft þeim finnst þetta ekki vera neitt nema ljóminn, vinnan þykir þeim eng- in, heldur kemur bara til greina þaft eitt, aft vera kvikmynda- stjarna. En það er örugglega ekki þannig og auk þess vil ég meina, að ég sé engin kvikmyndastjarna. — Viltu þó meina aft þú getir orftift þaft? —Nei, en það er alltaf til i dæm- inu, maður getur ekki neitað þvi. Það er ekki útilokaft mál. En ég vil ekki hugsa neitt um framtið- ina i þessu fyrr en kvikmyndin er fullgerð, það getur fullt eins verift aft þetta verfti „fiasko”. — Heldurftu aft það sé möguleiki á þvi? — Nei, þaft held ég ekki, en eins og ég segi, þá er allt mögulegt. Aftalatriðift er, aft ég vil engan veginn lita stórt á þetta. Ég geri þetta kannski mest að gamni minu — en öllu gamni fylgir náttúrlega einhver alvara. Árni Árnason er annar i röð þriggja systkina. Hann er af list- elskandi fólki kominn, faðir hans er Arni Guðjónsson, hæstaréttar- lögmaftur, sem hefur átt sæti i stjórn Listasafns Alþýftusam- bands tslands allt frá stofnun þess, og móðir hanns er Edda Ragnarsdóttir, dóttir Ragnars Jónssonar (i Smára) forstjóra Helgafells, eins mesta listunn- anda hérlendis. Arni sagði fjölskyldu sina hafa Æfingar á Brekkukostannál hafa verift langar og strangar. Árni Árnason grim á unglingsárununi. les hér yfir hlutverk sitt, Álf- (Timamynd:Gunnar) tekift mjög vel i þessa hugmynd hans. — Þau lita á þetta fyrirtæki mjög raunsætt en þykir þetta samt spennandi á vissan hátt. Ég bar þetta undir þau áður en ég fór af staft og þar sem þau hreyföu engum mótbárum, ja, þá fór sem fór. Arni segist hafa mikift dálæti á Halldóri Laxness — og nægir kannski að benda á i þvi sam- bandi aft jeppi, sem hann á i félagi vift systkini sin, ber þekkt nafn úr einni bóka Laxness, Jón Primus. — Ég haffti aft visu lesift Brekkukotsannál og velt bókinni svolitið fyrir mér, en ég er reynd- ar meira inni öftrum bókum hans. „íslandsklukkuna” hef ég til dæmis mikið lesið, sagfti hann — og þótt „Brekkukotsannáll” sé á margan hátt ljúf bók, þá þykir mér „tslandsklukkan” að vissu leyti skemmtilegri. — Lestu mikið, ég á aftallega við islenzkar bókmenntir? — Nei, ekki mikift. Þaft er þá helztLaxness. Mér hefur til dæm- is þótt gaman að fylgjast meft honum upp á siftkastift. Mér finnst hann hafa breytzt, en ég veit ekki hvernig. Hann litur einhvernveg- inn á hlutina i allt öðru ljósi en hann hefur gert. Hann hefur til dæmis orðift meinfyndnari eftir þvi sem liöur, seinni bækur hans eru til dæmis öllu kómiskari en þær fyrri. — Finnst þér þá kannski vanta kómiska snerpu i Brekkukots- »5 annál? to — Nei, engan veginn. Ég held sxs að kómikin sé meira falin i þess- NS um eldri bókum, þannig aft ekki IxS er vist aft allir sjái það. Aftur á móti i þeim nýrri, eins og NS „Kristnihaldinu” virftist kómikin w mikift opnari og auftsýnilegri. Þaft Sx er raunar mikið skop i „Brekku- XN; kotsannál” lika. Þó að efnið sé oft NS; sett fram ákaflega hlutlaust, þá W verður þaft oft kómiskt i saman- w burði vift aftstæðurnar. w Og i hlutverki Alfgrims er þaft sSS hlutverk Arna Arnasonar að koma þessari margtöluftu kimni og meinfyndni Laxness til skila, hvort sem hann vill verfta stjarna Ss meft þvi efta ekki. I I I I I ! ljOðakveðja vestur-íslenzks