Tíminn - 04.08.1972, Blaðsíða 18
18
TÍMINN
Föstudagur 4. ágúst 1972
Tilboð óskast i lóðarlögu við Austurbrún 6 i Reykjavik.
Útboðsgögn eru afhent gcgn 1000 króna skilatryggingu á
skiifstofu vorri.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. ágúst
n.k. kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
LÍFEYRISSJÓÐUR
VERZLUNARMANNA
skorar á alla þá, sem eiga vangoldin lif-
eyrissjóðsgjöld af launum starfsmanna
sinna, að greiða þau nú þegar á hlr. nr.
1007 i Verzlunarbanka Islands h.f.
Eindagi lifeyrissjóðsgjalda er 10 dögum
eftir útborgun launa
Lifeyrissjóður verzlunarmanna.
Lóðrétt
1) Táradal. 2) Hús. 3) Et.
Lárétt
1) Land. 6) Sefa. 7) Tré. 9)
Skraf. 11) Eins. 12) öfug röð.
13) Tindi. 15) Borðandi. 16)
Mjaðar. 18) Saumurinn.
Lóðrétt
1) Búð. 2) Stafur. 3) Gras-
sylla. 4) Tók. 5) Náð. 8)
Kona. 10) Itödd. 14) Verk-
færi. 15) Egni. 17) Ell. -
Ráðning á gátu No. 1171
Lárétt
1) Teheran. 6) úti. 7) Rás. 9)
Fin. 11) Ar. 12) LK. 13) Dag.
15) LII. 16) ómó. 18) Laun-
ung.
4) Rif. 5) Nanking. 8) Ára.
10) lli. 14) Góu. 15) Lóu. 17)
MN.
3 nýjar
Framhald
af bls. 1.
heykögglagerð, en hann kom
hingað til lands i marz s.l. að hag-
kvæmara sé að hafa verk-
smiðjurnar verulega stærri. 1
sambandi við þetta bendir
nefndin á að hagkvæmt væri að
stækka verksmiðjuna i Gunnars-
holti og fjórfalda afkastagetu
hennar frá þvi sem er, og gerir
það að tillögu sinni að það veröi
gert sem fyrst.
Þær verksmiðjur.sem eru hér
fyrir, hafa allar um 2,5 lesta
vatnseimingargetu á klukku-
stund. 1 nefndarálitinu er
áætlaður stofn- og reksturs-
kostnaður fyrir verksmiðju með
2.5,5.0 og 10.0 og 20.0 smálesta
eimingargetu á klst. Minnstu
verksmiðjurnar eru áætlaðar
tæpar 23 millj. kr., en af stærstu
gerð um 100 millj. kr. miðað við
alla ræktun, byggingar og vélar.
Framleiðslukostnaður miðaður
við fullar afskriftir og vexti af
stofnfjárm. er áætlaður frá 11.48
kr/kg á minnstu verksmiðjur
niður i 8.90 kr / kg hjá þeim
stærstu.
Nú eru þegar starfandi þrjár
fastar grænfóðurverksmiðjur i
landinu. 1 Gunnarsholti og á Stór-
ólfsvelli i Hvolhreppi, þær eru
báðar i eigu rikisins, en hin
þriðja I Brautarholti á Kjalarnesi
er I eigu bændanna þar, þeirra
Páls og Jóns ólafssona. Kú verk
smiðja hefur starfað i nokkur ár
og framleitt grasmjöl, en á s.l.
vori var hún endurnýjuð og fékk
nýja vélasamstæðu, sem einnig
framleiðir heyköggla. t byggingu
Stigamennirnir
Hörkuspennandi og við-
burðarik amerisk úrvals-
mynd i Technicolor og
Cinemascope með úrvals-
leikurum:
Burt Lancaster
Claudia Cardinale
Jack Palance
Lee Marvin
Robert Ryan
Ralph Bellamy
Islenzkur texti
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
er fjórða verksmiðjan að
Stórholti i Saurbæ i Dalasýslu. Að
henni stendur félag, sem nefnist
Fóðuriðjan h/f. Þar er ætlunin að
framleiða bæöi heyköggla og
þangmjöl Báðarsiðasttöldu verk-
Tónabíó
Sími 31182
Nafn mitt er
„Mr. TIBBS"
(They call mc mister
Tibbs)
ÍHc MiRISCH PR0DUCTI0N C0MPANY
presents
SIDIMEY MARTIIU
P0ITIER LANDAU
m A WALT-IR MIRISCH PfaODUCTION
THEYCML ME.
