Tíminn - 11.08.1972, Síða 2

Tíminn - 11.08.1972, Síða 2
2 TÍMINN Föstudagur 11. ágúst 1972 ÚTSALA Herrabuxur frá kr 480/- Gallabuxur ” ” 290/- Manchestskyrtur ” ” 295/- Gallabuxur drengja 275/- Drengjaskyrtur ” ” 150/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644 Bréf frá lesendum SKAKEINVÍGIÐ Vinur minn, séra Björn O. Björnsson, skrifar um skákein- vigiö, og það af nokkurri vandlæt- ingu út af dómum fólks um Fisch- er þennan, og varar viö dómsýki. Hjúkrunar- konur Yfirhjúkrunarkonu vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu á Selfossi, — ennfremur vantar þrjár hjúkrunarkonur frá 1. sept- ember n.k. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona sjúkrahússins i sima 99-1300. Sjúkrahúsið á Selfossi Skrifstofufólk óskast Áfengis- og tóbaksverzlun rikisins óskar að ráða skrifstofufólk til vélritunar og bókhaldsstarfa frá 1. september n.k. að telja. Vélritunarkunnátta og meðferð bók- haldsvéla nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingará skrifstofunni, Borgartúni 7. Fyrirspurnum ekki svarað i sima. ÁFKNGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar vinsælu haugsugur frá BAUER Guöbjörn Guöjónsson HEILDVERZLUN Siðumúla 22 — Simar 85694 og 85295 Liiiiiiiiiiiiiiiiih^ Það var svo sem eftir honum þeim góöa manni að taka málstað þess, er hallað var á. En gengur hann nú bara ekki heldur langt i þessari vandlætingu sinni, blessaður karlinn? Hann bendir á orð, sem eignuð eru Jesú Kristi: ,,Dæmiö ekki, svo þér verðið ekki dæmdir”. En hvernig er svo mannlifið yfirleitt þ.e.a.s. þar, sem frjálsræði er til að hugsa, skrifa og tala? Hvað eru börn gömul, þegar farið er aö dæma þau, t.d. fyrirhegðun? Eru þau nema 6-7 ára? Og er það ekki heldur hart að mega ekki segja álit sitt á hegðun fulltiöa manns, þótt hann aldrei nema sé talinn frægur maður? Annars ætla ég svo sem ekki að fara að dæma neitt i þessu máli, en vil bara minna á upphaf gam- als, rimaðs erindis, sem hljóðar svo: „Hossir þú heimskum gikki, hann gengur lagið á”. Er þaö nú ekki einmitt þetta, sem okkur hefir orðið á? Og siðan orðiö að súpa seyðið af? En hvernig er það, vinur minn, séra Björn: Stendur ekki einhversstaðar i bibliunni. að sama guðmennið, sem þú vitnar til, hafi lika sagt: ,,Vei þeim, sem hneykslunum veldur”? Það er vist tæplega hægt að neita þvi, að þessi frægi maður, Fischer, hafi hneykslað, ekki einn smælingja, heldur milljónir. i grein sinni minnist séra Björn á ungan mann, sem verið var að vigja til prests. Segir m.a. , að i stólnum sé óleyfilegt að kenna annað en viðurkenndar kenningar kirkjunnar os.frv Égveit ekkert Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn Græðnm laudið gc>niimi fé 'BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS FRYSTISKÁPAR Nú er rétti liminn að láta breyta gáinla isskápnum i frystiskáp. Annast breytingar á is- skápuin i frystiskápa. Fljót og góð vinna. Einnig til sölu nokkrir uppgerðir skápar á mjög góðu verði. Upplýsingar i sima 42396. KONUR Ungur reglusamur maður um sextugt óskar eftir góðum kunningsskap við góða konu, hvar sem er á landinu. Tilboðsfrestur ótak- markaður. Bréf sendist af- greiðslu Timans merkt ,,Við, þú og ég.” um, hvað er leyfilegt að segja af kirkjustólum, og mér er i raun og veru alveg sama. En megi presturinn ekki láta álit sitt i ljós, þótt um dægurmál sé að ræða, væri honum betra að hafa það eins og i skritlusögunni af séra Andra og segja: Ég kenni alveg eins og fyrirrennari minn kenndi", og láta það svo gott heita. Guðmundur Einarsson. LÆKNARITARI óskast til starfa við St. Jósepsspitalann, Landakoti. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi kl. 3- 4,30. STADA skrifstofustjóra Staða skrifstofustjóra við Sölustofnun lag- metisiðnaðarins er laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa þekkingu á útflutn- ingsviðskiptum auk þekkingar á almenn- um skrifstofurekstri og bókhaldi. Umsóknir með upplýsingum uni menntun og starfsferil skulu sendast til iðnaðar- ráðuneytisins fyrir 15. september 1972. Sölustofnun lagmetisiðnaðarins. Er STERKUR, framleiddur úr V-þýzkum og belgískum vír. Er MJÚKUR þjáll og lipur að girða með. Er MEÐ RÉTT GADDABIL handarbreidd Er Á STERKUM SPÓLUM spólast létt út. Er GÆÐAVARA löngu viðurkennd. Er ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA á hagkvæmu verði FRAMLEIÐANDI: VÍRIÐJAN H.F. Fossvogsbletti I! — simi 20408. Heimsfrægar jósasamlokur 6 OG 12 V. 7" OG 5 3/4" Heildsala — Smásala Sendum gegn póstkröfu um land allt ARMULA 7 - SIMI 84450

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.