Tíminn - 04.08.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.08.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Föstudagur 4. ágúst 1972 Umsjón:Alfreð Þorsteinsson Noregur vann ísland 4:1 - eina mark íslands, skoraði Örn Óskarsson, en hann lék sinn fyrsta landsleik Iliö unga islcn/.ka landsliö I knattspyrnu átti aldrei möguleika að brjótast i gegnum hina leik- reyndu og sterku vörn Noregs, þcgar liö þjóöanna mættust i landsleik i knattspyrnu i Staf- angri I gærkvöldi. Rok var þegar leikurinn fór fram og lék islenzka liðiö undan vindi i fyrri hálfleik, en liöinu tókst aldrei aö brjótast í gegnuni^sterka vörn Norðmanna. Leikurinn var ckki vel leikinn og átti rokiö sinn þátt i þvi. I siðari hálfleik léku Norðmenn með vindinn i bakið og þeim tókst Jón Þ. 1,96 m. ÖE-Reykjavik. Á innanfélagsmóti 1R i gær stökk Jón Þ. Ölafsson 1,96 metra i hástökki, sem er bezti árangur ts- lendings i greininni i sumar. Jón átti ágætar tilraunir við 2 metra. Væri óskandi að Jón hæfi æfingar á ný af alvöru, hann er aðeins 31 árs og mikill styrkur væri fyrir landslið okkar, ef Jón færi að æfa aftur. Stefán kastaði spjótinu 61,34 tslenzka frjálsiþróttafólkið sem þátt tók i landskeppninni i Mo i Rana um helgina keppti á frjálsiþróttamóti i Stjördal, smábæ rétt utan við Þránd- heim á þriðjudaginn. Guð- mundur Hermannsson sigraði i kúluvarpi, kastaði 17.62 m. Borgþór Magnússon varð annar i 400 m grinda- hlaupi, á 56,7 sek. Vilm. Vil hjálmsson sigraði i 200 m hlaupi unglinga á 23.3 sek. Þá sigraði Kristin Björnsdóttir i hástökki stúlkna, stökk 1.50 m Agúst Asgeirsson sigraði i 800 m hlaupi á 1:58,3 min og Oskar Jakobsson i spjótkasti unglinga kastaði 57,24 m. Stefán Jónsson kastaði spjóti 61,34 m. i keppni fullorðinna, sem er hans lang- bezti árangur og i fyrsta sinn sem hann kastar yfir 60 metra. Þá varð Sigfús Jónsson þriðji i 3000 m hlaupi á 9:01,4 min sem er bezti timi ts- lendings á vegalengdinni i ár. fljótlega að ná forustu i leiknum, það var Jan Fuglset, sem færði Norðmönnum forustuna með marki úr vitaspyrnu, sem Þor- bergur Atlason, átti ekki mögu- leika á að verja. Þrem min. siðar bætir Tom Lund, ööru marki við. Klp-Ileykjavik. í gær íauk keppni i nokkrum flokkum á ís- landsmótinu í golfi, sem nú er haldið á velli GR i Grafarholti. í öðrum flokkum er keppni hálfnuð og i enn öðrum likur henni i dag. t þeim flokkum, þar sem keppni er lokið hafa úrslit orðið þessi: 1. flokkur kvenna : Högg Svana Tryggvad., GR 303 Inga Magnúsd., GK 308 Salvör Sigurðard., GR 332 Hanna Gislad., GR 334 Nú var i fyrsta sinn keppt i 1. fl. kvenna (leiknar 54 holur) Inga Magnúsd. hafði forustu fram á siðasta dag, en þá fór hún á 106 höggum en Svana á 96 og það nægði henni til sigurs. Stúlknaflokkur: Jóhanna Ingólfsd., GK 191 Sigriður E. Jónsd., GR 212 Agústa Dúa Jónsd., GR 231 Jóhanna hafði forustu i þessum flokki frá upphafi og sigraði með 21 höggi. Telpnaflokkur: Alda Sigurðard., GK 233 Kristin Þorvaldsd., GR 238 Þuriður Ingólfsd., GK 287 Kristin hafði forustu þarna fyrstu tvo dagana, en tapaði henni siðasta daginn. I þeim flokkum, þar sem keppni likur i dag, er staðan þessi: (Bún- ar 54 holur og 18 eftir) Þriðja markið kom svo á 38. min, það gerði Harry Heutad og fjórða mark Noregs, skoraði