skAlds Dr. Richard Beck: Þeim fækkar nú óðum islenzku skáldunum vestan hafs, sem yrkja ljóð sin á mófturmálinu. í þeim hópi var Sveinn E. Björns- son læknir, er lézt á sjúkrahúsi i White Rock, British Columbia, 4. april 1970, nærri hálf-niræftur að aldri: en hann haffti áratugum saman lagt sinn góða skerf til bókmenntaiftju og menningar- legrar viðleitni landa sinna i Vesturheimi meft kvæftum sinum i vestur-islenzkum blöftum og timaritum. Arið 1945 kom út i Winnipeg ljóöabók hans A heiftarbrún, sem hefir inni aft halda úrval úr skáld- skap hans fram aft þeim tima. Er þaft kvæftasafn allmikift aft vöxt- um (rúmlega 220 bls. aö megin- máli) og þar aft finna mörg pryð- isvel ort kvæfti og fögur, enda hlautbók þessi góöa dóma þeirra, sem um hana rituðu. En ljóðin lágu Sveini lækni létt á tungu, og er ekki ofmælt, aft hann hafi verift siyrkjandi fram til dánardægurs. Höfðu mörg kvæfti hans frá seinni árum komift i vestur-islenzku vikublöftunum. en önnur lét hann eftir sig i hand- riti. Úrval úr þeim kvæftum hans, A heiftarbrún ll.kom út i Reykjavik siðastliðift haust, myndarbók, nærri 200 bls. að meginefni. Aft út- gáfunni stóftu börn Sveins og frú Marju kona hans, dr. Sveinbjörn Björnsson, i Wilmington i Dela- ware, i Bandarikjunum, og frú Marion Benedictson, i Comox i British Columbia i Kanada. Gátu þau sannarlega ekki reist föður sinum virðulegri efta varanlegri minnisvarfta: en kvæftabókin er bæfti efnismikil að innihaldi og vönduft og falleg um ytri búning. Jón K. Laxdal skólastjóri, mág- ur Sveins, ritar gagnorðan for- mála að bókinni en Gunnbjörn Stefánsson, er sjálfur var skáld gott, kveftur Svein meft hlýju ljófti. En báftir eru þeir mætu menn, Jón skólastjóri og Gunn- björn, nú látnir, svo óftfluga grisj- ast nú skógur hinnar eldri kyn- slóftar Islendinga vestan hafs. Haraldur Bessason prófessor, er var gagnkunnugur Sveini lækni, ritar prýftilega æviminn- ingu hans, og lætur þar, aft verft- leikum, einnig getið hinnar ágætu konu hans, frú Marju, er lifir mann sinn. Tækifæriskvæði af ýmsu tagi er mikill meirihluti þessarar seinni kvæftabokar Sveins. Skipa ætt- jarftarljóftin þar öndvegi eins og i fyrri bók hans. Má meft sanni segja hið sama um þau kvæfti og ég sagfti um hliðstæft ljóð i fyrri bók hans:” Lýsir djúpstæft ást hans til tslands og glöggur skiln- ingur á uppeldisáhrifum þess og meijningararfleifftar þjóðar vorr- ar sér fagurlega i þessum kvæft- um hans, og miklu viftar er sú ást hans á landi og þjóft heitur undir straumur ljófta hans, svo samgró- inn er hann mófturmoldinni.” (Heimskringla 11. des. 1946). Bragfimi skáldsins og vald hans á islenzku máli, sem ■ hann unni hugástum, svipmerkja einnig ættjarðarljóð hans. Fallegt, og einlægni þrungið er ljóftið „Að Lögbergi 1950”: Inn á milli Islands fjalla einn ég krýp á helga jörft ættlands mins og höfði halla i hljóftri bæn og þakkargjörft. Ég.vil hendi öllum rétta. Æskuglefti mina eg finn, þegar sumarloftið létta lófum strýkur mér um kinn. Hin mörgu vinaminni, og önnur tækifæriskvæði skyld að efni, eru vel ort og margt er þar fallega sagt og viturlega, en um annaft fram bera þau fagurt vitni vift- feftmum gófthug skáldsins til samferðasveitarinnar. Almennara gildi