Tíminn - 11.08.1972, Qupperneq 3

Tíminn - 11.08.1972, Qupperneq 3
Köstudagur II. ágúst 1972 TÍMINN 3 Friðrik Ólafsson skrifar um þrettándu skákina Hv.: Spassky Sv.: Fischer. Alekhines-vörn. I. t‘4 Kffi Sikileyjarvörnin er lögð til hliðar i bili eftir ófarirnar i 11. skákinni. Fischer beitir nú Alekhines-vörn, kennd við rússneska skáksnillinginn Alexander Alekhine, sem var heimsmeistari á árunum frá 1927 til 1945. Til gamans má geta þess að Alekhine og Spassky eru báðir fæddir i Leningrad. Fischer hefur beitt þessari vörn áður, m.a. tvisv- ar sinnum i millisvæðamótinu i Mallorca 1970. 2. c5 Stundum er leikið 2. Rc3, sem svartur svarar bezt með —, d5. 2. — Kd5 Hugmyndin að baki þessar- ar varnar er að lokka fram hvitu miðborðspeðin svo að auðveldar sé að ráðast að þeim á eftir. Af þessum sökum kemur leiktapið,sem orsakast af feröalagi svarta riddarans, ekki svo mjög að sök. :t. d4 3. c4, Rb6 4. c5, Rd5 5. Rc3 o.s.frv. leiðir til skemmtilegra sviptinga. 3. — 4. Kf3 d(> ge öruggasta framhald svarts er talið hér 4. —, Bg4. 5. Bc4 5. Rg5 kemur einnig mjög til álita. Hvitur reynir þá að not- færa sér veikleikann á f7. 5. — Rb(> 5. —, c6 er af mörgum talið traustara framhald, en hefur þann annmarka að svipta riddarann á b8 reitnum c6. (>. Bb:t 7. Rbd2 Bg7 Varfærnislegur leikur og sennilega nýr i stöðunni. í sovétmeistaramótinu 1971 lék Karpov i þessari stöðu 7. Rg5, sem fiartnær þvingar svart tií aö leika, 7-, d5. Hvitur getur þá byggt upp vænlega sóknar- stöðu á kóngsvængnum með 8. f4. 0-0 8. h:t Spassky teflir byrjunina mjög varfærnislega og virðist leggja litla áherzlu á að halda frumkvæðinu. Raunin verður lika sú, að Fischer nær strax ágætri stöðu i byrjun- inni. 8. — a5! ». a 1 Hér hefði hins vegar verið gætilegra að leika 9. a3. Hvita peðið á a4 verður nú skotspæni svörtu mannanna. 9. — 10. dxc5 dxe5 Ka(i Ferðinni er heitið til c5, þar sem riddarinn angrar hvita biskupinn á b3 og hefur jafn- framt a-peðið i sigti. II. o-o Rc5 Fischer hefur teflt byrjun- ina klókindalega og getur litið framtiðina björtum augum. 12. I)e2 De8 Nú veröur a-peðinu ekki forðað. 13. Ke4 14. Bxa4 15. Hel Kbxa4 Kxa4 Spassky skeytir ekki um að vinna peðið til baka enda gæti hann lent i erfiðleikum. T.d. 15. Dc4, Bd7 16. Dxc7 og nú standa svarti margar leiðir til boða svo sem 16. — Bc6 eða jafnvel 16. —, Dc8; sem leiöir til hagstæðara endatafls fyrir svart. 15. — 16. Bd2 17. Bg5 Rb(> a4 Spassky leitar færa á kóngs- vængnum, en hæpið er að hann hafi nægilegt mótvægi fyrir peð sitt. Fischer vandar hins vegar ekki val næstu leikja sinna og afleiðingin verður sú, að Spassky tekst að byggja upp vænlega sóknarstöðu. 17. — h6 Kemur i veg. fyrir að hvit- ur nái uppskiptum á biskup- um, sem mundi veikja kóngs- stöðu svarts. Hvitur hafði efa- laust i hyggju að leika 18. Dd2 með 19. Bh6 i huga. 18. Bh4 B f 5 (?) Spassky Friðrik Fischer Ónákvæmur leikur, sem auðveldar hviti kóngssóknar- áform sin. Eðlilegra var strax 18. — Be6 19. g4! 20. Kd4 21. Dd2 Be(> Bc4 I)d7 Hvitur hótaði illilega 22. Rf6+ og svarta drottningan var færð úr skotlinu hvita hróksins á el. 21. —, Bxe5 væri glæfralegt vegna 22. Dxh6 eða jafnvel 22. Rf3. 22. liadl 23. f4 Hfe8 Hinn ónákvæmi 18. leikur svarts hefur haft það i för með sér, að hviti hefur tekizt að byggja upp álitlega sóknar- stöðu. Fischer á ekki hægt um vik i framhaldinu. 23. — 24. Kc5 Bd 5 24. f5 gagnar ekki aö svo komnu vegna 24. —, Bxe4 25. Hxe4, c5 og svartur nær upp- skiptum sem taka mesta broddinn úr sókn hvits. 