Egil Jo- hansen. Á siðustu sek. leiksins skoraði svo nýliðinn i islenzka lið- inu, örn Óskarsson, eina mark Is- lendinga. Meistaraflokkur kvenna: Jákobina Guðlaugsd., GV 263 Elisabet Möller, GR 267 Sigurbjörg Guðnad., GV 277 Hanna Aðalsteinsd., GR 278 Elisabet lék i dag á 82 höggum, sem er vallarmet kvenna á þess- um velli. Þar með komst hún 10 höggum framúr Sigurgjörgu og er aðeins 5 höggum á eftir Jako- binu fyrir siðasta daginn. Drengjaflokkur: Sig. Thorarensen, GK 231 SigurðurSigurðss., GR 233 Guðni Ó. Jónss., GL 245 Hálfdán Þ. Karlss., GK 251 Þarna stendur keppnin milli þeirra nafnanna, sem báðir mjög góðir, þó ekki séu þeir nema 13 ára gamlir. Unglingaflokkur: Hallur Þórmundss., GS 250 Ragnar Ólafss., GR 258 Sig. Hafsteinss., GR 262 Jóhann Ó. Jósepss., GS 272 Hér má búast við litlum breytingum, en þó er aldrei að vita hvað gerist hjá þessum ungu og efnilegu piltum. 1 karlaflokkunum er keppnin hálfnuð. 1 þeim öllum urðu miklar sviptingar i gær — t.d. urðu skiptingar á öllum efstu sætun- um. Annars er staðan þessi eftir 36 holur: 3. flokkur: Högg Samúel B. Jónss., GK 189 Jón Carlss., GR 193 Sig. Þ. Guðmundss. NK 196 2. flokkur: Sigurjón Hallbjörnss., GR 181 Marteinn Guðmundss., GS 183 Henning Bjarnas., GK 188 Miklar sviftingar á íslandsmótinu í golfi Björgvin Þorsteinsson hefur tekið forustu í M.fl. karla en Björgvin Hólm hætti keppni þegar hann þóttist vera búin að slá „of mörg högg” Lee Evans, sigraði I 400 m. hlaupi, hljóp á 45,9 sek. BANDARfKJAMENN HÖFÐU YFIRBURÐI Á fyrra degi Bislet-mótsins i fyrrakvöld náðist frábær árangur i mörgum greinum. Rússinn Tar- mak stökk 2.21 m.i hástökki, en Norðmaðurinn Falkum setti norskt met 2.12 m.Taylor, USA sigraði i 100 m. á 10,1 sek. og Woods varpaði kúlu 21.10 m. Hann og Oldfield USA, sem varpaði 20.5 m bættu báðir vallar- metið, sem Dallas Long átti, en það var 20.08 m. Lee Evans sigraði i 400 m.á 45,l.Finninn Vasala sigraði auðveldlega i 1500 m.á 3:38,3 min. Holllendingurinn Hermens sigraði i 5000 m.hlaupi á 13:41,2 min. og Damm Olsen, Danmörku sigraði i 800 m á 2:04,7 min. Alls taka um 300 iþrótta- menn frá 31 landi þátt i mótinu. 1. flokkur: Ómar Kristjánss., GR 162 GisliSigurðss., GK 168 Jónatan Ólafss., NK 172 SmáriVium.GR 172 Viðar Þorsteinss., GR 172 Meistaraflokkur: Björgvin Þorsteinss., GA 151 Loftur Ólafss., NK 153 Óskar Sæmundss., GR 153 ÓttarYngvas.,GR 153 Jóhann Benediktss., GS 154 Jóhann Eyjólfss., GR 160 Þórhallur Hólmgeirss., GS 160 Bezta hring i gær náði Björgv. Þorsteinss, Islandsmeistarinn frá i fyrra, sem lék á 75 höggum. Loftur og Jóhann Ben. léku á 76. Margar af „stóru stjörnunum” fengu slæma útreið þarna. Einar Guðnason, lék t.d. á 88 höggum, Þorbjörn Kjærbo á 84 og Björgvin Hólm tók upp boltann á 18. holu og hætti keppni, en þá var hann eitthvað að nálgast 90 högg. Var mikið fjaðrafok vegna þess, og þótti mönnum þetta ekki iþrótta- mannlega gert hjá honum. Heimsmet! Mark Spitz, USA setti nýtt heimsmet i 200 m. flugsundi á úr- tökumóti USA sem fram fer i Chicago, timi Spitz var 2:01,5 min. Gamla metið, 2:03,0 átti Fassnacht, F Þýzkalandi. Þessi mynd var tekin I úrslitaleiknum I HM-kcppninni 1967 þegar Danir og Tékkar mættust. A myndinni sést einn dönsku leik- mannanna brjótast inn