Tíminn - 04.08.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.08.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 4. ágúst 1972 //// er föstudagurinn 4. dgúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakt: Mánudaga-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08!.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarl'jarðar er opið alía virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breytingar á afgreiðslutfma lyfjabúða i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl 9 til 12. Aðrar lyfja- búöir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridögum, er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá 18 til 23. Ilelgar og kvöldvörzlu Apótcka i Reykjavik, vikuna 29. júli til 4. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apotek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1 frá kl. 23 til 9. BIEIÍ2W ífippa\jisiirrr Er STERKUll, franileiddur úr V-þýzkum og belgískum vir. Er MJÚKUR þjáll og lipur að girða meö. Er MEÐ IIÉTT GADDABIL handarbreidd Er A STERKUM SPÓLUM spólast lctt út. Er GÆÐAVARA löngu viðurkennd. Er ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA á hagkvæmu verði FRAMLEIÐANDI: VÍRIÐJAN H.F. Fossvogsbletti 3 — siini 20408. VEU'O SJÚKRALIÐAR Þrir sjúkraliðar óskast til starfa á Krist- neshæli, sem allra fyrst. Góð og ódýr ein- mennings herbergi á staðnum. Upplýsing- ar gefur forstöðukonan simi 11346 og skrif- stofan simi 11292. Beztu þakkir til allra vandamanna og vina, sem heiðruðu mig á 75 ára afmælinu 26. júli s.l., með gjöfum, skeytum, kveðj- um og vinmælum. Ég mun þess lengi minnast. Margrét I. Gissursdóttir, Safamýri 93, Reykjavik. lilWi ■ uaiL yii 5911 I sveitakeppni i New York kom þetta spil fvrir nýlega. * ¥ ♦ * * ¥ ♦ * S 832 H KD98763 T 7 L 72 * ¥ ♦ * S KG H A105 T 1093 L DG1064 * ¥ ' ♦ + S A764 H 2 T AKD54 L A98 S D1095 H G4 T G862 L K53 A öðru borðinu var lokasögnin 6 gr. N og A spilaði út Hj-G, en V haföi sagt Hj.L var svinað, en sagnhafi fann ekki réttu leiðina i T og tapaði spilinu. A hinu borð- inu var lokasögnin 6 T I Suður. Vestur spilaði út Hj-K, tekið á ás, og trompi tvisvar spilað og hin slæma lega i T kom i ljós. Blind- um var spilað inn á Sp-K og L tvisvar svinað. Þá var L-Ás tek- inn og spaða-ás og spaði trompað- ur i blindum. Nú var frilaufi spil- að og þegar A trompaði kastaði S einfaldlega tapslag sinum i spaöa og vann sögnina og 18 stig fyrir i sveit sina. Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið laugardaginn 12. ágúst n.k. Steingrimur Hermannsson flytur ræðu. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra og Gunnar Jónsson syngja og leika létt lög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Gissurs Geirs frá Sel- fossi leikur fyrir dansi. Steingrimur Karl Kurugei I skák milli Wallhorn, sem hef- ur hvitt og á leik, og Rautenberg kom þessi furðulega staða upp. 14.f4xg5 — Dxg5 15.Rf3 — Dg7 16.Dgl - d5 17.d3 - Bd6+ 18.Kh4 — Re3 og nú er fokið i öll skjól. ÚTVARP Verzlunarmanna- helgin 1972 Simi 25200 Föstudagur 4. ágúst. 16.55 20.55 18.10 22.10 Laugardagur 5. ágúst. 10.00 11.00-12.00 STANZ. 13.00 15.15-16.15 Skemmtitónlist fyrir ferða- fólk, með upplýsingum um umferðarmál. Laugardagur 5. ágúst. 16.55 19.55 18.10 22.10 Sunnudagur 6. ágúst. 13.00 14.00 16.00-16.55 Sunnudagslögin, 1-2 innskot. 18.10 20.10 Mánudagur 7. ágúst. 13.00-14.30 Lög fyrir ferðafólk og aðra hlustendur með upplýsingum frá upplýsingamiðstöð um- ferðarmála. 15.15- 16.15 Miðdegistðnleikar. 1-2 inn- skot. 16.15- 17.00 Létt lög og upplýsingar um' umferðina. 18.10 22.15 19.55 22.15-24.00 Danslög og upplýsingar um umferðina. frá Upplýsingamiðstöð Umferóarmála Héraðsmót í Strandasýslu 12. ógúst Héraðsmót framsóknarfélaganna í Strandasýslu verður haldið i Sævangi laugardaginn 12. ágúst og hefst kl. 20.30. Ræður flytja Einar Ágústsson utanrikisráðherra, og Ólafur Þórðarson, skólastjóri. Þjóðlagasöngur: Þrjú á palli. Gaman- og eftirhermur: JöruYidur Guðmundsson. Hljómsveitin Ásar leika fyrir dansi. Einar Ólafur Jörundur FUF í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu Aðalfundur FUF i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu verður haldinn föstudaginn 11. ágúst i Breiðabliki og hefst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning full- trúa á SUF-þing. + Þökkum innilega auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför sonar okkar og þróður KJARTANS JÓNSSONAR. Sigrún Aðaibjarnardóttir Jón Pálmason Þorgerður Jónsdóttir. Þökkum af alhug hjálp og vinarhug við andlát og jarðar- för ÞORVARÐAR PÉTURSSONAR Guð blessi ykkur öll. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir samúð og góðvild í okkar garð við fráfall og jarðarför GUÐRÚNAR GISLADÓTTUR frá Hjarðardal, Dýrafirði Guð blessi ykkur öll Guðinundur Hermannsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Eiginmaður minn MARMUNDUR KRISTJÁNSSON Svanavatni, A-Landeyjum lézt i Landspitalanum miðvikudaginn 2. ágúst. Aðalheiður Kjartansdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.