24. — I)c8 25. I)c3 25. f5 eða 25. e6 virðist koma sterklega til greina, en svart- ur heldur i horfinu með 25. —, Rc4 i báðum tilvikum. Spassky reynir þvi að tryggja stöðu sina sem bezt áður en hann leggur til atlögu. 25. — e<> Reynir að stemma stigu við framrás hvita f-peðsins. 26. Kh2(?) Hér virðist manni Spassky heldur rólegur i tiðinni 26. Bf6 hefði reynzt Fischer örðugt út- lausnar. 26. Kd7 Með .þessum leik réttir svartur úr kútnum. Spassky hefur að sjálfsögðu átt von á þessum leik, en honum yfir- sézt kænleg gildra, sem Fisch- er leggur fyrir hann i fram- haldinu. 27. Itd3 Nú er Spassky þess albúinn að leika fram f-peðinu en Fischer verður fyrri til. 27. — 28. Rb5 29. Kd(> C5! Dc6! Spassky á ekki annars úrkosti en að fara út i óhags- tætt endatafl, þvi að eftir 29.. Ra3 væri allur vindurinn úr seglunum. Striösgæfan hefur snúizt Fischer i hag. 29. I)xd(> Sennilega hefur Spassky skotizt yfir þennan leik i útreikningum sinum fyrr i taflinu. 30. exd6 31. b2xc3 32. R5 33. fxg5 Bxc3 f(> hxg5 f5 Hvitur hefur vissa mögu- leika á jafntefli aðallega vegna hinna mislitu biskupa. Svarti frelsinginn á a linunni er ógnvænlegur, en hvitur nýtur mótvægis i d-peði sinu, sem hann færir sér sniildar- lega i nyt. 34. Bg3 35. Re5+ 36. Bxe5 37. Hfl! Kf7 Kxe5 b5 Hótar Hfl — f4 — h4 með a.m.k. þráskák. Svartur verður að koma i veg fyrir þetta. 37. — 38. Bfti! 11 h 8! 38. BxH jafngildir þvi að rétta andstæðingnum vinninginn á silfurbakka. Hviti biskupinn felur i sér einu von hvits til jafnteflis. 38. — 39. nri 40. cl 41. (17 a3 a2 Bxc4 Bd5 Spasskýlék biðleik i þessari stöðu. F'lestir eru þeirrar skoðunnar að staðan sé unnin fyrir svart en þvi er ekki að neita að jafnteflismöguleikar gætu leynzt i stööunni. Bent Larsen hefur t.d. bent á 42 Kg3 með möguleikum á jafntefli. F.ó. Biðstaðan: í HaK*í m iiQii ililiQ ÍA 111 ■ s s ■ m A B C I) E F (i II 13. SKÁKIN FÓR í BIÐ: Spurning um sigur Fischers eða jafntefli ET—Reykjavik 13. einvigisskákin hófst i gær á tilsettum tima, þrátt fyrir hótanir Fischers um að mæta ekki til leiks vegna hávaða i keppnis- salnum i fyrradag. Skákin varð fljótlega hin lif- legasta upp úr Aljekin-vörn , sem báðir aðilar virtust velja með glöðu geði. lleimsmeistarinn gaf peð fyrir sóknarfæri á kóngs- væng, cn öll sókn af hans hálfu rann úl i sandinn, er á leið. Smám saman náði Fischer yfirhöndinni og vann annað peð af Spasski undir lokin. Skákin fór svo í biö eftir 41 leik, og er staða Fischer betri. Hins ýegar greinir skákspekinga á um vinnings- möguleika áskorandans. T.d. heldur Friðrik Ólafsson þvi fram, að hann eigi svo til unnið tafl, en á móti staöhæfir Bent Larsen, að allgóðar jafnteflislikur séu fyrir Spasski i stöðunni. Biöskákin verður lefld kl. 5 i dag. FISCHER MÆTIR TIL LEIKS — EN ÓÁNÆGDUR I gærmorgun stóðu fundir for- ráðamanna Skáksambandsins og fulltrúa Fischers. Áskorandinn setti framsundurliðaðarkröfur og hafði i hótunum, ef að þeim yröi ekki gengiö. Þessar kröfur voru flestar þess eölis, að ógerlegt var með öllu að koma til móts við þær. M.a. krafðist Fischer þess, að fremstu sætaröðunum yrði kippt burtu, börnum bannaður aðgangur að Laugardalshöllinni og sellófónumbúöir útilokaðar með öllu frá keppnissalnum.Stóð i striðu fram eftir degi og var óvist, hvortFischer kæmi til leiks kl. 5. Nokkru fyrir tilsettan tima gengur Spasski á sinn hæverska hátt inn um bakdyr Hallarinnar. Og viti menn: Fischer birtist reyndar, nokkrum minútum of seinn. Hann virðist óánægður á svip og hraðar sér inn. (Innreið áskorandans er sannarlega skop- leg athöfn. Fólk hefur óþreyju- fullt beðiö þessa