eiga fagrar náttúrulýsingarnar og innileg jólakvæöin i bókinni. Vel nær lýs- ingin tilgangi sinum i visunni „Kvöldsýn”: Sólin er nú aft siga til viftar, sjálf þó nýtur ei hvildar né friftar, glóhár dagsetrift gullþráftum vefur gliti upprisu, meðan þú sefur. Annars fór Sveini ferskeytlu- gerftin mjög vel úr hendi, eins og Haraldur Bessason dregur at- hygli aft i æviminningu hans. Eru þess einnig mörg dæmi i um- ræddri ljóðabók hans, hve stakan var honum nærtæk og gat leikift i höndum hans. Gott dæmi þess er „Vorbæn”: Vor af blundi leystu lund, liknarstund hans áe'rtu. Vetrarundir máttarmund móðurgrundar snertu. Hjartnæm eru siftustu ljóft skáldsins, bæði þau, sem hann orti til konu sinnar og annarra ættmenna, og hin, sem lýsa vift- horfi hans. er dregur að ævilok- um, og þá ekki sizt visan „Mitt gjald er greitt” (Ort seinasta daginn,sem hann haffti rænu): Mitt gjald er greitt og fengift far, nú fær hver spurning lokasvar. Ó, mætti ég verða maftur þar á meginlandi veraldar! Þannig yrkir sá einn, sem kveft- ur sáttur vift lifift, og gengur geig- lausum huga inn i ókunna landift. I þessari kvæftabók Sveins eru nokkrar þýðingar úr ensku, vand- virknislega og smekklega unnar, en merkastar þeirra eru „Óftur til Vestanvindsins” eftir P.B. Shelley og „Dagsetur” eftir H.W. Longfellow. En um þýðingar Sveins leyfi ég mér, að ööru leyti, aft visa til kaflans um þær i rit- gerð minni „Ljóftaþýftingar vest- ur-islenzkra skálda úr erlendum málum.” ( Andvari 1970). Athyglisverftur viðbætir við ljóð Sveins sjálfs eru i bókinni tvö kvæfti, „Sextánmælt” og „Lifs skoðun og trú”, eftir Eirik Björnsson föður hans, sem eru órækur vottur þess, aft hann hefir verið vel skáldmæltur, og Sveini þvi eigi verift i ætt skotift um skáldagáfuna. Má þá jafnframt á það minna, að eitt fegursta og allra bezta kvæftift i fyrri ljóftabók Sveins er einmitt minningar- kvæftift um föftur hans. Agætlega sæmir það þess vegna, að i lok þessarar bókar Sveins takast þeir feðgarnir i hendur i hugarheitum kvæftum undir söguvigðum is- lenzkum bragarháttum, er ber þvi vitni, hve djúpt þeim var is- lenzka afleifðin i blóð borin. I I i I I I TÍMINN 11 „Skógurinn í Kotagili" Þegar þing norðlenzkra náttúruverndarmanna var haldiö að Hólum i Hjaltadal i sumar, brugftu menn sér inn i Norðurár- dal i Skagafirfti til þess aö skoða „skóginn i Kotagili”. Nú er Kota- gil aft öðru þekkt en vöxtulegum skógi, og Skagafjörftur allur harla skógvana héraö: Þar er eiginlega engum skógargróftri að tjalda, nema nokkrum reitum, eöa lund- um, þar sem mannshöndin hefur komið til sögunnar á siðustu ára- tugum. Hvaft er þá þessi „skógur i Kotagili?” Dr. Sigurður Þórar- insson skrifafti um hann grein i Náttúrufræftinginn 1966 og Týli, timaritift nýja, sem Bókaforlag Odds Björnssonar og náttúru- gripasöínin á Akureyri og i Nes- kaupstaft gefa út i einhvers konar samlögum, flutti alllanga grein eftir Helga Hallgrimsson náttúrufræðing um þetta fyrir- bæri i fyrravor. Þarna i bergi Kotagils eru sem sé þau ummerki, aft sýnt þykir, að hraun hafi endur fyrir löngu runnift yfir stórviftu. Þar er „skógurinn i Kotagili” — sjálfur horfinn, en vitnisburðurinn sýni- legur i berginu. 