MISTERTIBBS!
Afar spennandi, ný ame-
risk kvikmynd i litum með
SIDNEY POITIER i hlut-
verki lögreglumannsins
Virgil Tibbs, sem frægt er
úr myndinni ,,í næturhitan-
um”
Leikstjóri : Gordon
Douglas
Tónlist: Quincy Jones
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
Martin Landau
Barbara McNair
Anthony Zerbe
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Afar spennandi og
skemmtileg ný amerisk
njósnamynd i Techinceler.
Leikstjóri: llenri Levin.
Eftir sögu ,,The
Ambuches”
eftir Danald Hamilton
Aðalhlutverk:
Dean Martin.
Senta Berger.
Janice Rule.
tsl texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Slml 50248.
Launsátur
(The Ambushers)
smiðjurnar hafa verið sam-
þykktar sem styrkhæfar sam-
kvæmt Landnámslögum og munu
þvi njóta nokkurs stofnframlags
af fjárveitingu sem ætluð er til
grænfóðurverksmiðja.
Galli á gjöf
Njaröar
(Catch 22)
Magnþrungin litmynd hár-
beitt ádeila á styrjaldaræði
manna. Bráðfyndín á köfl-
um. Myndin er byggð á
sögu eftir Joseph Heller.
Leikstjóri:
Mike Nichols
islenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Alan Arkin
Martin Balsa.m
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Blaöaummæli:
Erlend og innlend eru öll á
einn veg ,,að myndin sé
stórkostleg”
hofnarbíó
síinl 16444
í ánauð hjá indíánum.
(A man called Horse.)
The most
electrifying
ritual ever
seen!
RICHARD HARRIS
as “A MAN
CALLED HORSE”
mNAVISlON'TECHNICOLOR' GP«3>
Æsispennandi og vel leikin
mynd um mann, sem hand-
samaður er af Indiánum og
er fangi þeirra um tima, en
verður siðan höfðingi með-
al þeirra.
Tekin i litum og
Cinemascope
I aðalhlutverkunum:
Richard Harris,
Dame Judith Anderson,
Jean Gascon,
Corianna Tsopei,
Manu Tupou.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,15.
Bönnuð börnum
Lokað vegna
sumarleyfa
Lokað vegna
sumarleyfa
Heimsfræg amerisk mynd
um óvenjuleg og hrikaleg
örlög ungrar stúlku.
islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Caroll Baker
George Maharis
Peter Lawford
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Siðasta sinn.
JOHN OG MARY
(Ástarfundur um nótt)
JOHNandMARY
DUSTIN HOFFMAN MIA FARROW
Mjög skemmtileg, ný,
amerisk gamanmynd um
nútima æsku og nútima
ástir, með tveim af vinsæl-
ustu leikurum Bandarikj-
anna þessa stundina.
Sagan hefur komið út i isl.
þýðingu undir nafninu
Astarfundur um nótt.
Leikstjóri: Peter Yates.
Tónlist: Quincy Jones.
islenzkir textar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta sinn.
Geysispennandi bandarisk
litmynd, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók LEON
URIS sem komið hefur út i
islenzkri þýðingu og byggð
er á sönnum atburðum um
njósnirsem gerðustfyrir 10
árum.
Framleiðandi og leikstjóri
er snillingurinn ALFRED
HITCHCOCK.
Aðalhlutverkin eru leikin
af þeim FREDERICK
STAFFORD, DANY
ROBIN, KARIN DOR og
JOHN VERNON
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Enn ein metsölumynd frá
Universal.
Siðasta sinn.