augnabliks sumt i rúman hálftima. Allt i einu renn- ir bifreið i hlað, Fischer stekkur út og snarast inn i Höllina. Hinn langþráði atburður varir þannig nokkrar sekúndur. Skyndilega er öllu lokið og vonsviknir áhorfendur standa eftir gáttaðir gónandi á þaö, sem ekkert er! ALJEKÍN BYIIJUN Spasski byrjar á þann hefð- bundna hátt: e4. Fischer svarar að bragði: Rf6 og býöur upp á Aljekin-vörn (skirö eftir rússneska skákmeistaranum Framhald á 5. siðu. Grimsby-menn í heimsókn lliugað eru komnir i hcim- sókn 8 borgarfulltrúar frá Orimsby i boði Keykjavikur- borgar. Koina þeir hingað til að ræða við islenzka ráða- inonn uin þá erfiðleika, sem útfærsla liskvciðilögsöguniiar við island orsakar. Þeir segj- ast koma sein fulltrúar fólks- ins iCrimsby en ekki sem full- trúar brezku stjórnarinnar til s a ni n i n g a um landhelgis- málið. Þaö þykir Ijóst, að borgar- stjórnin i Griinsby hefur feng- ið mjög takmarkaðar upplýs- ingar Irá brezku rikisstjórn- inni uin þau boð, sein islcnd- ingar hafa gert Bretum sein grundvöll að bráðabirgða- sainkoinulagi, er veitti brezk- uni skipuni undanþáguheini- ildir til veiða á vissuin sva“ð- uiii innan liinnar nýju 50 milna liigsögu i 2-3 ár. Við nokkra at- liugiin á þvi máli virðist sem tilhoö islenz.ku rikisstjórnar- innar ga-tu i stjóruni dráttuni fullna'gl þörfuni fólksins i (iriinshy i hili og allavega er sú lausii, sem Islendingar bjóða upp á iiiiklu hagfelldari (irinisby-búuui en nýtt þorskastrið, seni gæli þeim miiini afla ásamt iillum þeiin lciöiiiduin og árekslrum, sein þvi fylgir. Tilboð íslendinga eru sanngjörn Kannfærist borgarfulltrúar (iriinsby uin það eftir upplýs- ingar frá islenz.kuni ráða- möiiiiuin, að hoð lslendinga séu livorki ósaiingjörn né óað- gengileg fvrir brez.ka l'iski- ineiiu og fiskiðnað. þá ættu þeirað kveða myndarlega upp úr með það og hcita áhrifum sinuin licinia fyrir til að knýja hrezku rikisstjórniua til að fallast á tilhoö islendinga. Slikur niálflutningur ráða- inaniia (Irimsby-borgar ga'ti alveg ráðið úrslitum uin það. hvort lil nýs þorskaslríðs dregur eða ekki. Vonir allra góðra niaiina hljóta að standa til þess að ekki komi til átáka milli þess- ara vinaþjóða enil einu sinni vegna baráttu islenzku þjóð- arinnar fyrir lilverurétti sin- uni og yfirráðuin yfir einu náltúniauðlindíniii. sein getur tryggt menningarlif á islandi. Sannfærist borgarfulltrúar Grimshy um að tilboð tslend- inga séu það sanngjiirn, að rétt sé að gera bráðabirgða- sainkomulag á grundvclli þeirra til að firra vandræðum. eiga þeir að skera upp lierör hciina fyrir og hvetja til þcss að samningar vcrði teknir upp á ný við islenzku rikisstjórn- ina. Geri þeir það helur heim- sókn þeirra til islands vissu- lega orðið árangurs- og áhrifarik. Skorar Timinn á vini okkar i Grimsby að kanna þessa lilið málsins til lilitar. Norðmenn og landhelgin Utanrikisráðherra og sjáv- arútvegsráðhcrra Noregs liafa sctið á fundum mcð for- manni samlaka norskra fiski- manna um afstöðu norsku stjórnarinnar til útfærslu landhélginnar við tsland. Norðmenn hafa áður látið þá skoðun i Ijós, að islendingar ættu að biða með útfærsluna fram yfir hafréttarráðstcfnu S.Þ. cn mikil samúð rikir meðal norskra fiskimanna mcð aðgcrðum islendinga, cnda mun útfærsla islenzku fiskveiðilögsögunnar ekki koma liart niður á norskum fiskimönnumHins vcgar óttast þcir, að hún muni hafa i för með sér aukinn ágang er- lcndra togara við Norcg og þcss vcgna hvetja norskir fiskimenn rikisstjórnina til aðgerða. TK

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.