1 grein sinni i Týlí lýsir Helgi Hallgrimsson á þessa leið athug- unum sinum i gilinu vorið 1955, er hann hafði skoftaft þar krystala i berginu og hlýtt á dyn fossanna, sem steypast stall af stalli: „Hvað var þetta? Hér var gat inn i bergift neftst i einu hraunlag- inu. Ég rek höndina inn i gatift og finn engan botn. Ég kiki inn, en þar er ekkert að sjá nema myrk- ur. En þegar augun venjast myrkrinu, grilli ég i botn lengst inni, á að gizka tiu til fimmtán metra. Holan er sivöl og næstum alveg bein og virftist mjókka inn eftir. Nú tek ég eftir fleiri slikum holum i sömu hæð og þetta sama lag, og einnig virftast svipaftar holur vera i hraunlögunum ofar i bergveggnum. Flestar eru hol- urnar nálægt þvi að vera láréttar og liggja á mörkum hrauns og túfflags, efta mjög nálægt neftra borfti hraunlagsins. Stefna hol- anna er svipuð, það er yfirleitt þvert á gilið (hér um bil norð- vestur-suftaustur), en þó finnast einnig holur með annarri stefnu. Flestar eru holurnar um tiu til þrjátiu sentimetrar i þvermál, en nokkrar þó viðari, og eina mældi ég, sem var um fimmtiu senti- metrar efta svo vift, aft hægt var aft skriða inn i hana.” Sigurftur Þórarinsson gerði ráð fyrirþvi i Náttúrufræðingnum, aft þessar rásir efta augu i bergift væru holrúm eftir trjáboli, og heffti „þunnfljótandi hraun runnift þarna yfir skóglendi”. Helgi Hallgrimsson fann á einum staö steingerfta mola úr grænleitu efni, er liktist allmikift hálffúnum vifti, og i grænum leir, sem hann fann i stærstu holunni var ekki fráleitt, aft greina mætti árhringa,” og á nokkrum stöftum eru litlir aukahringar i honum, sem gætu verið eftir kvisti”. Helgi Hallgrimsson ber þó upp ýmsar spurningar i grein sinni. Hvers vegna hafa ekki fundizt för eftir mynstur trjábarkar? Hvers vegna mótar hvergi fyrir rótum eða rótarhnyðjum? Og sumar holurnar virðast enda mjög þvert. Þess vegna virftist hafa flögrað að honum, að hraun hafi þarna runnið yfir rekavift. En hafi þarna verið sjávarströnd, ættu aft finn- ast leifar sjávardýra og fjörudýra — til dæmis skeljar. Niðurstafta Helga er sú, að þarna hafi hvorki vaxift stór- skógur né rekaviftur verið. Hins vegar tæpir hann á þvi, að stöftu- vatn eða stórfljót hafi borift meft sér trjáboli úr skógi i grenndinni. Kunnugt er, aft barrskógar uxu á Norðurlandi á myndunarskeiði blágrýtisins þar. Margir aka um Norðurárdal. En fáir þeirra hafa svo mikift sem grun um „skóginn i Kotagili”. Ef til vill hefftu einhverjir gaman af þvi að lita á hin myrku augú i berginu og seilast inn i þau meft hendinni. Náttúruvisindamann- anna er svo aft komast aft endan- legri nifturstöftu um uppruna þeirra. J.H. Ein viftasta holan í gilinu — um 60 sentimetrar I þvermál. Lögin undir holunni eru úr móbergi, liklega gamall jarftvegur, en holan sjálf neftst í hraunlagi, og grænn leir innan til I henni. Horft inn í Kotagilið. Ljósmyndir:Heigi Hallgrlmsson. Brýrnar á Kotá. Efri brúin fór aiveg i kaf I miklu hlaupi 1955. SÖNGVARAR KRISTBJÖRG LÖVE OG GUNNAR INGÓLFSSON. BORÐPANTANIR I SlMA 22322 EÐA 22321 BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 21.00 KVÖLDVERÐUR FRAMJREIDDUR FRA KL. 19.00 ÞESSI NÝJA HLJÓMSVEIT VERÐUR AN EFA HRÓKUR ALLS FAGNAÐAR I REYKJAVlK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.