á linu og skora. Hvernig æfa menn fyrir Danskur handknattleikur hef- ur verið mjög hátt skrifaður i heiininum og hafa Danir ávallt frábæru landsliði á að skipa. Sézt það bezt á árangri danska landsliðsins i handknattleik i siðustu tveimur heims- mcistarakeppnum, i IIM-keppn- inni 1967 lenti danska liðið i úr- slituin gegn Tékkum, en mátti þola tap 11: I I. Danir lentu svo i fjórða sæti 1970 og nú eru þeir byrjaðir að hugsa uin OL-leik- ana og ætla sér að verða i efstu sætunuin i Múnchen . Danska 16 manna „grúppan" sem fer á OL-leikana, var valin i byrjun april og hefur hún æft af kappi siðan undir leiðsögn nýs þjálf- ara sins.'sem tók við að John Björklund. i marz s.l. Þá tók liann við liðinu með þvi skilyrði að danska landsliðsnefndin væri búin að velja OL-lið Dana innan mánaðar. Hér á eftir verð ur sagt frá þvi hvernig nýi þjálfarinn hefur sett upp æfingaprógram fyrir danska landsliðið i bandknattleik. Iþróttasiða Timans hafði samband við Gunnar Kjartans- son, sem er nýkominn frá Dan- mörku, þar sem hann var á þjálfaranámskeiði i handknatt- leik. En á námskeiðinu sem danskir handknattleiks- OL-leikana í Miinchen? Gunnar var á, kom landsliðs- þjálfari Dana og svaraði spurn- ingum, sem voru lagðar fyrir hann. Gunnar sagði okkur frá nokkrum atriðum, sem lands- liðsþjálfarinn svaraði og talaði um á þjálfaranámskeiðinu: — Hann sagðist hafa tekið við landsliðinu danska, með þvi skilyrði að 16 leikmenn, sem ættu að leika fyrir Danmörk á OL-leikjunum, væru valdir strax: Astæðuna fyrir þvi, sagði hann vera þessa. Með þvi að velja strax 16 leikmenn, mundi enginn samkeppni verða i landsliöshópnum og allir leik- menn mundu vinna saman. Aft- ur á móti, ef hefðu verið valdir 20 leikmenn, þá hefðu leikmenn getað skiptst i hópa, þar sem leikmenn gætu leikiö hvern ann- ann inn i liðið, t.d. með þvi að leika upp á hvern annan, „blokkera” hver fyrir öðrum o.s.f.v. En með þvi að velja 16 leikmenn strax, kæmi allt annar andi i hópinn, þar sem hver leik- maður fengi sitt verkefni og væru allir hlekkir i sömu keðj unni, þar sem að allir vissu hver af öðrum. Danska landsliðið byrjaði strax i april að æfa og er æfingaprógramið þannig: hver leikmaður fyrir sig fær heimaverkefni og þeir þjálfa sjálfir upp þrek og úthald. Siðan koma þeir allir saman á ákveðnum stöðum um helgar og væru þá allir saman frá laugar dagsmorgni til sunnudagskvölds Á laugardögum væru keppnis- æfingar og leikaðferðir, siðan væru leiknir fjórir leikir á sunnudögum, einn um morgun- inn, tveir eftir hádegi og siðan einn um kvöldið. 1 þessum leikj- um væri farið yfir leikaðferðir og þær æfðar. Fyrst lék danska landsliðið gegn frekar veikum liðum, og var það gert til að leikmenn fengju meira vald á leikaðferðunum, siðan væri leikið smátt og smátt gegn sterkari liðum, þar til að lands- liðið væri búið að ná góðum tök- um á leikaðferðunum. Ein leik- aðferð væri notuð gegn hverju varnartilbrigði og þegar leikið var frjálst, þá vissu leik- mennirnir af hver öðrum og vissu, hvernig átti að breyta snöggt yfir i næstu leikflettu með snöggri skiptingu. Það kom mikið meira fram hjá danska landsliðsþjálfaran- um, en það væri of langt mál að fara að útskýra það hér. SOS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.